Morgunblaðið - 14.09.1947, Page 11
Sunnudagur 14. sept. 19-47
MORGU TS BLAÐIÐ
ií
Fjelagslíf
Foringjaskóli B.I.S.
Farið verður frá Skáta-
heimiliiiu kl. 6,45 á
sunnudagsmorgun.
Tekið á móti farangri
seinni partinn í dag. Nánari upp-
lýsingar í Sfeátaheimilinu. — For-
ingjaskólanefnd.
FRAMABAR!
Kaffikviild verður hald-
ið í Oddfellowhúsinu
(upppi) miðvikudag-
inn 17. þ. m. kl. 8,30.
Dans á eftir. — Fjölmennio. —
LO.C.T.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld á venjulegiu ,i
stað og tíma. Endurupptaka. Inntaka
nýr-ra fjelaga. — Fjölmennurn og fú-
um okkur ódýran snúning á eftir
fund. — Æ.T. —
Tilkynning
BETANÍA
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Ungt fólk annast samkomuna.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Sunnudaginn kl. 11 helgunarsam-
koma. Kl. 2 sunuudagaskóli. Kl. 4
útisamkoma. Kl. 5 barnasamkoma.
Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma. Söngur
og hljóðfærasláttur, vitnisburður og
fleira. Allir velkomnir! — Mánu-
daginn kl. 4 byrjar Heimilissamband
ið aftur.
ZION
Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnar-
firði, kl. 4. -— Allir velkomnir!
Almennar samkomur. Boðun Fagn-
aðarerindisins er á sunnudögum kl. 2
og 8 eftir hád. Austurgötu 6 Hafn-
arfirði.
Samkoma á Bræðraborgarstíg
S4 kl. 5. — Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA
Almenn samkoma kl. 8,30. All.ir
yelkomnir!
Kaup-Sala
Minningarspjöld. Slysavarnafjelag*
ins eru fallegust Heitið é Slysa-
vamafjelagið Það er best
Minningarspjöld barnaspítalasióSg
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bringsins eru afgreidd í Versluo
I Bókabúð Austurbæjar,
Slmi 4258.
Vinna
KÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján Guömundsson.
ÍTökum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbœjar h.f.
Vesturgötu 53,* sím’ 3353.
#-^$x$><?><$>@k$<$.<$<j>®<$<$<$x$x$x$<$<$>###«
Kensla
ICENNI VJELBITUN
Þorbjörg Þórðardóttir, Þingholts-
stræti 1.
ÞvoS!aRilIsföðin
Sími 4263. |
| Kemisk hreinsum alls- |
| konar fatnað. Fljót af- 1
| greiðsla. —
= Afgreiðslur:
| Borgartúni 3, =
Laugaveg 20B
| (gengið inn frá Klappar- I
e*&ag.bóli
257. dagur ársins.
Flóð kl. 6,00 og 18,20.
Helgidagslæknir er Jóhann-
es Björnsson, sími 6489.
NætiU’vörSur er í Reykjavík-
ur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Bif-
reiðastöðin Hreyfill, sími 6633,
bæði á sunnudag og mánudag.
Listasafn- Eina.rs Jónssonar
er opið kl. 1,30—3,30.
Þjóðininjasafnið er- opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið er opið
kl. 1,30—3,00.
I.Q.O.F,3=1289158—Fl.
Frú Bagnheiðar Arnadóttir í
Vatnagörðum við Kleppsveg
verður áttræð í dag.
Hjónaband. Þriðjudaginn 9.
þ. m. voru gefin saman í hjóna
band af sjera Sigurjóni Árna-
syni frk. Soífía Eydís Júlíus-
dóttir, Vesturgötu 5 og Björg-
vin Luthersson, símamaður,
sama stað.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína Jensína
Guðmundsdóttir, Grettisgötu
20B og Ásgeir Sigurðsson,
starfsmaður hjá Garðar Gísla-
son h.f.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Erla Ó. Bergsveinsdóttir og Ein
ar Torfason, búfræðingur.
Bifreiðastöð Reykjavíkur verð
ur lokuð vegna jarðarfarar, á
mánudág milli klukkan 3 og 6
eftir hádegi-.
Uppeldisskóli Sumargjafar
verður settur 1 Tjarnarborg,
mánudaginn 15. september kl.
10 f. h.
Varðandi grein í blaðinu í
gær um skipið Helga Helgason
eru þessar leiðrjettingar: Skip
ið er smíðað af skipasmíðastöð
Helga Benediktssonar, en ekki
í skipasmíðastöð Brynjólfs Ein
arssonar. Brynjólfur Einarsson
teiknaði skipið aftur á móti og
var yfirsmiður. Skipstjóri er
Arnþór Jóhannsson.
Höfnin. True Knot fór. Egill
Skallagrímsson og Bjarni Ól-
afsson komu frá Englandi og
eru báðir farnir á veiðar. Helgi
Helgason kom. Horsa fór til
Keflavíkur að taka fisk. Gust-
av Holm Grænlandsfarið fór.
Skipafrjcttir: — (Eimskip):
Brúarfoss kom til Leningrad
11/9 frá Kaupmannahöfn. Lag
arfoss var á Hólmavík í gær.
Selfoss fór frá Hull 9/9 til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
New York í gær til Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá Reykja-
vík 6/9 til Halifax og New
York. Salmon Knot fór frá
Halifax 9/9 til New York. True
Knot frá Rej’kjavík 12/9 til
Halifax og New York. Anne
fór frá Siglufirði 9/9 til Leith
og Stockholm. Lúblin er í Vest
mannaeyjum. Resistance fór
frá Siglufirði 10/9 til Belfast.
Lyngaa kom til Hull í gær-
morgun frá Antwerpen. Horsa
er í Keflavík. Skogholt fór frá
Vismar 12/9 til Austfjarða.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8,30—9,00 Morgunútvarp.
11,00 Messa í Dómkirkjunni
(sr. Jón Auðuns dómkirkju-
prestur).
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,15—16,25 Miðdegistónleikar
(plötur). a) Polonaises eftir
Chopin. b) 15,45 Alexander
Kipnis syngur. c) 16,05 Slav
neskir dansar.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: Konsert í leik
hússtíl eftir Couperin (plöt-
ur).
20.00 Frjettir.
20.20 Samleikur á fiðlu og
píanó (Þórarinn Guðmunds-
son og Fritz Weisshappel):
Sónata í g-moll eftir Tartini.
20,35 Erindi: Menningin í minn
ingunni (Árni Óla blaða-
maður).
21,00 Tónleikar: Norðurlanda-
söngvarar (plötur).
21.20 Heyrt og sjeð.
21,40 Ljett klassisk lög (plöt-
ur).
22,00 Frjettir.
22,05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30- —16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Lög úr óper-
ettum og tónfilmum (plötur)
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Gömul og ný við-
horf í .atvinnumálum kvenna
(frú Ragnheiður Möller).
20,55 Tónleikar: (plötur).
21,00 Um daginn og veginn
(Gylfi Þ. Gíslason prófessor)
21,20 Útvarpshljómsveitin: ís-
lensk alþýðulög. — Einsöng-
ur (frú Davína Sigurðsson).
21,50 Tónleikar: Lög leikin, á
ýmis hljóðfæri.
22,00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Bandaríkln flytja
lítfð korn úl á
næsta ári
- Wasliington í gær.
ST.JÓRN Bandaríkjanna hef
ur sent ríkisstjórnum 20 Evr-
ópulanda orðsendingu um að
ekki sje hægt að búast við miLl
um kornútflutmngi frá Banda-
ríkjunum vegna hins mikla
uppskeruhrests, sem orðið hef-
ur á maís í miðríkjum Banda-
ríkjanna. — Reuter.
iiiiiaittiimiiimiimtiiimimiiiiiigiimaiiiiiiiHiiiiiKiMi',
i 2 eins manns
| Herbergi
j tii leigu
i í nýju húsi í Hafnarfirði. |
i Uppl. í dag á Nönnustíg 8. f
5
tMo.iiHiiimiiiiiiiiiimhiinnimiimimmiiiiiiiiiikiiiiH
•uiiiiiiimiiiiiiimiimimummiiiiimiimiii|itHiiiiiiiiM
MNSKA |
Get tekið 2—3 nemendur =
í einkatíma í dönsku.
Ágúst Sigurðsson
cand mag.
Barmahlíð 9. Sími 5155. |
(eftir kl. 12).
miiiniiHimiHiimHHiiiHiiHiHinimHniimiiimiiHim
| fAÐA
i Eins og undanfarin ár
í seljum við góða töðu með-
' an birgðir endast.
SALTVÍKURBÚIÐ
Sími 1619.
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda.
Lausaveg fðf
6re!!isgafa f
Aðaisfræfi
Yíðimel
Laugav. Efri
Við sendum blöðin heim til barnanna,
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
[dtiiií&iá
2 góðar
skrifstofurltvjelar '
1> óskast keyptar, strax. — Upplýsingar á skrifstofu ¥
# Morgunblaðsins.
<$> v
0>&$><$><$>Q><$><$><§><$><§><$>&<§><§><$><$><$><&$té><$><$><$><$><$><$><$>G><&<$>Q><$><$>Q>&$&
Walterkeppnin
1 dag kl. 4,30 keppa
Víkingur — K.R.
$x$x$x$k$x$x$x$*$*$x$*$x$x$#<$>^<$*$k$x$3><8x$x$x$x$x$k$x$x$x$k$<$^$####<$3k$^$^<8>€>’
Skartgripaverslun
¥ óskar eftir liúsnæði, sem fyrst. Þarf helst að vera í <|
# Miðbænum eða við Laugaveg. — Tilboð, merkt: „Skart- 4
gr.ipaverslun“, sendist hlaðinu, fyrir 20. þ. m.
^$*$<$>$<$3x$X$<$<$*$>3«$x$*$^$<$X$*$^X$X$$<$^X$K$X$<$x$3x$X$<$#<8x$#<$>$<$<$>##<$
AUGLfS Ifl G
ER GULLS IGILDI
Okkar hjartkæri sonur og bróðir.
KARL B. SIGURÐSSON
andaðist aðfararnótt laugardagsins 13. þ.m.
Ingibjörg Ingimundardóttir, SigurÖur Sveinbjörnsson,
Sveinbjörg Sigur'ðardóttir.
Jarðarför
JÖHÖNNU M. JÓNSDÓTTUR
fer fram frá Stokkseyrarkirkju miðvikudaginn 17. þ.m.
kl. 1,30 síðd. og hefst með liúskveðju að heimili hinnar
látnu, Marargötu 2, kl. 10 árd.
Oktavía*S. Jónsdóttir, Eiríkur G. Eiríksson, >
Einar Eiríksson.
Hjartkær litli drengurinn okkar,
SVEINN EMIL,
verður jarðsunginn mánudaginn 15. þ. m. og hefst at-
höfnin kl. 4 e. h. i Dómkirkjunni.
Ingibjörg Sveinsdóttir, Þorgrímur Magnússon.