Morgunblaðið - 22.06.1947, Qupperneq 5
5
Sunnudagur 22. júní 1947
MOEGUIIbLAÐIÐ
ú:/::!::;:.F:;" : :.r;r"
Byltingarnar í innflutningnum .
EF LITIÐ er aftur um farinn
Veg, þá er það athyglisvert, hve
Sslendingar hafa víða numið
Jönd bæði til innflutnings og út-
flutnings. Á árunum milli styrj-
aldanna komst aldrei alveg hið
sama jafnvægi á viðskifti landa
á milli og verið hafði fyrir 1914,
en þó keyrði um þvert bak er
kreppan mikla skall á um 1930,
en síðla árs 1931 voru settar
hjer á innflutnings- og gjald-
eyrishömlur, sem síðan hafa
staðið með nokkrum breyting-
nm.
VIÐSKIFTASAMBÖNDIN. .
Fram að styrjöldinni fluttum
við langmest inn frá Bretlandi.
Árið 1939 kom þaðan nálega x/f
af öllum innflutningi og komst
þó áöur hærra. Næst mest versl
un fyrir styrjöldina var við
Danmörku og síðan við Þýska-
l^nd. Þannig var röð viðskifta-
landanna árið 1939 og hafði
verið lengi á undan. En það fyr-
Irkomulag var á viðskiftum við
sum lönd, svo sem ítalíu og
Þýskaland að þessi lönd vildu
ekki greiða fyrir útflutning okk
ar nema mcð vörum. Við feng-
um ckki frjálsan gjaldeyri frá
Þe- isum löndum. Ef litið er til
dærois á árið 1937 þá var Þýska
land hæst af útflutningslöndun-
um, tók við hjerumbil 19% af
öllum útflutningnum og rö:;k
20 % af öllu, sem við keyptum,
var þaðan. Árið 1932 var inn
flutningur okkar frá Ítalíu aþ-
eins 0,2% af heildarinnflutr -
ingnum, en árið 1939 er innflutn
xnguiinn frá ítalíu 8.5% —
Árið 1935 er innflutningurinn
:frá fipáni 6,1%, en verður svo
að engu rjett skömmu síðar
vegna borgarastyrjaldár.
Þó ekki sjeu teknar nema
þessar fáu hlutfallstölur má það
vVera Ijóst, að versluparstjettin
hefur orðið að hafa margan
snúninginn við að breyta um
viðskiftasamband sín á mjög
:fáum árum. Það var til dæmis-
mjög snögt áfall þegar nær all-
ur innflutningur frá Spáni lagð
íst niður. Borgarastyrjöldin þar
kom eins og þruma úr heiðskíru
lofti og sleit öll sambönd þang-
að. — Árið 1935 var verulegur
hlutí alls skófatnaðar, sem
landsmenn notuðu, fluttur inn
frá Spáni, en árið 1938 hverfur
þessi innflutningur með öllu og
var þá megnið af skóm flutt frá
Þýskalandi. Verulegúr hluti allr
ar vefnaðarvöru var árið 1935
fluttur frá Spáni og ítalíu. Inn-
flutningur þessara vara fjell svo
forátt algerlega niður frá Spáni
en hjelst nokkuð frá Ítalíu fram
undir styrjaldarárin. Hjer hafa
aðeins verið nefnd nokkur at-
riði um innflutninginn fyrir
styrjöldina, en þegar litið er á
skýrslur okkar um verslun
hinna ýmsu ára verður það ljóst
hve mjög viðskiftin hvikuðu til
<og frá og voru til þess ýmsar
ástæður og þó einkum innan-
landsástand hinna ýmsu við-
skiítalanda okkar. Við vorum
neyddir til að kaupa af þeim,
sem við höfðum viðskifti við,
þó við hefðum áður vanist að
kaupa þær vörur, sem þessar
ÞJ iðir buðu, annarsstaðar frá.
Það reyndi fnikið á íslenska
kaupsýslumenn á þessum árum.
B.æði var það að afla þurfti sam
foanda um kaup á vörum á nýj-
lim og áður óþektum stöðum og
síðan var vöruvalið sjálft, inn-
flytjendur urðu að kynna sjer
sjálfar vörurnar frá þessum
nýju viðskiftavinum og athuga
hvort þær samræmdust íslensk-
um þörfum og því, sem menn
áður voru vanir við hjer á landi.
íslenskir kaupsýslumenn urðu
að sækja um leyfi til innflutn-
ings til sjerstakrar nefndar og
var þá mjög oft vísað til þess
að tiltekna vöru ýroi að kaupa
frá þessu og þessu landi og var
ekki um annað að ræða en haga
sjer samkvæmt því.
INNFL UTNINGSBYLTINGIN
1 STYRJÖLDINNI.
Það má hiklaust segja, að al-
drei hafi reynt jafnmikið- á þol-
rifin í stjett innflytjendanna,
eins og í þeirri allsherjarbylt-
ingu, sem varð í öllum viðskift-
um í í styrjöldinni. Það varð
mjög mikið gagngerðari röskun
í styrjöldinni nú en styrjöldinni
1914—18, því þá hjelst þó sam-
band við Norðurlönd, sem áður
höfðu verið aðalviðskiftalönd
okkar.
Árið 1940 voru viðskifti við
alt meginland Evrópu fallin úr
sögunni, en viðskiftin beindust
' þá að langmestu leyti til
| tveggja landa, Bretlands og
Bandaríkjanna og síðar Kan-
ada. Það var aðeins einn blettur
á meginlandinu, sem viðskifti
jukust við, en það var Sviss.
Hve gagngerð þessi breyting
varð sjest af því að árið 1939
er innflutningurinn frá Banda-
ríkjunum aðeins 3,6% af heild-
arinnflutningnum, en árið 1944
verður hann 66,7%. Hitt var svo
flutt inn frá Eretl. og Kanada
að langmestu leyti. Innflutning-
ur okkar frá Kanada nam 1939
hálfum aí hundraði af öllum inn
flutningi, en 1944 rösklega cll-
efu af hundraði.
ERFIÐLEIKA RNIR.
Það verpur ekki farið í nein-
ar grafgötúr um hve mikla erf-
iðleika þessi bylting í innflutn-
ingnum hafði í för með sjer. Ef
undan er tekið það, sem við
fluttum inn frá Bretlandi má
segja að styrjöldin ryfi upp éieð
rótum paii viðskiftasambönd,
sem laridsmenn höfðv, tcngi með
œrinni fyrirhöfn. Siíkt er ekki
að undra þegar tengslin slitn-
uðu án alls fyrirvara við þau
lönd, sem áður höfðu verið önn-
ur og þriðju í röðinni af við-
skiftalöndum okkar, Danmörk
og Þýskaland. Á svipstundu var
viðhorfið til þessara landa ger-
breytt, vörur, sem hjeðan höfðu
verið pantaðar og jafnvel greidd
ar, „frusu þár inni“, íslensk skip
stöðvuðust í erlendum höfnum,
símasamband rofnaði, brjefa-
samband einnig. Verslunarmað-
ur, sem bygt.haföi upp viðskiftí
Schra
m
Gunnar
símstjóri fimtugur @
s
Gunnar Schram símstjóri á
fimtugsafmæli í dag. Hann hef-
ur hátt í hálfa æfina verið bú-
settur á Akureyri, og er merki-
legt. Hefði enginn af kunningj-
um hans trúað því, að hann yrði
þar svo lengi, þegar hann hvarf
hjeíian vorið 1924, til þess að
taka þar við símastjórn. Er þó
ekki í kot vísað, þar sem er hinn
vistlegi höfuðstaður Norður-
lands.
Gunnar er Reykvíkingur af
lífi og sál, og einn af hinum
ekta Vesturbcéingum. Eins og
allir vita, nær átthagaástin föst-
ustum tökum á þeim, sem fædd-
ir eru fyrir vestan Garðastræti.
Gunnar fór í Mentaskólann,
er hann hafði aldur til. Er hann
hafði lokið gagnfræðaprófi vildi
hann ekki láta það dragast leng-
ur, að vinna fyrir sjer. Gerðist
hann þá símritari hjer. Ávann
hann sjer skjótt álit og vinsæld-
ir meðal yfirboðara og sam-
starfsmanna. Rúmlega tvítugur
varð hann varðstjóri við sím-j
ann, og á sama tíma formaður
í Fjelagi símamanna og ritstj.
Símablaðsins. Hafði hann þau
trúnaðarstöpf meðal síjettar-
bræðra sinna, á meðan hann
var hjer í Reykjavík.
Snemma 'tók hann mikinn
þátt í íþróttalífi bæjarins. Var
einn helsti knattspyrnuipaður
KR-inga, og mikilvirkur fjelagi
í hópi íþróttamanna. Um langt
við þessi lönd var þessvegna í
svip staddur líkt og á eyðiey.
VERSLUNARMENN VORU
FLJÓTIR AÐ ÁTTA SIG.
En samböndin við „gamla
heiminn“ höfou ekki fyr rofnað
en íslenskir kaupsýsluménn leit
uðu.til þeirra nýju lantía vestan
hafs, sem nú urðu okkur til
bjargar. Margir verslunarmenn
fóru vestur um haf, kyntu rjer
viðskiftasambönd cg vörur og
settu jafnvel á stofn skrifstofur
vestra til hagræois. íslendi:
arnir vesíanhafs urðu ma:glr
einskonar tengiliður milli verk-
smiðjanna þar og innflytjdhda
hjer en vitanlega voru það mjög
margir innflytjendur, sem
höfðu bein sarnbönd við fram-
leiðendur eða verslanir vestra.
Þegar umbyltingin Varð þurfti
snögg tök til að hnýta nn *ný
sambönd á nýjum stöðum og
velja vörur. En verslunarmenn-
irnir voru fljótir aö átta sig og j
þess varð naumast vart meðal j
almennings ao nökkurt hik eða j
stöðvun yröi. Það þarf ekki að j
dyljast neinum, ao þessu licfði'
verið nokkuð öðruvísi farið, ef
hjer hefðu ráðið mestu um inn-
flutninginn einstakar ríkisversl-
anir eða jafnvel landsverslunar-
bákn, sem hlýlur að vera stirt í
vöfunum. Á þessum tíma koin
það sjer vcl, að til voru í land-
inu márgir innflytjendur, sem
höfðú langa reynslu að báki sjer
og voru því vanir að þurfa að
laga sig eftir snöggum breyting
um og aðstæðum, sem í bili virt
ust örðugar.
ENN REYNIR Á.
Nú er svo komið að viðskiftin
leggjast nokkuð aftur í sína
fyrri farvegi. Þó meginland Ev-
rópu sje illa farið hafa þó óð-
ara tekist viðskifti við það og
styrjöldinni lauk. Danmörk og
Svíþjóð eru nú aftur orðin mik-
il viðskiftalönd svo og- Rúss-
land, en við það land hafa ís-
lendingar sama og ekkert skift
áður. Útflutningsmöguleikarnir
ráða nú mestu um hvaðan hægt
er að flytja inn og viðskifta-
málaráðherrann hefur nýlega
boðað að búast megi við því að
verslun við ýms lönd verði að
fara fram á grundvelli jafnvirð-
iskaupa líkt og var mjög tíðkað
á ,,krepputímanum“ 1930—39.
Enn reynir því á íslenska kaup-
sýslumenn ao tengja aftur
gamla þræði eða finna nýjar
leiðir.
Reynslan hefur sýnt að ís-
lenskum kaupsýslumönnum er
fyllilega treystandi til að leysa
þennan nýja vanda. Hið opin-
bera á að koma þar til hjálpar,
með öllu því, sem það á yfir að
ráða og styðja innflytjendurna.
„Ráð“ og nefndir mega ekki
verða svo sviíasein í afskiftum
sínum af viðskiftamálum að
tjóni valdi, eins og viljað hefur
við brenna. Það er í þágu allra,
að sem best samstarf geti orðið
milli hinna ýmsu innflytjenda
og þeirra sem jpitja í hinum op-
inberu neíndum. Fari það sam-
starf illa er miklum verðmæt-
um stefnt í voða.
skeið var hann í íþróttaráði Ak-
ureyrar og formaður í golf-
klúbbnum þar hefur hann verið.
Jeg þekki Gunnar sem ágæt-
an vin og besta dreng. Veit að
hann er traustur stjórnandi, og
kann vel skil á öllu því, sem
viðkemur starfi hans. Að hann
er áhugasamuu maður um öll
þau mál, cr horfa til umbóta og
frama fyrir þjóðina, einbeittur
Sjálfstæðismaðpr er hann og
stefnufastur þegar hann á ann-
að borð lætur eitthvað til sín
taka.
Hann er glaðvær og gestris-
inn, eins og margir hafa komist
að raun um.
Þeir sem kynnast honum,
læra fljótt ao bera til hans
traust í hvívetna.
V. St.
ara:
Jón á Smyrilsvegi
JÓN JÓNSSON, Smyrilsveg
29, verður 75 ára á þriðjudag-
inn kemur. Jón er Rangæingur
að uppruna, en hann hefur nú
dvalið hjer í bænum í 51 ár og
er mörgum Reykvíkingum vel
kunnur, því Jón er einn þeirra
er í gamla daga gat unnið öll
þau störf er til íjeilu, hvort
heldur var um að ræoa almenna
verkamannavinnu, sjómensku
eða smíðar.
Jón er tvíkvæntur. — Fyrri
konu sína Jóhönnu Arnbjörns-
dóttur misti hann 1916. Þeim
varð 8 barna auðið og eru 6 á
lífi. Síðari kona Jóns er Lilja
Sigurjónsdóttir, og eiga þau 4
börn, sem öll eru í heimahúsum.
Nú staríar Jón hjá Reykja-
víkurbæ. Hann er næturvörður
í Ilótel Heklu og gegnir því
starfi með mikilli samviskusemi
en það hefur altaf verið aðal-
einkenni Jóns yið hin ýmsu
störf á lífsleiðinni.
í dag mun vinir og kunningj-
ar hugsa til afmælisbarnsins og
ekki er að efa, að þar verður
fjölment, því Jón er maður vin-
margur. X.
Washington. —! Bandarískur
dómstóll hefur neitað að verða
við tilmælum þingmanna um að
koma í veg fyrir það, að Henry
Wallace gæti flutt ræðu í ein-
um af útileikhúsum Washing-
ton. Dómarinn lýsti því yfir, að
með því að banna Wallace að
tala, mundi hefð sú brotin, sem
bandaríska stjórnin hefði bygt
tilveru sína á í 170 ár.
Skipulagning bifreiðastæða í bænum cr aðkallandi nauðsynja-
mál. — Þessi mynd er frá höfninni, en þar er ástandið einna
verst í þessum efnum.
S. V. F. f.
S