Morgunblaðið - 11.10.1947, Page 1

Morgunblaðið - 11.10.1947, Page 1
S4. árgangur 231. tbl. — Laugardagur 11. október 1947 btsíddarprentsmiðja h.í, MATVÆLAÁSTANDIÍ) er bágborið í Frakklandi eins og víðar í Evrópulöndum. Brauðið er blandað maismjöli og það þykir Frökkum siæmt að íá siíka blöndu. Nýlega hjeldu franskar hús- mætíur fund til að mótmæia þessu ástandi. Á einu skiiíinu, sem lorið var á fundinum stendur- „Mjóik handa börnum okkar. I fangelsi með braskarana." bresks njósnera Tislinn itaia Ijóstrað tapp m tugi njósnara bandamanna PARÍS. Einkaskeyt'i til Mbl. frá Reuter. RJETTARHÖLD eru nú hafin hjer í París í máli Pierre Culi- oli, bresks njósnara í Frakklandi á striðsárunum, sem sakaður er um að hafa svikið fjölda breskra fallhlífanjósnara í hendur Gestapo. Hefur þýskur kvennjósnari, sem nú liggur undir dauða- dómi, slcýrt svo frá, að starfsemi Culioli hafi ollið þvh að Þjóð- verjum tókst að hafa hendur í hári mikils fjölda njósnara banda- manná. Tugir njósnara handtelinir ' Pierre Culioli hefur verið leitað í þrjú ár í sambandi við rannsóknir frönsku lögreglunn- ar á því, hvérnig Þjóðverjum tókst að handtaka tugi breskra njósnara. Var í fyrstu álitið, að tveir kanadislúr flugmenn hefðu komið upp um njósnarana, en nú hefur komið í ljós, að þeir Ijetu lífið í fangabúðum og gáfu óvinunum engar mikilsverðar upplýsingar. Afstíhun Culioli Culioli hefur borið það fyrir rjetti, að hann hafi aSeins látist vera fylgismaour nasista, svo að hann ætti auðveldar með að að- stoöa njósnara bandamanna. — Heíur hann jútað að hafa vísað Þjóðverjum á leyhilegar' vopna- birgoir bandamanr.a, en segir, að þetta hafi hann gert til að Þjóðverjar kæmust ekki að því, hvar íleiri vopnabúr væru niður komin. 16 líflátnir BELGRAD: — Sextán Albanir voru tekiiir af lífi í dag, í Tirana eftir aS hafa verið dæmdir af yfir rjetti, setn „landráðamenn, njósn- arar og skemdarverkameíin" Arabar safaia liði við fiandamæri Paðestínu Gyðingar telja sig gcta varist Öilum árásum Cairo í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. í VIÐTALI, sem Azzam Pasha, aðalritari Arababandalagsins, átti við blaðamenn í kvöld, neitaði hann fregnum um það, að Arabar hefðu þegar komið á fót bráðabirgðastjórn fyrir Palest- ínu. Hins vegar neitaði hann því ekki, að herdeildir frá Egypta- landi og Sýrlandi væru nú rjett við landamæri Palestínu. Kðmmúnistar vilja tiaida éfraffl óeirð- œ i Grikklandi London í gærkvvöldi. GRÍSKIR skæruliöar hófu í gær skothríð á stjórnarhermenn aðeins 20 km. frá Aþenu. — 1 þessum skærum fjell oðeins einn alm. borgari. Innanríkisráð- herrann ijet. svo ummælt, að ekki væri ástæða til að gera neitt veður út af þessu. þ. e. hjer hefðu aðeins verið um sjö skæru liða að ræða. Hann sagði aö Kommúnistaflokkurinn gerði nú alt sem hann gæti til að koma í veg fyrir að skæruliSarnir tækju sakaruppgjöf stjórnarinnar til greina. Einnig sa.gði hann, að í Þessa- líu væru tvö hundruð skaéru- liðar innikróaðir og væri haldið uppi á þá árásum, bæði úr lofti og af stórskotaliði. í gær, sagði hann, fjellu 30 skæruliðar, 49 særðust og 120 voru teknir til fanga. — Reuter. Washington í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRAKKAR fá mesta magn af kolum í vetur þeirra Evrópu- þjóða, sem Bandaríkjamenn hjálpa um eldsneyti. Talsmaður verslunarmálaráðuneytis Banda ríkjanna birti í dag lista yfir þau lönd, sem fá kol að vestan og verða þau send til adðkom- andi þjóða í 9 smálesta förmum. Löndin fá sem hjer segir: Frakkland 1.256.000 smálest- ir, ítalir 594 þús. smálestir, Belg ir 333, Danir 144, Franska Norður-Afríka 54, Finnland 54, Grikkland 18, Holland 144, Nor- egur 18, Portúgal 144, Svíþjóð 171 smájestir, Sviss 45 og Eire 56 þúsurrd smálestir. Aukaijárlög í Brellandi London í gær. ÞAÐ ER NÚ talið víst, að breska stjórnin muni leggja aukafjárlóg fyrir þingjð í haust og verði þau sniðin með það fyrir augum að forða verðbólgu. Meðal annars er gert ráð fyrir, að stjórnin muni vilja takmarka eitthvað gróða, sem þau iðnfyr- irtæki hafa haft, sem íengið hafa forgangsrjett til hráefna. — Reuter. Reyn! að smygla opíura fyrir 4 nsiij. doliara Vancom’er í gær. LÖGREGLAN í Kanada hef- ur komist yfir miklar ópíum- birgðir um borö í hollensku skipi, sem liggur hjei’ í höfn og eru birgðir þessar viriar á rám- lega 4 miljónir dollara. Var hjer um að ræða 186 kg. af ópíum og eru það mestu birgðir, sem logreglan í Norður-Ameríku hefur nokkru sinni komist yfir. Alþjóðadeyfilyfja lögreglan hefur nú tekið við þessu mikla smyglmáli og er vonast til að komist verði fyrir alþjóðafje- lagsskap eiturlyfjasmyglara, er hjer mun hafa verið að verki. Er talið að hjer sje á ferðinni sami smyglfjelagsskapurinn, er reynt var að uppræta 1937. — Reuter, Rússar seljaBreium nfðursoðlnn lax London í gær. STRACHÝ matvælaráðherra Bretlands fór í dag flugleiðis til Liverpool, til að skoða niðursoð- in matvæli, sem komið hafa frá Rússlandi. Þetta er fyrsta mat- arsending frá Rússlandi til Bret lands síðan fyrir stríð. Strachey kvaðst vona að þessi viðskifti gætu haldið áfram, því í stað- inn fyrir timbur, hveiti, niður- soðinn fisk o. fl. Mi skilalS aflur - París í f ærkvöldi. VIÐREISN ARRÁÐ STEFN A sem haldin er í París um þessar mundir, hefur ákveðið, að öllu gulli, sem fundist hefur í Þýska landi og að sannast hafi að hafi verið tekið á ólöglegan hátt af Þjóðverjum í stríðinu, verði skil að aftur til rjettra aðila. — Reuter. Frjettamenn líta almennt svo á, að markmið herflutninga þessara sje að gefa í skyn, að Arababandalagið sje staðráðið í að láta Aröbum í Palestínu í tje hernaðarlega aðstoð, ef Bret- ar flytji her sinn frá landinu. GySingar óhrœddir Þessir sömu frjettamenn benda á, að það, sem Arabar vilji forð- ast öllu fremur þessa stundina, sje að lenda í vopnaviðskiptum við Breta. — Auk þess virðast fregnir frá Jerúsalem bera með sjer, að Gyðingar sjeu hvergi smeikir, enda hafa talsmenn þeirra lýst yfir, að þeir sjeu reiðubúnir að verjast árásum Araba, líkt og þeir gerðu í Ar- abauppreisnunum 1936 og 1939. 800,000 manna her Vitað er, að Hagarah, leyni- her Gyðinga í Palestínu, er geysiöflugur, og giska sumir á, að í honum sjeu alt að því 800 þús. manns. Þá eru og Stera óaldarflokkurinn og Irgun Zvai Leumi, en bæði þessi leynifje- lög eru öflug, enda þótt þau sjeu ekki mannmörg. „Melns raufl flagg III aðvörunar" ST J ÓRNMÁL ARITST J ÓRI breska útvarpsins gerði í gær at hugasemd við þá fullyrðingu rússneska blaðsins Prawda, sem hefur látið svo ummælt, að hið nýja kommúnistabandalag væri ekki endurreisn Komintern. Stjórnmálaritstjórinn sagði, að þessi yfirlýsing blaðsins gæti verið rjett, það sem hún næði, ep það væri skamt. Það væri vitað, að síðan stríð- inu lauk hefði verið náið sam- band milli kommúnistaflokka um heim allan og rússnesku stjórnarinnar, þó leynt hefði farið. Það, sem skeð hefði nieð stofnun kommúnistabanda- lagsins væri í raun og vera það eitt, að sett licfði verið upp rautt flagg til að vara menn við hættu, scm ávalt hefði verið til staðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.