Morgunblaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. okt. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
9
jir ★ GAMLA BIÓ ★ *
ábbof? og CosfefSo
í Hollywod
(Bud Abbott and Lou
Costello in Hollywood).
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd með skopleik
urunum vinsælu
Bud Abbott og
Lou Costello.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
.........
SMURT BRAUÐ og snittur
SÍLD og FISKUR
★ ★ BÆJ 4RBIÓ ★ ★
Hafnarfirði
I i
1 Klukkasi kaliar
í (For Whom the Bell Tolls) T
3 í
1 Stórmynd í eðlilegum lit-
um.
INGRID BERGMAN
GARY COOPER
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
1
A BAÐUM ATTUM
Fjörug amerísk gaman-
mynd.
Rosalind Russel
Lee Bowman
Adele Jergens.
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
S. K. T.
Eldri og yngri dansamir.
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Að-
göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355
S. í. B. S.
S. í. B. S.
2) ci n ó teih ur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10 síðd.
í anddyri hússins frá kl. 6.
Aðgöngiuniðasala
B. R. B. R.
Almennur dansleikur
verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8,30 við innganginn.
Orator, fjelag laganema heldur
almennan dansleik
kl. 10 í kvöld í Sjálfstæðishúsinu.
seldir kl. 6—7 á sama stað.
Aðgöngumiðar
K. V. K.V.
2b ctnó teih ur
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn
leikur. Kristján Kristjánsson syngur rne'Ö hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 í anddyri hússins.
Ölvun bönnuð.
★ ★ TJARNARBtÓ ★ ★
Broshýra sfúlkan
(The Laughing Lady)
Spennandi mynd í eðlileg-
um litum frá dögum
frönsku stjórnarbyltingar-
innar.
Anne Ziegler,
Webster Booth
Peter Graves.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
* ★ TRIPOLIBtÓ ★ ★
Eyðimerkuræfinfýri
Tarzans
Afar spennandi Tarzan-
mynd.
Aðálhlutverk: .
Johnny Weissmiiller,
Nancy Kelly,
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1182.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Önnumst kaup og sðlu
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstofa
Garðars Þorsteínssonar og
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400, 3442, 5147.
*★ HAFNARFJARÐAR-BtÓ ★★
!
I Fjárhæffuspilarinn
(„Shady Lady“)
Skemtileg og vel leikin
mynd.
Aðalhlutverk:
Charles Coburn,
Ginny Simms
Robert Paige.
Sýnd kl. 7 og 9.
Oklohoma
ræningjarnir
Afarspennandi Metro-
Goldwyn Mayer kvikmynd,
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
BF.ST AÐ AUGLtSA
I MORGUNBLAÐIISU
k ★ N?JA BtÓ ★ ★
í leif að lífshamingju
(The Razor’s Edge)
Hin mikilfenglega stór-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Á suðrænni söngvaey
Ævintýramynd frá suður-
höfum.
Aðalhlutverk:
Nancy Kelly,
Eddie Quillan,
og grínleikarinn
Fuzzy Knigth.
Aukamynd: Þýskaland í
dag. (March of Time).
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Innilegustu þakkir til allra, er heiðruðu okkur með
skeytum og gjöfum á. gullbrúðkaupsdegi okkar
SigriSur Einarsdóttir, ÞórÖur Þóröarson,
Súgandafirði.
Kvikmyndin
//
Englandsfarar"
verður sýnd í síðasta sinn á mánudagskvöld kl. 9 í
Tjarnarbió. .....
Notið tækifærið. Styrkiö gott málefni.
GuÖrún Brunborg.
Alt til fþróttalðkana
og ferðalaga
HeUaa, Hafnaratr. 22.
•uuuiuuiinuiiiiiiiiHtiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinix
| Myndatökur í heima- I
I húsum.
i Ljósmyndavinnustofa
i Þórarins Sigurðssonar
i Háteigsveg 4. Sími 1367. j
«auHiuimHiii»iMnniuf»iiimiHiiHM>ai-im»MBlHU
iiiiiKimiiiiiiiiiiiiiKiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
1. S. I.
K. S. I.
K. R. R.
K. R. og Valur
meistaraflokkur keppa í dag kl. 4,30 til úrslita í Tulin-
íusarmótinu.
Dómari: Haukur Óskarsson.
LínuverÖir: Karl Guðmundsson og Sæmundur Gislason.
Komið og sjáið spennandi leik. Allir suður á völl.
MÓTANEFNÐIN
S. G. T.
Gömlu dansarnir
að Röðli í kvöld kl. 21—1. — Miðasalan byrjar kl. 20
(kl. 8jT, simar 6305 og 5327.
Dansleikurinn byrjar með „Les Lanciers“ kl. 9.
öndirfatasett I
Verð aðeins kr. 34.90 og i
46.00. j
MJRkPR.C£Ql5HtRlN!
i5H«UNrÍj Samkonsur
junnudagsins:
Kl. 11. Helgunarsamkoma — Rarnavígsla.
Kl. 814. Kveðjusamkoma f. THORSHEIM
Rrig. Taylor.og Janson stjórna.
BEST 4Ð AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
IHHHIHIIIUIHIIUHIIIIIHIIHHIUIIIIIIIIIIHIIHIHIIIIIIIHH
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5
RíEBMflMiWUniH
Pússningarsandur
frá Hvaleyri, fínn og gróf-
ur. Ennfremur skeljasand
ur og möl.
Guðmundur Magnússon
Kirkjuv. 16. Hafnarfirði
Sími 9199.
1: jwmpu.'fitiecEíS.iWjimBisn
Röskur sendisveinn
áreiðanlegur og prúður, óskast nú þegar eða síðar.
Bókaverslun ísafoldar
Sendisveinn
óskast til ljettra sendiferða.