Morgunblaðið - 11.10.1947, Page 12

Morgunblaðið - 11.10.1947, Page 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: ALHálMSHEILBRIGÐIS - Sunnan og suðvestan átt með allhvössum skúrum eða slyddu jeljum. STOFNUNIN. — Sjá grein dr. Helga Tómassonar á bls. 7. lárnsmiðir andirbúa verkfall EKKERT samkomulag varð á fundi; sem haldinn var af full txúum járnsmiða og vinnuveit- enda í gær, en járnsmiðir höfðu frestað verkfalli tvisvar og nú síðast til 15. október. í gær ljetu fulltrúar þeirra skína í, að ekki kæmi til greina frekari frestur. Má því öúast við að járnsmiða- verkfall hefjist næstkomandi miðvikudag. Járnsmiðir krefjast 170 króna g-runnkaups -á viku, en þeir fá nú 158 krónur. Hafa járnsmiðir þegar byrjað að undirbúa verkfall með því að banna f jelögum að vinna nætur og hélgidagavinhu til þess að eicki sje hægt að Ijúka við verk, sem nú er verið að vinna við og hraða þyrfti, ef tii verkfalls kæmi. Líklegt er að þótt ekki komi til verkfalls myndu smiðjurnar stöðvast samt sem áður á næst- unni vegna efnisskorts. Ðönsku konungshjónin, Friðrik IX. og Ingrid drottning hafa verið í heimsókn hjá frændum sínum,' konungsfjölskyldunni í Oslo. I»au íerðuðust á konungssnekkjunni ,,Dannebrog“ og sjást hjer á myndinni á þiljum skipsins. r Ú RV'ERRIR Jónasson frá Bænda- gerði við Akureyri, hefur ekki enn komið fram. Lýst hefur verið eftir honum hvað eftir aqnað bæði í blöð- um og útvarpi og hefur aðeins einn maður gefið sig fram við lögregluna. Maður þessi segist hafa sjeð Sverri laugardags- kvöldið 27. sept. Var hann þá inni á veitingastofunni Heitt & Kalt við Hafnarstræti. Maður sá er sá Sverri í urarætt skipti tók það fram, að hann hefði ekki sjeð víri á Sverri. Þess skal getið, að Sverrir Jón asson er í brúnum fötum, en ekki bláum, eins og skýrt hefur verið frá. FRÁ því Morgunblaðið birti síðasta yfirlit um sölu á ísvörð- um fiski í Bretlandi, s.l. laugardag, hafa 15 togarar selt þar afla sinn. Samtals var landað úr þeim 48.574 kit og samanlagt söluverð fiskjarins var kr. 3.574.851. Afla og söluhæstur þessara togara er Akurey frá Reykjavík. ÞaS var lík Röp- valdar Jónssonar EINS og skýrt var frá í blað- inu í gær, fanst lík af karlmanni út í Viðey. í fyrrakvöld vanst ekki tími til þess að rannsaka þetta nákvæmlega. - í gærmorgun fór rannsókn þess fram og kom þá í ljós að þetta var lík Rögnvaldar Jóns- sonar Bergstaðastræti 53, er hvarf þann 31. ágúst s.l. Áffa fii dauða Pachau ! Af þessum togurum eru átta4> nýsköpunartogarar og hafa þeir því nær allir selt fyrir yfir 10 þús. sterlingspund. Fleetwood Þessir togarar seldu í Freét- wood: Gylfi með 3824 kit, er seldust fyrir 10328 sterlings- pund. Haukanes 1627 kit er seld ust fyrir 6681 pund. Baldur seldi þar 2790 kit íyrir 8485 pund. Egill Rauði 3897 kit fyrir 10.095 pund. Maí seldi 2616 kit fyrir 7507 og Tryggvi Gamli 1794 kit fyrir 6107 sterlingsp. kit fyrir 9685 sterlingspund. — Skallagrímur 3216 kit fyrir 10014 pund. Akurey, er var cma- og söluhæstur togaranna seldi þar 4276 kit fyrir 11.439 pund og Kaldbakur 4026 kit fyrir 10.705 sterlingspund. Hamborg.í gær. HERRJETTUR í Dachau dæmdi í dag átta af fyrverandi emhættismönnum nasista til dauða. Voru menn þessir ýmist sakaðir um að hafa drepið eða gefíð skipun um að drepa ýmsa af þeim flugmönnum banda- manna, sem fjellu í hendur 'Þjóð verjum. — Reuíer. Hull. Þessir togarar seldu í Hull: Elliðaey frá Vestmannaeyjum og er þetta víst fyrsta söluferð togarans. Hánn seldi þar 4038 kit fyrir 11.228 sterlingspund. Þórólfur seldi 3127 kit fyrir 8168 pund. Helgafell frá Reykja vík með 3818 kit fyrir 10.638 pund. Óli Garða seldi þar 2605 kit fyrir 7243 pund og Kári 3446 kit'fyrir 3446 kit fyrir 8677 ster lingspund. Grimslry.- Þessir togarar seldu afJa sinn í Grimsby: Bjarni riddari 3492 Skóiamól í frjálsum iþróitum haldið 18, þ.m. ÁKVEÐIÐ hefur verið að skólamót í frjálsum íþróttum fari fram á íþróttavellinum í Reykjavík næstkomandi laugar- dag, en undanfarin ár hefur slíkt mót verið haldið á haustin. Nernendum í öllum framhalds skólum er heimil þátttaka í mót inu, en þar verður keppt í 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, hástökki, langstökki, stangar- stökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. íþróttafjelag stúdenta sjer um mótið. — Þátttökutilkynningar verða að haía borist fyrir n.k. fimtudag. Þing Farmanna- og fiski- ÞING F. F. S. í. var sett í Tjarnarcafé kl. 13,30 í gær: For- seti sambandsins Ásgeir Sigurðsson setti þingið með ræðu. Fund- arstjóri var kjörinn Þorsteinn Árnason vjelstj. Varafundarstj. Ólafur Þórðarson og Geir Ólafsson. -------------------------—«> Fióðlegur fyrirlestur Delargý's próf. FORMAÐUR ÍRSKU Þjóð- sagnanefndarinnar, James Ham ilton Delargy prófessor frá Dublin, flutti fyrsta háskólafyr- irlestur sinn í gærkvöldi og var fyrirlesturinn vel sóttur. Dr. Einar Ól. Sveinsson pró- fessor bauð fyrst lesarann vel- kominn og gat þess, að betta væri í fyrsta sinni sem írskur maður kæmi til fyrirlestrahalds við Háskóla íslands. Hann mint ist lítillega á tengslin milli ír- lands og íslands fyr og síðar og gat þess m. a., að sennilegt væri, að fyrstu málin, sem hefðu ver- ið töluð hjer á landi hefðu verið írska og latína. Hann fagnaði því að svo ágætur fiæðimaður sem Delargy prófessor væri hingað kominn. Delargy prófessor ílutti fróð- legan fyrirlestur um írland og íra. Hann rakti sögu írlands í fáum dráttum, en í írlandi taldi hann að menn myndu hafa búið í að minsta kosti 7000 ár. Hann gat um ferðir Papa hingað til lands, „sem hefðu komið til ís- lands til að deyja og tii að dvelja hjer í einrúmi með guði sínum og í guði sínum“. Ræðumaður minti á að þótt Irar væru taldir keltnesk þjóð, þá væri þeir það eingöngu hvað tungumál snerti. Hann drap á hið mikla menn- ingarstarf, sem unnið hefur ver- ið í írlandi og hvernig írai; hafa. jafnan staðist innrásir í land sitt og ,,innlimað“ innrásarmennina. Þannig hefði það farið er nor- rænir menn lögðu undir sig borg ir og land í Irlandi og jafnan síðan. Nokkuð drap ræðumaður á skyldleika Ira og Islendinga, sem kæmi fram á ýmsa lund. I dag flytur Delargy prófessor annan fyrirlestur sinn og mun þá lýsa írskri sveitarpenningu og írskum þjóðsögum. r Oður maður drepur áfta Singapore í gær. LÖGREGLAN hjer leitar nú Malaja nokkurs, sem fjekk æði í járnbrautarlest skamt frá Singapore, drap átta farþega,nna og særði 12., Maður1 þessi rjeðist fyrst á farþega í þfeim vagni lestarinn- ar, þar sem verið var að borða. Rjeðist hann síðan inn í fleiri vagna, og lauk þessu svo, að átta höfðu fallið fyrir hendi hans. Morðingjanum .tókst að stökkva út um glugga á lestinni og hef- ur hann ekki fundist ennþá. Gengið var til nefndakosn- inga, og eftirfarandi nefndir kosnar: Kjörbrjefanefnd, Nefnda- nefnd. - Dagskrárnefnd. Fjár- hagsnefnd. Allsherjarnefnd. —• Laga- og mentamálanefnd. At- vinnu- og launamálanefnd. Sam- göngu- og öryggismálánefnd. Sjávarútvegsnefnd. Forseti sambandsins las upp skýrslu stjórnarinnar yfir liðið starfsár og gerði grein fyrir ein stökum atriðum henear. Guðmundur Jensson las upp reikninga Sambandsins og Sjó- mannablaðsins Víkingur. Skýrsl unni og reikningunum var því- næst vísað til nefnda, Mál, er fyrir þinginu Uggja Plelstu mál er fyrir þinginu liggja eru þessi: Landhelgismál. DýrtíSarmál- in. Undanþágur. Fiskveiðirjett- indi við ísland og Grænland. Skattamál. Nýsköpun atvinnu- lífsins. Gjaldeyrismál. Fiski- rannsóknir. Vitamál. Skólamál sjómanna. Fiskábyrgðarmál í sambandi við dýrtíð. Rekstur síldarverksmiðja ríkisins. Frið- un Faxaflóa. — Auk annarra smærri mála. I dag hófust umræður um nokkur þessara mála og stóðu fram á kvökl. Þingfundir hefj- ast að nýju kl. 13.30 í dag í Tjarnarcafé uppi. I Farmanna- og fiskimanna- sambandi Islands eru nú 15 sam bandsfjelög víðsvegar um !and. Mættir voru við setningu þings ins 30 fulltrúar, en 9 fulltrúar: utan af landi eru ókomnir. inægjulepr Éemmlifundur Heimdallar HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna hjelt annan skemtifund sinn á vetrinum í Sjálfstæðishúsinu. Skemtifund- urinn hófst kl. 9,30 með því að Gunnar Plelgason form. Heim- dallar flutti ávarp. Næst var sýnd ’ skopkvikmynd, sem mik- ið var hlegið að. Því næst flutti Valgarð Briem stutta en snjalla. ræðu um lífsseiglu íslensku þjóð arinnar alt frá landanmstíð. Þá söng kvenna-kvintett við mikla hrifnipgu og þurftu stúlkurnar að syngja mörg aukalög. — Að lokum Ijek Skúli Halldórsson einleik á píanó við ágætar undir tektir en síðan stiginn dans til kl 1. Skemtifundir sem þessir eru mjög vinsælir jneðal Heimdell- inga, enda mun verða reynt að halda sem flestar slíkar skemt- anir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.