Morgunblaðið - 28.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.08.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 AtiiiiiiiiiiiiiimiimHiiiiiimiiiiaiminmimiiiiiiiiiiiM* I Til sölu af sjerstökum I ástæðum § Förd-fjdsfurte I f með langbitum. Eru ekki \ | nýjar, en af bestu gerð. i I — Tilboðum sje skilað á i | afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á i | föstudag, merkt: „Vjel- i 1 sturtur — 805“. | Fjelagslíf Knattspyrnumenn! Æfing á íþróttavell- inum við Grímstaða- holt kl. 6,30, 2. og 3. flokkur. — Mætið stundvíslega. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara skemmtiför norður að Hvítárvatni, til Kerlingafjalla og Hveravalla yfir næstu helgi. Lagt af stað á laug- ardaginn kl. 2 og ekið í Keilingar- fjöll og gist í sæluhúsinu. Dvalið í fjöllunum, skoðað hverasvæðið, gengið á fjöllin. Farið norður á Hveravelli og- gist þar aðra nótt. Komið í Hvítárnes á heimleið. — 2*2 dags ferð. Fólk þarf að hafa með sjer viðleguútbúnað og mat. Farmiðar sjeu teknir fyrir kl. 4 á föstudag á skrifstofu Kr. 0. Skag- fjörðs, Túngötu 5. jGolfklúbbur Reykjavíkur. Keppni um meistarabikar karla hefst laugardaginn '3Ó. þ. m. kl. 2 e. h. og keppni um meistarabikar kvenna kl. 2,30 sama dag. Þátf- takendur riti nöfn sín á lista í Golfskálanum fyrir föstudags- kvöld. — Kappleikanefnd. St. Freyja, vr. 218. — Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.T. Tilkynning Fíladelfía. Almenn samkomá kl. 8,30 í kvöld. Karl Andersen og fleiri tala. Allsöngur í kvöld kl. 8,30 í Hjálp- ræðishernum. Allir velkomnir! Kensla Enskukennsla. Lestur, skrift og tal æfingar. Uppl. kl. 4—8 síðdegis á Grettisgötu 16, 2. hæð. Kaup-Sala Frímerki. Kaup, sala, skipti. Oll íslensk frímerki, stimpluð og ó- stimpluð kaupum vjer. — Sendið upplýsingar um hvað þjer hafið að bjóða, Frímerki frá öllum löndum heims til sölu eða í skiptum. G. F. CHRISTENSEN, Henrik Rungsgade 16, Köbenhavn N. NotuS húsgögn bg litið shtin jakkaföt keypt hæsta yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími B591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113 'Kristj&n Guömundsson. Tökum að okkur hreingerningar. Pántið í tíma. Sími 4109, milli kl. 12—1. STökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53, sími 3353. HREINGERNINGAR Vanir menn. Pantið í tíma. Sími 7768. ... Árni og Þoisteinn, Dánarfrep 240. dagur ársins. Flóð kl. 16,40 og kl. 5 í nótt, Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3. □ Edda. Akureyrarför föstu- daginn 5. sept. Nánar í kaffi- stofunni. Sjötugur er í dag Guðmund- ur Jónsson frá Kvenhóli, nú til heimilis á Ásvallagötu 5. Kappleikur í kvöld kl. 7 milli K.R. og Víkings, ef veður leyfir. Farþegar með flugvjel AOA 27. ágúst: — Frá New York: Eggert Gíslason og frú, Josep Hurley, Ólöf Eyjólfsdóttir, Nancy Gribbon, Sigríður Krist- jánsdóttir, Edmund Killeen, Robert Tyson. — Til Oslo: Jóna Kristófersdóttir, Benedikt Jas- onarson. Florrie Grande Sissle, Folke Kare Becher, Felix Ól- afsson, Hreinn Benediktsson, Per Ihien, Karen Amundsen. — Til Stockholm: Gurly Hillbom, Soffía Snæfells. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband í Banda- ríkjunum Helga Kristjánsdótt- ir og James J. Balamenti lög- fræðingur frá Cleveland Ohío. Heimili þeirra er 3300 East Van Bureu Phoenix Arizona. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Stykkishólmi Höfnin. Salmon Knot fór til Ameríku. Lotos lagði af stað á ströridina til að lesta saltfisk, sem hún siglir með til Ítalíu. Fjallfoss fór til Ameríku. Helga fell fór á veiðar. Viðey kom af veiðum og lagði af stað til Englands. Breskur línuveiðari, Fort Royal kom. Herta kom með timburfarm frá Rússlandi. I dag fyrir hádegi er Brúarfoss væntanlegur. í gærkvöldi til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri á hádegi í gær til Siglufjarðar. Selfoss fór frá Reykjavík 23/8 til Hull. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Reykjafoss fór frá Ant- werpen 26/8 til Immingham. Salmon Knot fór frá Reykjavík í gær til New York. True Knot fór frá New York 23/8 til Reykjavíkur. Anne kom til Reykjavíkur 26/8 frá Imming- ham. Lublin kom til Antwerp- en 24/8 frá Boulogne. Resi- stance fór frá Hull 24/8 til Reykjavíkur. Lyngaa kom til Odense 24/8 frá Siglufirði. Bal- traffic er í Reykjavík Horsa er í Leith. Skogholt kom til Aar- hus 22/8 frá Siglufirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.00 Frjettir. 2.20 Útvarpshljómsveitin. * 20.45 Dagskrá Kvenrjettinda- fjelags íslands: „Móðir skæru liðanna", smásaga eftir Pearl S. Buck (Vjedís Jónsdóttir les). 21.10 Tónleikar: Píanósónata í f-moll eftir Ferguson. 21.30 Frá útlöndum. 21.50 Ljett lög (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ®&$><V&&$><$&&®G>Q>&$*$>$x$&$><$x$><&$><$><$>&$G><$,<$><&®G>Q^G>®&§>Q*&$x$&&§>G> Hjartans þakklæti færum við öllum þeim er sýndu okkur vinsemd með blómum, skeytum, gjöfmn og heim- sóknum á 25 ára hjúskaparafmæli okkar 26. þ. m. Kristín Brynjólfsdóttir, GuSmundur Guðjónsson Karlagötu 21. ÞANN 13. þessa mánaðar (júní) vildi það slys til er lengi mun í minni geymast í norður- bygðunum við Manitobavatnið. Þrír ungir menn, úr Hey- landsbygðinni voru á ferð heim til sín frá Ashern að nætur- lagi. Að líkindum hafa þeir eigi gætt að brautarhorninu nógu snemma til að draga úr skriði bifreiðarinnar í tíma svo hún steyptist ofan í djúpan braut- arskurð. Sá, sem við stýrið sat, Mafrino Kristinn Emilson beið bana, en hinir meiddust nökk- uð. Marino Kristinn sál. var fæddur nálægt Akureyri á ís- landi 4. febrúar árið 1925. ■— Voru foreldrar hans þau hjón- in Gísli Emilson og Sigríður Emilson. Þegar sveinninn var tveggja ára flutti fjölskyldan til Kanada, og settist þá strax að við Heylands pósthús, í Manitoba, og hefur dvalið þar altaf síðan. Marino Kristinn sál. var í herþjónustu tvö ár, en annars hafði hann dvalið heima í foreldrahúsum. Sökum sjúk- leika föður síns, á síðasta ári, var hann að mestu fyrirvinna heimilisins og fjölskyldunnar. Systkini hans eru þessi: Bjarni Emilson, Hamiota, Man., Krist- rún, Mrs. Peturson, gift syni Geirfinns Pjeturssonar, og bú- sett nálægt Heylands; Sigurð- ur, María og Davíð dvelja heima. Marino var af öllum, er þektu hann, álitinn mannsefni hið mesta. Greiðvikni var hann og prýddur og því vinsæll mjög í sínu nágrenni. Er því mikill harmur kveðinn, ekki einungis fjölskyldunni, heldur og öllu byggðarlaginu með fráfalli þessa efnilega ungmennis. Hann var jarðsunginn frá bygðarkirkjunni að Vogar þann 16. júní af sjera H. E. Johnson að viðstöddu miklu fjölmenni. (Heimskringla). Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu mjer hlý- hug og vinsemd á 75 ára afmæli mínu. Hérmann Ólafsson, , Hverfisgötu 35B, Hafnarfirði. Bifreiðastjórar1 Bifreiðaeigendur Smyrjum bifreiðar yðar fljótt og vel. Höfum ávalt fyrirliggjandi allar þyktir af bestu fáanlegum smurn- ingsolíum. — Reynið viðskiptin. jS murótö&in cJlc Munið smursíöðina aa^ameócamp Munið snmrstöðsna ^$X$x$^<$>4$x$^x$$r$x$x$$>^$>$x$x$>^$^><$^>$x$X$$X$>$^$>^$><$^x$>^<$><$$X$>^<$>< Humber M§tation wagonéé model 1943, til sölu. 6 manna. Drif á öllum hjólum. — Hefur aðeins verið ekið 15000 kílómetra og er í fyrsta flokks lagi. Mikið af varahlutum fylgir. Til sýnis við bresku sendisveitina, Höfða, kl. 8—10 e. h. föstudaginn 29. ágúst og kl. 2—4 laugardaginn 30. ágúst. !$$$><$$<$$><$$>$><$$>$$$J$$$X$$>$$>$*$$><$$>$><$$$>$*$$>$>$$>®<$&$<&$<$$><$$*$> Brauðskammtur minnkaður í Frakkiandi París í gærkveldi. FRANSKA stjórnin hefur gefið út tilskipun um að lækka daglegan brauðskammt um % hluta. Verður hann lækkaður úr 250 gr. í 200. Ástæðan fyrir þessarri lækkun er slæm upp- skera og segir í skýringu stjórn arinnar að það verði að koma á samræmi milli notkunar og kornmagns, sem til er. Reuter. Móðir okkar elskuleg RANNVEIG GISSURARDÓTTIR, andaðist þriðjudaginn 26. þ. m. að heimili sínu Kirkju- teig 14. Ingunn S. Tómasdóttir. Maiendína G. Kristjánsdóttir. Maðurinn minn, PÁLL STEINGRlMSSON, fyrrum ritstjóri, verður jarðsunginn frá Eríkirkjunni föstudaginn 29. ágúst. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Tjarnargötu 3B, kl. 1,30 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. GuSrún Indriöadóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu, við and- lát og jarðarför DILJÁAR MAGNtJSDÓTTUR, Merkurgötu 15, Hafnarfirði, Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð, við andlát og jarðarför JÓHÖNNU JÓNASDÓTTUR. ASstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR ÓLAFSDÓTTUR húsfreyju að Löngumýri, Skagafirði. EiginmaSur, dœtur, dœtrabörn, tengdasynir og fósturbörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.