Morgunblaðið - 03.06.1947, Blaðsíða 5
[T Þriðjudagur 3. júní 1947
MORGUNBLAÐIÐ
Sænska handknattleiksliðið
viiHiur má yfirburðum
r ----------
Áhorfendur sýna lílinn þroska
ANNAR innanhússleikur sænsku handknattleiksmannanna
íijer fór fram s.l. sunnudagskvöld og kepptu þeir þá við úrvals-
Jið úr Reykjavíkurfjelögunum. Unnu Svíar þann leik með 26
inörkum gegn 11. Á laugardagskvöldið kepptu þeir við Ár-
Jnann, og unnu þá með 29:16.
Handknattleiksliðið I.F.K.® ----------------
Kristianstad er mjög sterkt. —
!Það dylst engum, sem sjeð
Jiefur leiki þess. Og það dylst
heldur engum, að íslendingar
teiga enn eftir að læra margt í
jþeirri fögru íþrótt, til þess að
geta átt von á sigri í keppni
við fyrsta flokks erlent hand-
jknattleikslið.
ISLENDINGAR GETA LÆRT
JvIlKIÐ AF SVÍUNUM
Sú leik-„teknik“, sem ís-
lendingar nota, þolir ekki sam-
anburð við leikaðferð Svíanna.
Lið þeirra kemur ætíð fram
gem eiri heild, bæði í sókn og
Klaui fyrslu verðlaun
11
Þessi teikning af hinu fyrirhugaða Dvalarheimili aldraðra sjómanna, hlaut fyrstu verðlaun
í samkeppninni. Teikningu þessa gerði Ágúst Steingrímsson, arkitekt.
Ake Moberg (nr. 7) liefur
tvakið aðdáun og undrun allra
jyr'ír frábœran leik og feikna
skolsnilli.
Sigurður Norðdahl, sem er
jyrirliði íslendinga á l^ikvelli,
'hefur reynst mjög öruggur í
leikjunum við Svía og einn
hesli leikmaður Íslendingai
yörn. Bakverðirnir liggja ekki
alltaf aftur og framherjarnir
hugsa ekki einungis um að
skora mörk, heldur leggja engu
tninni áherslu á að verja sitt
eigið mark. Þá er hreyfanleiki
liðsins mjög athyglisverður fyr
Ir íslenska handknattleiksmenn
og hin snöggu og hörðu mark-
Skot.
Það er vonlaust fyrir Islend-
inga að vinna þetta lið, en ís-
Jenskir handknattleiksmenn
geta mikið af því lært og mega
vera því mjög þakklátir fyrir
■ homuna.
viðað að taka það til rækilegr-
ar athugunar.
ÁHORFENDURNIR
Það var áberandi, hve áhorf-
endurnir á leiknum s.l. sunnu-
dag, sýndu lítinn þroska. —
Strax, er * sænski dómarinn
hafði dæmt nokkra stund, hlaut
öllum, sem með handknattleik
fylgjast, að vera það ljóst, hvað
á milli bar. Svo ákveðinn var
hann og öruggur, að urrr ekkert
gat verið að villast. En áhorf-
endurnir, sem voru eins margjr
og húsrúm frekast leyfði, virf-
ust hárvissir um að túlkun Sví-
ans á handknattleiksreglunum
væri röng og til þess að undir-
strika það betur æptu þeir og
„píptu“ í nær hvert sinn, er
hann dæmdi sT íslendinga. Sú
staðreynd, að handknattleikur-
inn er tiltölulega mjög ung í-
þrótt hjá okkur, en Svíar eru
ein albesta handknattleiks-
þjóð heimsins, virtist engin á-
hrif hafa.
ÓSÆMANDI FRAMKOMA
Slík framkoma við gesti okk-
ar nær auðvitað engri átt
(misskilið þjóðarstolt má eng-
an villa), og ber vægast sagt
ljelegt vitni um það menningar-
stig, sem við státum okkur af
að vera á. Þá á það og ekkert
skylt við hið rjetta hugarfar
sanns íþróttamanns.
Ekki svo að skilja, að allir
hafi verið sama markinu brend-
ir. Margir ljetu í ljós rjettmæta
viðurkenningu, er Svíar skor-
uðu mörk, eða sýndu frábæra
leikni, en hinir voru þó mun
fleiri, sem Ijetu sjer það engu
skipta, eða jafnvel sýndu því
andúð. Þá má það og ekki eiga
sjer stað, að leikmenn grýti
knettinum frá sjer, þó að á þá
sje dæmt, jafnvel þótt þeir álíti
dóminn rangan og sjeu óánægð-
ir með hann. — Þorbjörn.
Hann vill konta upp
íslendingahúsi
I Höf n
Var íormaður íslsnd-
ingafjelagsins í 19 ár
*
Agúst Steingrímsson sigraði
í hugmyndasamkeppninni
ÚRSLITIN í hugmyndasamkeppni Sjómannadagsráðsins að
væntanlegu Dvalarheimili. fyrir aldraða sjómenn, eru nú
kunn. Fyrstu verðlaun hlaut Ágúst Steingrímsson, arkitekt,
Skúlagötu 56. Veitt voru samtals þrenn verðlaun.
® Önnur verðlaun hilutu þrír
arkitektar, sem unnið hafa að
teikningu heimilisins í sam-
fTÚLKUN HANDKNATT-
LEIKSREGLANNA
Svíar leika eftir alþjóðaregl-
tmi og þær gilda einnig hjer,
Þó reyndist, það svo, að ýmir
dómar sænska dómarans s.l.
sunnudag komu flatt upp á ís-
lensku leikmennina og rugluðu
þá nokkuð. Leikaðferðir, sem
þeir álitu leyfilegar, leyfði
hann ekki, en annað, sem þeir
'hjeldu ólöglfegt, leyfði hann. —
■Túlkunin á handknattleiksregl-
|Unum rakst á. Ef íslendingar
fctla sjer að kóma á aukinni
fcamvinnu við erlenda hánd-
knattleiksmenn, verða þeir auð-
Fara fil Bandaríkjanna.
LONDON: — Bandaríska her
stjórnin í Þýskalandi hefir á-
kveðið að senda þýska landbún-
aðarsjerfræðinga og stúdenta
til Bandaríkjanna, til»þess að
kynna sjer landbúnað þar.
27 farasf í eldsvoða.
ROMABORG: — Tuttugu og
sjö marins fórust nýlega, er eld
ur kom upp í kvikmyndahúsi í
Rómaborg.
MARTTN Bartels bankafull-
trúi og frú Elísabet kona hans,
eru komin hingað til Reykja-
víkur fyrir nokkrum dögum. —
Þau hafa ekki komið hingað
heim síðan sumarið 1930, og þá
aðeins snögga ferð. í Höfn hafa
þau búið í rúm 30 ár, nema
hvað þau voru hjer um tíma á
árinu 1921.
Martin Bartels' hefur, sem
kunnugt er, verið starfsmaður
í Privatbankanum í Höfn síðan
hann kom þangað árið 1916. En
í 19 ár var hann foxraaður ís-
lendingafjelagsins. Og er það
margfalt lengri tími, en nokkur
fyrirrennara hans hefir gegnt
því erilsama og vanþakkláta
starfi. Þekkir það enginn, nema
sá sem verið hefur í Höfn, hve
mikla fórnfýsi þarf, til þess að
gegna þeirri formensku svo
langan tíma.
Um það leyti sem Bartels
Ijet af formensku f'Tslendinga-
fjelaginu í Höfn, voru 540 með-
limir í fjelaginu. Hafa þar vafa
laust aldrei verið svo margir
fyrri. Bartels gerði gangskör að
því að fá vitneskju um hve
margir íslendingar ættu heima
í Höfn á stríðsárunum. Komst
hann að þeirri niðurstöðu, að í
Ilöfn og útbæjum borgarinnar
myndu vera um 1200 landar.
En tálið er líklegt, að í Dan-
mörku sjeu alls um 2000 ís-
lendingar.
Síðan Bartels ljet af for-
Frh. á bls. 12.
3 slúlkur handleknat
á Keflavíkurflug-
velli
í GÆRDAG um klukkan hálf
átta handtók lögreglan á Kefla
víkurflugvelli þrjár ungar
stúlkur, sem með einhverjum
hætti höfðu komist þangað inn,
án vitundar lögregluvarðanna.
Stúlkur þessar voru að nokkru
leyti klæddar einkennisbúningi
þeim er amerískar hjúkrunar-
konur voru klæddar meðan
ameríska setuliðið dvaldi hjer.
Er stúlkurnar voru að því
spurðar hvert væri erindi
þeirra, svöruðú þær, að þær
ætluðu að ganga í ameríska
herinn!!
Flugvallarlögreglan flutti
stúlkur þessar hingað til bæjar
ins og mun mál þeirra verða
kannað frekar hjer. Allar eru
þær innan við tvitugt.
Ný sænsk lelkkona
III Hollywood
Stokkhólmur.
SVÍÞJÓÐ heldur enn áfram
að senda kvikmyndastjörnur
sínár til Hollywood, en sú síð-
asta þeirra er ung leikkona,
Márta Torén, sem nýlega flaug
til Bandaríkjanna, eftir að hafa
samið við kvikmyndafjelagið
Universal International.
Torén hefur ekki leikið ví
neinni sænskri kvikmynd, en
var nemandi við leikskóla Kon-
unglega leikhússins í Stokk-
hólmi, þegar einn af starfs-
mönnum • bandaríska kvik-
myndafjelagsins fyrst veitti
hennl athygli. Leikskóli þessi,
sem meðal nemenda sinna hef-
ur haft heimsþektar kvikmynda
stjömur eins og Gretu Garbo,
Ingrid Bergman og Signp Hasso
hefur lengi verið áíitínn riokk-
urskonar „uppeldissköli" fyrir
Hollywood.
einingu, en menn þessir eru:
Gísli Halldórssön, Sigvaldi
Thordarson og Kjartan Sigurðs
son. Þriðju verðlaun hlutu
Gunnlaugur Pálsson og Eirik
Hoppe.
Þessi mynd er af aðalbygg-
ingu Dvalarheimilisins, samkv.
teikningu Ágústs Steingríms- 1
sonar. Ágúst leggur til að eldri
hjón, sem hafa fulla fótavist,
búi í litlum húsum, sem rúmað
geti 24 hjón. Þessi hús verði
ein hæð og í hverri búð verði
eldhús, borð, krókur, dagstofa,
anddyri, fbrstofa, auk baðher-
bergis, svefnherbergis og
geymslu.
Hjón, sem ekki treysta sjer
til að annast um sig sjálf, skulu
búa í aðalbyggingunni,. svo og
einhleypir menn og rúmfastir
sjúklingar. Hjónum • þessum
ber að hafa tvær stofur, önnur
dagstofa en hin svefnherbergi,
auk anddyris og baðherbergis.
Ætlast«Ágúst til, að 18 slíkar
íbúðir verði í aðalbyggingunni.
íbúðir einhleypinga verða sam-
tals 68. Hver þeirra eitt her-
bergi með litlu svefnherbergi.
í 55 íbúðanna skal vera baðher-
bergi, en ekkert baðherbergi í
13 íbúðum einstaklinga. ■— Þá
verður sjerstök sjúkradeild með
8 sjúkrarúmum, einangrunar-
stofu, læknisherbergi, biðstofu
og herbergi fyrir hjúkrunar-
konu og önnur nauðsynleg her-
bergi.
Samkvæmt tillögu Ágústs
Steingrímssonar verða því 110
íbúðir í hinu væntanlega Dval-
arheimili.
Dæmdur íil dauða.
IIAMBORG: — Josef Knoth,
fyrverandi lögreglustjóri í Ihm
ert, Ruhr, hefir verið dæmdur
til dauða fyrir að myrða þrjá
rússneska herfanga.