Morgunblaðið - 14.09.1947, Side 12

Morgunblaðið - 14.09.1947, Side 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: REYKJAVÍKURBRJEF er á Varðarfundur um „ © P & O gp o f jornmala¥iðnorii Annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR efnir til fundar í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld og iiefst hann kl. 8,30. Dagskrárefni fundarins er: stjórnmálaviðhorfið — og mun Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, verða málshefjandi. Frjálsar umræður eru að framsöguræðu lokinni. Öllum Sjálf- stæðismönnum er heimill aðgangur að fundinum. Heiisuvenidarsfcir. verður reisí hjá SundhciiinRÍ NU hefir verið endanlega ákveðið, hvar hin nýja Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur skuli rísa 'af grunni Bæjarráð ræddi málið í\ fundi sínum í fyrradag, og var tillaga nefndar þeirrar er fjall ao' hefir um málið samþykt Nefndin mælti með lóðinni milli Sundhallarinnar og Egils- götu. Bæjarráð fól jafnframt húsa meistara ^Reykjavíkurbæjar, Einari Sveinssyni, að gera teikningar að byggingunni í samráði við heilbrigðisnefnd bajjarins. Dvðiarheimiil fyrir mæður o§ böm MÆÐRASTYRKSNEFND hefur mikinn hug á að hjer í nágrenni bæjarins verði reyst dvalarheimili fyriv mæður og börn. í þessu skyni, hefur nefndln sent bæjarráði umsókn um lóð ,í landi Reykjahlíðar í Mosfells- dal. Bendir nefndin á Hlaðgerð arkot, sem heppilegan stað fyr- ir heimili þetta, en lóð sú er nefndin telur sig þurfa er einn hektari lands. Bæjarráð ræddi málið á fundi sínum á föstudag og var því vísað til hitaveitustjóra og garð yrkjustjórans í Reykjahlíð til umsagnar. Gengur á gjaldeyri Svía FRJETTIR frá Stokkhólmi herma, að Svíar muni á næst- unni fara fram á dollaralán í Bandaríkjunum. Hefur gengið mjög á gjaideyri þeirra að und anförnu, sem s. 1. fjórar vikur hefir rýrnað um 20%. Samkvæmt fregn þessari, kann svo að fara, að Svíar verði að endurskoða ákvörðun þá, sem tekin var s. i. ár, um að lána Rússum vörur fyrir 250 xniljón dollara. Þjóðin er nú á vegamótum stodd — og hefir reyndar all- lengi hylt undir þau vegamót, þótt stefnan sje ekki enn mörk uð framundan. Það var alltaf augljóst mál, að árin cftir stríðið mundu hafa í för með sjer ýmsar mikilvægar afleið- ingar varðandi efnahags- og fjármálastarfsemina í landinu. Iijer hefir margt samverkað. Stórkostlegar tekjulindir setu- liðsvinnunnar og annarra at- riða í sambandi við dvöl er- j lendu herjanna hjer hvarf.' Verðbreytingar á erlehdum markaði í sambandi við fisk- framleiðslu og annað eru fram komnar. Þrjú samfeld síldar- lýsissumur skilja eftir sig mikla eyðu þar sem áður voru miklar vonir. Vitað ( er; að ríkisstjórnin glímir nú við að mæta þeim erfiðleikum, sem að steðja. Sem stendur fara fram viðræður á stjettarráðstefnum, sem stjórn- in boðaði til. Alþingi á að koma saman þann 1. október og léng ur getur ekki beðið að taka viðfangsefnin föstum tök- um. Löggjafarsamkoman mun þá hefja úrslitaglímuna við dýrtíðina. En þeirri ,,kelli“ verður þjóðin nú að sameinast um að koma á knje og klippa ur henni vígtennurnar. Á fyrsta fundi Varðarfjelags ins nú á haustinu verður stjórn málaviðhorfið til umræðu. Flokksmenn fagna því að fá tækifæri til að ræða þessi mál og hlýða á framsöguræðu utan- ríkisráðherra. Öllum Sjálfstæð ismönnum er gefinn kostur á því að sitja fundinn. Handtökum mótmælt Washington. CAVENDISH Cannon, sendi- herra Bandaríkjanna í Belgrad, hefur borið fram iiarðorð mót- mæli við stjórn Júgóslavíu, vegna óleyfilegrar handtöku breskra og banaarískra her- manna Hefur Bandaríkjastjórn fyrirskipað Cannon að krefjast þess, að menn þessir verði látn- ir lausir þegar í stað. Talið er líklegt, að Bretar muni og bera fram mótmæli vegna þessara aðgerða júgó- slavnesku stjórnarinnar. Minkaður kola- skamtur É isl toyaranna ELDSNEYTISM ÁLARÁÐU- NEYTIÐ breská hefir ákveðið að minka kolaskarntinn til ís- lenskra togara, sem koma í breska höfn og fá þeir eftir- leiðis ekki nema 250 smálestir í hverri ferð. I tilkynningu r áðuneytisins er það tekið fram að þessi minkaði kolaskan/ur stafi af verkföllunum, sem verið hafa undanfarið í kolanámum í Yorkshire. Kol þau, sem islensku tog- ararnir hafa fengið í Englandi hafa verið útgerðarmönnum talsverð búbót og ennfremur hafa þeir getað hiálpað Reykja vík um kol af birgðum sínum, en hinn nýi skamtur er svo lít- ill, að hann mun varla nægja togurunum sjálfun' og er tæp- ast nógur fyrir stairri togarana ef veiðiferðir verða langar. SIGURÐUR JÓNSSON (KR) komst í úrslit á Evrópumeist- ara mótinu í sundi í Monaco, er hann kepti í 200 metra bringusundi á föstudag. Hann varð annar í undanrás af sex keppendum og var tími hans 2 mín. 54 sekuntur, er það 3/10 úr sekuntu betri tími en hann hefir áður synt þessa vega- lengd. Sigurður nafni hans Þing- eyingur hefir synt 200 metra bringusund á 2 min. 50,9 sek., en í skeyti, sem barst frá Er- lingi Pálssyni til forseta ÍSÍ er ekki getið um Sigurð Þing- eying. Úrslitakepni í þessu sundi átti að fara fram í gær (laug- ardag). í 100 metra sundi, frjáls að- ferð synti Ari Guðmundsson á 64 sekuntum, en besti tími hans er 61,5 sek. Bretarmunuflytja úl kol París. EFTIR áætlunum, sem gerð- ar hafa verið á Parísarráðstefn unni um Marshall áætlunina eiga Bretar á næsta ári að flytja út 7 miljón smálestir af kolum til Evrópulandanna. Bretar hafa að vísu ekki gert neinar skuldbindingar, en talið er, að þeir verði að fallast á | þetta. Fjármálasjerfræðingar Fyrir nokkru voru breskir fjáimálasjcrfræSingar í Washington til að ræða við ameríska fjármálasjefæðinga unt dollaralán Brela. Var þessi Ijósmynd tekin við það tækifæri og er af John Snyder, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, tií vinstri, og Sir Wilfred Eady, formanni bresku sendincfndarinnar og Sir Gordan Munro, fjármálaráðunaut bresku stjórnariimar. Keöjyspreiifppm drei --------- ] WASHINGTON. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDARlSKUM vísindamönnum hefur tekist að beisla' kjarnorkuna. Þessi frjett kemur frá Los Alamos, kjarnorku< verksmiðju, sem er einhversstaðar í eyðimörk New Mexico, sama stað og fyrsta kjarnorkusprengjan var búin til 1045. MatvælaástandiS alvarlegt í índlaiú Nev/ Dehli í gær. M AT V ÆLAÁST ANDIÐ í Pakistan og Indlandi er nú á- kaflega alvarlegt. Er ástandið sjerlega slæmt í Indlandi, þar sem að þörf er á að minnsta kosti 150,000 tonnum af korni til að komast hjá hungursneyð. í Pakistan er útlitið hvað verst í Austur Bengal. — Reuter Uraníum finnsl í Palestínu INNAN takmark?. Gyðinga- ríkisins, sem stungið var upp á af Palestínunefnd S.Þ. hefur nú fundist í jörðu all mikiö af uran íum, sem eins og kunnugt er, er mjög þýðingarmikið eíni við framleiðslu kjarnorkasprengna. Staðurinn, • þar sem efnið fanst er nálægt afskekktri varð stöð bresku lögreglunnar Ein Flasb í Negev eyðimörkinni, um það bil f jórar mílum frá landa- mærum Transjórdan, Þeir sem gerðu þessa merkilegu uppgötv un voru jarðfræðingar, sem voru þar á ferð á vegum breska olíufjelagsins. Ein. Iíasb er um það bil 30 mílum suðvestur af höfuðborg Bedúínanna, Bersheeba og 10 mílum suður af suðurenda Dauða hafsins. ■— Kemsley. Jfafn hraftur I staðinn fyrir eina gríðar-< mikla sprengingu hefur vís« indamönnunum tekist að dreifa keðjusprengingunni þannig, að krafturinn, sexn fram kemur verður jafn og stöðugur í langan tíma. Ehki hagnýtt þcgar í stað Ekki verður liægt að notá þessa upprinningu þegar í stað til hagnýtra verka, en húrí mun mikið greiða fyrir frekarí rannsóknum. Enn sem komið er hefur krafturinn við þessar tilraunir verið frekar lítill, eit þannig að auðvelt er að rann-i saka kcðjusprenginguna. Skref til aS hagnýta orkunct Norris E. Bradburv, fo.'-< stöðumaður rannsóknarstofurrrt ar í Los Alamos, hefur sagt, að með þessari nýju uppfinn-* ingu hafi menn fengið meira' magn af hröðum neutróniu'a en áður. Hann ljet í ljós þá skoðun sína, að hún yrði skreí í óttina til þess að hagnýtS kjarnorkuna til almennra notaj EINN af kvenképpendumi Breta á sundmeistaramótinu Jj Monte Carlo sýkhst í gær ai) lömunarveiki. Stúlka þessi, Riach að nafni, haíði tekið þátfc í keppni r 100 metra sundi og orðið fjórða í röðinni. Skömmtt síðar tók hún veikina og vai; flutt í sjúkrahús. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.