Morgunblaðið - 09.07.1947, Blaðsíða 5
f Miðvikudagur 9. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
<§>
Járnsmiðir & vfeisf jórar
Okkur vantar menn nú þegar til viðgerða á bensín-
dælum o. fl. Þeir þurfa helst að geta logsoðið og raf-
soðið.
Járnsmiðir eða vjelstjórar ganga fyrir. Upplýsing-
ar gefur stöðvarstjórinn á Shellolíustöðinni í Skerja-
firði. Sími 1425.
J4.f. SLlt d JJaJi
Laxnes og Korpulfsstaðir
(•♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$x|
E-íxí'*-<sxSxíxSíX4
Jarðýtustjóri
Vantar mann til að stjórna jarðýtu,
nú þegar.
//eló
Höfðatúni 2.
an
Lf.
Hafnarfjörður
Nýtt steinhús, sjerstaklega vandað, til sölu. Á hæð-
inni eru 5 herbergi og eldhús.
Tilboðum sje skilað fyrir 15. þ. m. Upplýsingar í
síma 9342 eftir kl. 6 á kvöldin.
Lockheed
brcmsuvökvi
fyrir flestar tegundir af enskum bif-
reiðum, nýkominn.
Cjardat' Cjíóiaáon h.j,
varahlutaverslun, Sími 1500.
IfcfótetlmSbwr til s©Im
Mótaflekar, plankar og borð er til sölu við Karfavcg
37—41. Upplýsingar á staðnum frá kl. 5—7 í dag
og á morgun.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ _ , x<!x*><(m»x3>*Þ4M>4x*^<*«*.,
ÞAÐ ER alþekkt mál í hvaða 1
ófremdarástandi mjólkurmál
Reykjavíkur hafa verið um
langt árabil og eru enn, svo um
það þarf engum orðum að eyða.
Það var því mörgum gleðiefni,
er það var kunnugt, að borg-
arstjórinn hefði gjört að sínu
áhugamáli stór átök til úrbóta
í málinu, bæði á Alþingi og í
bæjarstjórn, og væntu þá marg-
ir bæjarbúar að nú færi að
koma skriður á málið, ekki síst
vegna þess að ágæt skilyrði eru
fyrir hendi á jarðeignum bæj-
arins, hvenær sem til þeirra er
tekið. Það urðu því mörgum
vonbrigði, þegar kvittur kom
upp um það, að hugur borgar-
stjóra og nokkurra bæjarfull-
trúa stæði aðallega til fram-
kvæmda upp á Laxnesi, rýr-
indis jörð upp í botni á Mos-
fellsdal, en litu fram hjá stór-
jarðeignum bæjarins, svo sem
Korpúlfsstöðum.
Ástæður fyrir því, að ráða-
menn bæjarins geta látið sjer
slíkt til hugar koma, geta ekki
verið aðrar en þær, að þeir hafi
fengið ófullkomnar ef ekki bein
línis villandi upplýsingar um
ástand og aðstæður til búrekst-
urs upp á Laxnesi.
Laxnesbúið.
Með þessari fyrirsögn birtist
grein í Morgunblaðinu 5. þ. m.
eftir- Alfreð Gíslason lækni, og
neyðir hún mig til að skrifa
þessar línur, sem jeg þó ætlaði
að láta vera, í von um að þetta
svonefnda Búkollumál væri úr
sögunni, væri dautt mál, þ. e.
a. s. í þeirri mynd, að bærinn
se mslíkur.færi að fást.þar við
búskap í nokkru formi. Þessi
grein læknisins er hvorki meira
nje minna en hrein áskorun til
bæjaryfirvaldanna að bjarga
Búkollu út úr höndum hluthaf-
anna og' gera á Laxnesi fyrsta
og aðalátakið í umbótum á
mjólkurmálum bæjarins.
Læknirinn lætur í það skína
í áminstri grein, að læknarnir,1
sem stofnuðu Laxnesbúið hafi
ráðist í þetta fyrirtæki ein- j
göngu af góðsemi og umhyggju
fyrir heilsufarslegri velferð bæj j
axfcúa og þá einkum barnanna.
Hann tekur það beinlínis fram, |
að búrekstur hjer á landi sje
og sjerlega eða óvanalega erfitt
að skapa slíka undirstöðu eða
aðstöðu.
Það er stunrjum ekkert aðal-
atriði að byrja á einu eða öðru
verki eða einu eða öðru fyrir-
tæki, aðalatriðið er að byrja
rjett og á rjettum stað, taka
rjettum tökum á hlutunum,
svo að þeir velti ekki út úr hönd
um manns svo lirapalega, — að
óbreyttum tímum og aðstæð-
um —, að byrjandinn neyðist
til að kalla til ríkis eða bæjar
og óska eftir, að þeir aðilar
bjargi því sem bjargað verður.
Læknirinn endar áminnsta
grein sína með þessum orðum:
„Starfið er þegar hafið á Lax-
nesi, þar og þaðan á að færa
út kvíarnar, uns nægilegt magn
hollrar barnamjólkur er fengið.
Þá er stigið fyrsta og mikilvæg-
asta sporið í þá átt að kóma
mjólkurmálum bæjarins 1 rjett
horf.“
Vitlausasta sporið.
I ofantilfærðum ummælum
læknisins er ekkert orð rjett-
mæli utan fyrsta málsgreinin.
Vitlausasta sporið, sem að mínu
viti ér hægt að stíga í mjólk-
urframleiðslumálum Reykjavík
ur, væri það að byrja í Lax-
nesi. Þessvegna á bæjarfjelag-
ið sem slíkt ekki að koma ná-
lægt neinum framkvæmdum
eða rekstri bar.
Landið er óvanaiega illt til
ræktunár, enginn eða óveru
bithagi fyrir mjólkurkýr. Ekk-
ert slægjuland sem jeg hefi sjeð
nema það litla tún sem búið er
að rækta og verður að hafa til
beitar í sumar svo ekkert verð-
ur þessvegna hægt að heyja af
töðu. Um byggingarnar vil jeg
ekkert segja annað en það, að
ekki vildi jeg hvorki eiga nje
hirða mjólkurkýr í því fjósi.
Kannske mjer verði gefið til-
efni síðar til að lýsa nánar bygg
ingunum og öðrum framkvæmd
um á Laxnesi, öllu útiiti eins
og það kom mjer fyrir sjónir
þau tvö skipti, sem jeg var þar
í vor. •
Korpúifssíaðir.
Engum, sem nokkurt skyn
ber á skiiyrði til búreksturs eða
aðstöðu til mjólkurframleiðslu,
getur blandast hugur um það,
ið fleigt, að fjósið á Korpúlfs-
stöðum væri of gamaldags og
ómögulegt til mjólkurfram-
leiðslu. Svona geta menn talað
gegn staðreyndum, sem eru
þær, að þarna í þessu fjósi hefir
verið framleidd til margra ára
sú besta og bestmeðfarna mjólk
úr bestmeðförnu kúm, sem
nokkurn tíma hefir þekkst á
voru landi, íslandi. Þessu fjósi
má, eins og að framan segir,
koma í sitt fyrra ástand og
kannske enn betra með smá-
breytingum.
Hvernig geta menn lokað aug
unum fyrir öllum þessum mögu.
leikum og lagt til í alvöru að
horfið sje frá þessum aðstæð-
um og bærinn hrökklist að
meira eða minna levti rrieð sína
mjólkurframleiðslu upp í Mos-
fellsdalsbotn eða alveg upp á
Mosfellsheiði.
Nei, rjetta sporið í þessum
málum verður alclrei stigið á
Laxnesi, heldur á Korpúlfsstöð
um, og svo ef þróunin gengur
í þá átt að fjölga beri kúm meir
en Korpúlfsstaðir bera, á bær-
inn nóg af góðum ræktunar-
löndum nærtækari og betri en
upp á Laxnesi, svo sem Gufu-
nes, sem liggur fast að Korp-
úlfsstaðalandi.
Já, að mínu viti kemur Lax-
nes ekki til greina í þessu efni,
og vona jeg að það mál sje
út af dagskrá.
Jeg sje svo ekki ástæðu til
að ræða fleiri atriði þessa máls
að sinni.
Reykjavík, 7. júlí 1947.
Sig. .4. Bjarnason,
frá Veðramóti.
ekki til að græða á honum. Jeg ' að fyrsta átakið, sem gera á og
er nú á annari skoðun en lækn- ^ vonandi verður gert í mjólkur-
irinn um það, einr og fleira, en málum bæjarins, á að gerast á
3
vantar á „ÁRSÆL“ og ,,TÝR“ frá Vestmannaeyjum.
Uppl. hjá skipstjóra á bátunum við Verbúðabryggj-
una.
^■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦^^^^^♦♦♦♦♦♦♦KfriMHtKMHfr*
Fyrirliggjandi
|surkaiur laKltíEa*
í boxum, Sx2 kg.
Verðið mjög hagkvæmt.
Á7 f
Crióíjáttóóon CjJ Co. h.j'.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
sleppum því hjer.
Góðum mönnum getur
mistekist.
Það er út af fyrir sig gott þeg
ar ágætir menn, eins og þessir
læknar, og hvort það cru lækn-
ar eða ekki, taka sig saman um
að gera stórátök til umbóta á
einum eða öðrum velferðarmál-
um, og það eins þó þeir geri
það svona meðfram til þess að
hafa upp úr því peninga, hvað
þá þegar tilgangurinn er ein-
göngu góðgerða$tarfsemi og alt
framlag af eigin fje ióm fórn.
Gamalt orðtak segir „varðar
mestu allra orða að undirstað-
an rjett sje fundin“, an því mið
ur verð jeg að líta svo á, að
þessum ágætu mönnum hafi
hrapalega mistekist í þessu efni,
því hjer, eða rjettara sagt þar
á Laxnesi, cr engin eða ljeleg
undirstaða til reksturs stórbús
Korpúlfsstöðum cg hvergi ann-
ars staðar, einfaldlega- af því,
að þar eru skilyrðin best, þar
eru svo góðar aðstæður sem
best verður ákosið. Aðeins þarf
eitthvað að endurbæta bygging
arnar eftir margra árá van-
hirðu. Þarna eru byggingar all-
ar úr steini, meðal annars fjós
yfir 160 kýr með tilheyrandi
heyplássi fyrir þurrt og vott
hey. Mjer cr sagt af þeim, sem
vit segjast hafa á slíku, að það
að gera fjós og aðrar bygging-
ar á Korpúlfsstöðum í fuRkom
ið stand eftir því sem nútím-
inn krefst muni kosta um eina
milljón króna. Mjer þótti það
nú að vísu ótrúlega mikið en
gef þó eÞir að það geti verið.
En að þessari viðgerð lokinni
yrðu þarna þessar fullkomnu
byggingár allar í notum og 7—B
ur allt um kring. Því hefir. ver-
þúsund rennisljettur töðuvöll-:
SiuR afhugasemd
í EIMREIÐINNI, nýútkom-
inni, er grein um skáldkonuna
Guðrúnu Finnsdóttur í Winne-
peg, eftir Stefán Einarsson pró
fessor í Baltimore. Er þar í meg
in máli slegið föstu að Hallgrím
ur, skáld í Stórafelli, Ásmunds
son sje hinn rjetti móðurafi Ein
ars Kvaran skálds. En Hallgrím
ur er langafi okkar beggja, Guð
rúnar Fínnsdóttur.
Þetta er rakalaust, en gamalt
slúður af Fljótsdalshjeraði og
hefi jeg gert fulla fræðilega
grein fyrir þessu í ritgerð sem
þó getur eigi birst að svo stöddu
um Ilallgrím Ásmundsson og
móðurætt Einars Kvaran.
En þar sem tilfært er samtal
þeirra Einars Kvaran og Guð-
rúnar Finnsdóttur í brjeíi, neð
anmáls í Eimreiðinni, eftir
Gísla Jónsson, mann Guðrúnar
Finnsdóttur þá má til skýringar
geta þess, að Einar Kvaran
vissi um frændsemi sína við
hana, að rjettri ættfærslu, því
þær voru þremenningar að
frændsemi Margrjet hin fríða
á Geirólfsstöðum, amma okk-
ar Guðrúnar Finnsdóttur og
tengdadóttir Hallgríms í Sand-
felli, og Guðlaug Eyjólfsdóttir
móðir Einars Kvaran og ræktu
þá frændsemi vel, enda var
Oddný Ásmundsdóttir móðir
Guðlaugar, stjúp- og uppeldis-
dóttir Margrjetar á Kollsstöðum
ömmu Margrjetar á Geirólfs-
stöðum.
Þetta verður að nægja í bi L
og þökk fyrir birtinguna.
Bened. Gíslason
frá Hofteigi.