Morgunblaðið - 29.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Hb. Fagranes hleður til Súgandafjarðar, Bol- ungavíkur og ísafjarðar á mánudag. Sími 5220. SIGFÚS GUÐFINNSSON. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU »»»»»»»»'8>»><jNtx«x»^«><H*M Fjelagslíf Knattspyrnumenn! . . Æfingar í ‘dag á vell- inum við Grímstaða- holt kl. 5,30—6,30, 4. og 5. fl. Kl. 6,30—7,30, 2. og* 3. flkkur. Sjálfboðaliðsvinna. . . Haldið verður áfram um helgina að vinna við raflýsinguna á skíðaskálabrekkunni í Hveradöl- um. Farið frá B.S.l. kl. 2 á laug- ardag. A, Sjálfboðavinna (ukV að Kolviðarhóli um W j ul helgina. Þáttakendur v/ mæti kl. 2 e. h. á laug- ardag við Varðarhúsið. — Skíða- deildin. Farfuglar! Ferðir um helgina verða: 1. Ferð í Þjórárdal. Farið vefður að Háafossi, Hjálp, inn í Gjá og að Stöng. — 2. Ferð í Hvamm og unnið um helgina. — Farmiðar seldir í kvöld kl. 9—10 að V.B. (uppi). Þar verða einnig gefnar allar nánari upplysingar. •— Nefndin. S kemmtifund ur verður n.k. þriðjudagskvöld í Breið firðingabúð fyrir farfugla og gesti. — Skemmtinefndin. Hekluför á laugar- dag kl. 2. Berja- ferðir um helgina, ef veður leyfir. Ferðaskrifstofa ríkisins. Svifflugfjelagar! Mætið í vinnu í verkstæðinu á Flugvellinum í kvöld kl. 8,30. — Flug- og fram- kvæmdaráð. I.O.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Vríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 ■dla þriðjudaga og föstudaga. Kaup-Sala Eaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. ÍUinningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og I Bókabúð Austurbæjar. Bími 4258. Vinna EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Guömundsson. STökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53, sími 3353.' ^&aabób 241. dagur ársins. Höfuðdagur. Flóð kl. 17,20 og kl. 5,40 í nótt. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í LyfjabúS- inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Bifreiða stöðin Bifröst, sími 1508. □ Edda. Akureyrarför föstu daginn 5. september. Nánar í kaffistofunni. Sjötíu og fimm ára er í dag Tómas Snorrason, fyrrum bóndi á Járngerðarstöðum í Sandgerði, nú til heimilis í Hafnarstræti 40, Keflavík. 75 ára er í dag Jóhanna Ei- ríksdóttir, Bergstaðastr. 30B. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband í Kaup- mannahöfn frk. Inger Þórunn Thostrup, Beklisvej 5, Kaup- mannahöfn og Hans Jörgen Tolten. Holbæk. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af Jóni Auðuns Halldóra Skúladóttir, Selvogsg. 11, Flafnarfirði, og Valtýr ísleifsson sjómaður, Sel- vogsgötu 12, Hafnarfirði. Hjónaband. Þann 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Surbiton, Surrey, England, frk. Guðfinna Ingimarsdóttir, Laugarási, Reykjavík og Gor- don L. Fox. Hjónaband. Síðastl. sunnu- dag voru gefin saman í hjóna- band í kirkjunni að Mosfelli í Grímsnesi af sjera Guðmundi Einarssyni ungfrú Ingunn Erla Stefánsdóttir frá Minni-Borg og Guðmundur Jónsson járn- smíðanemi frá Seyðisfirði. Samkvæmt tilkynningu, «em Landsbanka íslands hefir bor- ist frá Englandsbanka hefir heimild ferðamanna til þess að taka sterlingspund út úr Bretlandi og koma með þau inn í landið verið lækkuð úr 20 sterlingspundum í 5 pund á mann í öllum sterlingseðlum. Farþegar með flugvjel AOA 28. ágúst: Frá Stockholm: Mat- hilda Kristjánsson, Tryggvi Kristjánsson, Sigurður Bene- diktsson. Hjálmtýr Pjetursson. — Frá Oslo: Sverre Ovrevik, Arni Helgason ræðismaður og frú, Veima Petersen Vorovova. Farþegar með „Heklu“ frá Reykjavík 28. ágúst: Til Kaup mannahafnar: Edmund Erik- sen, Ragnar Kaaber og frú, Jörgen Klerk, Þórunn Þórðar- dóttir, Sigurður Þormar, Theo- dór Árnason, Þóroddur Sig- urðsson. Ólafur Jensson, Skúli Guðmundsson, Barði Guð- mundsson, Ólöf Sigurðardóttir, Árni Pjetursson, Margrjet Jó- hannesdóttir, Ellen Knudsen, Jóhannes E. Jóhannesson, Sig- urbjörg Jónsdóttir, Matthías Ástþórsson, Arne Aarfelt, Karl Jónasson, Grigore Prokhine, Gleb Zebhov. Farþegar frá Kaupmanna- höfn og Prestwick með leigu- flugvjel Flugfjel. íslands, h.f. 27. ágúst: Frú Ólafía Jónsdótt- ir, frk. Björg Sveinbjörnsdótt- ir, frú Grete Pjetursson og tvö börn, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Halldóra Ingibjörnsd., Haukur Snorrason og frú, Mr. Lloyd- Carson, Mr. Josef Palaty, hr. Ludvig Storr, konsúll, hr. John Jernberg, hr. Halldór Eiríks- son. hr. Einar Guðmundsson, frú Ástfríður Ásgríms og barn, frk. Steinunn Sigurðardóttir, hr. Einar Harmsen, hr. Kjartan Gíslason, írú Friðbjörg Helga- son, frk. Oddný Þórarinsson, hr. Tryggvi Ófeigsson. Farþegar til Prestwick með leiguflugvjel Flugfjelags ís- lands'h.f., 28. ágúst: Mr. Cane, Mr. Beal, Col. Lloyd-Carson, frú Ólöf Einarsdóttir, frk. Þór- dís Kalmon, hr. Jan Moravek, hr. SLgurður Þorsteinsson og frú og 3 börn, hr. Carl Olsen, konsúll, Mr. Tomlinson, frú Ólöf Stefánsdóttir, hr. Geir H. Zoega og frú og barn, frk. Si- monne Gautier, hr. Haukur Hvannberg, Mr. O'Sullivan, Mr. Brown, Mr. Green, Mr. Goeder- tier, Mr. O’Rourke, M. Fair- weather. Höfnin. Brúarfoss kom af ströndinni með freðfisk, sem fer til Rússlands. Belgaum og Ingólfur komu af Veiðum og fóru báðir til Englands. Kári fór á veiðar. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.15 Útför Páls Steingríms- sonar (Fríkirkja). 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á gítar og mandólín. 20.30 Útvarpssagan: „Á flakki með framliðnum“ eftir Thorne Smith, XIV (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Lævirkjakvartett eftir Haydn 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21.35 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 22.05 Symfóníutónleikar: Tón verk eftir Sibelius. "" ♦ ♦ -------- Alþjéðaþiag esperanfisla í Sviss FYRIR nokkru síðan var hald ið alþjóðaþing esperantista, í Bern Sviss. Þátttakendur voru um 1400 frá 34 löndum. Fjelag ar úr hinu íslenska esperant- istafjelagi mættu á þingi þessu. Aðalverkefni þingsins var að ræða útbreiðslustarf Esperantó hreyfingarinnar. Gerði þingið ýmsar samþykktir í þessu sam- bandi. Þingið hófst þann 26. júlí og stóð til 2. ágúst. Að loknum þingstörfum fóru fulltrúarnir í ferðalög um Sviss. íslensku fulltrúarnir láta mjög vel yfir þingi þessu og góðum viðtökum. Andvígir frekari samkomulags- tilraunum New York í gær* GROMYKO, fulltrúi Rússa í Öryggisráði, lýsti því yfir á fundi í ráðinu í dag, að rússn- eska stjórnin gæti ekki fallist á þá tillögu Brasilíu, að deilu- máli Breta og Egypta yrði vís- að til baka til þeirra til frek- ari samkomulagstilrauna. Rússneski fulltrúinn benti í þessu sambandi á, að samkomu lagstilraunir hefðu til þessa far ið út um þúfur, auk .þess sem óeðlilegt væri, að þær yrðu reyndar að nýju meðan breskur her væri ennþá í Englandi. her væri ennþá í Egyptalandi. s*»3*S*S><í*í>3k$>$x$>3*$*»<Sx$x$x$x$x$x^$x$xsx£<$><$x$x$k$x$><$x$xsx$x$><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$^x$k Fyrsta flokks kjallaraíbúð í húsi á Melunum er til sölu. Hún er út af fyrir sig. Öll í tískunnar ástandi með sjermiðstöð. Þrjár sam- liggjandi stofur móti suðri afar sólríkar, ef sól skín. Hagstæð lán hvíla á íbúðinni. Verð sanngjarnt. Sá verður ekki húsvilltur, sem kaupir þessa íbúð. Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakohsson, löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12, simi 4492. Viðtalstími kl. 1—3. >3*»<»3*í>tíxs*S><®*SxS*Sx£<sx$x$xSx$xs><$xSx$ks><$xSx$xsx$ks>-.><sxSx$><$x$>^$x$><$xs.<s>3><sxs.íSxs><s><s> @> <*> (§> ^ ISkemnitiEegustu skáldsðgurnar | f. Phiiips Oppenheim („The Prince of Storytellers) Rafae! Sabatini („Dumas vorra tíma“) Þrcnningin í Monte Carlo Himnasliginn T ví farinn Víkingurinn Leiksoppur örlaganna í hylli konungs Sægammurinn V <& Fást lijá öllum Bóksöfum <?> ■<S>4*»^<Í*»<Í*Í*$*$*»4xÍX$X$*^S>3x$x$x$x$xSx$x$^X$>Sx$x$x$x$^x$hSx$xSxSx^<S>3x$x$x$X$x$^x$> x$x$>3x$x^x$x$x^<$x$x4<»4*í*í*S>4>4*S><$*$*í><í*»4x$'<»4>4*í*^<Sx®''*><^4*íx«xíx$>^^$xSx$>^x$> Ræsting konu vantar til hreingerningar á skrifstofu. ^JJexverhimi&javi Jf Fon Skúlagötu 28. * $X$X^$X^$X$X$X$X$K$X$>$X$X»$X$X$>3>^<$XSX$X$X$K»3X$X^$>^$>$X$^<$K$X^»<$X$XSXSX$K$X$> Maðurinn minn, SIGURÐUR SlMONARSON, Barónsstíg 28, ljest 28. þessa mánaðar. Fyrir hönd mína og harna minna, Ingibjörg Pálsdóttir. ANNA V. BRYNIÓLFSDÖTTIR frá Þorfinnsstöðum, andaðist 27. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Jarðarför systur minnar, SIGRlÐAR INGIBJARGAR SIGURSTURLUDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 30. þ. m. Hefst kl. 11 f. h. Jarðsett verður í Gaulverja- bæ og liefst athöfnin þar kl. 3 e. h. Jóhanna Sigursturludóttir, Fijótshólum. Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mjer samúð, við andlát og jarðarför manns míns, FIÐBJÁRNAR AÐALSTEINSSONAR, skrifstofustj. Sjerstaklega vil jeg þakka. stjórn Landssímans og starfsfólki hans. Reykjavík, 28. ágúst, 1947. Ellý Thomsen AÖalsteinsson. I-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.