Morgunblaðið - 31.08.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. ágúst 1947.
MORGUHBLAtilÐ
11
243. dagur ársins.
Flóð kl. 18,35 og 6,50 næstu
nótt.
Helgidagslæknir er Pjetur H.
J. Jakobsson, Rauðarárstíg 32,
sími 2735.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni. sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast B.S.R.,
sími 1720.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið kl. 1,30—3,30.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið er opið
kl. 1,30—3.
I.O.O.F. 3 = 129918 =
Dómkirkjan. Messað í dag
kl. 5 Sjera Jón Auðuns.
Fríkirkjuvörður Árni Magn-
ússon, Freyjugötu 25C, Reykja
vík, og kona hans eiga 25 ára
starfsafmæli við Fríkirkjuna í
Reykjavík þann 1. sept. næst-
komandi.
Hjónabandstilkynning, sem
kom í blaðinu í gær átti að
vera hjónaefnaauglýsing. Hljóð
ar hún þá þannig: Nýlega op-
inberuðu trúlofun sína Katrín
Ásmundsdóttir verslunarmær.
Týsgötu 5, og Kári Elíasson
rakari, Vesturvallagötu 6.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss fór frá Reykjavík
29/8 til Leith, Kaupmanna-
hafnar og Leningrad. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur í gær
að vestan og norðan. Selfoss
kom til Hull 29/8 frá Reykja-
vík. Fjalfoss fór frá Reykjavík
27/8 til New York. Reykjafoss
fór frá Immingham 28/8 til
Reykjavíkur. Salmon Knot fór
frá Reykjavík 27/8 til New
York. True Knot fór frá New
York 23/8 til Reykjavíkur.
Anne er á Akranesi. Lublin
kom til Antwerpen 24/8 frá
Boulogne. Resistance kom til
Reykjavíkur 29/8 frá Hqll.
Lyngaa fór frá Odense 28/8 til
Kaupmannahafnar. Baltraffic
er í Reykjavík. Horsa fór frá
Leith 28/8 til Hull. Skogholt
fór frá Aarhus 28/8 til Vismar
í Póllandi.
Tilkynning
Frá og með 1. sept. og þar til öðruvisi verður ákveðið
verður leigugjald í innanbæjarakstri fynr vjelsturtu-
bíla, sem taka 2—2þá tonn. Dagvinna kr. 23,38, eftir-
vinna kr. 28,45, matar- og helgidagavinna kr. 33.52.
Vörubílastö,in Þróttur.
Fósturmóðir min,
SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 2. sept. Athöfnin hefst með bæn að Elliheimilinu
Grund kl. 1 eftir hádegi. Jarðsett verður í Fossvogs-
kirkjugarði.
• a ^
Margeir Sigiarjónsson.
Pjefur H. i. Jakebsson
læknir
gegnir störfum fyrir mig
næstu 3 vikur.
Kjartan R. Guðmundsson
læknir.
Smdisveinn\
óskast frá næstu mánaðar :
I mótum. Uppl. í síma 9071 i
[ og 9472.
Verslun Einars Þorgils- I
sonar h. f.
Hafnarfirði.
j í fjarveru minni |
= næstu 10 daga, gegnir hr. |
I læknir Alfreð Gíslason |
| störfum mínum. =
Axel Blöndal
læknir. i
jotefel
óúti
íjan
Rómantfsk stórskáldsaga
KITTY ejtir l\osamond IddJaróLaíf
Sagan skeður í Londo á
18. öld og segir frá bar-
áttu og ástum umkomu-
lausrar götudrósar, sem
verður ein fegursta og
virðingarmesta kona Eng-
lands. Lýsingunni á hin-
um glæsilega persónuleik
og viltu skapgerð Kitty
hefur verið jafnað við
Scarlett O’Hara í „Gone
with the 4Vind“. Kitty var
á s.l. ári metsölubók í
Bandaríkjunum og hefur
síðan verið þýdd á mörg
tungumál og meðal ann-
ars orðið mjög vinsæl í
Svíþjóð. — Stórkvikmynd
hefur einnig verið gerð
um söguna af Kitty og er
hún leikin af Paulette
Goddard'Og Ray Milland.
— Kitty er eins og frú
Parkington og Ormur
Rauði ein af hinum vin-
sælu „Grænu skáldsög-
um
Kitty er efnismikil,
skemmtileg og
rómansíks
<$X$^>$>$K$K$^>^>$X$>^>^X$X$X$K$>$^K$X$X$X$>$>$K$X$K$>$><$>$X®KÍK$X$X$><$X^<$X$X$X$X$X$X$X$>$X$XÍX$X$X$X$XÍX$K$X$X$XÍ $X$>$XSX$>$X$X$>«X$^X«Xj
Kaup-Sala
Minningarspjöld barnaspítalasjóSg
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
I Bókabúð Austurbæjar.
Síxni 4258.
Minningarspjöld Siysavarnafjelags
ins eru íallegust Heitið á Slysa-
vamafjelagið Það er best
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —
Tilkynning
BETANIA
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30
Allir velkomnir.
FILADELFIA
Almennar samkomur kl. 4 og 8,30
Aðkomnir ræðumenn. — Allir vel.
komnir.
K. F. U. M.
Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30.
Sr. Magnús Runólfsson talar.
Allir velkomnir.
r>—---------------------
Samkoma á Bræðraborgarstíg
84 kl. 5. — Allir velkomnir.
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján Guömundsson.
STökum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbœjar h.f.
^ Vesturgötu 53, simi 3353.
BEST ON EARTH
... because theý re seamless
Gúmístígvjel
KARLA
KVEN
BARNA
Gúmmístrigaskór
KARLA
KVEN
BARNA
höfum við fyrirliggjandi, gegn innflutings- og
gjaldeyrisleyfum.
(ý' Co. Lf.
HAFNARHVOLI
djjerteló
óevi
iJ'ri&rilz
SlMI 6620