Morgunblaðið - 29.04.1947, Side 16

Morgunblaðið - 29.04.1947, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Bjart- LYGNIR í dag. viðri. — _ELDHÚSRÆÐA Jóhanns I*. Jósefssonaír, fjármálaráðLerra, birtist í heild á bls. 9, 10 og 11. Þriðjudagur 29. apríl 1947 Sami9 um viðskifti miili Svíþjóðar og Islands EFTIRTALDIR menn hafa verið skipaðir í nefnd til að ræða við samninganefnd frá Sviþjóð um viðskipti milli ís- lands og Svíþjóðar: Finnur Jónsson, alþm, og er hann formaður nefndarinnar, Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Eggert Kristjánsson, stórkaup- maður, Jón L. Þórðarson for- stjói i. Rjartan Thors, forstjóri, Oddur Gitðjónssori, formaður Viðskiptaráðs, og Vilhjálmur Þór. forstjóri. Ritari uefndarinnar er Þór- hallur Ásgeirsson fulltrúi í út- anríkisrá ðuney tinu. Fofmaður sænsku nefndar- innar er Otto Johansson, sendi- herra, en aðrir nefndarmenn eru: fil: dr. G. Widell, Statens livsmedelskommision, K. B. Ut- bult, þingmaður, S. Cornelius- son. l'ástfiskarnas Centralför- bund, fil. dr. A. Molander, Islandsfiskarnar Förening, G. Et. von Matern, Sveriges Sill- cch fiskimportförening, Nv- blad, Statens livsmedelskom- mission. Charles de Gaulle heldur ræðu ikl í bragga vesiur í hæ I GÆRDAG kom upp eldur i geymslu í bragga vestur við Víðimel og. er talið að kveikt hafi verið í honum. Slökkvi- liðinu var gert aðvart um eld- inn klukkan langt gengin eitt. Er komið var á vettvang var eldurinn orðinn talsvert magn- aður, en slökkviliðinu tókst fljótlega að ráða niðurlögum hans. I þessum skúr var talsvert mikið af mótatimbri og mun það hafa orðið fyrir nokkrum skemdum. Charles de Gaulle hefir á ný Iátið á sjer bera með því að stofna flokk manna í Frakklandi, sem hefir það á stefnuskrá sinni að vinna gegn þjóðhættulegu starfi kommúnista. Nýlega hjelt hann ræðu í Strassbourg og voru þá þessar myndir teknar af honum í ræðustóli. Svíþjóðarferð rii- stjóranna í SKEYTI frá Valtý Stef- ánssýni ritstjóra, sem sent er frá Gautaborg á laugardaginn var, segir á þessa leið um ferðalag ritstjóranna um Sví þjóð: „Við komum til Gautaborg ar á föstiidagskvöld eftir mjög lærdómsríka og skemti lega ferð um Skán. Hjeðan förum við á morg- un í ferðalag um Vermaland. Alstaðar þar sem við komum er okkur tekið af hinni mestu gestrisni og allir keppast um að gera ferðina sem ánægju- ríkasta fyrir okkur“. Tveiiri einkaflugvjelum á vii hlekkist A SUNNUDAG hlekktist tvéim einkaflugvjelum á aust- ur við Múlakot í Fljótshlíð. Annari þeirra hvoldi í lend- ingu, en hin sökk í moldarflagi og urðu á henni litlar ckemdir. Slys urðu ekki á mönnum. Um 60% af síldveiðiflotanum hefir samninga fyrir næstu síldarvertíð HVERNIG eru horfur með kaupsamninga fyrir síld- veiðina?, spurði tíðindamaður blaðsins Jakob Hafstein, framkvæmdastjóra Landssambands ísl. útvegsmanna í gær. — Láta mun nærri, að. 60% af síldveiðiflotanum hafi þeg- ar samið um kaup og kjör á komandi síldarvertíð, segir Ja- kob. Samningar hafa verið gerðir á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla vík, á' Akranesi ög ísafirði. IVTur. vera nálægt 60% af síld- vaiðiflotanum frá þessum stöð um. — En hvar er eftir að semja? — Eftir er að semja á Siglu- ficði, Akureyri, h Vestmanna- eyjum, Sandgerði og á Aust- 4- fjörðum. — Eru samningar byrjaðir á þ'essum stöðum? — Já, viðræður hafa fyrir nokkru hafist og fara þær fram hjer í Reykjavík. Standa að þeim viðræðum Landssamband ísl. útvegsmanna og Alþýðu- samband íslands. — Hvernig eru horfur? — Um það er ekkert hægt að segja á þessu stigi. En senni- lega verður fljótlega skorið úr um, hvort samningar takast. Var í prófflugi. Flugvjelin T. F. — B. B. C. sem er' tvíþekja lagði af stað hjeðan af Reykjavíkurflugvelli laust fyrir hádegi. Sá er flaug vjel þessari var eigandi hennar, Karl J. Brand garðyrkjumajður. Var hann að taka A-próf í þess ari flugferð og var einn í flug- vjelinni. Laust fyrir kl. 12,30 ætlaði hann að lenda á túnun- um við Múlakot í Fljótshlíð, en í lendingunrii varð hann svo óheppinn að reka flugvjelina í túngarð, sem er að vestan Verðu við heimatúnið. Við árekstur- inn stakst flugvjelin fram yfir sig og kom hún á hvolfi niður. Vængur flugvjelarinnar skemd ist nokkuð, svo og stýri og hreyfill. Önnur flugvjel fer til hjálpar. Karl J. Bjand tilkynti Reykja víkurflugvelli þegar hversu farið hefði. Fór nú önnur flug- vjel hjeðan af flugvellinum. — Henni stjórnaði einn eigandi hennar, Lárus Óskarsson stór- kaupmaður. Með honum var við gerðarmaður og átti hann að gera flugvjel Karls loftfæra. Þegar Lárust ætlar að setjast J á túnið við Múlakot, lenti flug- : vjel hans í moldarflagi, en við það hallaðist hún fram yfir sig og tók þá ,,skrúfan“ niðri og skemmdist nokkuð. Þeir Lárus og viðgerðarmaðurinn sluppú ómeiddir. í gær var verið að vinna að því, að taka flugvjel Karls í sundur þar eystra og verður hún flutt í stykkjum til Reykja víkur. Hægt verður að gera við flugvjel Lárusar, því ekki þarf annað að gera, en setja nýja skrúfu við hreyfilinn. Valdimar Sfefánsson jVEjöy ósæmileg framkoma viií forseta Islands Frá frjettaritara vorunS í Keflavík. í GÆRMORGUN, er for- seti fór frá Keflavíkurflug- velli áleiðist til Kaupmanna- hafnar, til þess að vera við- staddur útför Kristjáns X,- voru allar móttökur á flug- vellinum mjög ósæmilegar, bæði af hálfu yfirm'anna lög reglunnar og starfsliðs flug- vallarins. Lögreglan hafði engin fyrií mæli fengið um að veita for- setanum tilhlýðilega vernd og leiðsögn um flugvöllinn. Ekki ljet flugvallarstjóri eða starfslið hans sjá sig. Ekki hefur flugvallarstjór- inn komið því í verk ennþá að koma upp flaggstöng á flugvellinum o gvar þar því enginn fáni við hún. air FORSETI íslands hefur skipað Valdimar Stefánsson í embætti sakadómara. Æn svo sem kunnugt er, liefir Valdi- mar Stefánsson gegnt því st.arfi sem settur síðan að Bergur Jónsson fyrv. sakadómari sagði embæTtinu upp. Embættið var svo auglýst og var Valdimar Stefánsson eini umsækjandi. Valdimar Stefánsson saka- dómari er fæddur að Fagra- skógi við Eyjafjörð 24. sept. 1010. Hí^nn útskrifaðist úr Mentaskóla Akureyrar árið 1930. Embætisprófi í lögum lauk liann 1934. Fulltrúi bæjarfógetans í Hafnarfirði var hann um skeið, en lengst af var hann fulltrúi lögreglustjóra, síðan sakadómara, er það emcætti var stofnað 1940. Hefur Valde- mar oft gegnt störfum saka- dómara í fjarveru hans. Hinn nýskipaði sakadómari er starfsmaður mikill og er hann mjög vel látinn. sínu. Árbóh Ferðafje- lagsins um Skaga- fjörð ÁRBÓK Ferðafjelags fs- lands fyrir árið 1946 er ný- komin út. Að þessu sinni en árbókin um Skagafjörð og er, eftir Hallgrím Jónasson kenn ara, en flestar myndir í henni eru eftir Pál Jónsson. Lýsingu Skagafjarðar ei’ skift í 12 meginkafla. Verslunum og shrifsfofum vegna Krisljáns Ríkisstjórnin tilkynti í gærkvöldi, að skrifstofum stjórnarráðsins yrði lokað frá kl. 12 á hádegi til kl. fjögur eftir hádegi er út- för Kristjáns hins tíunda Danakonungs fer fram, á morgun 30. þ. m. I tilkynningu sinni mælist ríkisstjórnin til þess, að öðrum skrifstof- um svo og verslunum bæjarins verði lokað n þessum sama tima. Þá tilkynti mentamála- ráð, að kensla yrði látin falla niður þennan dag í öllum skólum landsins. Fyrir forgöngu ríkis- stjórnarinnar verður haldin minningarguðs- þjónusta um hinn látna konung í Dómkirkjunni. Hefst hún kl. 1,30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.