Morgunblaðið - 14.09.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.09.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 'í4. sept. 1947 ÁNADALUR si á ídó ac^ci e j' tir Jja c k Jo n don +■ 2. dagur Hún beið ekki svars en skund aði inn í herbergi sitt, sem var inn af eldhúsinu. Þetta var ör- lítil kytra og bar einnig merki jarðskjálftans í fyrra. Þar voru ekki önnur húsgögn en rút.i, trjestóll og gömul kommóða. Saxon mintist þessarar gömlu komóðu frá því að hún vor barn, og við kommóðuna votu tengdar fyrstu minningar henn ar. Þetta var merkisgripur. For eldrar hennar höfðu flutt hana með sjer á flutningavagni þvert yfir sljettuna. Hún var úr má- hogny, en annar gaflinn var brotinn síðan vagninn valt í Rocks Canyon. Kringlótt gat var á efstu skúffunni og minti á bardagann við Indíána hjá Little Meadow. Mamma iiérm ar hafði sagt henni frá þessum atburðum. Hún hafði líka sagt henni að forfeður sínir hefðu komið með kommóðuna frá Eng landi, löngu áður en Georg Washington fæddist. Á veggnum yfir kommóð- unni hjekk spegill. Meðfram glerinu var stungið nokkrum myndum af ungum stúlkum og piltum. Þar voru líka hóp- myndir, þar sem piltarnir voru með hattana í öðrum vangan- um og hjeldu utan um stúlk- urnar. Á veggnum hjekk líka litprentað almanak, og margar litprentaðar myndir úr aug- lýsingum. Flestar voru þær af hestum. Neðan í gasljósinu hjekk knippi af útskrifuðum danskortum. Saxon settist á rúmið og fór að gráta. Hún hjelt að enginn mundi heyra til sín, en það er hljóðbært í gömlum og gisn- um húsum. Hurðin var opnuð hljóðlátlega og hún hrökk sam an er hún heyrði rödd mág- konu sinnar: „Hvað er nú að þjer? Hafi þjer ekki líkað baunirnar . . .“ „Nei_ það er ekki út af því“, flýtti Saxon sjer að segja. „Jeg er aðeins óttalega þreytt, og mjer er ilt í f.ótunum. Jeg er ekki svöng, Sara. Jeg er aðeins úrvinda af þreytu“. „Þú mundir segja eitthvað, ef þú ættir að sjá um húsið“, sagði Sara, „ef þú ættir að elda mat og baka og þvo þvott og gera alt sem jeg hefi að gera. I Þá held jeg að þú þættist þreytt. Þjer er engin vorkun.! En bíddu við“. Hún glotti ill- 1 girnislega. „Já, bíddu við, segi jeg. Það kemur að því að þú verður nógu heimsk til þess að gifta þig, eins og jeg, og þá kemur röðin að þjer. Þá koma krakkar, og þá ferðu ekki á dans, kerli mín, og gengur ekki í silkisokkum og átt þrenna skó til skiftanna. Nú líður þjer vel. Þú þarft eltki að hugsa um neitt nema sjálfa þig — og svo alla þá flagara, sem eru á eftir .þjer og tala um hvað þú hafir falleg augu. Svei. Einhvern góoan veðuraag giftist þú ein- hverjum þeirra, og þá getur svo farið að þú hafir blá augu til tilbreytingar“. „Talaðu ekki þannig, Sara“, piælti Saxon. „Þú veist það vel að bróðir minn hefir aldrei barið þig“. | ,<Nei, hann gerir hvorki það, nje annað. Það hefir aldrei verj iú Weihfij dugur. i ihonum. 'Eft , samt er hann nú skárri heldur en þau úrþvætti, sem þú daðr- ar við, enda þótt hann geti ekki unnið sjer svo mikið inn- að hann geti lifað sæmilega og lát- ! ið konu sína eiga þrenna skó. | Já, hann er hundrað sinnum i betri en þorpararnir þínir, því I að heiðvirð kona gæti ekki einu sinni verið þekt fyrir það : að hafa þá fyrir skóþurku. Og það gengur yfir mig hvernig þú hefir sloppið fram að þessu. Máske unga fólkið sje nú ráð- ugra á því sviði heldur en við vorum. En það veit jeg, að sú stúlka, sem á þrenna skó, hugs ar ekki um annað en skemta sjer, og það fer illa fyrir henni, hún má reiða sig á það, Öðru vísi var það í mínu ungdæmi. Mamma mundi hafa lúskrað mjer duglega ef jeg hefði hag- að mjer eins og þú gerir. Og það var rjett af henni, þótt nú i sje alt vitlaust. Líttu nú á hann j bróður þinn. Hann getur verið þektur fyrir að flækjast á jafn aðarmannafundum og taka brauðið frá börnunum til þess að borga þar fjelagsgjöld. Hon um væri skammar nær að reyna að koma sjer vel við yf- irboðara sína. Ef hann fleygði ekki út fje í slíkan óþarfa, þá gæti hann hæglega gefið mjer seytján skó á ári, ef jeg væri nógu vitlaus til að kæra mig um það. En sannaðu til, ein- hvern góðan veðurdag verður hann settur í fangelsi, og hvað á þá að verða um okkur? Hvern ig á jeg þá að fæða fimm manns, með tvær hendur tóm- ar?“ Hún þagnaði snöggvast til þess að ná andanum, en hafði sýnilega ekki lokið harmatöl- um sínum. „Æ, Sara, viltu ekki gera svo vel að loka hurðinni?“ sagði Saxon. Hurðinni var skelt aftur, svo að húsið skalf við. Saxon grjet enn. Hún heyrði að mágkonan var að busla eitthvað fram í eldhúsi og talaði hátt við sjálfa sig. voru komnar hingað til að dansa, og þær höfðu greitt þann skatt sem ætíð var krafist við slík tækifæri. Þær gengu á milli veitinga- borðanna og horfðu á rjettina, sem fram voru bornir í tilefni dagsins. Og svo skoðuðu þær danspallinn. Saxon ljet sem hún hallaði sjer upp að dahs- herra og steig ^iokkur valsspor. , Mary klappaði saman lófun- um. | „Þú ert dásamleg“, hrópaði hún. „En þessir sokkar sem þú ert í — það eru dýrgripir“. I Saxon brosti ánægjulega og teygði fram fótinn og kippti j kjólnum upp lítið eitt. Hún var á flauelsskóm með háum hæl- ! um, öklarnir voru leggurinn grannur og fmgtinilsðtfi GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couck. 89 Mjög fátæklegt eldhús, sem í var aðeins tveir hrörlegir stólar, sem oltið höfðu um koll, borð, kanna, sem lá á hvolfi, stigi, sem lá upp á loft, og í tveimur hornum hrúgur af hálmi, sem auðsjáanlega voru notaðar sem svefnfleti. Vinstra megin við innganginn var eldstæði, en glóandi mónum hafði verið fleygt í allar áttir, svo hann lá jafnt á gólfinu sem í eldstæðinu. Undir einum stólanna sat svartur köttur og hvæsti af reiði, en á miðju gólfinu lá berfættur maður í hnipri. Hann var raunar hálfnakinn, gamall og visinn og gráhærður og með skegg, sem náði honum næstum í beltisstað. Á brjósti hans og fótum voru langar rispur, og hann lá þarna og benti dauðhræddur og bálreiður á köttinn. ^ Án þess að skifta sjer hið minnsta af þessari furðu- ávalur1 ^e6u sjón, gekk Jóhanna þversum yfir eldhúsgólfið og II. KAFLI. Þær borguðu hvor fyrir sig við hliðið að Weasel Park. Að- gangurinn kostaði einn dollar. Báðar vissu þær upp á hár hve mikið þær þurftu að sljetta af, fínum þvotti til þess að vinna 1 sjer það inn aftur. Þetta var snemma dags, svo að almenn- 1 ingur var ekki farinn að1 streyma að. En múrararnir * voru að koma með fjölskyldur sínar, fjölda af krökkum, og stórar nestiskörfur. Þetta voru hraustlegir menn' sem höfðu1 góða vinnu og nóg að borða. J Afar og ömmur voru þar líka,! vel klædd, en þreytuleg og bera utan á sjer merki skorts og strits í uppvexfinum í ír- landi, þar sem þau voru fædd. Nú voru þau þó glöð á svip og 1 höltruðu á eftir hinum hraust- 1 legu afkomendum sínum, sem1 fengið höfðu meiri mat í æsku. Þetta var ekki það fólk, sem þær stallsysturnar Mary og Saxon -umgengust. Þær þektu engan á meðal þess. En þeim var alveg sama um það hverjirj stóðu fyrir hátíðahöldum, hvorl: það voru írar, Þjóðverjar eða Slavonar — múrararnir, brugg atarnir Cða j slájrararnir, þær, og fannhvít húðin sást í gegn- um næfurþunna sokkana, sem höfðu kostað 50 cent. Hún var . ekki há, en grönn og fagurlega vaxin. Á hvítri treyjunni var dúskur úr kniplingum, festur með stórri nál úr gerfi-kóral. Utan yfir var hún í snotrum jakka með hálfermum, og hún var með hanska úr gerfiskinni og'náðu þeir alla leið upp að olnboga. Á höfðinu hafði hún flauelshatt, sem náði niður á eyru. Undan honum komu fram nokkrir hrokknir lokkar, sem fram fyrir sig. liðuðust niður með vöngunum. Þetta voru engir gerfilokkar, og aldrei hafi heitt snyrtijárn komið nálægt þeim. Mary virti hana fyrir sjer og augu hennar Ijómuðu. Svo faðmaði hún Saxon að sjer og kysti hana. Hún var kafrjóð af ákefð. „Þú ert ljómandi“, sagði hún eins og til að afsaka fram ferði sitt. „Ef jeg væri karl- maður, þá held jeg að jeg æti þig upp til agna“. Þær leiddust út af danspall- inum og gengu út í sólskinið. Þær voru kátar og nutu þess í fullum mæli að vera lausar við híð daglega strit. Þær höll- uðu sjer fram á handriðið fyrir framan bjarnarstíuna, og það fór hálfgerður hrollur um þær, beypis. er þær horfðu á hinn mikla skógarbjörn. En það bættu þær sjer upp með hressandi hlátri reynt, en hingað til hefur eng- fyrir framan apabúrið. Svo um tekist það. gengu þær hægt yfir grasvell- \ ina og þangað sem leikvangur- • inn var. Hann var niðurgraf- 1 inn svo fólk sæi betur yfir.: lagði mig á annað hálmfletið. Svo sagði hún: „Þetta er pabbi — hann hefur drukkið sig of fullan rjett einu sinni“. Með þessum orðum gekk hún að gamla manninum, dröslaði honum á fætur og fleygði honum svo heldur hranalega á hitt hálmfletið. Svo hreinsaði hún gólfið, en er hún hafði lokið því, sótti hún vatn í könnuna og gaf mjer að drekka. Að því loknu hagráeddi hún mjer, tók annan stólinn og settist við hlið mjer. Faðir hennar var þegar sofnaður, en jeg' var svo máttfarinn og þreyttur að jeg steinscfnaði líka brátt sjálfur. Það síðasta, sem jeg sá, var Jóhanna, sem sat með, hönd undir kinn og starðo TÓLFTI KAFLI. Orustan á Braddocksljettu. En sársaukinn af sári mínu sótti á mig jafnvel í svefni, og jeg vaknaði skyndilega og reyndi að rísa á fætur. í eldhúsinu ríkti alger kyrð, gamli maðurinn hraut á fleti sínu, kötturinn lá malandi við eldstæðið og Jóhanna sat í sömu stellingum og áður. En þegar jeg leit út um gluggann, sá jeg, að komið var kvölcl, og að stjörnurnar leiftruðu á himinhvolfinu. — Ef þjer getið borðað þrjá skammta af undraísnum okkar, skuluð þjer fá þessa þrjá skammta og einn í viðbót ó- Þetta stendur á veggrtum á ísstofu í Chicago. Margir hafa Þarna áttu kappleikarnir að fara fram. Síðan fóru þær rann sóknarför um hinn mikla garð, eftir ótal stígum, og rákust hvað eftir annað á falleg rjóð- ur, þar sem voru grænmáluð borð og bekkir. Sums staðar höfðu heilar fjölskyldur sest að borðunum. Að lokum fundu þær fallegt rjóður, þar sem eng inn var. Þær breiddu dagblað á grænt og þurt grasið og Ijetu hina annáluðu Kaliforníusól verma sig. Það var sannarlega! nautn í því að baða sig barna 1 í sólskininu og anda að sjer hreinu ilmþrungnu lofti eftir að hafa staðið heila viku í kæf- andi gufu. Mary var sí masandi. Hver undraís er nefnilega þrefaldur venjulegur skamtur, en auk þess fylgja tveir stórir bananar, tvær stórar vöflur, tvær appelsínur og yfir þessu öllu er heilmikið af súkkulaði og sultutaui, hnetum og kirsu- berjum. Hver skamtur er 1 kg. að þyngd. 35 menn hafa klárað tvo skamta af undraísnum. En síð an hefi jeg aldrei sjeð neinn þeirra, bætir veitingamaðurinn við. l'inmilHIHfHlitnHIMIKn Vk or L acjnuS ^JiiorlacLui hæstarjettarlögmaður Vitið þjer að kötturinn hef- ur verið húsdýr mannsins í minsta kosti 5000 ár. Það voru Egyptar, sem fyrst tömdu hann. Álitu þeir ketti heilaga, og helguðu þá gyðjunni Bast. Kettirnir, sem við höfum hjer norður á íslandi, eru ættaðir frá Núbíu og Egyptalandi. ★ Vitið þjer, að í Bandaríkjun- um er eytt árlega 1900 jmilljón dollurum í að láta pressa og hreinsa föt og að í fatalaugun- um er á hverju ári samtals hreinsuð 15.000 smál. af ó- hreinindum og ryki úr fötun- um. ★ Skrifstofustjórinn: — Heyr- ið þjer Gunnar, ein af skrif- stofustúlkunum hefur kvartað yfir því, að þjer hafið kysst hana. Skrifstofumaðurinn; —Hver þeirra var það? Asbjörnsons ævintýrin. — Ggleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. barnanna. Ef Loftur getux t>a6 eiui — t»a kf&rt '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.