Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 8
\ MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3,1. maí 1947 imm mínúfna krossgáfan SKYRINGAR: Lárjett: — 1 ungbarn — 6 málmur — 8 grátur — 10 dögg — 12 gerðu sterkara — 14 tveir samhljóðendur — 15 tveir eins •— 16 fornafn — 18 hundana. Lóðrjett: — 2 múr —- 3 tveir eins — 4 treysta — 5 lengdar- einingar — 7 verksmiðja —'9 eind — 11 þrír eins — 13 hygg- in — 16 fjall — 17 fangamark. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: •—■ 1 áburð — 6 aue f— 8 rán — 10 nyt — 12 Ála- foss — 14 tl — 15 tv — 16 örn •— 18 málaðar. Lóðrjett: — 2 bana — 3 uu — 4 Reno — 5 grátum — 7 út- svar — 9 áll — 11 yst — 13 færa — 16 öl — 17 nð. ingunn Sigurðardóttir Minningarorð Vanur og ábyggilegur meiraprófs bílstjóra vantar atvinnu við akstur á góðum fólks- bíl, eða á sjerleyfisleið. — Til viðtals í Vonarstræti 12 efstu hæð, kl. 6—8 1 s £ dag. liiiiiiiiiiitiiiimiiiiiuiiiii 11111111111111111111111111111111 10 hjóla truck með góðri vjel og á skín- andi góðum gúmmíum og í yfirleitt góðu ásigkomu- lagi er til sölu og sýnis á torginu við Lækjargötu frá kl. 1—4. Ef Loftur sfetur t>að ekki — bá hver? FRÚ INGUNN Sigurðard. verður til moldar borin í dag, í kirkjugarði Gaulverjabæjar í Árnessýslu. Hún var fædd í Gegnishóla- parti í Gaulverjarbæjarhreppi 12. nóvember 1864. Foreldrar hennar voru Sig- urður Ivarsson og Guðrún Hall dórsdóttir. — Sjö börn þeirra hjóna komust til fullorðinsára og eru tveir bræður á liíi Jón og Halldór, en dáin eru: Guð- mundur, Ivar, Sigríður, Hall- dóra og Ingunn. — Ingunn ólst upp i foreldrahúsum, en dvaldi á unglingsárum sinum, um 6 ára skeið, á heimili síra Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ. Hún giftist 1889 Einari Sig- urðssyni frá Hólum í Stokks- eyrarhreppi og bjuggu þau þar fyrstu tvö árin. Vorið 1891 keyptu þau Tófta í sömu sveit og bjuggu þar til vorsins 1927, að þau fengu jörð og bú í hend- ur Sighvati syni þeirra og konu hans, og á heimili þeirra dvöldu þau síðan til dauðadags. — Einar andaðist 12. febrúar 1942. Ingunn og Einar eignuðust 9 börn og eru 5 þeirra á lífi: Sigrún, gift Ingvari Magnús- syni, bónda á Haukagili; Jarð- þrúður, kennari við Austur- bæjarbarnaskóla í Reykjavík: Sighvatur, bóndi á Tóftum, giftur Guðbjörgu Brynjólfs- dóttur; Guðbjartur, giftur Lauf eyju Gestsdóttur, búsettur á Stokkseyri og Sigurjón, garð- yrkjumaður á Kleppsjárns- reykjum, giftur Steinunni Sveinsdóttur. Dáin eru 1 stúlka i æsku og 3 bræður: Sigurður Kristinn, vjelstjóri,, giftur Margrjeti Kristjánsdóttur; Ingólfur, stýrimaður og Hjalti, verkamaður. Ingunn og Einar voru bæði gáfuð og engin verðmæti þekkti jeg, sem ekki hefði ver- ið óhætt að trúa þeim fyrir. Það er því engin tilviljun að börn þeirra hafa tekið að erfð- Ræstingakona óskast frá næstu mánaðamótum. BREIÐFIKÐINGABIÐ. um gáfur og áreiðanleik. Það liggur í augum uppi, að hjón, sem hófu búskap fyrir 50 árum, með lítil efni og eign- uðust 9 börn hafa kynst harðri lífsbaráttu og þvi nóg að starfa fyrir liúsmóður, sem bæði þurfti að sinna börnura og sveitabúi og hefur það því komið sjer vel að hún var fljótvirk og velvirk, en þrátt fyrir þrotlausar annir gaf hún sjer allt af tóm til að hjálpa veikum og bágslöddum. Það var eins og fórnarlund hennar væri þar engin takmörk sett, svo mikið gat hún lagt á sig fyrir aðra. Ingunn var gestris- in og skemmtileg heim að sækja. Flún hafði sjerstaklega góða og glaða skapgerð, sem hjálpaði henni til að sjá marg- ar fagrar hliðar á lífinu. Mjer er minnisstætt að nokkru eftir að hún missti 3 upkomna syni sína í blóma lífsins með stuttu millibili, þá áttum við tal saman. — Hún var ekki að kvarta, sagðist hafa beðið guð að lofa þeim að lifa hjá sjer, þegar þeir voru börn. „En hvað jeg má vera þakklát fyrir að hafa fengið að hafa þá hjá mjer svona lengi“, bætti hún við. Mjer fanst þetta svar svo lærdómsríkt, að mjer hefur orðið það ógleymanlegt. Jafn- vel fegurð og gleði gat Iiún eygt í sinni miklu sorg. Jeg kveð þessa frændkonu mína með hjartans þökk fyrir góð og gömul kynni. Jeg veit að hún hefur góð skilyrði til að njóta þeirra dásemda, sem nesta tilvera veitir oss jarðar- búum. Gurðún Sigurðardóttir. Beethovenhátíð T ónlista rfjelagsins Busch - kvartettinn o.fl. 8 hSjómleikar í júní Aðgöngumiðar að öllum hljómleikunum seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókabúð Isafold&r, Bankastræti. Kjólaverkstæði mitt er lokað um óákveðinn tíma. ^ydóta j^ódardótti Kjartansgötu 8. LP íbúð 3 herbergi og eldhús, á hitaveitusvæðinu, til sölu. Laus til íbúðar í júní. Nánari upplýsingar hjá RAGNAItl ÓLAFSSYM, hæstarjettarlögmanni, Vonarstræti 12, sími 5999. Framkvæmdarst|óra og verkstfóra |> vantar á Bílaverkstæði Iíafnarfjarðar h.f. — Tilboð ósk- f f ast fyrir 6. júní. WINSTON HÓTEL Reykjavíkurflugvelli Starfsstúlkur vantar frá 1. júní. Uppl. á hótelinu. Simi 5965. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI X-9 Eftir Rcberf Storm LlVER-UP& HA6 JU£T MÚRDERED ATTORNEV TIM I- ÍM ^CAREDl^ DO \0U THINK ANVONE HEARD ) TME &H0T? pHK .. *TAP-J» 9 /n THt a*.T"í £ WWS& 'r y/ \t iLoreenr óetúr ekkj verið að einhver hjertia hafi inn hjer.rta á hæðínni. Loréen: EinhVer EÍ”gð koma. inu. En fyrir -aítan>’hann'ifetendUjf1 Jói: og'-'-'iékur hdyrt skothvellinrt. Kalli:- Þetta hefir varla verið Kalli: Jíjiær að koma með Corrigan. —*P^il Corr- ethervættan vasaklút upp úr vasanum. -------~ • •r,í......................-■ á íHií hærra en glugga eða hurðarskellur. Og svo er eng- igan kerhlir inn og horfir undrandi á l&jið á gólf- ■ •mmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.