Morgunblaðið - 22.10.1947, Síða 12
VEÐURUTLITfÐ: Faxaflói:
A.astan eða SA-gola, þokulaft.
Sunnistaðar rigning' vi® strend-
ina, J3:,i
. 240. tM. MiSvikudagur 22. október 1947
©í • — - - -
GREIN UM PERON FAS-
ISTALEIDTOGA, er á 7. síðu.
„Bara skrökia pí
FulHrúar 6rikkja i
UMRÆÐUR um Keflavíkur-
samnlnginn hjeldu áfram í gær
og stóðu frá 1.30 til 3. Talaoi
Áki Jakobsson allan fundartím-
ann. Fátt nýtt kon\ fram hjá
lionum að öðru leyti en því að
h’antt endurtók dylgjur Einars
Olgeírssonar um flugvallarnefnd
ina; Kvað hann neíndarmenn
vera minni menn fyrir að semja
skýrslu þá er birt heíur verið í
Morgunblaðinu. Það væri auð-
svcipni við utanríkisfáðherra,
sem kastaði rýrð á þá alla! í
»æsta orði sagði Áki að nefnd-
armenn hefðu engu logið í skýrsl
unni, bara skrökvað pínulítið. .
Neitaði hann eindregið að
ftefa nokkrar uppíýsingar um,
Itt’errtig hann náði' í skjölin,* er
föfsuð voru í „Þjóðviljanum" 5.
ekt.
Umræðunum varð entt ekki
Jokíð og mun haldið áfram í dag.
ekki
Mjémplöiur
Grísku fulltrúarnir ó þingi Samcinuðu þjóðanna sjást hjer á
myndinni. Til hægri er Vassili Dendramis, sem talaði fvrir hönd
stjórnar sinnar í byrjun allsherjarþingsins og taldi að það myndi
koma í ljós á þessu þingi hvort Sameinuðu þjóðirnar væru því
starfi sínu vaxnar, að gæta friðar og rjettlætis í heiminum. Til
vinstri á myndinni er Salim Sarper, annar grískur fulltrúi.
PIETRELLO, formaður Sam-
batxds hljómlistarmanna í Banda
jikjunum, hefur tilkynt „í eitt
skifti fyrir öll“, að meðlímir sam
bandsins muni frá næstu áramót
um að telja ekki leika ínn á
htjómplötur. Sagði Píetrello í
sambandi við þetta, að hljómlist
armenn væru ákveðnir í að eiga
engan þátt í að „skapa það verk-
færi, sem að lokum gæti orðið
þeim að falli“.
Lög þau, sem kend. eru við
Taft og Hartley, komu í veg fyr-
ir það, að sambandið gæti hafið
sjálfstæðan rekstur á hljómplötu
ALT BENDIR til þess, að síldarganga sje að hefjast hjer inn í
Sundin í nágrenni Reykjavíkur. Undanfarið hafa nokkrir bátar
verið að reknetaveiðum og hefur afli þeirra farið dagvaxandi.
Ekkert nin framii í Auraseli
áðuiaejftið læler málið faEla
niður
RANNSÓKN er nú lokið í hinu svonefnda Auraselsmáli óg
tenda líkur til, að aldrei hafi verið framið neitt rán á þeim bæ.
Segir svo um málið í frjettatilkynningu frá dómsmálaráðuneyt-
iuu:
<&-
Tilfcyimingin.
„Rannsókn hefir staðið und-
anfarinn mánaðartíma vegna
kæru um rán og spellvirki á
bænum Auraseli í Fljótshlíð,
hinn 18. september s. L, en
fregnir af atburðum þessum
hafa birst all-víða.
Niðurstöður rannsóknarinnar
benda eindregið til þess, að at-
burðir þeir, sem kært var yfir
og upplýsa ’ skyldi með rann-
sóknínni, hafi ekki gerst.
Hefir eigi þótt ástæða til að
fyrirskipa frekari aðgerðir í
rnáli,þessu“.
Víðíæk rannsókn.
Eins og áður hefir verið 3kýrt
ii á hjer í blaðinu var Iöggæslu
naaður frá rannsóknarlögregl-
uani í Reykjavík fenginn til að
íara aflstur að Auraseli skömmu
eftir að kæran um ránið barst
og mun hann hafa komist að
framangreindum niðurstöðum,
hvernig svo sem á kærunum
hefir staðið, en aðalatriðið er,
að ránið hefir aldrei átt §jer
stað.
------*—*>--*--
Lík Sverris Jénasson-
ar lundíS
LÍK Sverris Jónassonar háseta
í ms. Ársæll Sigurðsson frá
Hafnarfirði, er hvarf þann 25.
sept. s.l., fanst á mánudags-
morgun í Hafnarf jarðarhöfn. —
Var það á floti við gömlu bryggj
una. .
Sverrir Jónasson var frá
Bændagerði við Akureyri.
Mb. Keilir frá Akranesi er
einn þessara báta. í fyrrakvöld
fór báturinn út með 50 net, er
öll voru lögð í Kollafjörð. — í
gærmorgun er þeirra var vitjað,
hafði aflast í þau um 30 tunnur
síldar. Var þetta mjög falleg síld
Öll fór hún til frystingar hjá
Haraldi Böðvarssyni & Co. á
Akranesi.
Skipverjar á Keili skýrðu Mbl.
svo frá, að snemma í dag myndu
þeir vitja 56 neta, er þeir ættu
úti. ÖIl, að átta netum undan-
teknum, eru í Kollafirði, en þessi
átta lögðu þeir á ytri höfnina.
Undanfarið hefur afli rekneta
báta farið dagvaxandi. — Hefur
afli bátanna síðustu dægur auk-
ist úr 4—10 tunnum í um og vf-
ir 30 tunnur. Á þessu bygðu sk'.p
verjar á Keili þá skoðun sína,
um að síldin virtist nú vera að
koma hjer inn í Sundin.
Kunnugir menn hafa skýrt
blaðinu svo frá, að líklega muni
allmargir reknetabátar hefja
veiði næstu daga.
r *
Axfralski íiofinn aukinn
Camberra í gærkvöldi.
TILKYNNT hefur verið hjer
í Camberra, að ástralski flot-
inn verði 1952 orðinn þrisvar
sinnum stærri en hann var fyr
ir stríð.
Meir en 15,000 meiín eru nú
í flotanum. — Reuter.
Skólatelpa gerist sek
um stórþjófnað
j
Slal penlngum á iveim stöðum samdægurs
RANNSÓKNARLÖGREGLUNNI hefur tekist að koma upp um
tvenna peninga þjófnaði, er framdir voru hjer í bænum fyrir;
um það bil viku síðan. Þjófnaðir þessir voru framdir á tveim
stöðum og nam fjárhæðin nokkuð á hálft fjórða þúsund. Þennan
f jófnað ríamdi skólastelpa.
FINSKI sendiherrann, Páivö K.
Tarjane og frú hans, halda hjeð-
an á morgun með flugvjelinni
Heklu. Hefur sendiherrann und-
anfarna daga heimsótt ýmsa cp-
mbera embættismenn, svo sem
ráðherra, hæstarjettardómara o.
fl. Þá hafa þau hjónin notað tím
ann hjer til að kynná sjer borg-
ina og nágrenni.
1 kvöld hafa sendiherrahjónin
boð inni fyrir ýmsa gesti.
Sænksa ríkisstjórnin
veilir Islendingum
námsslyrk
SENDIRÁÐ Svia í Revkja-
vik hefur skýrt menntamála-
ráðuneytinu frá því, að sænska
ríkisstjórnin hafi ákveðið að
veita fslep;dingi stjæk, að fjár-
hæð 2.350,00 sænskar krónur,
til háskólanáms í Svíþjóð skóla
árið 1947—8. Jafnframt var
beiðst tillagna um, hver hljóta
skyldi styrkinn.
Að fengnum meðmælum há-
skólaráðs, hefur ráðuneytið
lagt til, að Andrjesi Ásmunds-
syni, sem nemur læknisfræði
í Stokkhólmi, verði veittur
styrkurinn.
Inverchapelsvarar
ásökunum
Washington í gærkvöldi
f RÆÐU, sem Inverchapel
lávarður, sendiherra Breta í
Washington flutti í Saint Louis
í dag, hjelt hann því fram, að
Bretland hefði frá þvi stríðinu
lauk lagt fram meir en sinn
skerf til að örva alþjóðaviðskifti
Lávarðurinn mótmælti því
harðlega, að breska jijóiTiu væri
að bíða eftir því einu, að aðrar
þjóðir mötuðu hana.
Inverchapel gat þess í ræðu
sinni, að enda þótt rjettmætt
væri að kolaframleiðsla Breta
yrði fyrir nokkurri gagnrýni,
væri það þó víst, að aðeins ör-
fá ár mundu líða þar til fram
leiðslan hefði farið fram úr
kolaframleiðslunni fyrir stríð.
— Reuter.
Málaferli hafin.
MANILA: — Rjettarhöld í máli
Jose Laurel, sem var forseti Fil-
ippseyja, meðan þær voru undir
stjórn Japana, eru nú hafin.
xStal skjalatösku
me'ö um 3 þus. kr.
Þetta gerðist s. 1. fimtudag.
Þá var starfsmaður Sambands
íslenskra berklasjúklinga stadd
ur við afgreiðslustöð langferða-
bíla í Hafnarhúsinu. Maður
þessi var með skjalatösku, sem
í voru rúmlega 3000 kr. í pening
um. Meðan hann stóð þarna við
var skjalatöskunni stolið frá
honum.
Haföi eytt peningunum
Þjófnaður þessi var tafar-
laust tilkynntur rannsóknarlög
reglunni, er þegar hóf rann-
sókn þessa máls. Er nú upp-
lýst, að skólastelpa hjer í bæn-
um, var völd að hvarfi tösk-
unnar.
Þegar rannsóknarlögreglan
hafði upp á telpunni, var hún
búin að eyða allmiklu af pen-
ingunum.
Peningaveski
í mannlausu húsi
Við rannsókn málsins, kom
ennfremur í ljós, að þessi sama
telpa hafði þá þennan sama
dag, hnuplað veski, sem í voru
um 200 krónur í peningum.
VeSkinu hnuplaði hún úr mann
lausu skrifstofuherbergi í
Mjólkurfjelagshúsinu. En í hús-
inu hafði hún verið að selja
blöð.
„Kafa" fer fil Presf-
wick
CATALINA-FLUGVJEL Flug-
fjelags íslands fer til Prestwick
í dag, ef veður leyfir. Á að vigta
flugvjelina þar, en tæki eru ekki
til’hjer á landi til að Vigta flug-
vjelar, en það er nauðsynlegt at-
riði í viðhaldi og eftirliti flug-
vjela að vita nákvæmlega þunga
þeirra.
Örn Johnson, forstjóri Flug-
fjelags íslands fer sjálfur með
flugvjelina til Prestwick. Þessi
ferð er ekki farþegaflug.
Viija áframhald á bygg-
inp fðnskélans,
EFTIRFARANDI samþykkt
var gerð á aðalfundi Skólafje-
lags fðnskölans í Reykjavik:
„Aðalfundur Skólafjelags
Iðnskólans í Rvik, haldinn í
Iðnskólahúsinu 17. október
1947 átelur harðlega þá ráð-
stöfun að stöðva byggingu hins
nýja Iðnskólahúss. Fundurinn
beinir þeirri áskorun til hátt-
virts fjárhagsráðs, að það veiti
nú þegar' umbeðin fjárfesting-
arleyfi varðandi byggingu hins,
nýja Iðnskólahúss“.