Morgunblaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 12
’SŒÐURÚTUTIÐ. — Faxaílóði: >Srey{ileg átt. Smáskúrir, cn líjart á milli. REYKJAVIKURBRJEF er £ bls. 7. — 226. tbl. — Sunnudagur 5. október 1947. ié1 Meistarafl. fimta umferð. Bjarni Magnúson gerði jafn- tefli við Áka Pjetursson. Guð- jón M. Sigurðson gerði jafn- tefli við Óla Valdimarsson. Bi.Cskákir urðu hjá Sigurgeiri -Gíslasyni og Jóni Ágústssyni. Benóný Benediktssyni-og Egg ert Gilfer og Guðmundi Pálma- syni og Steingrími Guðmunds- syni. — Fyrsti fl. fjórða umferS. Theódór Guðmundsson vann Ingólf Jónsson, Ólafur Einars- son vann Lárus Ingimarsson og Sveinn Kristinsson vann Ingi- mar Kristinsson. Annar fl. sjötta umferð. Langefstur í öðrum flokki er Eiríkur Magnússon með 5 V2 vinning af 6. Næsti maður er með 4 vinninga. Næst verður tefit í dag kl. IV2 í samkomusal Alþýðubrauð gerðarinnar. ÍIÚs S. í. B. S. í smíCum aö Rcykjalundi. ísledinpr fremstir Korðurlanda- erklavörnum að Reykjalundi BERKLAVARNADAGURINN, dagur Sambands berklasjúkl inga, er í dag. Verða þá seld hjer í Reykjavík og um Iand allt merki S. í. B. S. og timarit þess Revkjalundur, sem nú kemur út í stærra upplagi en nokkru sinni fj rr, eða tíu þúsund ein- tökum. Ennfremur verða seldir miðar í bílahappdrætti sam- takanna. Frá þessu skýrði Þórður Benediktsson erindreki sam bandsins blaðinu í gær. f Islendingar fremstir. Þórður er fyrir nokkru kom inn úr ferð til Noregs en þang að fór hann í byrjun septem- ber í boði Berklavarnasam- bands Noregs. Tildrög þess boðs voru þau að í sumar kom hingað til lands Erling Jakobs sen framkvæmdastjóri Berkla- varnasambands Noregs. Kom hann hingað af eigin hvötum til þess að kynna sjer starfsemi S.f.B.S. að Reykjalundi. Leist honum mjög vel á þá starfsemi og taldi hana vera hina fulk komnustu á sínu sviði á Norð urlöndum. Kosning fastanefnda á Alþingi FUNDUR var í gær í sam- éinuöu þingi og deildum. — Á dagskrá voru nefndarkosningar. Sameinað Alþingi Fjárveitinganefnd: Gísli Jóns son, Sigurður Kristjánsson, Ing- ólfur Jónsson, Pjetur Ottesen, Sigurjón Á. Óiafsson, Helgi Jón asson, Halldór Ásgrímsson, Ás- mundur Sigurðsson, Lúðvík Jós- efsson. Utanríkismálanefnd: Aðal- menn: Ólafur Thors, Pjetur Magnússon, Gunnar Thorodd- sen, Ásgeir Ásgeirsson, Her- mann Jónasson, Páll Zóphonias- son, Einar Olgeirsson. Varamenn: Bjarni Benedikts- son, Jóhann Þ. Jósefsson, Jó- hann Hafstein, Stefán Jóh. Stefánsson, Eysteinn Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, Brynjólfur Bjarnason. A llsherjarnefnd: Ingólf ur Jónsson, Jón Sigurðsson, Sig- urður Bjarnason. Ásgeir Ás- geirsson, Jörundur Brynjólfsson, EYRIR nokkrum dögum kom nýr fulltrúi í ameríska sendiráðið hjer í bænum. Verð ur hann fulltrúi sendiráðsins í menningarmálum og blaða- fulltrúi. Hann heitir Mr. Georg Henkle Reese og var áður kenn ari í bókmenntum og fagur- fræðum við Virginía-háskól- ann. Mr. Reese var liðsforingi í ameríska sjóliðinu og var þá um tíma hjer á landi og bjó í Kamp Knox. Á háskólaárum sínum fjekk Mr. Reese áhuga fyrir norræn- um fræðum og nam þau. Hefir hann lesið ýmsar af fornsögun- um íslensku, Eddurnar báðar, Egilssögu, Gunnlaugs sögu Ormstungu og íleiri. Hann skil ur íslensku og les hana og hygst nú að læra roálið. I viðtali við Morgunblaðið ljet Mr. Reese svo ummæla, að sjer væri mik il ánægja að því að vera kom- inn aftur til íslands og fá tæki færi til að kynnast nánar landi og þj-óð. TEKIN TIL FANGA V/ASHINGTON: — Hans Eisler og kona hans hafa ver- ið tekin til fanga og vikið úr landi fyrir áróður í Bandaríkj- unum. BerkJavarnasamband NorSur- landa stofnað á lslandi. Litlu siðar barst svo SÍBS fyrr greint boð. Þórður sat landsfund norska Berklavarnasambandsins, sem 'haldinn var að Krokeide við Bergen dagana 13. til 15. sept. en jafnhliða var þar háður full trúafundur allra Norðurlanda um berklavarnamál. Að Krok eide er rekinn skóli fyrir berkla sjúklinga, sem komnir eru til heilsu. Er þar kenndur tréskurð ur og ýmsar aðrar handiðnir. Á þesum fundi var ákevðið að stofna á næsta sumri Berkla varnasamhand Norðurlanda. Er ráðgert að stofnfundur þess verði haldinn að Reykjalundi. Hvaða framkvæmdir standa yfir að RejTjalundi nú? Stórhýsl í smíðum. Þar er nú í smíðum hús fyrir rúrna 60 vistmenn. Verður það aðalbygging vinnuheimilisins. 1 þeim húsakynnum sem nú eru komin upp er rúm fyrir 45 vistmenn. Ráðgert er að þeSsi nýja bygging verði fullgc'rð seinni hluta næsta sumars. Verður þá rúm fyrir rúmlega eitt hundrað vistmenn ef hægt verður að halda þessari bjrgg- ingu áfram með fullum krafti. apssijiri gerir ráð fyrir erulegu spennufalli næstu mánuðg Varaiiöin verður vænlaniega komin r I SVO SEM kunnugt er, hefur hjeraðsrafveita Árnessýslu ver- ið tengd við Sogsvirkjunina. Hjer var aðeins um próftengingu að ræða og setti bæjarstjórnin þau skilyrði, að straumur yrði tekinn af um hádegisbil, uns hin nýja varastöð við Elliðaár tekur til starfa. Menn þar eystra hafa látið í ljósi óónægju yfir því að lokað verði fyrir strauminn. Rafmagnsstjóri telur að bygging varastöðvarinnar verði lokið síðari hluta nóvembermánaðar. Þaðvar 24. ágúst s.l. sem raf^ veita Árnessýslu tengd við Sogs I myndi leiða fyrir Mjólkurbú virkjunina, svo Seifoss fekk þá 1 Flóamanna, ef stöðva þyrfti rafmagn, en Evrarbakki og Stokkseyri 30. ágúst. Segir svo í brjefi frá rafmagnsstjóra, að þessi tenging hafi verið gerð, til prófunar, og með þeim skil- yrðum, sem bæjarstjórn Rvík- ur samþykti á fundi sínum þ. 25. ágúst. En bæjarstjórnin taldi, að loka yrði fyrir straum inn daglega á hinum nýju veit- um á tímabilinu frá kl. 10.45 til 12 miðdegis, meðan núverandi aflskortur ríkir, þ. e. a. s. áður en varastöðin við Elliðaár tek- ur til starfa. Lokuninni mótinælí. Þann 21. sept. var haldinn almennur fundur að Selfossi, til þess að ræða um þetta mál. — Ljetu fundarmenn óánægja sína í ljósi yfir því, að loka þyrfti fyrir strauminn á hinum um- rædda tíma og samþyktu álykt un, þar sem tilgreindir eru ýmsir agnúar á lokuninni, svo sem erfiðleikar, sem af þessu vjelar búsins á miðýum starfs- tíma. Óumflýjanleg ráftstöfun. Þann 30. sept. skrifaði raf- magnsstjóri brjef um þetta mál þar sem hann telur óumflýj- anlegt, að loka verði fyrir strauminn til Árnessýslu hinn umrædda tíma, um miðjan dag inn, þangað til varastöðin tek- ur til starfa. Hann skýrir frá því, að nauðsynlegt verði að gera ráð fyrir sper.nulækkun í rafveitunni næstu tvo mánuði, „en þcgar hún nær 25% verður ekki lengur haldið áfram á þeirri braut og þá verði að taka upp lokun á einhverjum lrluta veitukerfisins hjer og á Reykja nesi daglega á umræddum tíma, er það gert til þess að skifta veitukerfinu niður í hluti og taka þá úr sambandi til skiftis", þangað til verastöðin tekur til staría. Jón Gíslason, Sigfús Sigurhjart- arson. Þingfarakaupsnefnd: Sigurð- ur Kristjánsson, Sigurður E, Hlíðar, Hannibal Valdimarsson, Páll Zóphoniasson, Sigfús Sig-« urhjartarson. Neðri deild Fjárhagsnefnd: Ólafur Thors, Hallgrímur Benediktsson, Ás- geir Ásgeirsson, Skúli Guð- mundsson, Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: SigurS ur Bjarnason, Stefán Stefáns- son, Barði Guðmundsson, Jón Gíslason, Lúðvík Jósefsson. Landbúnðarnefnd: Jón Pálmá son, Jón Sigurðsson, Ásgeir Ás- geirsson, Steingrímur Steinþórs son, Sigurður Guðnason. Sjávarútvegsnefnd: Sigurður Kristjánsson, Pjetur Ottesen, Finnur Jónsson, Halldór Ás- grímsson, Áki Jakobsson. Iönaöarnefnd: Sigurður E, Hlíðar, Ingólfur Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þorsteinsson, Hermann Guðmundsson. Heilbrigöis- og fjelagsmála- nefnd: Sigurður E. Hlíðar, Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gísla- hon, Helgi Jónasson, Katríri Thoroddsen. Menntamálanefnd: Gunnae Thoroddsen, Sigurður Bjarna- son, Barði Guðmundsson, Páll Þorsteinsson, Sigfús Sigurhjart- arson. Allsherjarnefnd: Jóhann Haf- stein, Stefán Stefánsson, Finnur Jónsson, Jörundur Brynjólfsson, Áki Jakobsson. Efri deild: Fjárhagsnefnd: Pjetur Magn- ússon, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðm. í. Guðmundssón, Her- mann Jónasson, Brynjólfur Bjarnason. Samgöngumálanefnd: Eirík- ur Einarsson, Þorsteinn Þor- steinsson, Hannibal Valdimars- son, Björn Kristjánsson, Stein- grímur Aðalsteinsson. Landbúnaöarnefnd. Þorsteinn Þorsteinsson, Eiríkur Einarsson, Guðm. í. Guðmundsson, Páll Zóphoniasson, Ásmundur Sig- urðsson. Sjávarútvegsnefnd: Gísli Jóns son, Pjetur Magnússon, Sigur- jón Á. Ólafsson, Björn Kristjáns son, Steingrímur Aðalsteinsson, lönaöarnefnd: Gísli Jónsson, Lárus Jóhannesson, Sigurjón Á„ Ólafsson, Páll Zóphoiasson, Steingrímur Aðalsteinsson. Heilbrigöis- og fjelagsmála- nef nd: Lárus Jóhannesson, Gísli Jónsson, Hannibal Valdimars- son, Páll Zóphoníasson, Brynj- ólíur Bjarnason. Mentamálanefnd: — Pjetur, Magnússon, Eiríkur Einarsson, Hannibal Valdimarsson, Bern- hard Stefánsson, Ásmundur Sig- urðsson. A llsherjarnefnd: Þor steinn Þorsteinssón, Lárus Jóhannes- son, Guðm. 1. Guðmundsson, Hermann 'Jónasson, Brynjólfur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.