Morgunblaðið - 08.06.1947, Síða 8

Morgunblaðið - 08.06.1947, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. júní 1947 Fimm mínúfna krossgátan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 fuglar — 6 fje — 8 í sjó þf. —‘ 10 op — 12 gata í Rvík — 14 ryk — 15 tvíhljóði — 16 þræll — 18 meidda. tóðrjett: — 2 spúði — 3 ó- samstæðir — 4 ískra — 5 her- mannsins — 7 plánka — 9 guð •— 11 óhreinka — 13 ílát — 16 söngfjelag — 17 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ógnar — 6 ann — 8 tár.— 10 dal -r 12 vang-‘ ana — 14 er — 15 au — 16 rióg — 18 aurasál. Lóðrjett: — 2 garn — 3 N. N. •— 4 anda — 5 útvega •— 7 flauel — 9 áar — 11 ana — 13 gróa — nr •— 17 G. S. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Seiulið nákvœmt mál —- Ásfralskir kommún- isfar fefja byggingat tllraunasföðvar CAMBERRA. DEDMAN, hervarnaráðherra Astralíu, hefir lagt fyrir full- trúadeild þingsins frumvarp, sem koma á í veg fyrir það, að gerðar sjeu tilraunir til að hindra byggingu rakettutil- raunastöðvar í Mið Astralíu. Samkvæmt frumvarpinu á að vera hægt að beita hörðum refsingum, meðal annars fang- elsishegningu og allt að því 5 þús. sterlingspunda sekt. Þessi ákvörðun stjórnarinn- ar fylgir í kjölfar yfirlýsingar dr. Evatts utanríkisráðherra, þar sem hann segir meðal ann- ars, að kommúnistar tefji fyrir byggingu tilraunastöðvarinnar. Formaður hjálpar- nefndar fil Grikk- lands WASHINGTON: — Truman forseti hefir falið Dwight Gris- wold, kunnum bandarískum stjórnmálamanni, formennsku sendinefndar þeirrar,%sem fara á til Grikklands til þess að hafa eftirlit með hagnýtingu láns þess, sem Bandaríkjamenn hafa veitt Grikkjum. — Gris- wold var um hríð ríkisstjóri í Nebraska, en hefir nú síðustu mánuði haft-með höndum. á- byrgðarmikil störf á hernáms- svæði Bandaríkjanna í Þýska- landi. .Sprengjubrjefin' frá Irgun Zvai Leumil Milano í gær. STARFSMENN frá Scotland Yard eru komnir til Milano til þess að grafast fyrir um upp- tök „sprengjubrjefa“ þeirra, sem undanfarið hafa verið send til málsmetandi manna í Eng- landi. Lögreglumenn í Milano hafa skýrt Scotland Yard svo frá, að ofbeldisfjelagsskapur Gyðinga, Irgun Zvai Leumi hafi innan sinna vjebanda vel skipu lagðan flokk manna í Milano, sem reki öflugan andbreskan áróður. Leikur grunur á, að „sprengjubrjefin" sjeu frá þess um mönnum komin. — Reuter. Paleslínunefndin byrjar í næsfu viku Washington í gær. NEFND sú, sem skipuð hefur verið á vegum Sameinuðu þjóð anna til þess að rannsaka á- standið í Palestínu og gera til- lögur til úrbóta, mun byrja störf sín í Jerúsalem í næstu viku. Munu fyrst verða leidd fyrir nefndina vitni, bæði Arab ar og Gyðingar, en síðan mun nefndin taka sjer ferð á hendur til byggðarlaga Araba og Æyð inga til þess að rannsaka. ástand ið þar. Að því búnu mun hún hverfa til Jerúsalem aftur og taka á ný til við vitnaleiðslur þar. — Reuter. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Ifveifiskortur í Dan- mörku Einkaskeyti til Mbl. BLAÐIÐ Köbenhavn gefur í skyn, að hveitiskammturinn minki að öllum líkindum um helming 1. júlí vegna þess að ekki hefur fengist nóg innflutt og harður vetur hefur eyðilagt 75% af hveitiökrunum. Auk þess stefna langir þurkar næstu uppskeru í voða. Menn óttast einnig kartöflu- skort. -Jóhann á Bakka Framh. af bls. 5 Jóhann er giftur Sigríði Sig- urðardóttur, hreppstjóra Sig- urðssonar frá Stóralambhaga. Er hún hin mesta myndar- ojf dugnaðarkona. Hefur þeim hjón um orðið þriggja barna auðið, sem öll eru uppkomin. Eitt barn átti Jóhann áður en hann gift- ist, sem einnig er á lífi. Vinir og kunningjar þeirra hjóna munu senda þeim hlýjar kveðjur og heillaóskir í tilefni af afmælinu. P. O. Auglýsing um kosningu alþingismanns í Veslur Skaf tafellssýslu. Með því að alþingismaður Gísli Sveinsson hefur lagt niður þingmennsku-umboð sitt fyrir Vestur-Skaftafells- sýslu frá 1. júlí n.k. að telja, þá er hjer með samkvæmt 135. gr. laga nr. 80, 1942, um kosningar til Alþingis fyrirskipað að kosning alþingismanns fyrir Vestu-Skafta fellssýslu fyrir þann tíma, er hinn fráfarandi þingmað- ur átti eftir, skuli fara fram 13. júlí n.k. Frestir þeir, er um ræðir í 19. gr. kosningalaganna styttast þannig, að kjörskrár skulu lagðar fram 4 vikum fyrir kjördag, auglýsingafresturinn skal felldur alveg niður og tími sá, sem kjörskrá á að liggja frammi verð ur 2 vikur, kærufrestur samkvæmt 20. gr. styttist í 2 vikur og úrskurðir samkvæmt 21. gr. skulu ganga viku fyrir kjördag. - Þetta birtist hjer með öllum þeim, sem hlut eiga að máli. 1 dómsmálaráðuneytinu, 7. júní 1947. Bjarni Benediktsson . /Ragnar Bjarkan. 3. Kappleikur Breska knattsp yrn uatviaa uHSsiais Queens Park MSanffers K.R. verður háður annað kvöld (mánudagskvöid) kl. 8,30 Aðgöngumiðar seldir á Iþróttavellinum frá kl. 6 e.h. Fylgist méS leik hinna glœsilegu bresku knattspyrnumanna. MÓTANEFNDIN ALLIR IÍT A VÖLL X-9 Eflir Robert Sform -■MS HEAP WH-WHERE AM 11 c |Copr 1946, King Fcátures Syndicatc. Inc , World ri^his m.' LlVfcR-LlPö HA5 DRUÖQED PHIL C0RRI6AN AND LEFT HIM AT THE &CENE OF THE PLEED WlURDEf?..- TWE ETHER PRODUCE& A &TARTUNÖ EFFECT 0N PHIL, SUFFERlNö FRQ.V1 L0&5 OF /HEMORY y Hc/'' IHAT' 7 \ \ t o HE’6 BCtt-i ÚHOT! THl& | PivTOL— DID I y &HOOT HIMT- •Kalli hefur klóróformað Phil Corrigan og skilið hann eftir þar sem Pleed var myrtur. En þegar Corrigan vaknar aftur úr rotinu, hefur hann fengið minnið á ný — man nú loksins hver hann er. — Corrigan: Hvar er jeg? Hvað er jeg að gera með þessa byssu. Og hver er þetta? Hann hefur verið skotihn. Þessi marghleypa — Skaut jeg hann? —< Það vantar eina kúluna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.