Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 Q. P. R. er eitt sterkasta knatt- spyrnulið, sem hingað hefir komið BRESKA atvinnuliðið, „Queens Park Rangers“ kemur hingað til bæjarins mánudaginn 2. júní og mun dvelja hjer í tíu daga, en keppa alls fjóra leiki. Bret- arnir, sem koma, verða alls 20, þár af 14 leikmenn, for- stjóri fjelagsins, þjálfari, rit- ari og nokkrir stjórnarmeð- limir. Auk þess hefir K.R.R. boðið hingað enska knatt- spyrnudómaranum Victor Rae, sem dvaldist hjer á stríðsárunum og er íslend- ingum að góðu kunnur. Leikir Bretanna. Fyrsti leikur Bretanna verð- ur þriðjudaginn 3. júní við úr- Valið í úrvalslið Reykjavíkur tapað sjö þeirra. Það er annað í röðinni í sínum flokki. Fyrsta atvinnuliðið. — Við megum teljast mjög heppnir að fá þetta lið hingað, sagði Schram ennfremur, þar sem ensku atvinnuliðin eru mjög eftirsótt á sumrum. Þeim berast venjulegast fjöldi boða frá ýmsum löndum. Vissan fyr ir því, að þetta lið myndi koma hefur lika hvatt knattspyrnu- mennina hjer til þess að æfa sig betur og byrja æfingar fyrr. Þá verður þetta og í fyrsta sinn sem Islendingum gefst kostur á að sjá menn, sem hafa knatt- hægt að fá sterkara lið, bæði með því að skifta um menn og stöður þeirra á vellinum. Það skal tekið fram að Sigurður Ólafsson, hinn öruggi miðfram vörður Vals, getur ekki verið með vegna lasleika. En hvað sem öllu líður, er beðið eftir leikjunum við Bret- ana með mikilli eftirvæntingu. Þeir verða góð prófraun á það, bvers íslenskir knattspyrnu- menn eru megnugir og góð æf- ing undir landsleikinn við Norð menn í sumar. Loks skal þess getið, að mót- tökunefndin leggur mikla á- herslu á það, að menn kaupi spyrnu að atvinnu, leika hjer. miða að leikjunum sem fyrst, til þess að forðast þrengsli og REG. ALLEN, markvörSur: Ar- Reykvíska úrvalsliðið. Á meðan blaðamenn röbb- uðu við Björgvin Schram og Stefán A. Pálsson, sem er gjald keri móttökunefndar, sat Knatt spyi'nuráð á fundi og valdi menn í úrvalslið Reykvíkinga. Niðurstaða ráðsins var þessi: Markmaður Anton Sigurðs- son (KR), hægri bakvörður Karl Guðmundsson (Fram), vinstri bakvörður Hafsteinn óþarfa óþægindi á síðustu stundu. -— Þorbjörn. Dansk-bandarískar samkomulagsumleit- anir um Grænland á næstunni Washington í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FORSÆTISRÁÐHERRA Danmerkur tilkynti í gær, að danska stjórnin hefði farið.fram á það við Bandaríkjastjórn, að samn- ingaumleitanir yrðu teknar upp um bækistöðvar Bandaríkja- manna í Grænlandi. Hefur Marshall utanríkisráðherra, tjáð frjettamönnum, að Bandaríkin sjeu fús til að leita að nýjum grundvelli að samkomulagi við Dani, þar sem Bandaríkjamönn- um sje nauðsynlegt að tryggja það, að ekkert riki fjandsamlegt Bandaríkjunum eða öðrum Amerikjuríkjum fái bækistöðvar á Grænlandi. senal bauð í hann 8000 pund, Guðmundsson (Val), hægri sem er hæsta upphæð, sem framvörður Óli B. Jónson (KR) boðið hefir verið í markmann miðframvörður Birgir Guðjóns- í Englandi. valslið úr Reykjavíkurfjelögun- um. Á föstudaginn verður svo annar leikur þeirra, og þá við 1 íslandsmeistarana Fram. Þriðji' leikurinn verður mánudaginn , 9. júní við KR, en fjórði og síð-1 asti leikurinn við úrvalsliðið 11. júní. Á meðan Bretarnir dvelja hjer fara þeir m. a. i boði rík- isstjórnarinnar til Þingvalla og í boði bæjarstjóraar Reykjavík- ur að Gullfossi og Geysi, eða Heklu, ef veður leyfir. Fara þeir hjeðan heimleiðis 12. júni, en kvöldið áður verður þeim haldið samsæti í Sjálfstæðishús inu. :§8P Snjallir leikmenn. Queens Park Rangers er eitt aibesta liðið í þriðju deild og með því leika margir snjallir knattspyrnumenn. Markmað- urinn, Reg. Allen, þykir sjer- staklega góður og er eftirsóttur af öðrum fjelögum. Til dæmis bauð Arsenal nýlega i hann 8000 pund (rúml. 200.000 ísl. rjetfindafjelagsins AÐALFUNDUR Kvenrjett- indafjelags Islands var haldinn 11. apríl s.l. Formaður, frú Sigríður J. Magnússon skýrði írá störfum ■ r * fjelagsins. Fjelagið átti 40 ára son (KR), vmstn íramvorður, ' , c ° . „ , r-’ -i Tv \ aímæli a startsarmu os var i Sæmundur Gislason (bram),', , ... . . , . b .. i þvi tileini gefið ut afmælisnt, sem frú Ingibjörg Benedikts- dóttir sá um að mestu leyti. Þá gekkst fjelagið fvrir al- mennum umræðufundi kvenna í Reykjavík um Ahnannatrygg- ingarnar. Otvarpsstarfsemi fje- lagsins var meiri á árinu en nokkru sinni. Tvö mál, sem fjelagið hefur mikið beitt sjer fyrir, eiga nú skamt í land: Reiðubúnir til samninga. ^ Marshall kvað Bandaríkja- stjórn þegar hafa tjáð dönsku stjórninni, að Bandaríkin sjeu reiðubúin að endurskoða samn inga þá, sem gerðir voru við sendiherra Danmerkur í Wash- ington 9. apríl 1941. — Sagðist hann líta svo á, að nýjar samn- ingaumleitanir ættu að grund- vallast á stofnskrá sameinuðu þjóðanna og taka fullt tillit til yfirráða Dana yfir Grænlandi. Hagsmuna Dana gætt. Bandaríski utanríkisráðherr- ann lagði áherslu á það, að Bandaríkin hefðu með hervörn- um sínum á Grænlandi meðan á styrjöldinni stóð, gætt þess að virða í öllu ýfirráð Ðana í landinu. auk þess sem hags- muna Danmerkur hefði verið <?ætt jafn vandlega og Banda- nkjanna. Þá benti Marshall og á, að samkomulagið frá 1941 hefði. eftir frelsi Danmerkur, hlotið einróma samþykki þings ns. og bætti því við, að Græn- and væri ákaflega mikilsverð- >r hlekkur í hervarnarkerfi '>''-aqrjkjanna og annara Amer íkulanda. 1. Barnsfaðernismál ísi. stúlkna gegn erl. setu- liðsmönnum munu verða rekin fyrir ísl. dómstól- um. 2. Einstæðingsmæður, sem giftast eða fara að búa með manni, fá greidd meðlög með börnum sin- um eftir sem áður. Samkvæmt stefnuskrá sinni . lætur fjeiagið sig varða öll rjett s°n (KR), hægri mnherji Ári!indamál kven„a en fjeleysi hó Gíslason (KR), miðframherji Magnús Ágústsson (Fram), vinstri innherji Sveinn Helga- son (Val) og vinstri útlierji IVOR POWELL, vinstri fram- vörður: Hann leikur í lands- liði Wales. hægri litherji Ólafur Hannes- Ellert Sölvason (Val). — Fyr- kr.), en hann heldur tryggð við ^ irliði á leikvelli er Óli B. Jóns- sitt gamla fjelag. Þá hefur son. Varamenn verða Hermann Hermannsson (Val), Guðbjörn Jónsson (KR), Haukur Óskars- son (Vík.), Hafliði Guðmunds- son (KR), Guðbrandur Jakobs- son (Val) og Þórhallur Einars- vinstri framvörður, Ivon Po- well, leikið með landsliði Wales. Sterkt lið. — Jeg tel þetta eitt hið al sterkasta lið, spm til I^Iands son, (f’rajn,),, hefur hefur komið, sagði Bjiirg vin Schram, formaður mótl-öku með. knattspjnpu fylgjast, fýll nefndar, er hann ájtti tpl viðslega ápægðir með þetta val í blaðamenn. I vetur hefur ]>að. liðið, og pin jþað má auðvitáð leikið 40 leiki, pg hefur aðein,s] deila,] hyort ekld hefði ýeriðvára Gúðrún'Ásmundsdóttif. Ef-td vill eru ekki allir, sem ir mjög starfsemi bess 1 stjórn voru kosnar Sigríður J. Magnússon, form. Rannveig Kristiánsd., vara- formaður. Meðst j órnendur • Charlotta Albertsdóttir, Svafa Þorleifsdóttir, Nanna Ólafsdótlir. Til vara: Sigriður Björns dóttir (sem nú tekur sæti í að- alstjórn í stað Charlottu heit Albertsdóttur) og Rannveig Möller (sepi baðst undan iwi urkosni'ngU: íi»aðalstjóf!n")>>: i f I Mæðra styrksne índ var Xos fh Hallffíðut' Jönasdóttir og ti Undirbúninpr frið- arsamninga við Japan að hefjast Washington í gærkvöldi. UNDIRBÚNINGUR er haf- inn að ráðstefnu, sem fjalla á um væntanlega friðarsamninga við Japan. Hafa verið uppi racldir um það meðal Breta og Bandaríkjamanna, að nauðsyn- legt sje að semja frið við Japani sem fyrst. Ekki er talið óliklegt, að Bandaríkjamenn muni reynast fylgjandi þeirri tillögu Bevins utanríkisráðherra, að þa>r 11 þjóðir, sem börðust gegn Jap- önum í Kyrrahafi, taki jafnan þátt í hinni væntanlegu frið- arráðstefnu, en ekki aðeins hin- ir „fimm stóru“. — Reuter. „Virkið í noðri“ ÚT ER komið fvrsta bindi af hernámssögu íslands og nefn- ist „Virkið í norðri“. Höfund- ur .er Gunnar M. Magnúss rit- höfundur en útgefandi er ísa- óldarprentsmiðja. Bókin er í stóru broti og er henni mesti sægur ljósmynda 'rá hernámsárunum og hefir höfundur gert sjer far um að ?afna mörgum myndum af mönnum, sem við sögu koma. Þetta virðist vera allnákvæm 'aga hernámsins og eru birt 'ms gögn og plögg og vitnað : blaðagreinar og ljósmyndir hirtar af ýmsum plöggum. Þar t. d. hið fræga ávarp, sem Bretar dreifðu um bæinn að morgni hins 10. maí 1940, er hcir lögðu hjer að landi í fyrsta sirn. ,í bókinný eru .jspgur. f:rá þer- námsárunum, „ástandssögur", bæði alvarlegs efnis og gaman sögur. Þéttá fyrrá héftr ér 40O'*bÍs( La Guardia heiðr- aður New York. ÚTHLUTAÐ hefir verið verð launum úr minningarsjóði Wendell Wilikie, „One World“. Verðlaunin, sem eru hringflug kringum hnöttinn, hlaut La Guardia, fyrrverandi borgar- stjóri New York, aðalforstjóri UNRRA og þingmaður. Viður- kenningin var veitt honum fyr- ir störf hans sem blaðamaður og útvarpsfyrirlesari. — Önnur verðiaun úr sjóðnum hlutu þeir Arturo Toscanini. hljóm- sveitarstjórinn heimsfrægi, og Frederic March kvikmynda- leikari. Framh. af bla. 2 bótavjelar og aðrar hafi nefnd- in í notkun innan fárra daga. Átta slíkar vjelar hafa þegar verið teknar í notkun. Árni Jónsson kennari, hefur yfirumsjón með ræktunarfram- kvæmdunum þar eystra fyrir nefndina. Enn sem komið er verður ekki sagt með neinni vissu hve- nær þessari endurræktun á öskufallssvæðunum verður lok- ið, eh verkinu verður hraðað eftir íörigúm, enda fer tíftiinn kð styttást, ságði Pálrtii Eiriars- Son að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.