Morgunblaðið - 06.08.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.08.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: VESTAN gola eða kaldi, Skúrir. „ísiensk verslunarstjett hefur unnið þrekvirki“. Sjá ræðu viðskiftamálaráðherra á bls. 7j 174. tbl. — Miðvikudagur 6. ágúst 1947 Líti seiii engm veiði í gær SÍLDVEIÐIFLOTINN var í gærdag dreifður um allt síld- veiðsvæðið fyrir Norðurlandi, en flest skipanna voru við Grímsey. Það er óhætt að fullyrða, að Hagurinn í gær hafi verið sjó mönnum til mikilla vönbrigða Veiðiveður var gott, en lítil sem engin veiði. Skip sem köstuðu fengu þetta 3 til 4 háfa úr hverju kasti. Flugvjelar fóru í síldarleit um allt veiðisvæðið og langt tit i haf, en hvergi sáu flug mennirnir síld. íslenskir skátar á friðar-Jamboree. :emmda mjölið í nýju smiðjunni Frá frjettaritara vorum á Siglufirði. SÍLDARMJÖI það sem fram leitt hefur verið í nýju síldar verksmiðjunni á Siglufirði, SR. 46 hefur að mtklu leyti reynst mjög Ijeleg vara. Þegar er kom ið í ljós, að tjónið nemur mikl um fjárhæðum, því sífellt er verið að flytja til skemmt mjöl í geymslum versmiðjanna. Mikill hluti síldarmjölsins úr þessari verksmiðju, hefur ver ið með 12% tii 14% fituinni- haldi. En til þess að mjölið sje fyrsta flokks verður fituinni- haldið að vera undir 10 til 11% Talið er að tæknilegur fram kvæmdastjóri versksmiðjanna. Ililmar Kristjónsson, hafi fyrir áhrif frá Áka lakobssyni lagt kapp á, að nýja verksmiðjan hæði sem mestum afköstum, sem hægt væri að flagga með, en ekki sinnt um að vanda vör una að sama skapi. Afleiðingarnar af þessu hátta lagi eru nú að koma í ljós. 45. Svíþjóðarbáfur- Im kom í oær FERTUGASTI og fimti Sví þjóðarbáturinn og þar með sá síðasti sem smíðaður er þar sanjkvæmt samingi ríkisstjórn arinnar frá 1944, kom hingað til Akurevrar í gærdag. Bátur pessi heitir Ilaukur fyrsti og er frá Ilrísey. Eigandi hans er hlutafjelagið Haukar. Báturinn er 100 smálestir að stærð- I dag fer báturinn á síld veiðar. Skipstjóri hans er Garð ar Ólafsson. Einn bátur er nú í smíðum i Sviþjóð og er sá síðasti þeirra er Reykjavíkurbær hefur sam- ið um smíði á þar í landi. RÁÐGERT er, að í dag fari síðari hópur íslensku skáíanna, sem sækja friðar-Jamboree, eða alheimsmót skáta, sem hefst í námunda Parísarborgar næstu daga. Skymasterflugvjel Loftleiða Hekla, fór með fyrri skátahópinn, 41 skáta, til Parísar á mánudagskvöld. Hjer á myndinni sjást flcstir íslensku þátttáksndurnir í Jamboree- rriótinu. Haukur Clausen setur drengja- met í 110 m. grindahiaupi ÞRÁTT fyrir óhagstætt veður, kalsa og mótvind (4 vindstig), setti Haukur Clausen nýtt drengjamet í 110 m grindahlaupi á drengjameistaramótinu 1 gærkvöldi og hljóp 100 m á 11,3 sek. Vilmundur Vilmundarson vann kúlu rrffeð 16,41 m, sem er næst besti árangur, sem náðst hefur með drengjakúlu n Islandi. Rætt um gjaldeyrishömlur PARtS': — Nefnd sú, sem á að fjalla um efnahagslega samvinnu Evrópuríkjanna og skipuð var á Parísarráðstefnunni er nú að ræða um möguleika á því að slaka á hömlum á gjaldeyrisviðskiptum, svo að me!ri vöruskipti geti úii sjor stað Jr.r.da í milli, Sigurður Friðfinnsson vann hástökk á 1,70 m, Adolf Ósk- ársson kastaði yfir 52 m í spjót kasti, Óli Páll Kristinsson stökk 6,42 m í langstökki (stokkið undan vindi) og Ingvi Þorsteins son hljóp 1500 m á 4,44,2 sek., sem er gott í þessum veður- skilyrðum. Helstu úrslit urðu annars sem hjer segir: 100 m hlaup: Dr. meistari: Haukur Clausen, ÍR, 11,3 sek. 2. Reynir Eigurðsson, ÍR, 11,7 sek., 3. Pjetur Sigurðsson KR, 11,8 sek. og 4. Magnús Jónsson KR 11,9 sek. Kúluvarp: Dr. m.: Vilhj. Vil mundarson KR, 16,41 m. 2. Sverrir Ólafsson, ÍR, 14,02 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt 13,83 m og 4. Sig. Júlíusson, FH, 13,59 metra. Hástökk. Drm.: Sig. Friðfinns son FH 1,70 m. 2. Guðm. Garð- arsson FH 1,55 m. 3. Rúnar Bjarnason ÍR 1,50 m. og 4. Tómas Lárusson, UMSK, 1,50 metra. 1500 m hlaup. Drm.: IngiÞor steinsson KR 4,44,2 mín. 2. Snæ björn Jónsson, Á, 4.45,8 mín. 3. Elínberg Konráðsson, Á, 4.46,8 mín. og 4. Einar H. Einarsson, KR, 4.48,2 mín. Spjótskast: Drm.: Adolf Ósk- arsson ÍBV, 52,28 m., 2. Vilhj. Pálsson, HSÞ, 49,57 m. 3. Magn- ús Guðjónsson, Á, 44,80 m. og 4. Hörður Þormóðsson, KR, 38,67 m. Langstökk: Drm.: Óli Páll Kristinsson, HSÞ, 6,42 m., 2. Sig. Friðfinnsson, FH, 6.06 m. .3. Sigursíeinn Guðmundsson, FH, 6,01 m og 4. Kristþór B. Helgason, ÍR, 5,91 m. 110 m. grindahlaup. Drm.: Haukur Clausen, ÍR, 16,1 sek. (Dr.m.), 2. Ólafur Nielsen, Á, 16,4 sek. 3. Reynir Sigurðsson, ÍR, 16,9 sek. og 4. Pjetur Sig- urðsson, KR, 17,8 sek. -— Tími HHauks er 7/10 sek. betri en fyrra drengjametið (16,8 sek.) var, en Ólafur Nielsen átti það fér lil Svíþjóðar í gær STEFÁN Jóhann Stefánsson forsætisráðherra fór flugleiðis til Stokkhólms í gærkvöldi. I Stokkhólmi koma saman til fundar allir fjelagsmálaráðherr- ar Norðurlanda og verður forsæt isráðherra á fundi þessum. — Hann gerir ráð fyrir að vera um þriggja vikna skeið ytra. Biskup í vísifasíu- BISKUPINN yfir Islandi, dr. Sigurgeir Sigurðsson, er far inn í visitasíuferðalag um Rang árvallaprófastsdæmi. Riskup lagði af stað á mánu og hljóp hann nú einnig undir daginn og er gert ráð fyrir að því, Iiann verði í ferðinni þar til Drengjameistaramótið heldur um miðjan mánuðinn. áfram í kvöld kl. 8,00 og verður þá keppt í 4x100 m. boðhlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 3000 m hlaupi, 400 m hlaupi, sleggjukasti og þrístökki. — Þ. .Akurey' kom hing- að á sunnudag ENN einn hinna glæsilegu ný, sköpunartogara er kominn tii landsins. Á sunnudagsmorgun sigldl hjer inn á ytri höfnina Reykja- víkurtogarinn Akurey RE 95, Eigendur hans eru samnefnt hlutafjelag hjer í bænum. Togarinn Akurey, er bygður í Bewerley. Ferðin hingað heim tók 3 og hálfan sólarhring frá Hull og eins og vænta mátti gekk ferðin vel og skipið reynd ist hið besta. Akurey er lítilsháttar frá- brugðinn hinum eldri nýsköp- unartogurum ög liggur aðal- munurinn í byggingarlagi hval baksins. Skipstjóri og aðrir yfirmenn voru áður á bv. Viðey. .Skip- stjórinn er Kristján Kristjáns- son. Fyrsti stýrimaöur er Jó- hann Magnússon og fyrsti vjél-' stjóri Eyjólfur Einarsson. Að hlutafjelaginu Akurey standa Oddur Helgason, útgerð armaður, Kristján Kristjánsson skipstjóri á skipinu o. fl. Odd- ur er framkv.stjóri þess. Ilfí 1 GÆRMORGUN slnsaðist kona, er hún var að kveikja upp íeldavjel. Þetta gerðist í bragga nr. 4 í Skólavörðuholti. Húsmcfirin í skála þessum, frú Sveinc Þor- móðsdóttir, var ao kveilrja upp í eldavjel sinni cy skvetti ,inn í eldinn bensínblöndu. ViÖ þetta varð sprenging í eldavjelinni og eldurinn gaus framan í Cveinu og brendist hún talsvert í and- liti. Kallað var á slökkkviliOið, en er það kom var búið að ráða niðurlögum eldsins og munu iitl ar skemdir hafa orðið á skálan- í eldavjel. Agnar Kl. Jémson Kommandör af Dannebrog FRIÐRIK konungur 9. hefur útnefnt Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóra í utanríkisráðu neytinu Kommandöi- af Danne brog, fyrstu gráðu, í viðurkenn ingarskyni fyrir ágætt starf hans til eflingar dansk-íslenskri samvinnu. Brun sendiherra afhenti skrif stofustjóranum orðuna 'í’ kvöld boði, sem haldið var s.i. mánu dagskvöld í danska sendirherra bústaðnum, til heiðurs Kauff- mann ambassadör, en Agnar Kl. Jónsson starfaði hjá honum er hann vann við dönsku sendi Gvcitma í Wasliington, Tveim steinkerum sökkt á Síglufirði í fyrrii Á mánudagsmorgun var komið með til Siglufjarðar ívö stein ker, sem Óskar Halldórsson hefur keypt í Bretlandi. Kerunum var lagt við bryggju, en í gærmorgun sáu merm á Sigiufi.rðr hvar þau möruðu í kafi. Frjettaritari Morgunblaðsins á Siglufirði símaði blaðinu þetta í gær. Sagði hann að þar væri álit manna það, að skemd arvargar hefðu sökkt þeim. Botnlokur opnaðar. Það var stór dráttarhátur sem kom með þau til Siglufjarðar og var þeim lagt við bryggju Óskars Holldórssonar, en hann ætlar að sökkva þeim framan við söltunarstöð sína þar, og gera úr þeim hrvggju. I fyrrakvöld er kerin voru athuguð var ekkert xatn í þeim En í gærmorgun möruðu þau í um upp. kafi, en loftþjt tt rúm, sem í þeim eru, hjeldu þeim þannig uppi. Að því er sjeð verður hef ur verið skrúfað frá botniokum þeirra af einsi.ærri skemdar-i fýsn. Vongóður um björgun. Kjer þessi eru liver i ,n sig 200 smál. Þau eru M, 3t ai lengd og rúm 20 á.breidd. Er blaðið átti tal vió Osbar* Halldórsson í gærkvöldi, eu' hann var staddur á Akureyri, taldi hann miklar líkur til þesg að takast mætti að ná luvrun-* I __i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.