Morgunblaðið - 02.08.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.08.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Siinningskaldi og sumsstaðar allhvast suð-vcstan. Þokuloft og víða rigning eða súld. 172. tfaL — Laugardagur 2. ágúst 1947 BRETAR verða en að herða sultarólina. — Sjá grcin á bls. 7. I Mur hamiar veiðum og Lárus Ingótfsson land ÞEIR leikararnir Lárus Páls- son og Lárus Ingólfsson, eru nú að leggja af stað í ferðalag um landið. Munu þeir halda skemmt anir á ýmsum stöðum, en byrja í Vestmannaeyjum 6. ágúst. — Þaðan ráðgera þeir að fara til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. — Þvínæst munu þeir skemmta á Sauðárkróki. Ef til vill munu þeir koma við á fleiri stöðum. Á skemmtiskrá þeirra eru leikþættir, upplestrar, gaman- vísur og sitthvað fleira. Segja þeir, að um verði að ræða bæði gaman og alvöru, aðallega þó gaman. Er ekki að efa, að mönn um muni þykja fengur að1 skqmmtunum þeirra. HinninprföSlurnar afhjúpaðar Sexián skip bíða Iðndunar á Siglufirð! FREMUR lítil síldveiði var! x gær, segir í skeyti frá Rauf- j arhöfn, og aðallega vegna veð-; urs. Þó fjekst síld á víð og! dreif djúft á austursvæðinu, og lönduðu allmörg skip slatta, en ekkert kom með fullfermi. í Krossanesi höfðu landað frá 1 síðari.hluta miðvikudags til kl. 5 e. h. í gær: Straumey 2050 mál, Faxi 1470 mál, Nonni 102 mál, Snæfell 707 mál, Jökull 659 mál, Grótta 503 mál, Suðri 99 mál, Akraborg 930 mál, og Auður 985 mál. íslendingur var að landa. Seint í gærkvöldi barst eft- irfarandi skeyti frá Siglufirði: Til verksmiðjanna hafa kom ið í dag 55 skip með afla frá 20 málum að 1100. Flest þess- ara skipa komu frá Grímsey og þar út af, alt að 25 mílum. Mikil síld var í gær djúpt af eynni. Saltað hefir verið á flestum plönum í dag. I dag' var rok og hafa þau skip, sem hlaðin voru, átt erfitt með að komast að landi, sum voru 12 tíma á leiðinni. Flotinn liggur nú við land, bæði innlend skip og erlend, og er nú Siglufjarðarhöfn, líkt og yfir skóg' væri að líta, þjett af skipum. 16 skip bíða löndunar hjá ríkisverksmiðjunum. Á Hjalteyri lönduðu í fyrri- nótt: Lindin 643, Akraborg 420, Sindri 485, Eldborg 2039, Áifsey er að landa ca. 1400 mál og Fagriklettur ca. 800 mál. Væntanleg eru Súlan, Ásmund ur, Helga, Arinbjörn, Ingólfur og Rifsnes. manna vi Á MORGUN kl. 2 e. h. hefsí hjeraðsmót Sjálfstæðismanna£ við ísaf jarðardjúp í Reykjanesi, Þar flytja ræður Siyurður1, Bjarnason, alþingismaðu- og; Gunnar Helgason, formaður! Heimdallar, en allmargir Heim- dellingar sækja mótið. Komusí færri en vildu í förina vestur! vegna skorts á bifreiðarúmi. Til skemmtunar á niótinU verður söngur, dans- og glímu- sýning og að lokum dans. Fjelag ungra Sjálfstæðis- manna við ísafjarðardjúp stend ur fyrir mótinu. Á mánudagskvöld verður svp hjeraðsmót á Isafirði. Hannes Kjartansson og Guðmundur Vilfajálmsson forstjóri standa við hlið táflanna tveggja sem gefnar eru til minningar um þá, sem fórust með e.s. Goðafossi og e.s. Dettifossi. — (Ljósm. Morgunbl. Fr. Clausen). Minningartöflur um þá, sem fórust með Goða- fossi og Dettifossi Gefnar Eimskipafjslagi fslands af íslenskum kaupsýslumönnmn TUTTUGU fjelög og einstaklingar, sem höfðu kaupsýsiu- skrifstofur í New York á stríðsárunum, hafa gefið Eimskipa- fjelagi íslands tvær veglegar veggtöflur til minningar um skip verja og farþega, sem fórust með e.s. Gcðafossi 10. nóvember 1944 og e.s. Dettifossi 11. febrúar 1945. Jón Siyerfsen fyrrverandi skólastjóri andaðist í Kaupmannahöfn þ. 31. þ. m., eftir langa vanheilsu. Slærsb larþegq- reynd Guðmundi Vilhjálmssyni framkvæmdastjóra Eimskipa- fjelags Islands, voru afhentar töflurnar í gær. gefendurnir og nokkrir gestir aðrir komið saman til hádegis verðar í Sjálfstæðishúsinu. Hannes Kjartansson afhenti töflurnar fyrir hönd gefenda. Sagði hann, að þær væru hugs aðar sem lítill vottur þeirrar þá, sem heima sátu. Garðar Gíslason stórkaup- en þá höfðu maður færði Eimskipafjelaginu þakkir fyrir störf þess á þeim tveim styrjaldartímabilum, sem það liefur lifað. Töflurnar. Minningartöflurnar eru steyptar í bronse, sem fest er miklu þakkarskuldar, sem kaup' á hnotuvið. Efst á töflunum eru sýslumennirnir i New York! líkön af skipunum. Á þær er stæðu í við islensku sjómenn-1 letrað, að þær sjeu til minn- ina, sem allt irá stríðsbyrjun ingar um þá, sem fórust með og þar til yfir lauk hjeldu uppi | skipunum, en síðan talin nofn samgöngum milii Islands og skipverja og farþega, 24 manna Yesturheims. sem fórust með e.s. Goðafossi, Guðmundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri þakkaði gjöfina fyrir hönd ^Eimskipa- fjelagsins og þanji hug, sem að baki væri. Töflimum til minn- ingar um hina vösku menn yrði fenginn slíkur staður í húsakynnum Eimskipafjelags- ins, að sem flestir mættu líta hær og minnast um leið þeirra scm ljetu lífið ó hafinu fyrir og 15 sem fórust með e.s. Detti fossi. Enn gengur ó dollarann WASHINGTON: — Bretar hafa nú enn tekið út 800 rriljón dollara af lánsfje því, sem þeir fengu í Bandaríkjunum. Hafa þeir þá als eytt 700 miljónum dollurum í júlí- mc.riuði, en billjón er enn eftir. Seattle, Washington. BOEING fjelagið bandaríska hefur lokið smíði stærstu og þa'gilcguslu farþegaflugvjelar heimsins. Flugvjelagerð þessi verður nefnd „Stratocruiser“. Flugvjelin reyndist mjög vel í fyrstu ferðinni. , „Stratocruiser“ er 67ý2 smá lest að jryngd. Hún getur lent á 1200 feta langri braut. Meðal hraði hennar er 300—350 míl ur á klukkustund. Vjelin er 110 fet og 4 þumlungar á lengd j en vænghafið 141 fet og 3 þuml j ungajr. 1 vjelinni eru meiri þægindi fyrir farþega en hingað til hef 1 ur þekkst. öryggisútbúnaður er einnig hinn fullkomnasti. Lagl sf slað í Viðeyarföriua M. 12,3 á morgun LAGT verður af stað 1 Við- eyjarför verslunarmann,- frá’ Fjelagsheimili Verslunarrxffina' Vonarstræti 4, kl. 12,30 á morg un, sunnudag. F.kið verður inn í Vatnagarða og farið baðan með ferju yfir sundið. TTótíða' höldin í Viðey til min: ■ 'ngar um Skúla Magnússon, land fógeta, hefjast svo kl. 14 með guðsþjónustu í Viðcyjar!;irkju, þar sem biskup Islands prjedik: ar. Hátiðahöld verslunolrmanna hefjast annars í dag kl. 5 e.h. í Tivoli og þar verða riunig skemtanir á morgun og mánu dag. Fara þar fram ýms skemti atriði og dansað verður í nýj- um dansskála, sem þar hefir. verið reistur. a London í gær. TILKYNNT var hjer í London í dag, að 29,000 bifreiðar hefðu verið framleidtíar í Bretlandi í júnímánuði. Er þetta mesta framleiðsla á einum mánuði síðan stríðinu lauk. Að meðaltali hafa undanfarna sex mánuði verið fluttir út bílar frá Bretlandi fyrir um milljón sterlingspund á viku. —• P.euter. Hansen slJpaSar flugvallasfjéri í GÆR skipaði flugmálaráð- herra, Eysteinn Jónsson, í em- bætti flugvallastjóra ríkisins. Agnar Kofoed Hansen, lög- reglustjóri, sem var á meðal þeirra fjögurra, er sóttu um starfann, var veittur harrn. Flugvallastjóri ríkisins, skal samkvæmt lögum hafa vfirum- sjón með öllum flugvöllum, eins og embættið bendir til. Segja ekki samningum MATSVEINA- og veitinga- þjónafjelag Islands, heí; - vid allsherjaratkvæðegreiðslu, sc.m- þykkt með miklum niaióihlutá atkvæða, að segja ekki uppj samningum. Samningar fjelagsins vi4, skipafjelögin, áttu að ganga úrl gildi þ. 1. nóv. n.k., en rfíi fram- lengist hann að sjálfu sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.