Morgunblaðið - 08.06.1947, Page 11

Morgunblaðið - 08.06.1947, Page 11
Sunnudagur 8. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Málþóf um hersfyrfc S.' Þ. New York í gær. FULLTRÚI Ástralíu í Örygg "sráði Sarneinuðu Þjóðanna lýsíi í gær megnri óánægju sinni. yfir því, hve seint gengi að komast að sámkomulagi um væncanlegan herstyrk S. Þ. Sagöi hann, að ekki væri við því að búast, að þjóðirnar yrðu :úsar til að afvopnast, fyrr en geQgið hefði verið frá sam- komulagi um öflugan her- otyrk, sem hægt væri að grípa Li, ef til ofbeldis einhvers rík- ia kynni að koma. ■*— Andrei tiomyko, fulltrúi Sovjetríkj- anna í Öryggisráðinu, hefir Laldið fast við þá kröfu sína, ao framlag hvers fimmveld- Ui.na til herafla S. Þ. verði „,..nt. — Reuter. fllIðDIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIHlllllllllllllllllll 1 I Fallegar I (lálplöntur! [I (hvítkál og blómkál), seld- s ar í garðinum hjá Elli- og | ijúkrunarheimilinu Grund. L O. G. T. VÍKIiv S-fundur annað kvöld. 0>C Tilkynning íí íprœðisherinn. Suinudag kl. lt. Helgunarsamkoma. KL 4 tJtisamkoma. Kl. 8,30 Hjálp- rœLissamkoma. Kaptein Henny Drive Mc p stjórnar. Allir velkomnir. ZIQN Satrikoma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði kl. 4. Allir velkomnir. Fíidelfía. Aí renn samkoma kl. 8,30. Allir vel- ke::.mr. Kensla. KlNSLA Ke ni ensku. Áhersla lögð á talæfing ni’. Uppl. í síma 7935. Vinna . B. ■ngerningar — Gluggahreinsun Sími 1327. Björn Jónsson. TQsingerningar Simi 7526 Gummi & Baldur. HREINGERNINGAR Yanir menn til hreingeminga. — I antið í tíma. — Sími 7768. Árni Jóliannesson. CæstingarstöSin. i |’ Lreingerningar). Kristján Gufimundsson sími 5113. Fæði Aatsalan, Bröttugötu 3 Getur bætt við nokkrum mönnum í :7ast fæði. ><f><S'.-íx4xfe<!^<b<*xíxSxS>^xSx'Cvíxí><txíxí‘^xfM(K Kaup-Sala Minningarspjöld Slysavarnafjelags sns eru fallegust Heitið ó Slysa- varnafjelagið Það er best Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og 5 Bókahúð Austurbæjar. Sími 4258. 159. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 7911. Npcturakstur annast B.S.R., sími 1720. Frú Guðbjörg Gísladóttir, Freyjugötu 45. verður 75 ára í dag. Attræð verður á morgun prestsekkjan Guðríður Ólafs- dóttir frá Húsavík. Hún verður stödd hjá syni sínum, Rúti Jónssyni, Framnesveg 55 þenna dag. 60 ára verður á morgun, 9. þessa mánaðar, Matthías Eyj- ólfsspn, Hörpugötu 11. Hann er starfsmaður hjá Sjóklæða- gerð íslands, h.f. 50 ára afmæli á í dag frú Arndís Kj artansdóttir, Jófríð- arstaðaveg 9, Hafnarfirði. Joseph Rogatnick, viðskifta- ráðunautur við amerísku sendi sveitina hjer í bænum fór í gær alfarinn til Bandaríkjanna. Hann hefir verið hjer hátt á þriðja ár og hefir eignast hjer fjölda vina, og áunið sjer traust fyrir lipurð sína og dugnað. Annar dagur Tónlistarhátíð- arinnar er í kvöld í Austur- bæjarbíó. — Aðgöngumiðasala verður í afgreiðslu Morgun- blaðsins. Víðsjá, maí—júní, 3. hefti, er nýkomið út. Efni m. a.: Ávext- ir eru draumur þjóðarinnar. Dr. Áskell Löve. Loftbólur verða byggingarefni. Dyson Carter. Andalæknir tekur botn langa úr manni. Clare Mc Cardell. Tólf dagar í helgreip- um heimskautakuldans. Henry Caldwell. Á barnið að vera drengur eða stúlka? Fílar í þjómjstu mannsins. A. W. Smith. Seðlafölsun. E. H. Cook- ridge. Borgin varð auðug á einni klukkustund. Thedore Irwin. Englendingar grafa nýj- an Súezskurð. Hugh Prior. Víkingasveitir Krists. A. L. 'Lloyd. Ráðning á verðlauna- þrautum. íslendingar erlendis. 6. Heim frá Kína. Sjera Jóhann Hannesson. 7. Utanför íslenskra kylfinga. Benedikt S. Bjark- lind. Maðurinn, sem hataði ást. Hjónaskilnaðir — heimsmet. Landið, þar, sem apar hafa kosningarrjett. Hefnd fjósa- mannsins. Úlfur að Austan. Þorgerður Þorvarðsdóttir. húsmæðrakennari, sem fórst í flugslysi 29. maí, verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni á þriðjudaginn kemur kl. 2,30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu með blómum eða á annan hátt, eru beðnir að láta and- virðið renna til sjóðs þess, er bekkjarsystur hennar úr Hús- mæðrakennara- og Kvenna- skólanum hafa í huga að stofna til minningar um hana. Minn- ingargjöfum verður veitt mót- taka hjá Guðrúnu Markúsdótt- ur, Sólvallagötu 6, Guðnýju Frímannsdóttur, Guðrúnargötu 5 og á afgreiðslu „Timans“, Lindargötu. Herbergisgjöf til Hallveigar- staða. Frá systkinum og systk- inabörnum frú Elínar Rann- veigar Briem Jónsson hafa mjer undirritaðri verið afhent 10 þús. kr. minningargjöf um 90 ára afmæli hennar 19. okt. 1946. Gefendur óska þess að fje þessu verði varið fýrir eitt herbergi er bæri nafnið: „Her- bergi Elínar Briem“. Það skal ætlað stúlku. er stundar nám við framhaldsskóla í Reykja- vík. Með kærum þökkum. Fyr- ir hönd kv. Hallveigarstaða. — Steinunn H. Bjarnason. ÚTVARPIÐ í DAG: 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímssókn (sjera Jakob Jónsson). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur): Óperan „Cavalleria rusticana eftir Mascagni. 18.3Q Barnatími' (Þorsteinn Ö. St^phenseh o. fl.). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: „Appeljsínu- prjnsinn“ eftir Prokoffieff (plötur). 20.00 Frjettir. 2Ö.20 Einsöngur (Guðmundur Jónsson). 20.4§ Erindi: Um Jóhann Magn ús Bjarnason skáld (Jakob Jójisson prestur). 21.10 Upplestur úr ritum Jó- hgpns M. Bjarnasonar. 21.50 Tónleikar: Ljett.klassisk lög. (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 10.10 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Tataralög (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um Axel Oxen- stierna (Guðjón Kristinsson kennari). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Ipgólfur Gíslason læknir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Frönsk þjóðlög. •— Einsöng- ur (Anna Þórhallsdóttir): a). Fjólan (Þórarinri Jóns- sqs). b) Draumalandið (Sig- fús Einarsson). c) Ef engill jeg væri (Hallgrímur Helga- son). d) Vaagn op af din slummer (Heis'e). e) Es hat die Rose sich beklagt (Robert Franz). f) Silungurinn (Schu bert). 21.50 Lög leikin á orgel (nlötur). 22.00. Frjettir. 22.10 Búnaðarþáttur: Um með- ferð búvjela (Sigurður Kristj ánsSon firamkv.átj.). ! Gistiskáli Barðstrendinga- fjelagsins að Beruf jarðarvriini í Reykhólasveit verður vígður sunnu daginn 28. júní. , ^ Ódýrar ferðir í ágætum bifreiðum frá Reykjavík laug. ardaginn 27. júní og til baka mánudaginn 29. júní. Upplýsingar gefa: Eyjólfur Jóhannsson, sími 4785 og Guðmundur Jóhannesson, sími 2925. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Giímmískófatnað allskonar, útvegum við frá Canada gegn leyfum. Uenjamínóáon JJ (Jo. Vesturgotu 10 —- Simi 3166. AUGLÝSING ER GULLS IGILIU Rúðugler Þykkt 3 m.m. fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & (0. h. f. Legsleinar PETER SCHANNONG 0, Farimagsgade 42. Kþbenhavn. 0. Biðjið um verðskrá. /orSnr/ör dóltur okkar MAlllU EYDlSAR fer ram frá f)ómkirkjunni þriffjudaginn 10. júní nk. Athöfnin hefst meff húskveöti frá heimili systur henn ar Túngötu 6, kl. 4. Athöfninni í Dómkirkjunni veröur útvarpaö. Snjólaug Egilsdóltir, Jón Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.