Morgunblaðið - 28.08.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1947, Blaðsíða 5
Jimmtudagur 28. ágúst 1947 MORGVNBLAÐIÐ 5 Hagkvæmasta Verslun- fyrirkomulagið Skrif Tímans um inn- flutningsreglurnar EINS og sjest á síðustu blöð- um Tímans virðast Samvinnu- fjelögin nú aftur halla sjer að höfðatölureglunni í viðskiftum og búast til sóknar í þá átt. Þó framsetningin á þessum kröfum sje ekki alls kostar ljós þá er þó um meginþætti að ræða sem hægt er að feta sig nokkuð eftir. Fjelagatala samvinnuverslan- anna. Af hálfu samvinnumanna er gefin upp mjög há tala manna sem sjeu í kaupfjelagasamtök- unum eða um tuttugu og sjö þúsundir. Þessi tala er svo ó- sennileg að þess verður að krefjast af þeim, sem halda henni fram að þeir gefi á henni greinilega skýringu. Þess hefir áður verið beiðst að greinilega væri lýst hvernig talan væri fengin en svör bæði lítil og loðin. Helst virðist þessi fjelaga- tala verið fengin með því að kenningu eins og höfðatölu- telja alla heimilismenn sem regluna yrðu afleiðingarnar einstaka fjelaga, bæði konur fyrir neytendur mjög margvís- og börn. Með því að nota þessa,feSar aðferð að einhverju leyti, er neytendum enn sem komið er“. Þetta er ekki ómerkileg játning af hálfu blaðsins, þar sem það kemur skýrt í ljós, að það telur heilbrigða samkeppni kaupmanna og kaupfjelaga neytendum fyrir bestu. En það virðist í meira lagi óeðlilegt að um heilbrigða sam- keppni geti verið að ræða ef beina á með opinberum aðgerð- um mjög verulegum hluta af vörustraumnum til eins aðila sem fær þá sjerstöðu, gem gerir hann hæfari :í samkeppninni. •— Þetta er ekki jafnvígisaðstaða eins og Tíminn orðar það, held ur ranglæti af grófustu tegund. Aflciðingin fyrir neytendur. Ef farið væri að framkvæma vitaskuld hægt að fá háa fje- lagatölu, en hún gefur vita- skuld ekki rjetta hugmynd um vöruþörf kaupfjelaga. Sem dæmi má benda á það að samvinnufjelög og einstak- lingsverslanir sta,rfa á lang- ' flestum stöðum hlið við hlið og mun það ekki vera mjög áberandi að heimili einstrengi sig við að versla eingöngu við eina verslun, heldur kaupa þar sem þeim finnst heppilegast. — Af þessu leiðir að mjög mikill fjöldi kaupfjelagsmanna versl- ar við kaupmenn og það enda þótt kaupfjelagið sem menn eru í hafi samskonar vörur eða svipaðar. Þetta er svo alþekt fyrirbrigði, að um það ætti ekki að þurfa að hafa mörg orð. Það er ekki hægt annað að sjá en taka yrði upp algera vöruskömtun, skömtun, sem næði til hvaða varnings sem væri. Með öðru móti er ekki hægt að tryggja þeim, sem ann að hvort ekki geta eða vilja versla við kaupfjelög, þær ivörur, sem þeim eru nauðsyn- legar. Fyrir utan það, hve slíkt skömtunarfyrirkomulag væri erfitt í vöfunum yrði það vit- anlega til stórkostlegra örðug- leika fyrir neytendur og munu víst fáir vera sem óska þess að slíkt bákn komist á fót. En það mun ekki þurfa að kvíða slíku, því slíkt fyrirkomulag væri vitanlega alt að bví ófram kvæmanlegt. Alt betta bvaður um höfðatölureglu og fram- fábreyttari en vera mundi, ef bærinn hefði meira fje til um- ráða, en skattfríðindi kaupfje- lagsins pru þar í vegi. Þannig mundi fara annarsstaðar, þar sem kaupfjelag næði Slíkum yfirtökum. Samvinnumenn ættu að taka sjer reglu Tímans sem áður er nefnd um heilbrigða samkepni, til fyrirmyndar en ekki ein- okun og sýna í verki að þeir trúi henni af heilindum í stað þess að koma fram með kröfur sem hvorki geta sam- rýmst sanngjörnum hagsmun- um ríkis eða einstakra manna. Stofnun kirkjulegs alþjóðaráðs ákveðin HIÐ kirkjulega alþjóðaráð, sem verið hefur í uppsiglingu síðastliðin 10 ár, verður nú full- myndað í Amsterdam í Hollandi 22. ágúst til 5. september 1948. Þessi ákvörðun var nýlega tekin stæðra þjóða“. Kirkjan verður að horfast í augu við ábyrgð sína á sviði alþjóðamála. Á þessum fundi á einingar- ecumeniska-stefnan að vera öllu ráðandi. En til þess að svo Úrsiit í alþjóSa- myndasamkeppni Sameinuðu þjóðanna ÚRSLIT í myndasamkeppni þeirri, er efnt var til meðal Sameinuðu Þjóðanna, hafa ver- ið birtar. Alþjóðadómnefnd í Lake Success dæmdi um mynd irnar. Formaður nefndarinnar var Sir Normann Angell. Þrjá- tíu þjóðir, af fimmtíu og fimm, sem eru meðlimir S. Þ., tóku þátt í samke.ppninni. Fyrstu verðlaun, 1500 doll- ara, hlaut Henry Eveleigh, Kanada. Mynd hans sýnir tvær hendur, sem eru að gróður- setja ungt trje. Lauf trjesins j hugun og rannsókn þar til skip- eru þjóðfánar fimmtíu og fimm aðra nefnda. þjóða. Mynd þessi verður send 4_ önnur mál. út um allan heim í náinni. Þriðji liður þessarar dag- framtíð. skrár er mjög athyglisverður. Önnur verðlaun, 1000 doll- Eftir bráðabirgðarumræðum í á þingi í Buck Hill Falls í Penn-1 geti orðið, má fundurinn ekki sylvania, þar sem mættir voru verða aðeins einskonar kynning- fulltrúar margra kirkjufjelaga arstöð nokkurra eir.staklinga frá 12 þjóðum. Talið er senni- hinna ýmsu kirkna og erfikenn- legt, að aðalkirkjufjelög kristn-’ inga; og því síður samkunda innar, yfir hundrað að tölu, að þeirra, sem hugsa eins; heldur Rómakirkjunni einni undanskil- eiga kirkjurnar að mætast þarna inni, muni ganga í sambandiö með gagnkvæmri virðingu og um að hrinda í framkvæmd á- j skilningi. Þess vegna mega ekki kveðnu kristilegu starfi um heim þær kirkjur, sem hafa rótgróna allan og vitna á þann hátt um sannfæringu um sinn sjerstæða sameiginlega trú, þótt þau sjeu vitnisburð, draga sig í hlje, eins sjerstök og sjálfstæð kirkjufje- og til dæmis biskupakirkjan og lög. j lútherska kirkjan, jafnvel þótt Þessu merkilega máli var þeirrl finndíst þær vera í minni- hleypt af stokkunum í Oxford hluta, ÞV1 að Þa<5 væri að fá og Edenborg 1937, og er það úinum öll völdin í hendur, sem kemst í höfn, má það teljast finnst öll eining og samstarf svo einn hinn merkasti atburður ósköp auðvelt. En á þeirri kirkjusögunnar nú á tímum. — stundu er einingar-ecumeniska- Þess er nú vænst að rjettrúnað- steínan fokin út í veður og vind. arkirkjurnar austrænu verði ^Tersfu óvinir einingarstefnunn- þátttakendur. — Fulltrúarnir ar er su yfirborðssameining, verða 450, .þar af 85 frá rjett- sem misbýður sannleikanum og trúnaðarkirkjunni og 60 frá sfl ósveigjanlega fastheldni við hinni lúthersku, en það eru hin- ar tvær stærstu játningakirkjur ráðsins. 75 fulltrúar verða frá Bandaríkjunum og eru Meþó- distar þar efstir á blaði. Nefndir hafa verið kjörnar í mörgum löndum til að undirbúa dagskrár liði fundarins í Amsterdam. Á dagskrá verða fjögur mái: 1. Skipulag hins kirkjulega al- þjóðaráðs. 2. Stjórnarskrá þess, reglu- gerðir og meðlimir. 3. Viðfangsefnin, samkvæmt niðurstöðum af sameiginiegri í- einhvern hluta sannleikans, sem fyrirbyggir alla einingu.. Æðsta markmið hins kirkju- lega alþjóðaráos er það, sem, sett er íram í bæn æðsta prests kirkjunnar, Jóh. 17, að læri- sveinar hans verði „helgaðir í sannleikanum“ og að þeir „verði eitt“, til þess að „heim- urinn skuli trúa“. Æsidlegt væri að íslenskir prestar og söfnuðir fylgist með því, sem nú er að gerast í sögu kristriinnar á vorum dögum, og að kirkja vor sendi fulltrúa á þennan væntanlega fund. Páll Sigurösson. . , kvæmd hennar, sem sum blöð, ara> hlaut Jan Bons, Hollandi. fyrrasumar, var ákveðið aö aupmenn geta vitanlega a Qg einstaklingar hafa t frammi Hans mynd sýnir hnött, annar megin sama hátt talið fram viðskifta- menn sína og er þá ekki sjá- anlegt hver sanngirni væri í því að þeir fengju ekki vörur eftir þeirri reglu sem höfðatalan bendir til ef slíkt ætti að telja sanngjarnt gagnvart annari verslun, þó hún sje í öðru formi. Neytendur eiga vita- skuld að ráða hvar þeir versla, en slíkt frelsi viðfangsefni fundarins ætti nú að þagna fyrir fullt og j helmingur hans er laugaður yrði: „Mans disorder and Gods allt. Þessi óburður hefur alveg j sólskini, en yfir hinum helm- ^ design — mannlegt ráðleysi og að ófyrirsynju komist inn í um j ingnum, sem er hauskúpu- ráðsályktun Guðs“, og felur í ræður um verslunarmál og ætti þaðan að hverfa og aldrei aftur að sjást. að verulegu leyti af þeim Afleiðingarrtar fyrir opinbera aðila. I Það er augljóst, að stórfeld yr 1 aukning á veltu kaupfjelag- , v . , , anna muridi vegna skattfríðinda tekið, ef fanð yrði mn a þa , . ^ . , þeirra hafa í for með sjer mjog braut að beina verulegum hluta „ .. mikla ryrnun a tekjustofnum af vorustraumnum til emnar ... , . _ , . rikis og bæja. En það er ekki verslunar. Almennmgur kærir, ., „ , * sjaanlegt annað en að það op- sig ekkert um að slikar half- !. , ,, “ l mbera hafi þorf fyrir alt, sem gerðar emokamr verði settar á stofn og munu vafalaust . kjósa að ekki verði farið inn á slíkar brautir. Tíminn og samkeppnin. I Tímanum frá 6. ágúst seg- ir ,,að þótt samvinnufjelögin telji smákaupmennina keppi- nauta sína, vilja þau tryggja það getur til sín teygt af fje og hrekkur ekki til. Þeir sem sjá um dreifingu vara, hafa gold- ið stórfje til opinberra þarfa, en því hefði verið öðru vísi hátt að, ef um kaupfjelag hefði ver- ið að ræða. Nærtækt dæmi er um Akureyri, þar er voldug- asta kaupfjelag landsins, sem jhafa frambjóðendur náð hefur til sín verslun bæj- hverju kjördæmi. þeim jafnvígisaðstöðu því að j armanna, en kaupmenn fáir og j í tilefni af þessu hefur De þannig verður best trygð heil- ; flestir ekki mikils megandi. En Gaulle haldið ræðu þar cem brigð samkeppni þessara aðila, skattabyrðin á öllum almenn- hann segir að hreyfingin sje en það er tvímælalaust hag- j ingi sem engra fríðinda nýtur,1 ekki pólitísk heldui sje hún sam kvæmasta verslunarfyrirkomu er gífurlegur og framkvæmdir ^ vinna fjöldans til uppbygging- lagið sem hægt e.r að tryggja [bæjarfjelagsins vitaskuld miklu ar. Reykjavíkurmeist- aramó! í sleggju- kasli í GÆRKVELDI fór fram sleggjukast Meistaramóts hvílir skuggi. Eink sjer fjögur aðalúrlausnarefni Reykjavíkur. Lauk keppninni myndarinnar eru: kirkjunnar: . iþannig, að Þórður Sigurðsson, 1. Varðandi kirkjuna sjálfa: KR, sigraði með 34,33 metrum. Hvernig á kirkjan að vera sam- Annar var fjelagi hans, Friðrik kvæmt ráðsályktun Guðs? Kirkj Guðmundsson, sem kastaði an verður að horfast í augu við 34,23 m. og þriðji Gunnar Sig- sjáifa sig. jurðsson einnig úr KR og kast- 2. Varðandi boðun fagnaðar- aði hann 25,60 m. Keppnin milli erindisins: Hvernig á að flytja þeirra Þórðar og Friðriks var mál hjálpræðisins veraldlega- mjög hörð og leiddi Friðrik sinnuðum heimi, sem spyr ekki fimm af sex umferðum keppn- þeirra spurninga, sem fagnaðar- innar. Þórður, sem er aðeins erindið svarar, og getur því ekki 18 ára var einnig Reykjavíkur- fallist á svör þess sem neitt meistari síðastliðið ár í þessarri fagnaðarerindi. Kirkjan verður fögru en vanræktu íþrótt. að horfast í augu við skipunina 1 ------* *■ —---- miklu, sem tilvera hennar bygg- ist á, að „prjedika fagnaðarer- indið allri skepnu“. 3. Varðandi þjóðfjelagið, þar sem tæknin og múglífið hefur skapað það vandamál, sem myndaður unnarorð Einn heimur — eða enginn. ÞriFju verðlaun, 500 doll- ara, hlaut Rowan Prins, Suður- Afríku. Auk þessa voru tilnefndar tíu myndir og fjekk hver þeirra aukaverðlaun, 100 dollara. Efnt verður til samskonár myndasamkeppni á næsta ári. De Gauiie hreyfingln býður fram í ö!!um kjördæmum DE GAULLE hreyfingin hef ur lýst því yfir, að í sveita- stjórnarkosningunum, sem fram eiga að fara í október muni hún kjöri í FEugbátur með þrýslfloftshreyflum London í gær. FYRSTI orustu-flugbátur- hvergi á sinn líka í veraldarsög- j inn, sem drifinn er áfram með unni. Kirkjan verður að horf- þrýstiloftshreyfli, var reyndur ast í augu við ábyrgð- sína á sviði þjóðfjelagsmálanna. 4. Varðandi alþjóðamál, þar sem vandamálið mesta er sam- komulag Rússa við hinar þjóð- irnar, svo og meðferð „ósjálf- í Bretlandi í dag. Er þetta einn af þremur samskonar flugbát- um, sem stjórnin hefur látið smíða. Hraða þessara nýju flug- vjela er ennþá haldið leyndum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.