Morgunblaðið - 19.09.1947, Síða 2

Morgunblaðið - 19.09.1947, Síða 2
2 MORGUPiBLAÐlÐ Föstudagur 19. sept. 19471 I hverju geru forystumenn h©miiúnistu sig ui opin- berum ósunnindumönnum? Aíslierjarhrun er tilgangurinn ÞVl miður er það engin nýj urig í umræðum um stjórnmál hjer á landi, að sannleikanum sje „hagrætt“. Menn þegja um það, sem þeim er í óhag en J7]nar Olgeirsson að hann hafði Hrunstefna sósíalista er í gera óeðlilega mikið úr hinu, sem þeir telja sjer til fram- dráttar. Staðreynrlirnar undirstaðan. Auðvitað er þetta rangt. Und irstaða þess, að almenningur sjálfur geti stjórnað, svo sem ætlast er til samkvæmt fyrir- komulagi lýðræðisins, er, að fvr ir hann sjeu lagðar staðreynd- irnar óbrjálaðar og ólitaðar af hlutdrægum frásögnum. En fram hjá nokkrum veil- um í þessu verður seint komist með öllu. — Er og engum gefið, að hafa yfirsýn um allan sannleikann. Frelsið hefur einmitt reynst heilla- drýgst stjórnarfyrirkomulagið, vegna þess, að þar eru mestar likur til, að allar skoðanir fái að njóta sín, engu sje skotið undan og það sje á rjettu mati staðreyndanna, sem valdhafarn ir að lokum byggja ákvarðanir sínar. Verst að umsnúa staðreyndunum. Eri þó að það sje hættulegt, að menn ná ekki yfir allan sann- leikann, þá er hitt allt annað og miklu verra, ef menn snú r honum vísvitandi við. En það er einmitt þetta, sem gerst hef ur af hálfu kommúnitsa riú undanfarið. Er og ekki nóg með það, að þeir búi til frá rótum nafnlaus ar skröksögur og dreifi þeim siðan út til ófrægðar andstæð ingum sinum. Sjálfir forystu- menn kommúnista, menn, sem gegnt hafa æðstu trúnaðarstöð um innan þjóðfjelagsins, þar á meðal maður, er átti sem ráð- herra að vaka yfir menntun og uppfræðslu æskulýðsins í land inu, hafa lagst svo lágt að koma fram og skrökva vísvitandi í augsýn alþjóðar. Öllum getur skjátlast Nú kann það oft að vera af- sökun, þegar menn segja rangt frá, að þá misminni. Þeir, sem eitthvað hafa fengist við athug un á gildi vitnisburða eða sam anburð á síðari frásögnum af atburðum við það, sem um þá var skráð samtímis og þeir gerð ust, hafa sannfærst um, að minni manna er ótrúlega ó- áreiðanlegt. Það iiggur þess- vegna í eðli manna, að þeim skjátlist stundum í frásögnum sínum. En þegar hinir fremstu menn þjóðfjelagsins taka sig til og hera vitni um þá atbúrði, er þeir alveg nýlega hafa tekið þátt í, mætti ætla, að þeir skoð uðil öll gögn áður en þeir bæri vilni. Bæði grandskoðuðu þeir sitt' eigið minni og aðrar heim- ilde- sem fyrir hendi eru. Getur minnið alveg hrugðist? v Nú hefur það t.d. sarmast um undir höndum fundargerðir utanríkismálanefndar frá 2. og 10. apríl. Áður en hann gaf vottorð um, hvað þar hefði far ið fram, mundi þessvegna hver ærukær maður hafa litið í fund argerðirnar og gáð, hvort minni hans kæmi heim við þær stað reyndir, sem þar voru skráðar. Það eitt er að vísu ærið ó- trúlegt, að Einari Olgeirssyni hafi fallið úr minni höfuðat- riði þess, sem á fundunum var rætt og fjárhagsleg afkoma okkar á þessu ári var undir komin. Þó að minni manna sje svikult, eru allar likur gegn svo skyndilegu minnisleysi höfuðatriði sem lýsti sjer hjá Einari. En ef Einar vildi hafa það, sem rjettara var, hefði hann auðvitað ekki treyst minni sínu einu, heldur gáð fundargerðirnar og þá óhjá- kvæmiiega sannfærst um, að vottorðið, sem hann gaf, var rangt. Einar heiðrar ósannindin. Sviksemi Einars við sannleik ann kemur þegar fram í þessu, að hann hirðir ekki um að skoða samtímaheimild, sem hann hefur undir hendi og leið rjetta frásögn sína samkvæmt henni. Orslitasönnunina fyrir því, að það er lygin ein, sem Einar vildi halda á lofti, fjekk almenningur hinsvegar, þegar á daginn kom, að Einar hvarf ekki frá ósannindum sínum, þegar svo skýrar sannanir ÁRUM saman hafa sósialist ar verið að nudda um það, sem þeir hafa kallað „hrunstefnu“ í íslenskum stjórnmálum. Hafa ýmsir andstæðingar þeirra i stjórnmálum þegið þá nafnbót hjá þeim, að þeir væru „hrunstefnumenn.“ Og nafn sitt hafa þessir stjórn málaandstæðingar sósíalista ekki hlotið svo mjög fyrir það, að þeir stæðu að neinu hruni í þjóðlifinu, heldur hinu, að þeir hafa þóttst sjá fyrir, að til hruns leiddi, ef haldið væri á- fram ofsalegri verðþenslu, sem hefir átt sjer stað á undan förnum árum, meðan setið hef ir verið að fjársjóðunum frá hofðu venð lagðar fram að leng . . , , .. ,v ... ... t- , setuhounum hier a landi. ur varð ekki um deiit. f ram- j koma Einars þá sannaði, að hann hafði frá upphafi ætlað sjer að ljúga að þjóð sinni. En af hverju kemur það, að forystumenn kommúnista skuli leggja nafn sitt við svo fá- heyrða lygaherferð sem þessa? Fyrir þeim vakir eitt mark mið: Stofnun kommúnistisks að að a einræðis á Islandi. Til þess geti orðið ,telja þeir, svo íslenska þjóðin þurfi að ganga í gegnum eymd og niðurlæg ingu aívinnuleysisins. Þann 1 jarðveg einan ætla þeir hæfan fyrir einræðiskenningu sína. Til þess að koma slíku upp- lausnarástandi á, svífast komm únistar einskis. Þó að forystu- menn þeirra þurfi í því skyni. að fórna æru sinni, þykir þeim það lítils virði. Enda skilur þá hvorki á milli aðferðanna nje tilgangsins. Hvorttveggja lýsir sama óþokkaskapnum og horfir á hinn sama veg til niðurdreps íslenskri þjóð. ÍE-ingarnir komnir heim efftir glæsilegn íþróftftaför ÍR-INGARNIR komu hingað til Reykjavíkur í gærkvöldi með „Heklu“, eftir hina velheppnuðu íþróttaför um Noregs og Sví- þjóð. Ferðin var í alla staði hin ánægjulegasta, sagði Þorbjörn Guðmundsson, er blaðið átti tal við hann í gærkvöldí Strákarnir stóðu sig mjög vel í öllum þeim mótum, sem þeir tóku þátt í. Það byrjaði í Oslo, þegar Ósk^ ar Jónsson sigraði þá Hulse og Sponsberg í 1500 m. hlaupi og Finnbjörn og Haukur unnu báð ir Block í 100 m. hlaupi, sem þá hafði verið valinn til keppnl í Norðurlandamótinu, eða þegar Kjartan kom næstur á eftir Ameríkumanninum Perkins i 800 m. hlaupi. — ÍR-ingarnir vöktu þarna feikna athygli og án þess að gorta nokkuð skygðu þeir allverulega, á hinn sterka ameríska íþróttaflokk, sem keppti einnig á mótinu. Þannig hjelt það áfram er hægt að segja, og hámarkið var þegar Haukur vann Norður- lar.dakeppnina í 200 m. og Finn björn varð annar á eftir Sírand berg í 100 m. hlaupi og þegar ÍR vann með yfirburðum tvær fjelagskeppnir í Svíþjóð, þótt annað fjel. hefði verið styrkt með utanfjelagsmönnum. Móttökurnar ytra voru allsstað- ar hinar ágætustu. Norðmenn báru íslendingana á höndum sjer, hjá Skuru bjuggu þeir á heimilum f jelagsmanna og mót- tökunum í Örebru munum við aldrei gleyma. feaix -> IVá fyrir dyrum. Og nú er svo komið, að örðug leikarnir hafa barið að dyrum. Innflutningur verður að teppast að verulegum mun og stórtekjur manna hverfa, en ríkissjóðurinn fer á mis við það peningaflóð sem þingmenn hafa haft til þess að halda vá- gestinum frá dyrunum um stundarsakir. Þessu verður nú að hætta. Hús og aðrar verðugar fram kvæmdir stöðvast í miðjum kliðum, og erfiðleikar eru á því að leysa út sjálfar „nýsköpun- arvörurnar“, sem enn eru að streyma til landsins. Ráðstefna er kvödd saman til þess að athuga hvernig unnt verði að halda framleiðslunni í horfi, og atvinnurekendur segja upp samningum. Misjöfn viðhorf. Við þessu bregðast forystu- menn ýmislega. Sumir þeir, sem spáð hafa þessum óförum, virðast nú aUs ekki geta stöðvað sig, og endur taka í sífellu: Hvað sagði jeg ekki? Þetta sagði jeg alltaf! — rjett eins og það væri allra meina bót, að trúa því og kann ast við það, að einmitt þeir höfðu átt kollgátuna. Aðrir eiga erfitt með að stöðva bjartsýni sína eða ná glýjunni úr augum sjer ug bregðast þó hið drengilegasta við hinum harða boðskap, og búast til varnar. Enn aðrir, sem varað hafa við því, sem í vændum var, vilja nú láta af harmatölum en hefjast handa án allra vettlinga taka, úr því sem komið er. Allir þessir þrír flokkar eru líklegir til góðrar samvinnu um þær ráðstafanir, sem gera þarf þegar þeir hafa áttað sig til fulls og sjá að heill alþjóðar krefur. Og fullar vonir standa til að viðreisnin takist með þeim tækjum öllum, sem aflað hefir verið. Sorpeyðingarstöðin Á FUNDI bæjárstjórnar í gær, skýrði borgarstjóri svo frá, að að undanförnu hafi verið unnið að þeim athugunum að hjer í bænum verði komið upp sorp- eyðingarstöð. Ef úr framkvæmdum verður, sagði borgarstjóri, má gera ráð ' gangur, þeirra raunverulega fyrir, að kostnaður við bygg- stefnumark í ljós: Hrunið. ingu hennar verði ekki undir 1 Hrun þess skipulags í atvinnu- milij. króna. ‘málum og þjóðfjelagsmálum, Hrunmennirnir: sósíalistar. En einn er sá hópur manna, sem sker sig út úr og vill aðeins eitt: Hrun, hrun. Það eru þeir menh, sem fast ast hafa eggjað til eyðslu og ógegndar, sósíalistarnir, • sem búið hafa til slagorðið: hrun- stefna og hrunstefnumenn. Nú kemur þéirra sanni til- sem þeir vilja og hafa altaf vi!| að feigt. Þegar aðrir vilja taka hönd-< um saman til bjargar, hefja’ þeir œðisgengna baráttu gegri allri björgun. Áfram, áfram! æpa þeir, þeg ar á fossbrúnina er komið. Meira, meira! öskra þeir, þeg ar draga þarf saman þarfirnar, Hærra, hærra! grenja þeir, þegar kveða þarf niður dýrtíð og verðbólgu. Hrun, hrun! hvín í þeim, þegar þeir eru komnir með allt fram á hengiflugið og eru hrapddir um, að nema eigi staði ar og snúa við. Iíatrið. En nú hefir þjóðin sjeð fratn an í forynjuna og veit að hjer er „himnstefnan44 komin. Fljer eru mennirnir, sem alltaf hafa viljað og aldrei geta viljað ann að en hrun, af því að þeir hata allt saman, hata núverandí skipulag, sem við höfirni búið við og vilja að það hrynji. Þess vegna eiga sósíalistar, að rjettu lagi, ekkert atkvæði að hafa um samtök annara flokka til viðreisnarinnar. 1 okkar lýðfrjálsa landi fá þeir að blaðra að eigin vild, og okk- ar gamla skipulag, sem þeir vilja feigt, tryggir þeim rjett- inn til fullrar þátttöku. En landsfólkið sjálft, sem á allt sitt undir góðum úrslit- um, verður nú að taka á sig rögg og dæma þá fullkomlega r leik af eigin frjálsum vilja. Álta íslendingar 1 sæmdir heiðurs- I merki sænska RauSa Krossins SVÍAKONUNGI hefur þókn- ast að sæma átta íslendinga, er stóðu fyrir fjársöfnuninni til styrktar bágstöddum börnum í Þýskal. heiðursmerki sænska Rauða Krossins. Mennirnir eru þessir: Leifur Ásgeirsson, prófessor og Jón N. Sigurðsson, hjeraðs- dómslögmaður, báðir sæmdir merkinu í gulli. Birgir Kjaran, framkv.stjóri, Klemens Tryggvason, hagfræð- ingur, Gylfi Þ. Gíslason, pró- fessor, Davíð Ólafsson, forstjóri Árni Friðriksson, mag. scient> Úlfar Þórðarson, læknir, sæmd- ir merkinu í silfri. Kvennaskólsnn fell- ur undir gagnfræða- KVENNASKOLINN í Reykja- vík mun frá og með komandi hausti verða látinn falla undir ákvæði laga um gagnfræðanám samkv. hinum nýju fræðslu- lögum. Skólanefndin samþykti þessa breytingu á fundi sínum fyrir nokkrum dögum. í gær var mál þetta til umræðu í bæjarstjórn og samþykti bæjarstjórniu þetta. , u

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.