Alþýðublaðið - 29.05.1929, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Dósamjólkin
MIIkiBin
frá Fyens Flöde Export Co. er bæði góð og ódýr.
Afgreiðum af birgðum hér á staðnum eða beint frá verksmiðjunni.
Pensloiiaitet i Inoðifshvoli
byrjar suimudagiim 2. juní.
Nokkrir geta enn komist í fæði.
Upplýsingar hjá
M. Fredriksen,
íngólfshvoli.
Vélbátor sekknr.
Mömmm bjargaö.
Milli kl. 8 og 9 í gærmorgun
sökk vélbáturinin, „Gústav“ frá
Vestmanmaeyjum í Faxaflóa. A.nn-
ar bátur „Hjálparinn“, einnig frá
Vestmannaeyjum, bjargaði ölltim
mönniumum, semi á „Gústav“ voru,
5 að tölu. Bátarnir voru á leið að
heiman til Siglufjarðar til róðra
paðan. „Hjálpariran" flutti menin-
ina af „Gústavi" til Patreksfjarð-
ar. Or.sakir pess, að báturinn:
sökk, eru ófcunnar. Réttarbökl ný-
byrjuð. Mannanna er von hingað
með fiisktökuskipi á rnorgun eða
næstu daga. Fprmaðuri'nin af
,,Gustav“ heitir Guðleifur Isleifs-
son.
Dánaifregn.
Þanra 8. janúar 1929, lézt að
heilsuhælinu í Wolsiey, Sask.,
Kriistín Jónsdóttir Bemhiairðssoniar,
fædd 28. ágúst 1836 í Laxnesi,
Mosfellssveit, Gullbringu- o g
Kjósar-sýslu.
Móðir KrLstínar var Margrét
Bjarnadóttir frá Jötu i Ytrihneppi
í Árnessýslu.
Kristin mun hafa fluizt til þessa
lands um árið 1886 og gifst Þor-
steini Vigfússyni árjð 1891. Áttu
þau fyrst heima í Nýja Islandi,
inálægt Gimli. Eiignuðust itvö böm.
Vigfús, sern dó Ungur í Winnipeg,
og Gróu, sem er gift J. S. Skag-
fjörð að Edfield, Sask.
Að Þonsteini Vigfússyni látnum
giftist KrisjUíJa í annað sinn- Agli
Magnússyni. Eignuðust þau eina
dóttur, Steinunni að nafni, sem nú
er Mrs. Tompsett og búsett í Ca]i-
forniu. f
Kristín átti við langvarandí
heilsuleysi að stríða séinni part
æfi sinnar og var búin að vera á
hælinu í Wolsley um séx ára
tíma, þegar hún lézt.
Alþýðublaðið á Islandi er beðið
að birta þessa dánarfnegn.
—J. J.
(„Heimskringla“)
Fiskiveiðaíeiðangur.
„Daiiy Mail“ skýrir frá því þ.
11. maí, að vérið sé að útbúa tvö
skip í Hull ti3: iúðuvaiða í Norð-
urfshafiMu. Skip þessi heita „Arc-
tic Princ.e" og „Arctig Queen“,
hið fyrmefnda 5000 s.málestir, en
hið síðamefnda 10000 smálestir.
Blaðið skýrir frá -þyí, að allur
undirbúnmgiur undir leiðangur
þennan hafi farið fram meö hitnini
mestu leynd, vegna nýrra frysti-
tækja í skipunium. Frystiitæki
þessi kváðu vera svo fullkomin,
að hægt sé að geyma fiskinn í
skipunium, án þess geymslan hafi
nokkur áhrif á útlit og bragð
filskjarins leiðangurstímanin út, en
ráðgert er að skipin verði í noorfð-
urhöfium hálfan fimta másnuð. Þau
munu hafa lagt af stað í gær, þ.
14. maí. Brezkir sjómenn ei;n-
göngu munu hafa verið ráðnir á
■skip þessi. Vilja Bretar hafa alT-
an vég og vanda af þessum leið-
angri Blaðið segir, að búist sé
við, að þetta fyrirtæki muni leiðjá
af sér verðlækkun á þeim fisk-
tegundium, sem skip þessi seilaist
eftir, bæði sé neynt að dmga úr
útgerðarkostnaðinum sem mest
má verða og svo verði um stöð-
ugt fmmboð á þessum fiskteg-
undum að ræða árið um kring,
gangi þessi tilraun að óskum'.
Blaðið segir enn fremur, að fisk-
véiðar i Norðursjónum og við
Newfoundland séu reknar með
minni hagnaði en áður og hafi
því verið óhjákvæmilegt að færa
út kViamar. Hér mun vera um
að ræða stærstu tilraun í þessa
átt, sem gerð hefir vérdð í nokfcru
landi. „Doriur“ verða notaðar við
veiðamar og hefdr hvort skipanna
um sijg tíu „doríur". Er allnákvæm
frásögn í greiniilMiii, hvemig veið-
amar verða stundaðar. (FB.)
Hrðsendlssfg
til
Flensborgara, elöri og pgri.
Á fjölmennum fundi, sem hald-
inn var í Flensborgarskólanum
28. apríl s. 1. var samþykt að
stofna „Nemendasambarad Flens-
borgarskólans". Tilgangur þessa
sambands er samkv, 2. gr. sam-
bandslaganraa:
1. að efla gengi Flensborgar-
skólans í hvívetna,
2. að stofna sjóð til styrktar
efnilegum en efnalitlum nemend-
um við skólann, og eran fremur
til að prýða væntanlegt skóla-
setur,
3. að sameina eldri og yngri
nemendur og kennara um þessi
og önnur áhugamál.
Ástæðurnar til þessarar félags-
stofnunar voru margar, og skal
hér að eins nefnd eiin þeirra.
■ Flensborgarskólinra verður að
þrem árum liðnurn 50 ára, og
væri ekkí óviðeigandi, að nem-
endur hans mintust þess atburð-
ar á einhvern hátt. Auk þess er
komin sú hreyfing á öll málefni
&fcólans, að búast má við, að ein-
hver breyting verði á högum han,s
í náinrai framtíð, og ættu nem-
enclur skólans allir, þeir er til
hans bera hlýjan hug, að vera
samtaka um að efla alla þá við-
leitni, sem miðiar skólanum til
þrifa.
Á stofnfundi sambaradsiins, er
fyr getur, voru saman komnir um'
100 Flensborgarar, alt frá hinum
fyrsta árgangi, útskrifaðir 1884..
til hins síðasta, og voru ailir
einhuga um stofnun sambandsins,.
Við undirritkðir, er kosni'r vor-
um í stjórn sambandsins, leyfum
okkur því hér með að skora á
alla Flensborgam, eldri sem yngri,
er þetta ejá eða heyra, 'að ger-
ast meðlimir í sambandinu, og
tilkynna þátttöku sína hið fyrsta.
Ritari sambandsins gefur fús-
lega allar upplýsingar og tekur
á móti áskriftum.
Hafnarfirði, í maí 1929.
Eimr Þorgilsson
(forimaður).
Emjl Jónsson
(ritari).
GimiMngur Krjstmunclsson
(gjaldkeri).
Um áttgixiD og vegian.
ÍÞAKA. Annað kvöld kl. 8Va:
Skemtifundur. Kaffi o. fl. Síð-
Myndaalbom
(Amatðr) liefnr tapast f
flntnlngnnmm 14. maf,
skilist gegn góðum fund»
arlannnm til Bfnrna ÞM-
arsonar Shólaviirðnstig 19
Thorkild Roose
(leikari við kgi. leikhúsið í Khöfn).
Upplestsir
(H, C. Andersen)
í Nýja Biö n. k. fostudag
klnkkan 7Vs.
Aðgöngumiðar á kr. 1,00 fást í
Hljóðfærahúsinu, hjá Katrínu Við-
ar, Arinbirni Sveinbjarnarsyni og
við innganginn eftir ki. 7.
asti fundur stúkuranar þar til í
haust.
Næturlæknir
er í nótt Kjartan Ölafsson,
Lækjargötu 6B, sími 614
Sigurður Jónason
bæjarfulltrúi fór í gærkveldi
með „Alexandi'inu drottningu“
norður á Akureyri.
Sjórn Alþýðuhússins nýja.
Stjórn hiras nýja Alþýðuhúss
var fcosin á fuiradi Fulltrúaráðsims
í gærkveldi. Kosnir voru: Ste-
fán Jóhanm Stefáns&on, Jónína
Jónatansdóttir og Pétur G. Guð-
mundsson og til vara Jón Bald-
vinsson og Kjartan Ólafsson.
Sektir fyrir landhelgisbrot.
Frá Vestmannaeyjum er FB.
símað i dag: Skipstjórirara á
„Rheinland“, Ernst Glusing, var
dæmdur tii þess að greiða kr.
5,000 í hlerasekt. Samþykti hann
dóiráiinra. — Karl Schmidt áfrýj-
aði. „Emma Reimer“ var tekin
við Ingólfshöfða, en „Rheinland“
við Portiand.
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8% í
Kaupþingssalraum. Guðm. Kamb-
an hefur umræður um „Leikhús
Islands“.
Thorkild Roose.
Fyrsta ■upplestrarkvöld hans
Var í 'gærkVöldi í Nýja Bíó. Húsið
var troðfult. Guðm. próf. Hannes-
son bauð listamaraniran velkomimn
til landsins. — Roose lýsti fyrst
með nokkrum orðum viðkynningu.
sinmi við íslenzk leikrjta&káld og
verk þeirra, og kvað sig lengi
hafa laragað til að kyranast því
umhverfi, er mótað hefö* þá og
gert þá sérstæða í heimi bók-
mentarana. En það virtist hioraum
einkum bera frá, hversu vel þeim
tækist að sameina ljóðrænan yind-
isþokka við alvöruþunga imrm-
leiksins. — Þvi næst las hamn
upp sögu, „Dagbók meðhjálpar-
ans“, eftir St St Blicher. Fór
þar saman gott efrai og ágæt
.meðferð upplesarans, erada var