Morgunblaðið - 22.10.1947, Page 5

Morgunblaðið - 22.10.1947, Page 5
 Miðvikudagur 22. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ Menntaskólinn vann skólamótið með yfirburðum SKÓLAMÓTIÐ í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavellin- um í gær. Leikar fóru þannig, að Mentaskólinn vann með mikl- um yfirburðum. Hann hlaut 83 stig, eða um meira en allir hinir skólarnir samanlagt. Háskólinn var með 26 stig, Samvinnuskól- ínn 24 og Verslunarskólinn 9. Góð sivei I ! Hiiiiiin II. fjekk 409 taanur í gær SVO sem kunnúgt er hefur undanfarna daga orðið vart við síld í fjcrðum Jökulfjarða. Aflinn hefur verið sæmilegur hjá þeim tveim bátum er stundað hafa veiðar_þar. Huginn II. fjekk i gær 400 tunnur síldar í Leirufirði. Unnið hefur verið að því síðustu daga, að undirbúa nokkur skip til þess að taka þátt í síldveiðunum þar, og munu skip þessi nú halda vestur næstu daga. Stigahæsti maður mótsinsV var Örn Clausen frá Mentaskól- anum, sem vann þrjár greinar, langstökk með 6,71 hástökk með 1,71 og kringlukast með 35,43 og var í boðhlaupssveitinni, sem vann. Hann hlaut 22% stig. •—- Haukur Clausen, einnig írá Mentaskólanum, var með 18% stig. Hann vann 100 metra hlaup á 10,9 sek. (er það í 5. sinn, sem hann hleypur á þeim tíma í sum- ar) og 400-m. á 2,1 sek. — Þriðji að stigum var Stefán Sörensen, Háskólanum, með 11% stig og fjórði Reynir Sigurðsson, Sam- vinnuskólanum, með 10% stig. Orslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: — 1. Haukur Clausen M 10,9 sek., 2. Reynir Sig- urðsson S 11,5, 3. Stefán Sören- sen H 11,8 og 4. Gunnlaugur Jó'n- asson M 11,9. iOO m. hlaup: — 1. Haukur Clausen M 52,1 sek., 2. Iteynir Sig- urðsson S 53,1 og 3. Páll Halldórs- son H 53,2. Kúluvarp: — 1., Sverrir Ólafs- eon V 12,03 m., 2. Sigurður Júlíus- son M 11,89, 3. Einar Þ. Guðjo!)n- sen H 11,88 og 4 Þórður Sigurðs- son V 11,19. 1500 m. hlaup: — 1. Ingi Þrr- steinsson M 3.38,0 mín., 2. Ólafur Arnarson M 5.00,8 mín. ög 3. Val- garð Runólfsson M 5.01,0 mín. Hástökk: — 1. Örn Clausen M 1.71 m., 2. Sigurður Friðfinnsson S 1,66 m., 3. Þórir Bergsson M l, 66 m. og 4. Guðmundur Garðais- son, 1,55 m. Langstökk: — 1. Örn Clausen M 6.71 m., 2. Stefán Sörensen H 6,23 m. , 3. Haukur Clausen M 6,16 m. og 4. Sig. Friðfinnsson S 5,87 m Spjótkast: — 1. Halldór Sigur- geirsson M 50,10 m., 2. Stefán Sörensen H 47,27 m., 3. Einar Þ. Guðjohnsen FI 44,80 og 4. Magnús Guðjónsson M 43,93 m. Kringlukast: — 1. Örn Clausen M 35,43 m., 2. Kristinri Helgason S 33,33 m., 3. Einar Þ. Guðjohnsen H 33,18 m. og 4. Sigurður Júlíus- son M 31,51 m. 4x100 m. böðhlaup: — 1. Menta- skólinn A-sveit 45,8 sek., 2. Menta- skólinn B-sveit 47,9 sek., 3. Sam- vinnuskólinn 48,3 sek. og 4. Há- skólinn 48,7 sek. Keppni átti einnig að fara fram í stangarstökki, en það varð að falla niður vegna þess að engin stöng var fáanleg!! — Þ. Til leigu 2—3 herbergi með bað- herbergi í miðbænum til leigu. Sá, sem getur út- vegað nýjan amerískan ís- skáp eða einhvern útlend- an gjaldeyrir gengur fyrir. — Tilboð sendist Morgun- blaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: „Helgi — 738“. ÍBÚÐ - TRJESMEÐI Trjesmiður óskar eftir íbúð, má vera óstandsett, tvennt í heimili. Allskon- ar trjesmíði kemur til greina (verkstæðisvinna) með sanngjörnu verði. — Tilboð merkt: „íbúð — trjesmíði — 722“ sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. An skömmfunar 3 B | nlastic-kápúr, regnhattar, 1 svuntur og innkaupapok- § ar. — B ryÍK NÝJA BÍÓ: Ánna m 'ÍX“í Laugaveg 17. Síamikonunpr NÝJA BlÓ sýnir um þessar mundir ameríska stórmynd, — Anna og SíamSkonungur. Gerist myndin á síðari hluta 18. aldar, austur í Síam, og er bygð á sönn um atburðum. Ensk kenslukona er ráðin austur til Síam ■ til að kenna börnum konungsins þar og hafði hún mikil áhrif á kon- ung og stjórnarsteínu hans og sonar han s, sem, var lærisvelnn hennar. Eins og geta má nærri var það erfiðleikuin bundið fyrir hina ungu kenslukonu að koma fram endurbótum sínum hjá hinni frumstæðu þjóð. Segir myndin frá baráttu hennar, erfiðleikum og sigrum. Munu margir hafa gaman að sjá siði og hætti Sí- amsbúa eins og þeir voru fyrir 60 árum. Myndin er vel tekin og vel leikin. Rex Harrison leikur Sí- amskonung ágætlega, en hann hlaut leikaraverðlaun fyrir leik sinn í myndinni sem f jórði besti kvikmyndaleikari heims 1946 1947. Irenne Dunn leikur kenslu konuna mjög smekklega. Myndin er löng, stendur yfir nærri þrjár klukkustundir. Huginn II. með um 1900 tn. ísafjarðarbáturinn Huginn II., eign Björgvins Bjarnasonar á ísafirði, kom inn til ísafjarð- ar í gærkvöldi með 400 tunnur síidar, er veiðst höfðu í gær- dag í Leirufirði, sem er instur Jökulfjarða. Er þetta í þriðja sinn á viku, sem Huginn kem- ur til ísafjarðar með síld. Á sunnudagskvöldið kom skipið með milli 700 og 800 tn., sem einnig höfðu veiðst í Leirufirði. Á laugardag með 600 tn.t sem veiðst höfðu frá miðvikudegi til föstudags í s.l. viku. Björgvin Bjarnason varð fyrstur manna þar vestra, sem gerði tilraun til síldveiða þar um slóðir á þessum tíma árs. 100 mála kast hjá Hugrún“. Annar bátur til hefir verið að síldveiðum í fjörðunum við Djúpið síðan á sunnudag. Þessi bátur heitir Hugrún. Fyrstu tvo dagana var báturinn í Skötufirði, en afli var heldur tregur, 60 til 70 tunnur. Á sunnudag fór báturinn inn á Leirufjörð og fjekk þá um 100 mál í einu kasti. í gær var tal- ið að Hugrún hefði fengið sa?mi legan afla, en ekki eins mikið og Huginn. Þessi síld fei því nær öll til Lræðslu á Siglufirði, með ms. Gróttu. Einnig tók Grótta veiði úr lásum (landnótum) Ólafs Cuðjónssonar i Skötufirði, um það bil 700 tn. Grótta er lögð eí stað til Siglufjarðar, en vegna austan storms, varð skipið að leita inn á Aðalvík, en ferðii.ni verður svo haldið áfram strax og veður levfir. Hún mun vera með innanborðs um 1800 mál. Annar bátur til hefur • einnig tekið síld til bræðslu á Sigiu- firði. Bátur þessi heitir Ermr írá Bolungarvík og er hann með m’lli 400 og 500 mál síldar. Ms. Richard frá ísafirði mun hef ja síldveiðar í dag. Hann verð ur bæði með snurpinót og tvö landnótarbrúk. Þá er einnig von á tveim bátum til viðbótar frá Eyjafirði og frá Hafnarfirði, ms. Fagriklettur. Ms. Fanney, eign Síldarverk- smiðja ríkisins og Fiskimála- nefndar, fer hjeðan í dag til ísa fjarðar, en hún verður höfð í síldarflutningum til Siglufjarð- ar. Haraldur Haíldórss. að Efri-Rauðalæk fimtugur y^túlha Stúlka óskast í vist hálf- an daginn. Sjerherbérgi. Hávarður Valdemarsson Grenimel 15. Sími 4206. IpSsturtur Til sölu vjelsturtpr með palli. 2 Fordmótorar með gírkassa. — Uppl. á Skúla- götu 57. kl. 1—3: VjeEstjóra 1 i vantar á 65 smálesta bát. | — Uppl. í síma 1041. : liiMtiiiiiiiniiNimiiit Sigurgeir Sígurjónsson " . .’ • hwstoíéttarlöflmaður- • Skrifstofutimi og 1-6: Adalstrœti 8 Sfimi. tp43 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Smax B Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202. 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 I iiuuiiMiinimiicKitviiiiMiiuuiiiimiiiBa NÝLEGA varð Haraldyr ITalldórsson, bóndi að Efri- Rauðalæk fimtugur. Hann er fæddur að Sjðri-Rauðalæk i Holtum 13. okt. 1897. Þar ólst hann upp cg vandist sveita- störfum og myndarlegri bú- sýslu. Hann gekk í bændaskól- ann á Hvanneyri og útskrifað- ist þaðan. Hann byrjaði bú- skap að Efri-Rauðalæk fyrir 15 árum síðan. Þegar Haraldur flutti þangað var jörðin án efa með ljelegustu og verst hýstu býlum sveitarinnar. Túnið var lítið og alt þýft, hús öll voru komin að falli. Ýmsuin fanst ekki fýsilegt að setja bú saman á slíkri jörð. En Haraldur gerði sjer Ijósa möguleikana og fram faraskilyrðin sem þetta býli hafði að bjóða. Jörðin liggur vel við sam- göngum og er það stórt atriði fyrir nútima biiskap. Ræktun- arskilvrðin eru einnig mjög góð eins oð víðar í Holtunum. Haraldur var ákveðinn í því að rækta jörðina og byggja af- komu sína og búrekstur allan á fullkominni ræktun. Þessi á- kvörðun þans er nú orðin að veruleika. Gamla þýfða túnið er horfið en í þess stað sjást nú stórar grösugai* sljettur, sem fóðra nær allan búpeninginn. Hús öll hafa verið endurbyggð og raflýst, þannig að Efri- Rauðilækur er nú með hest hýstu sveitabýlum á Suður- landi. Haraldur hefir tileinkað sjer alla nútíma tækni i húskap. Hann hefir keypt allar þær vjelar, sem nútíma búrekstur þarfnast. Haraldur er giftur Ólafiu Sig urþórsdóttur, Ólafssonar frá Gaddsstöðum. Hefir hún vissu lega einnig átt mákinn þátt í að gera g'arðinn frægan. Bóndinn á ,Efri-Rauðalæk er (Framhald á bls. 8) j Lítið sólríkt | Herbergi I í Vesturbænum til leigu : gegn smávegis húshjálp. j — Tilboð merkt: „Reglu- 1 semi — 750“ sendist blað- ! inu fyrir 25. þ. m. Svart hefir horfið frá Laufás- vegi 57. Vinsamlegast ger- ið aðvart Laufásveg 57, í sima 7463. UIUIMIIMMMI 2 herbergi og eldhús til leigu fyrm þann, serri getur greict 30.000,00 kr. fyrirfram. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir fimtudagskvöld merkt: „Ódýr leiga — 745“. ■HIII|MIMIIIIIIIVIIIIMIIIIIIIIIIIIIhllH||||iMlllllllalllllllr Til leigu | í Melahverfinu er stór | stofa (390X565 cm.), á- i samt rúmgóðu eldhúsi, | baðherbergi og sjer- | geymslu í kjallara til leigu f frá næstu áramótum. — f Eins til tveggja ára fyrir- | framgreiðsla áskilin. Nauðsynlegt er að við- § komandi geti útvegað i stúlku til heimilisstarfa, | og fengi hún þá sjerher- 1 bergi með innbygðum | skápum, við hlið fyrr- | greindrar íbúðar. i Tilboð, sem jafnframt | • tilgreini hve margt fólk er | í heimili, sendist Morgun- f blaðinu fyrir n. k. fimtu- | dagskvöld, merkt: „Fylsta f reglusemi — 720“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.