Alþýðublaðið - 29.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Soffiiihsill. Prjónafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, ljósbláar, dökkbláarog brúnar. Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjónafatnaður (yfirföt). Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezt hj á S. Jðhannesdéttir, Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum.) 3111 iiii 9119 « I Í Í I ! mm I Sumarkjéf&efiai, ótal teg. Slæður, Telpukjéiar, MoFffUBakfófaF, Svuntur o. m. fl. BlstthiidHf BJoásdóttir. Laugavegi 23. I iB f BB wm I i au i BB i EBS Slí i 3 £ S Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og öilu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658 honuin þakkaö m'eð dyrajandi lófataki. — Næsti upplestur verð- ur á föstudagskvöld, og les hann j>á eftir IL C. Andersen, æfintýra- skáldið heimsfræga. Four aees cigarettur í 10 og 20 st. pk. ___ í heildsöiu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. | MppápreítsMlðiap, S ivefflsgöti 8, slihl 1284, I teítajr »ö sér ttPs konar tækffaBdspront- | un, bvo sem erfiljóð, raðgöngumiða, bré%« I rcíiiminga, kvlttanir -o. s. frv., og «?«* Í grelðlr vimsuna Rjétt og víð réttu verði Kosinn er i dag í Færeyjum einn jnngmaöur til danska þjóðptogsins. Tveir frani- bjóðendur eru i kjöri, Saiuuelssén fyrverandi þtegmaður Sambands- flokksins og Koinoy kennari!, sem er frambjóðandi jafnaðarmanna og' sjálfstæðismanna. Ensku kosningarnar fara fram á morgun. Fregniir af þeim korna á föstudag. Veðrið. Kl. 8 i morgun var 12 stiga hiti í Röykjavík, 13 á ísafirði, 16 á Akureyri og 17 á Seyðisfirði. Útlit í dag og nótt hér um slóð- ir: Sunnan og suðaustan gola. Skýjað loft, en. lítið regn. Nyrðra og eystra úrkomulaust og hlyrit. „Þjóðræknir menn“ <!) Kaupamenn Fengers í „Morg- unblaðiinu" þykjast af og til vera þjóölegir. Þjóðrækni peirra er víst álíka og Magnúsar Guð- mundssoniar, þ.egar hann er að vinna fyrir Shell, eða Jóns Þor- lákssonar, þegar hann er að vinna fyrir dönsk tryggingarfélög. Og ékki eru nijög ntörg árin, síðan J. Þ. sagðist ekki vilja lifa þá stund á íslaedi, þegar Dannebrog væri dreginn þar niður. Það er von að margan flökri við því, þegar þessir menn skipa sér und- ir merkið: „ísland fyriir íslend- inga.“ Neðanmálssagan Þar var síðast frá hlorfið, s nj herreglan hafði íuðst inn á fund verkalýðsins, 'andmælenda ófrið- arinis. Hún tók foringja ihans hönduim og otaði by.ssustingjuttn. Frú Gerrity hóf andmæli, þegar maður hennar var handtekinn, — og Jimmie Higgins leit tii hennar og mintist þess, er hún hafði nær lagt heimáli hans í rústir. Hérna var hún, og duflaði . . . Til Kanada hefir flutt Gunnar Erlendson, er stundaC hefi píano-nám í Dan- mörku í hálft annað ár. Sömu- leiðis systir hans. Steinunn að nafni, „Heimskringla" skýrir og frá þvi, að systur tvær úr Keldu- hverfi. Kristin og Þórunn Þórarins- dætur, hafi sest að i Kanada um stundarsakir. Hafa þær í huga að dvelja þar eitt ár. Nýjar byrgðir af alls konar vinnu skófatnaði. Sama lága verðið Skóbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16. MUNIÐ: Ef ykkur vanitat' hds- gðgrt ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á fornsaluna, Vatnsstig 3, sírni 1738. áustai* i FLJOTSÐLÍÐ. Bílferðir daglega. Til Vífcur, f Mýrdal tvisvai í viku frá Lauga- vegi 43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. Undirsængurdúkuriira ódýri er kominn. Kostar að eins kr. 8,50 í verið. Vörubúðin, Laugavegi 53. Msrntiir, rammalistar, myndarammar, innrðmmun ódýrast. Soston-magasin, Skólaviirðustfg 3. NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Knútsson. HREINAR LÉREFTSTUSKUR kaupir Alþýðuprentsmiðjasn háu verði. Sokkar. Sokkar. Sokkar. frá prjónastofunni Malin ens ia- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastia. Msmið, að fjölbreyttasta úr- valíð af veggmyndum o® upw öskjuröimnutn er & Freyjugöta 11. Sítnl 2105. Mlisil verðlækkun ágervitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. Saltfiskur fæst ávalt í stórum og smáum kaupum hjá Hafliða Baldvinssyni, 'Hverfisgötu 125. Sími 1456._______________________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðja'H. Upton Sinclair: Jimmie Híggins. n-ú á nýjan hátt, þannig, að þrír hermemn með byssur og byssustiugi gátu engu öoru sint en henni! Þá var það félagi Mary Allen, kvekara- kionains isem trúði á siðferðisafl, sem beitt væri á hlustir manna. Hún stóð í göjngimum með hendumar fuilar af smáritum og rauða borðann um herðamar og maelti: „Ég inót- miæili þessari svivírðu í nafnii frelsis og dreng'skajmr! Ég ætla ekki að horfa á land rnitt dregið inu í ófrið án þjess að noita rétt mi-nn til mótmæla! Ég er hér í bo-:rg, sem á að vera kristin borg. Ég taJia: í uafni Friðarkonungsiins —,“ og þannig áfram dá- ktla ræðu, meðajn niofcfcrir vandræðalegLr nrngir menn í einkemnisbúniitngi voru að reyna að læra, hvemóg þeir gætu haldið byissum Sínum og hrópondi kvekarakonu samtírms. Og þá var það félagi Schneider, bruggar- Sinin:. Hainin hafði verið uppi á leiksviðiau tmeð söngmöninunum og komst nú á eitnhve'm Íiátt fremst fram á sviöið. „Höfuim við engin réttindi Jengur i AmerikuV" hrópaði hann. „Á þessi hópur manna —?“ „Þegiöu. Húninn þinn!“ öiskraði eirrhver fremst í maunaþyrpingun»i, og þrír lög- 4 regluþj-ónar réðust samstundis á Schneider, igripu í Itálsniálið á hon-um og uindu svo fast upp á, að andlit Þjóðverjianis, sem ávalt var rau-ð-leitt, þegar hann kamist í geðshræringu, tók nú á isig dökkan og ískyggiJegan Ilt. Autmingja Jimmie Higgiinis! Hann var þanna með hendurnar fullar af: „Til hvers er ófriið- urijm?", titrandi af geðshræri-ngu og klæjaði í hvern vöðva og taug eftir því að fá að henda sér inn í banáttunia, að iáta rödd sína rísa upp yfir hávaðann, aö koma fram eins og: 'karlmennii — eða jafnve-l einis og félagi Mabei Smith eða félagi Mary Allen eða fé- lagi frú Gerrity, fædd Baskervilie. En hann gat enga björg sér veitt, máitaus, biundinn. á höndum og fótum -með þessium loforöum, sem hanrr hafði gefið Elisu Betúsar, móður bamairma hans. Hann leit umhverfis si-g og sá þá annan imann, sem líka var bundinn á höndum og fótum, — bundiran af en-d-Mrminnlngunni um [högg í andlitið, sem hafði brotdð á horaunt Mefið og slegið iu’ honium þrjár framtenn- ur! „Vilti Bill“ sá, að JögregluþjónTi hafði vandiegar gætur á homiuim, langaði sýnilega í - aðjra átyliu til þess að ráðíast á hann og lumbra á honmm, svo að hanin hélt sér híjóð- ran eins og Jimtnie. Þeir tveir arðtu að standa þarna og horfa á grundViallarréttindi amer- iskra borgara virt að vettugi, horia á freisið traðkað undir fótum heTmainn.a-ofbeLdi-s!, horfa á réttlætið kyxkt og þyí naiuögað í sjáifum helgldómi sínum. — Að miinsta kosti hefðu menira séð þessu haidið fram, ef þeir ihiefðu lesið „Verkamanininn" daginin eftir; ef menn hiins vegar lásu „Herald“ — sem níu tíundu hlutar almennings gerði —, þá hiefðu menn komist áð raun um, að öfl laga og veisæmis hefðu að liokurn láti'ð tíl sín táka í Leesville; undirróður Húnahna værii kafnaður fyrir fuJt og alt; 'hin þunga hönd gremju alrnenning-s -hefði lags-t á herðar upp^ reistarma'nnatnna. , s IV. Stór hópur manna hafði isafna&t fyrir utan til þess að henda giaman að föngunum, sem .settir voru í lögreglluvagninn, en iögreglaní rak þá í burtu, leyfði engum að nema staðar og ikom í veg fyrir ýmsar tilrauniiD tl þess að flytja ræður á strætinu. Jimmifei lenti með nokkrum félöguim sínum, seta iöbb- uðU eftir Aðalstræti. og töluðu ura það, sem komið hafði fyrir; allir reyndu að skýnat hvers vegna þeir hefðú ekki orðið að pífcÞ arvottmn. Sumir höfðu hrópað eiras hátt og 0 I.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.