Morgunblaðið - 22.06.1947, Síða 3
Sunnudagur 22. júní 1947
M O R G U N B L A. Ð IÐ
S
Auglýsingaskrifsfofan
er opin
1 sumar alla virka daga
frá kl. 10—42 og 1—6 e.h.
nema laugardaga.
Morgunblaðið.
Ágætur
Trompet
til sölu.
OTTO RYEL
Uppl. í síma 2912 frá kl.
8—9 í kvöld.
Nýr eða notaður
nertz-
PELS
óskast til kaups. — Uppl.
í síma 2830.
Píanó-
stillingar
OTTO RYEL
Sími 2912 og 5726.
Ódýrar
Telpuregnslár
'«i.niiiiiumaiiiaiD:anunNiniaunmiiiiimiiiHinmiMn ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<M>'<HMM»<l>4S*»a>»<&»»»+«
Svampar
(Frotté)
I =
5 2
Yersl. Egill Jacobsen,
Laugaveg 23.
r
iimmiMmmmiiiiiiiiimininiiiiifiiiiiii*
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar 'B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002 "
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Brunabófafjel. íslands
vátryggir allt lausafje
(nema verslunarbirgðir).
JJppl. í aðalskrifstofu, Al-
þýðuhúsi (sími 4915) og
hjá umboðsmönnum, sem
eru í hverjum hreppi og
kaupstað.
imnmiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiirMiiiiniiiir
Stórt og gott
Herbergi
til leigu á Hofteig 32. — |
Upplýsingar frá kl. 1—7 í I
1 dag.
Sumarbúsfaður
til sölu. Nýinnrjettaður
skúr, sem hægt er að
flytja á bíl, til sölu. Uppl.
Tunguveg 6, Hafnarfirði.
sími 9272.
iiiiiimmtiimiiiiiiimmiiiiimmmiiitmmmmm
Ford 42
vörubifreið til sölu. —
Uppl. til kl. 4 e. h, í síma
9397 á mánudag.
\jerzL J)nyibjarcjar ^Johnion \
oiiiniuniininiiiitiiiuii
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
Guðmundur Magnússon,
Kirkjuveg 16, Hafnarfirði,
sími 9199.
IDiliiam ^atouan
Brúðarkjólar
Brúðarslör
Saumastofan Uppsölum,
Sími 2744.
iiiiiiiiiiriniinniwtiHiiwiiiiuini
Til sölu
Hálft hús í byggingu í
Kleppsholti. Tilboð send-
ist afgr. Morgunbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
vÓdýrt — 86 — 1168 —
1306“.
ísienskur vefnaður
í úrvali. — Borðdreglar,
púðar,. veggteppi. Alt úr
ísl. garni.
Austurstræti 17, bakdyr.
3teiúuanouc lifúns 1
/ s*
Bókin Leikvangur lífsins
eftir William Saroyan hef-
ir nýlega verið þýdd á ís-
lensku af Guðjóni Guð-
jónssyni skólastjóra. Bæði
þessi nöfn tryggja, að
bókin sje góð og skemti-
leg.
Munið að taka hana
með í sumarleyfið.
Útgefandinn.
Bifreióavarahlufir
til sölu. Öxull og casing í i
Hudson ’41, stýrismaskína 1
í Fíat, framhjólspumpa í |
Chevrolet, dekk 55X16. f
Uppl. í Miðtúni 13.
Tilboð óskasl
í nýjan járnpall af vöru-
bíl, ásamt nýjum vjelsturt
um, lengd pallsins er 3,10
m., br. 1.90 m. Tilboðum
sje skilað fyrir mánu,-
dagskvöld, merkt: „Járn-
pallur — 1311“.
Sendiferðabíll
Ford 10 ha. 1946 óskast
til kaups eða í skiftum fyr
ir 10 ha. Austin sendiferða
bíl 1946.
Sendið tilboð auðkent
„Ford/Austin — 1312“ til
afgr. Mbl.
ÍJtvega frá Englandi SJÁLFVSRKAR
Vigtunar og Afyllingarvjeiar
Piöníu- og blómasalan $
Nemesia, Levköj, Morg-
unfrú, Utirósir o. fl. selt
næstu daga.
Gróðrarstöðin SÆBÓLI
Fossvogi.
Torgsalan
Njálsg.—Barónsstíg, selur
allskonar blóm og sumar-
blómaplöntur í dag og
næstu daga, — Nemesíu,
Morgunfrú, Levköj, Gyld-
enlak o. fl.
Z mi»iiiniij«iiiiiiniiiiiiinii»iMiMf5n*Miini*iii*THii'
i
Snotur
sumarbúsfaður
I á strætisvagnaleið, í ná-
grenni bæjarins, er til sölu
pf sjerstökum ástæðum.
Uppl. í síma 6184 kl. 2—3
í dag.
Hinar fullkomnustu sjálfvirku vjelar fyrir: Kaffi, Te,
Korntegundir, Hveiti, Sykur, Eúðingsduft, Andlitsduft,
Þvottaduft, Meðalapúlver, og sjeihvert duft eða smá-
korn, sem pakkast á í pappírspoka, umslög, dósir, glös
o. fl.. Allar nánari upplýsingar hjá
Oiafi
Njálsgötu 77.
Fatahreinsunarvjelar
(Complett). Af sjerstökum ástæðum eru nýlegar
fatahreinsunarvjelar til sölu. Nánari upplýsingar
gefur Sigurgeir Einarsson, Verslunin Disafoss, frá
kl. 1—3 á mánudag. Ekki svarað í síma.
HóteE-Veitingahús
Góður veitingastaður i Reykjavík óskast til kaups eða
leigu í haust.
Aðeins góður staður kemur til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. júlí n.k., merkt:
„Áreiðanlegt“.
Til sölu
vegna burtfarar af land-
inu hjá norska konsúln-
um, Hverfisgötu 45, til
sýnis kl. 4—6:
Borðstofuhúsgögn úr
cik, borð með 5 plötum,
buffet, „anretningsborð11,
14 stólar kr. 5800.00. —
•%
Svefnherbergissett, hvít-
málað, hjónarúm, 2 nátt-
borð, 4 stólar, toiletkomm
pða kr. 2500.00. — 1 rúm
250.00. — Útskorinn speg
ill, 3 m. hár. marmara-
hella 5000.00, Bechstein
flýgel 15000.00. — Mál-
verk, rósamynd í ávölum
ramma, stórt, 3500.00,
Málverk, dönsk garðmynd
2500.00.
3 herbergi
og eldhús, helst í nýju
húsi og með altani. ósk-
ast til leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla. Þrent full-
orðið í heimili. Tilboð
merkt: „Á hitaveitusvæð-
inu — 1316“ sendist blað-
inu fyrir fimtudagkvöld.
WMiiiiiiMiiiiiiiiMaiiiiMiiiMiiiinnnnmMiiiMiiiiHiiiN
FLUGNÁMSKEIÐ
Fullkomin kennsla a skömmum tíma
Einn af þekktustu flugskólum
Bandarikjann a.... CAL-AERO
TECHNICAL INSTITUTE..;
stofnsettur árid 1929, getur nú
veitt móttöku takmörkudum
fjölda af flugnemum. Aherzla er
lögÓá aó framfylgja því naudsyn-
legasta og litlum tíma eytt í minn-
iháttar atriói. Adsetur skólans er
í ycfri flugvélaiöaadar Californiu.
Hann er einn af elstu, staerstu og
ábyggilegustu flugskólum heims.
Ynr 6000 flugmenn fra flestum
löndum á hnettinum hafa þegar
útskrifast. Auk þess vory 26000
flugmenn og 7500 flugserfrae
oingar þjalfadir þax fyrir flugher
Bandaríkjanna.
Vld HÖFUM RIYNSLU FYRI8
GÓÖUM ÁRANGRt.
CAL-AERO TECHNICAL
INSTITUTE er vidurkeon-
dur af Meontamálaradi
Bandankjanna (Civii Aero-
nautics Administration) og
einnig skradur hjá litlen-
dingaeftirliti U. S. A. fyrir
crlenda námsmenn.
CiSLIL,-
V«CNNBCAL IRCTBTUT*
GRAND CENTRAl AIR TERMINAL
1310 AIRWAY, GLENDALE1. CALIFORNIA, U.S.A.
Scndid umsóknino ( dog — Ðrogií þoi ekki
Gjörid svo vel ad sendo mei, an kostnadar og
skuldbindingar skóloskra og ollar upplýsingar
vidvíkjandi flugnóminu.
FAEPINGARDAGUR OG AR
HEIMIUSFANG
AREIÐANLEGASTI SKOLI FLUGFRAEÐINNAR