Morgunblaðið - 22.06.1947, Qupperneq 8
1
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. júní 1947
Ort, er fregnin bar.st urn flugslysið mikla
við Hjeðinsfjörð.
Jörð, stattu kyr! Þáð er einhver, sem undrandi spyr:
Hvað ertu líf ? Eigi leikur sem hugði jeg fyr.
Nei, það er leiftur, sem sloknar við lítinn blæ.
Það er leit eftir gæfu, agnarsmátt eilífðarfræ,
sem þarf að deyja svo blómstur það beri.
Jörð, vertu hljóð! Himinn syngur sin helgustu ljóð.
Hlustaðu í lotningu og þögn, á hinn eilífa óð.
Velkominn, velkominn, velkominn heim.
Raddir frá þúsundum þúsunda berast um geim,
herskarar fagna heimkomnum sálum.
Jörð þú sem.harmar, nú titra hjer tárvotir hvarmar,
hin torskilda harmfregn því veldur að hefjast nú barmar
og blóðug er hjartans und, á svo stórri stund,
svo stöðvast öll tár, við óvæntan endurfund,
þegar komið er að því að hverfa hjeðan.
Hví skal þá gráta? Hjá Guði er 'ráðin hver gáta,
En það er eitt víst að vjer þurfum ei mikið að láta,
vjer erum svo örlítil jurt, og aldrei er heldur spurt:
„Ertu tilbúinn? Nú á að taka þig burt
frá öllu, sem elskarðu á jörðu,
Jörð, stattu kyr. Nú kvíða ei þarftu sem fyr.
Þeim opnuðust sviplega eilífðar dyr,
en alt þeim er búið svo vel í haginn.
Drottinn er verndari og vörður á daginn.
f nýja bústaðnum nótt er ei til.
H U G R Ú N.
Móðir og barn
Svo nefnist eitt af listaverkum þeim sem Nína Sæmundsson
sýnir á listaverkasýningu sinni í Listamannaskálanum. í kvöld
verður sýningin opin til kl. 11. — I gær höfðu skoðað sýning-
una hátt á annað þúsund manns.
— Meðal annara crða
Framh. af bls. 6
ekki að sitja í stjórninni. Þá er
þeirra eina hugsun að brjóta og
rífa niður.
Það má buast við nýklum
átökum.
Enn sem komið er, er það
aðeins í undirbúningi, hvort
eigi að hækka fargjöldin, og
miklar samræður verða að fara
fram milli‘flokkanna áður en
út í það er lagt. Og víst er að
í þessu máli sem svo mörgum
öðrum verður stjórnin að búa
sig undir hatrama bardaga.
Stjórninni verður verk þetta,
þeim mun erfiðara vegna þess
að nú verður hún að stríða við
mörg gömul ríkislán, sem eru
að falla í gjalddaga um þetta
leyti og eitt enn, að ýmsar
stjettir fara nú á næstunni æst
ar uop af áróðri kommúnista í
kjölfar járnbrautarstarfsmann-
anna og heimta hækkað kaup.
Mönnum verður á að spyrja.
Hvar væri Frakkland nú komið
ef það hefði ekki fengið hina
styrku stjórn Ramadier, sem
hefir hingað til boðið komm-
únistum byrginn? Mönnum
hryllir við tilhugsuninni, ef
rauðliðar hefðu fengið að leika
lausum hala og rífa þjóðfjelag-
ið niður með gjaldþroti, hungri
og evmd.
Eftir síðustu frjettum (gær-
dag) hefir franska stjórnin nú
borið fram frumvarpið umj
hækkun járnbrautarfargjald-
anna.
Á að leyfa pólitísk
verkföll?
Nýr þáttur, sem nokkuð er
farinn að koma í ljós, er spurn-
ingin um það, hvort takmarka
beri verkfallsrjettinn, ef verk-
föll eru gerð eingöngu í stjórn-
málalegum tilgangi. Þessi
spurning hefir risið upp við þá
staðréynd að eins og nú er kom
ið eru verkalýðsfjelÖgin greini-
lega ríki í ríkinu, sem engum
lögum verður komið yfir jafn-
vel þótt flokkar landráða-
manna nái þeirri aðstöðu að
geta snúið þeim til eftir sínu
höfði. Eitt mál enn í sambandi
við þetta er hvernig stefna de
Gaulle standi í öllum þessum
erfiðleikum. Svarið er, að þetta
heldur veikir hennar málstað,
því að búast má við að ef að
æðsta valdinu hefði ’verið skift
milli þingsins og forsetans eins
og de Gaulle vll, þá hefði þar
af komið nokkur ringulreið.
Ef Loftnr getur jiað ekki
— bá hver?
Efnahagsráð sam-
einuðu þjóðanna
gefur skýrslu
SJERSTÖK efnahagsnefnd
sem sameinuðu þjóðirnar sltip-
uðu til þess að kynna sjer á-
standið í Evrópu, hefur nú skil-
að áliti sínu. Telur nefndin, að
taka þurfi eftirfarandi fjögur
atriði ‘ sjerstaklega til athug-
unar:
1. Raforku.
.. 2. Dreyfingu birgða, sem sjer
stakur skortur er á.
3. Framleiðslu og endurreisn
iðnaðarins almennt.
4. Verslun með hráefni og
framleiðsluvjelar.
Nefndin leggur til, að sett
verði upp sjerstakt ráð, til þess
að taka ofangreint atriði til at-
hugunar og koma með tillögur
um úrbætur í þeim efnum.
Ertendir ferðamenn
fil Ausfarríkis
Vínarborg í gær.
MIKILL undirbúningur er nú
hafinn í hótelum á hernáms-
svæðum Bandaríkjamanna,
Breta og Frakka í Austurríki til
að taka á móti erlendum ferða-
mönnum, sem búist er við að
byrji að koma í júlí. Verða fjöl-
mörg hótel tekin til notkunar
ferðafólkinu, og er búist við, að
vikudvöl muni kosta rúmlega
sex sterlingspund.
Ferðamönnum hefir enn ekki
verið veitt leyfi til að koma til
Vínarborgar, en þar hefir enn
sem komið er ekki tekist að
kippa húsnæðisvandamálinu í
lag.
Frjettamenn benda á, að ein
af aðal atvinnugreinum Austur-
ríkismanna fyrir stríð hafi verið
móttaka erlendra ferðamanna.
Washington í gær.
EI3ENHOWER hefur nú til
yfirvegunar boð Columbiáhá-
skólans um það að.verða rektor
skólans, en mun þó ekki látá af
stöðu sinni sem formaður her-
foringjaráðsins á þessu ári og
alls ékki án samþykkis Mars-
halls og Trumans, segir í fregn
frá hermálaráðuneyti Banda-
ríkjanna. Sjálfur hefur Eisen-
hower látið ' svo ummælt, að
þegar þjónustu hans í þágu her
stjórnar Bandaríkjanna er á
enda, vildi hann gjarna nota
krafta sína til að vinna að ein-
hverjum þjóðnytjastörfum,
sem ekki væru um of pólitísks
eðlis.
BEST AÐ AUGLÝSA
t MORGXTNBLAÐINU
Bandaríska sjó-
mannaverkfallfey
lokið
Washington í gær.
HINU þriggja daga sjó-
mannaverkfalli á austurströnd
Bandaríkjanna er nú lokið.
Fengu verkfallsmenn, sem voru
110.000 og tilheyrðu þremur
stjettarfjelögum, fimm prósent
launahækkun. — Reuter.
RáSs&efca m
samgöngumál,
PARÍS: Þann 15. júlí n. k.
kemur hjer saman ráðstefna,
sem á að fjalla um nauðsynleg-
ar úrbætur á vegakerfi og sam-
göngum öllum í Evrópu.
Eisibýiisiiús
I eða stór íbúð, helst á hitaýeitusvæðinu, óskast keypt $
milliliðalaust. — Tilboð, merkt: „Ibúð“, leggist inn
á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir kl. 3 á mánudag.
1-9
Eftir Roberl Storm
o
All RiöHT-VOU VMIN'.
$IX 6RAND- BUT FRO/Vl
*THl6 POINT ON, VOU'RE
A<k óUlLTV I AM'
COUNT IT TWICE!
I DON'T WANT TO
'iOU AöAlN—
A FEW MINUTE6 LATER, THE FATEFUL, L5TT6R
16 DROPPED INTO A /VlAILBOX ... y-
Kalli: Jæja, þú vinnur. Jeg skal borga þjer 6,000
dollara fyrir brjefið, en upp frá þessari stundu
ertu jafn sek og jeg. — Stúlkan: Teldu þetta
tvisvar. Jeg vil aldrei sjá þig framar. — Nokkrum
L
mínútum seinna, er hið örlagaríka brjef komið í
póstkassann. En á meðan á því stendur, bíður Phil
Corrigan eftir því, að fjelagar hans úr leynilög-
reglunni komi á vettvang. Hann hugsar: — Jeg
er að reyna að koma sjálfum rrijer til að trúa, að
jeg hafi ekki gert þetta. En jeg hef ekki verið með
sjálfum mjer — máske jeg hafi myrt Pleed.
»