Morgunblaðið - 22.10.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 22.10.1947, Síða 11
Miðvikudagur 22. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf W A'Salfundur glímufjelagsins Ármann verður haldinn i Breiðfirð- ingabúð (niðri) þriðjudag- inn 28. okt. kl. 9 siðd. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöld Minni salurinn. Kl. 7—8 Vikivakar. Kl. 8—9 . Handknattleikur, drengir 14 ára. Stóri salurinn. Kl. 7—8 Handknattleikur karla Kl. 8—9 II. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10 Frjálsar íþróttir. Skrifstofan opin í íþróttahúsinu kl. 8—10. Fjölínennið á æfingamar. Stjórnin. VÍKINGAR! Handknattleiksæfingar verða í kvöld í húsi Jóns Þorsteinssonar og hefjast kl. 10, kvennaflokkur og karlaflokkur. Stjórnin. BardstrendingafjelagiS. Fjelagsfundur að Þórscafé, Hverfis- götu 116, föstudaginn 24. okt. kl. 8,30. -— Auk venjulegra fundarstarfa verður fjelagsvist með ágætum verð- launum. Dans á eftir. — Stundvísi ei* afar áríðandi vegna fjelagsvistar. irmar. Stjórnin. ----- i ÁrnesingafjelagiS í Reykjavík Spila og kynningarkvöld verður í Tjarnarlundi í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. L Q G. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur i kvöld. Systrakvöld. Skemti atriði: Ávarp, upplestur, skopleikur o.fl. ÐANS. Systumar stjóma. Æ. T. St. Mítierva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju veg 11. Kosning embættismanna ofl. Æ. T. B8IM >♦♦♦♦»»»# *>#♦♦»»»< Vinna Roskin kona óskar eftir starfi hjá ein um manni, gegn herbergi. Upplýsing ar Frakkastíg. 23.' HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingemingar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Pantið í tíma, simi 4109. 25 ára, einhleypur Dani óskar eftir ATVINNU., Er vanur landbúnaðar- vinnu og hefir verið varalögreglu- þjónn í 3 ár, hefir bílpróf. Ágæt með mæli frá lögreglu- her og öðrum vinnuveitendum f.yrir hendi. Hvað hjóðið þjer? Allt kemur til greina. Börge Berlhelsen, Fristrup pr. Hobro RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6113. 'Kristján GuSmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Simi 7768. Árni og. Þorsteinn. Kensla Tungumálakensla ■ Vegna veikinda get jeg því miður ekki sjálf tekið á móti nemendum í áður auglýstum viðtalstíma. Byrja kenslu í 6 tungumálum 1. nóv. Við talstími n.k. laugard. kl. 4—5 —• Drápuhlið 44 II. hæð. , IBMA WEILE JÖNSSON 295. dagur ársins. Flóð kl. 12,00 og 0,15. Næturlæknir í Læknavarð- stofunni. Sími 5030. Næturvörður í lyfjabúðinni Iðunn. Sími 1911. Kníverska sýningin í Lista- mannaskálanum opin kl. 10,30 til 11. Málverkasýning Ágústu Jó- hannesdóttur í Breiðfirðinga- búð opin kl. 1—11. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Snjólaug Kristín Björnsdóttir og Kolbeinn Þorsteinsson skip- stjóri. Heimili þeirra er í Ána- naustum A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað^ trúlofun sína ungfrú Hanna Aðalsteinsdóttir, Hring- braut 70 og hr. Fannar Mar- teinsson, gullsmiður, Hagamel 25. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofn sína ungfrú Alda Magnúsdóttir, Seljavegi 31 og Þórarinn Guðmundsson, Flókagötu 37. Martin Larsen sendikennari byrjar háskólafyrirlestra sína um æfintýri H. C. Andersen fiintudaginn 23. okt. kl. 6. Fyr- irlestrarnir verða fluttir í ann- ari kenslustofu og er öllum heimill aðgangur. Fyrirlestr- arnir um H. C. Andersen verða fluttir á dönsku. Regnar Knudsen lektor frá Árósum er hjer verið og flutt fyrirlestra um örnefni og átt- hagafræði hefir fengið veitingu fyrir föstum launum hjá menta málaráðuneytinu danska til þess að halda námskeið í átt- hagafræðum víðsvegar um Dan mörku. Forstjóri Þjóðminja- safns Dana og margir aðrir vís- indamenn hafa stutt að því að Knudsen fengi þessa viðurkenn ingu fyrir áhuga sinn og starf við fræði sín. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Röðli. Ægir, mánaðarrit Fiskifje- lagsins, er nýkomið út. Efni m. a.: Bjartsýni og bölmóður, Hvernig á að tryggja fiskimönn um efnahags- og atvinnuöryggi, Ný pökkunaraðferð á fiskiflök- um, Orustan um Atlantshafið, o. fl. Freyr, tímarit Búnaðarfjelags Islands, hefir blaðinu borist. —— Efni er m. a.: Frá Aðalfundi Stj ettarsambands bænda, erð- lagsgrundvöllur landbúnaðár- afurða, Skipulögð hrossakjöts- ! sala o. fl. Skipafrjettir: — (Eimskip): ! Brúarfoss fór frá Leith í gær til Amsterdam. Lagarfoss kom til Stykkishólms í gærmorgun á norðurleið. Selfoss lestar ■ timbur í Svíþjóð til Bretlands. ' Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith. Reykjafoss var á Siglufirði í gær. Salmon Knot er í New York. True Knot fór frá Reykjavík 18/10 til New York. Resistance fór frá Reykja vík 17/10 til Hull. Lyngaa kom til Hamborgar 20/10 frá Reykjavík. Horsa fer væntan- lega frá Antwerpen í dag til Hull. Skogholt kom til Gauta- borgar 19/10 frá Hull. IWIMMMMHOMtllMI Kaup-Sala Zaupi gull hæ^éa verÖi. SIGURÞÓR, HaTnarstræti 4. Flugvjelinni, sem hlekktist á, á Keflavíkurflugvelli í fyrra- dag, var amerísk en ekki frönsk eins og sagt var hjer i blaðinu. Farþegarnir voru allir franskir og í því mun þessi misskilning- ur liggja. ÚÍTVARPIÐ í DAG: 21.00 Útvarpssagan: „Daníel og <hirðrpenn hans“ eftir John ^Steinbeck, XII (Karl ísfeld ‘ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn (plötur). 21.15 Erindi: Eskifjörður á 19. ’öld (Ásmundur Helgason frá Bjargi. — Þulur flytur). 21.40 Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Harmonikulög. 22.30 Dagskrárlok. I Kámskeið fyrir íþréttakennara DAGANA 15. til 20. sept. var haldið í Reykjavík námskeið fyrir íþróttakennara og almenna kennara, sem kenna íþróttir í skólum. í námskeiðinu tóku einnig þátt nemendur uppeldisskóla Sumargjafar. Alls urðu þátttakendur 62. — Kenslugreinar voru: farið yfir tímaseðla fyrir stúlkur og pilta, dansleikfimi, frjálsar íþróttir, leikir og þjóðdansar. Kennarar voru: Aðalsteinn Hallsson, Bjarni Bachmann, Björn Jakcbsson, Bragi H. Magn ússon og Sigríður Þ. Valgeirs- dóttir. Námskeiðið setti Þor- steinn Einarsson með ræðu, en fyrirlestra fluttu: _ Sigríður Þ. Valgeirsdóttir: Iþróttir í ame- rískum skólum; Jón Oddgeir Jónsson: nýjungar í lífgunarað- ferðum og umferðarkennsla; Gunnar Ólafsson: Skólaíþrótta- fjelög, skólamerki og frjálsar íþrðttir í skólum; Unnur Jóns- dóttir, fimleikar með músik. Vegna ýmissa nýjunga í skóla íþróttum var um það rætt að stofna næsta sumar til lengra námskeiðs og þá helst utan Reykjavíkur. í vikutíma í byrjun okt. kendi Sigríður Þ. Valgeirsdóttir þjóð- dansa við húsmæðrakennara- skóla íslands. Sundkennarar í Reykjavík komu saman á þrjá fundi í byrj un okt., til þess að ræða málefni varðandi sundkennsluna í Rvík. Samþyktar voru tillögur til úrbóta sundaðstöðu skólanem- enda og samið brjef, sem sent verður bæjar- og skólayfirvöld- um og einnig dagblöðum bæjar- ins, til þess að vekja athygli á hinni slæmu sundaðstöðu og vinna að því að reistar verði kenslulaugar. Hjartanlega þakka jeg öllum sem glöddu mig á 70 ára afmæli minu 20. þ. m. með blómum, góðum gjöf- um, símskeytum og heimsóknum. Páll. AJr. Jónsson, Njálsgötu 2. Jeg þakka hjartanlega alla þá vinsemd, sem mjer var sýnd á 85 ára afmæli mínu 17. þ.m. Birtingaholti 20. okt. ’47 Ágúst Helgason. Minningarspjöld barnaspítalasjórSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Hin margeftirspurða saga af Mary O’Neill Kona var mjer gefin eftir hinn heimsfræga breska skáldsagnahöfund Hall Caine er komin í bókabúðir. Sagan af Mary O’Neill er stórbrotin æfisaga í skáldsöguformi, er lýsir ástum.og æviraunum fag- urrar stúlku. Sagan af Mary O’Neill hefir verið þýdd á fjórt- án tungumál og farið sig- urför um allan heim. BÓKAÚTGÁFAN „FREYJA“. 3ja 4ra og 5 herbergja ÍBIJÐ í nýjum húsum í Hlíðarhverfinu til sölu. Einnig 2ja her- bergja íbúð á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. STEINN JÓNSSON lögfr. Laugaveg 39. Sími 4951. Bandaríkin vilja við- halda ahnennnm mannrjettíndum Boston í gær. NORMAN ARMOUR yfirmaður stjórnmáladeildar Bandar. sagöi í dag, að megin tilgangur Banda ríkjanna með matvælasending- um til Evrópu væri, að tryggja almenna viðreisn og viðhald ! mannrjettinda í álfunni. 3ja herbergja íbúð ásamt fjórða herbergi i risi í nýju húsi við Rauðarárstíg til sölu. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17, sími 5545. Eiginmaður minn GUNNLAUGUR EIRlKSSON andaðist að heimili sínu, Kambsvog 7 hjer í bænum, sunnudaginn 19. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Filippía Jónsdóttir. Dóttir mín elskuleg og móðir okkar SUSANNA INDIA JÓNASDÓTTIR andaðist 20. þ.m. að Landsspítalanum úr heilablæðingu. Sigurlaug IndriSadóttir, Sigurlaug Eyberg, GuÓrún Árnadóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og margsháttar hjálp í veikindum og við andlát og jarðarför GUÐRlÐAR HALI .DÖRSDÖTTU R frá Irafelli. < V andamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.