Morgunblaðið - 14.09.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.09.1947, Qupperneq 8
8 MORGVTSBLAÐltf Sunnudagur 14. sept. 1947 i Fimm mínútna krossgátan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 dreng — 6 málmur — 8 eins — 10 eins — 11 fuglinn — 12 tala •— 13 frumefni — 14 greinir — 16 skógardýr. Lóðrjett: — 2 drykkur — 3 úrkoma — 4 tímaeining — 5 lokar — 7 líkamshluti — 9 líf — 10 líka — 14 á fæti •— 15 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 krass — 6 ómi ■— 8 áá — 10 bú — 11 sterkur — 12 at — 13 R. I. — 14 rko — 16 drakk. Lóðrjett: — 2 ró — 3 amer- íka — 4 si — 5 lásar — 7 súrir — 9 átt — 10 búr — 14 rr — 15 ok. vantar nú þegar í eldhús- i ið á Elli- og hjúkrunar- I heimilinu Grund. Uppl. I hjá ráðskonunni. BEST AÐ AVGLÝSA t MORGlJiyBLAÐINU — Crcin Brynleifs Tobíassonar Framh. af bls. 3 sem jeg varð þegar stórhrifinn af. ★ Af æðri skólum í Bergen skal jeg nefna: 1) Bergens Katedral skóla. Hann er ríkisskóli, æva- gamall (frá 1160), 2) Tanks- skóli, stofn. 1855, kostaður af bænum (Bergen), með ríkis- styrk, 3) Sydneshaugen skóli, stofn. 1921, einhig kommunal (kost. af bænum), með ríkis- styrk, og 4) U. Pihls skóli, stofn 1865, kommunal, en nýtur einsk is ríkisstyrks. Allir þessir skólar eru með þriggja ára gagnfræðadeild og fimm ára lærdómsdeild. Verslunarskóli var stofnaður í Bergen 1936. Árið 1946 samþykkti Stór- þingið að stofna háskóla í Berg en. Háskólinn er vaxinn upp úr Bergens Museum, en þar hafa verið fluttir fyrirlestrar frá 1918 í stærðfræði og náttúru- íræðilegum greinum, fornfræði, norrænni málfræði lista og menn íngarsögu. Þar eru nú 10 há- skólakennarar og margir aðstoð armenn. SkólaáFÍð 1946—1947 voru um 200 stúdentar við nám í Bergen, þar af 20 sem leggja stund á læknisfræði. Þá er að geta merkilegrar stofnunar í Bergen, sem heitir „Christian Michelsens Institut for vitenskap og ándsfrihet". Það er gjöf Michelsens til Berg en og norska ríkisins. Frá og með 1932 hafa vísinda menn .í fremstu röð á sviði „ánds- og naturvitenskapens" haft tækifæri til rannsókna eða starfa við stofnunina. Bergen er næststærsti bær í Noregi. Hún hefir lengi verið merkilegt menningarsetur, og allar horfur eru á, að framtíðin verði fortíðinni samboðin. Inn ungi háskóli í Bergen mun gera garðinr. frægan. Það munu fara saman stórbrotnar íramkvæmdir í atvinnulífinu í Björgvin og glæsileg afrek á svibi mennta og vísinda. ★ Islendingar vilja samvinnu við hinar Norðurlandaþjóðirn- ar. Austan megin hafsins er vilj inn til samvinnu við ísland reiðu búinn. Islendingar eru bundnir enn traustari böndum við Norð menn en aðrar þjóðir á Norður löndum vegna frændsemi. Við skiljum hvorir aðra svo vel þess vegna. Á þeim gagn- kvæma skilningi g’’undvallast vináttan milli þjóðanna. Aukin samvinna milli Norðmanna og Islendinga á að geta orðið báð um til góðs. Hún á ekki að trufla almenna norrærta sam- vinnu, heldur gera h.ana ennþá haldbetri. Varðveitum vináttu með frænd semi, báðum þjóðunum til vaxt ar og hagsældar! Brynleifur Tobiasson. DÆMDIR FYRIR NJÓSNIR VARSJÁ: — Níu Pólverjar voru dæmdir til dauða í dag í Varsjá fyrir njósnir. Voru þeir ákærðir íyrir að koma hern- aðarlegum leyndarmálum til Anders hershöfðingja. Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7 fram á ritvöllinn, til þess að hann rpyndi að rjetta hlut fjelaga sinna. En alt fór á sömu leið fyrir honum. Sannanir lágu fyrir Um það, að haun vissi bet- ur en hann sagði, og varð hann að hopa sem hinir, með stimpil- inn sama sem vísvitandi ósann- indamaður. Þannig halda komúnistar áfram hver af öðrum, með litl- um hvíldum. Þeim er í sjálfu sjer sama, þó þeir sjeu staðnir að því að misþyrma sannleik- anum og gleyma öllum stað- reyndum, sem óþægilegar eru í blindri hlýðni sinm og þjónustu við ofbeldið. Því þeir vita sem er, að alt það stjórnarkerfi sem þeir berjast fyrir, byggist að verulegu leyti á því að valdhaf arnir segi daglega ósatt og leyni allan fjöldann þeim staðreynd- um, sem valdhöfunum eru ó- þægilegar. Án þessara aðferða getur harðstjórn kommúnista hvergi lifað stundinni lengur. — Heðal annara erða Framh. af bls. 6 að við sjeum að eyða tíma okk- ar til einskis með því að koma til London. Eina svarið, sem við fengum af nýlendumálaráð herranum var: Snautið þið heim og starfið með stjórn Breta á Nígeríu. En við mun- um ekki láta undiroka okkur. Við munum halda baráttu okk- ar áfram. AU GLÝ SIN G ER GULLS ÍGILDI ! Brunahófafjel. íslands I ] vátryggir allt lausafje | { (nema verslunarbirgðir). | I Uppl. í aðalskrifstofu, Al- 1 1 þýðuhúsi (sími 4915) og 1 { hjá umboðsmönnum, sem | { eru í hverjum hreppi og | | kaupstað. frá Hvaleyri, fínn og gróf- ur. Ennfremur skeljasand ur og möl. Guðmundur Magnússon Kirkjuv. 16. Hafnarfirði Sími 9199. MÁLFIÆTNINGS- SKRIFSTOFA Emar B. Guðmundsson. I Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—3. MiMmiiiimmimrniiiiiiiinmnminimiiiimiiimimii* | \ Austurstræti 17, bakdyr. { lokuð til 1. sept. Vefnað- { urinn seldur í Thorvald- I sensbazar. VARÐARFUNDUR Fundur verður haldinn í Landsmálafjelaginu Verði mánudaginn 15. september 1947, kl. 8,30, í Sjálfstæðishúsinu við AusturvöII. FUNDAREFNI: Stj órnmdlavið horfið Málshefjandi er Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Frjálsar umræður á eftir. Sjálfstœöismörinum heimill aÖgangur meSan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar ' %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^%%%%%Qh%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ i-f & ilr Solierf Sfom W HáVE A 1 Hieil'OCTANE i -COCKTAIL, ? 'COPPEZj TH£ FLA/VHWó BOTTLE AóAlN£T A R0CK DRENCHlNö. ^PECIAL AöENT TUCK óEORfiE WlTH " SEARlNö FLA/ME5... 'BMÉhiC Kalli: Hjerna er sterkur „snaps“ handa þjer, góði um, sem Tuck er bak við. Logarnir steypast yfir minn! Bensínflaskan spryngur logandi á steinin- hann. Á sama andartaki dregur ský fyrir tunglið og niðamyrkur verður í skóginum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.