Morgunblaðið - 22.06.1947, Page 11

Morgunblaðið - 22.06.1947, Page 11
Sumnidagur 22. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 50 þúsynd kréna lán j óskast til eins árs, gegn j tryggingu í nýjum fólks- { bíl. Tilboð merkt: „Strax I ‘ — 1317“ sendist afgr. i I Mbl. fyrir þriðjudags- i kvöld. i i«iiimi£:::::ca3scsBsii 'jLortaciuá hæstarjettarlögmaður c:::aiiir'iMii I.Ö.G.T. L DJG. T. Víkingur. Fundur 'fellur niður cimað kvöld. Tilkynning EETANÍA. .Almenn samkoma í kvöld kl. £.30. Allir velkomnir. B iLPRÆÐISHERINN. : Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- licrva, kl. 4 útieamkoma, kl. 8,30 fcjálpræðissamkoma. Kapt. Drive- kiygs stjórnar. Fleiri foringjar tí a þátt. ,1 llir velkomnir! ZION. I ísa kcma í kvöld kl. 8. Hafnar- ficði k. 4. Allir velkomnir. Kcup-Sala MLzningarspjöld Slysavarnafjelags iri3 eru fallegust Heitið ó Slysa- vai.ia'jelagið Það er best e3 lita heima. Litina selur Hjörtur Fljcrtarson, Bræðraborgarstíg 1. — Mirzningarspjöld harnaspítalasjóðs Hr.'agsins eru afgreidd í Verslun Auc;ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Eókabúð Austurbæjar. Síeií 4258. Ekknasjóður Reykjavíkur. Minningarspjöld afhent. — G„' Ifum og áheitum veitt mót- taiia í verslun G. Zoega. Vinna HREINGERNINGA R Sími 7526. Gunnar og Baldur. HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 1327 Björn lónsson. HREINGERNINGAR Vanir menn til hreingerninga. ÍPantið í tima. — Simi 7768. Árni og Þorsteinn. HKEINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Fæði 0 Ilatsaían, Bröttugötu 3 GetUr bætt við nokkrum mönnum í v'ast fæðí. DiiiiiiiiHiiiimiiiimiiiitiiHMiiiiniimiiiiiinmiiiMiiiiMiji 1 íullur kassil I ú kvöldi I 1 hjá þeim, sem auglýsa í l I Morgunblaðinu. I QBmmHHmmmHimiimmimmmmmmmmmmmM 173. dagur ársins. j Helgidagslæknir er Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næíurvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. □ Edda 594762?7 — Fyrl. Sjötugsafmæli. Gunnar Gunn arsson járnsmiður, Vegamót- um, Stokkseyri, er 70 ára í dag. Laugarnes-prcstakall. Messa í da„g kl. 2 e. h. Sr. Stefán Egg- ertsson predikar. Hjónaband. Þann 17. þ. m. voru gefin sáman í hjónaband af sr. Halldóri Kolbeins Matt- hildur Nikulásdóttir cig Friðrik Ingvarsson, Vestmannaeyjum. Hjónaband. Föstudaginn 20. þ. m. voru gefin saman í hjóna band Sigríður Jónatansdóttir og Guðmundur Steinsson, bæði til heimilis í Vestmannaeyjum. Sjera Sigurjón Árnason fram- kvæmdi hjónavígsluna. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sjera Sigurjóni Árnasyni ungfrú Borghildur Þórðardóttir og Helgi Guðjónsson, verslunarm., Samtúni 6. Fjalakötturinn. — Revyan „Vertu bara kátur“ verður sýnd í kvöld kl. 8 í Sjálfstæðis- húsinu. Myndin hjer að ofan sýnir Emilíu Jónasdóttur í hlutverki Ingibjargar Þumals. Farþegar með flugvjelinni Heklu frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar 20. júní: Óli Óla- son, Andreasen Rigborg, Busk Henning, Busk Eyjólfur, Sig- urður Pálsson, Guðmundur Al- bertsson. Atli Helgason, Klara Bjarnason, Anna Flygenring, Gunnar Viðar, Guðrún Viðar, Gunnar Stefánsson, Gígja Gísladóttur, Gríma Gísladóttir, Edda Gísladóttir, Laufey Bjarnadóttir, Bjarni Halldórs- son, Jóhannes Leifsson, Ásta Þórð^rdóttir, Lára Sigeirs, Gerður Gunnarsdóttir,, Ragn- hildur Erlingsdóttir, Njáll Gunnlaugsson, Aldís Leifsson, Montenius Raymond, Arni Pet ersen, Geir Þórðarson, Nehm Gunnar, Gísli Indriðason, Þor- steinn Bjarnason. Axel Kon- ráðsson, Nikulás Halldórsson. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Men- stad í Noregi 20/6, fer þaðan til Gautaborgar. Selfoss fór frá Immingham 19/6 til Hamborg- ar. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 17/6 frá Hull. Reykja- foss fór frá Hafnarfirði 19/6 til Leith og Antwerpen. ,Sal- mon Knot kom til Reykjavík- ur 9/6 frá New York. True Knot fór frá Halifax 17/6 til New York. Becket Hitch fór frá New York 11/6, væntanleg ur til Rtykjavíkur í dag ár- dégis; Anno er í Raumo í Finn- landi. Lublin er í Hull. Dísa kom til Akureyrar 18/6 frá Raumo í Finnlandi. Resistance kom til Antwerpen 11/6 frá Seyðisfirði. Lyngaa kom til Reykjavíkur 18/6 frá Gauta- borg. Baltraffic kom til Liver- pool 14/6 frá Reykjavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Leo Júlíusson prestur að Borg á Mýrum). 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. ^ 15,15—16,25 Miðdegistónleikar (nlötur): a) „Bagatelles“ eft ir Beehoven. b) Fréegir söng- menn syngja. c) Slavneskir dansar eftir Dvorsjak. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.) 19.30 Tónleikar: Cappriccio Espagnol eftir Rimsky-Kor- sakow (plötur). 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 20.35 Ferðasaga: Frá Leirvík til Bjarmalands (Helgi Hjörvar). 21.00 Útvarp frá Beethoven- hátíð Tónlistarfjelagsins: Kvartettar eftir Beethoven. 22.30 Frjettir. 22.35 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 12.10— 13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög úr tón- filmum (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (And- rjes Björnsson). 20.50 Tónleikar: Ljett lög (plötur). 21,00 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðard.'). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk og finsk þjóðlög. — Einsöngur (frú Elísabet Ein- arsdóttir): a) Lög eftir Grieg 1) Jeg elsker dig. 2) Jeg reiste en dejlig sommerkveld 3) Modersorg. b) Lög eftir Sigfús Einarsson: 1) Um haust. 2) Þei-þei og ró-ró. 21.50 Tónleikar. Lög leikin á ýms hljóðfæri (plötur). 22.00 Frjettir. 22,10 Búnaðarþættir: a) Um rúning og meðferð ullar (Halldór Pálsson). b) Um jurtasjúkdóma (Ingólfur Da- víðsson). 22.30 Dagskrárlok. Russar hafna tiltög- um Marshalls London í gærkvöld.i RÚSSAR háfa nú látið til sín heyra viðvíkjandi tillögum þeim, sem Marshall, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, setti fram á dögunum um hjálp til nauðstaddra Evrópuþjóða. -— Blaðið Pravda birti grein í gær, þar sem það ræðst hatramlega á tillögurnar. Taldi blaðið, að með þessum tillögum væru Bandaríkin aðeins að undir- búa tilefnislaúsa íhlutun í inn- anlandsmál annara sjálfstæðra ríkja. Marshall hefði haldið á- fram þar sem Truman hefði hætt. Tillögurnar væru sakleys- islegar á yfirborðinu, en í raun og veru væri hjer aðeins um að ræða eitt dæmið enn um dollara pólitík Bandaríkjanna. — Auk þess væru skilyrðin, sem sett væru af hálfu Bandaríkjanna þess eðlis, að ómögulegt væri að ganga að þeim. — Reuter. I Innilegustu þalclúr til þeirra áttra, er sýndu mjer jl 1 ll f vinsemd á 75 ára afmæli mínu. ! S Ari Arnálds. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILÐI Getum útvegað slökkvitæki frá Frakklandi, margar ; tegundir. ^raniL-íói veriianarijeia^iÍ) 1 Laugaveg 10, sími 7335. \ andaðist að licimili sínu Laugarnesveg 73 laugardaginn 21. þ. m. Börn og tengdabörn. Jarðarför unnustu minnar og móður KRISTlNAR ELÍASDÓTTUR fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjud. 24. þ. m. kl. ' 1.30. — Bílferð frá Heklu kl. 12. Fyrir hönd foreldra og systkina Þórarinn Ólafsson. Guðrún Ásta Þórarinsdóttir. Sonur minn og bróðir okkar LEIFUR DAVlÐSSON, sem andaðist að Vífilsstöðum 13. þ. m. verður jarð- settur frá Dómkirkjunni 23. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili systur hans, Freyjugötu 11.. A kl. 1 e. h. Andrea Andrjesdóttir og systkini. Jarðarför konunnar minnar, SIGRÍÐAR MATTHlASDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1,45. Athöfninni verður útvarpað. Magnús Ricliardsson. |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.