Morgunblaðið - 04.11.1947, Side 12

Morgunblaðið - 04.11.1947, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. nóv. 1947 Öryggi sjólarenda við strendur landsins Hr. ritstjóri: ENN eitt skipstrandið. Olíu- flutningaskip ferst vestan við Dritvík á Snæfellsnesi. Björg- unarsveit frá Arnarstapa tekst með djörfung og snarræði að bjarga fimm mönnum af áhöfn- inn á síðasta augnabliki, en bát- ur frá skipinu hafði nokkru áð- ur horfið, nokkrum klukku- stundum síðar rekst önnur björgunarsveit á skipbrots- mann frá skipinu, sem er víðs- fjarri öllum mannabygðum að leita hröktum fjelögum sínum hjálpar, klukkan er* þá orðin 6—7 og virðist þetta vera eins- kær tilviljun að skipbrotsmönn um berst þarna góð aðhlynning í tæka tíð. Skýrði hann svo frá, að bát þeirra hefi borið að landi á Öndverðarnesi, nú er jörðin búin að vera í eyði þrjú síðustu árin, því vitavörður beggja vitanna sem á jörðinni eru býr á Sandi, sem er um það bil 10 kílómetra frá Öndverðanesi. Þessi maður hefir rækt starf sitt með mjög mikilli prýði svo langt sem það nær, ef reiknað er með því einu að ekki sje ætl- ast tíl annars af vitaverði en hann haldi ljósunum lifandi á vitunum. En hjer þarf meira við, hjer þarf að hafa stöðugt daglegt eftirlit með ströndinni. Þess- vegna þarf viðkomandi maður að búa á jörðinni, það er skí- laus krafa allra sjófarenda^sem REKNET | 35 góð Faxafléa- i reknef tii sölu. Eru \ [ fii sýnis í Nefagerð- j | inni Köfóavík. ! I 1 1 ■■■imuillllll 11111IIIHIII■■llllllllllllllllfltlliuillltl||l||lll,l * þarna eiga leið um. Þarna hag- ar svo til að í námunda við tún- ið er líflending, sem aldrei bregst, hún er þarna til af nátt- úrunnar hendi en siálfsagt þarf að leggja nokkurt fje af hendi til endurbóta á henni, og vil jeg beina því til Slysavarna- fjelags Islands, að það hafi for- ustuna á hendi til að því máli verði komið í framkvæmd. Sjálfsagt verður mörgum á að spyrja, hversvegna ekki sje byggð á slíkum stoð sem þetta er, sannleikurinn mun vera sá að ekki hefir fengist neinn til að búa á jörðinni síðustu 3 ár-, þar til á síðastliðnu sumri að vitamálastjóra barst tilboð frá ungum atorkumanni um ábúð á jörðinni, var honum af vita- málastjóra veitt jörðin þegar í stað en um það bil sem mað- urinn var að hefja flutninga á jörðina koma þau atvik fyrir að vitamálastjóri afturkallar ábúð mannsins svo ekki verður af framkvæmdum, skal ekki rætt um það hjer hver orsökin var, en yerður vafalaust gert síðar, ef tilefni gefst til. Dylst engum manni hugur um það, að þarna þarf að vera öflug björgunarstöð og vakandi eftirlit með ströndinni. Þarna þarf að vera talstöð, sími og önnur þau nútímaþægindi, sem slík starfsemi útheimtar og nægt starfsfólk til að veita að- þrengdum sjófarendum hina skjótustu hjálp. Er maður lítur yfir það fá- dæma hirðuleysi, sem átt hefur sjer stað hjer þá verður manni á að spyrja, er það hugsanlegt að mælirinn sje ekki orðinn fullur, er virkilega verið að bíða eftir því að umsjónarmað- ur vitanna á Öndverðarnesi, sem býr tveggja tíma leið frá þessari ömurlegu strönd, eða þá einhver annar, kcmi þarna af einskærri tilviljun að 5, 10 eða 15 líkum af fólki, sem hafði borið þarna að landi, en verið svo aðframkomið að það hafi ekki getað björg sjer veitt, og enga hjúkrurx fengið vegna þess að stjórnarvöldin svikust um að hafa á jörðinni mann, sem á- samt aðstoðarfólki sínu hefði getað annast alla bráðabirgða- hjúkrun þar til menn hefðu ver | ið búnir, í gegnum nýtísku tæki, að kalla á lækni og hjúkr- unarlið, og það því fremur, sem komið hafði ábúðartilboð frá hinum áðurgreinda manni. En verði nú ekki úr ráðningu þessa manns, ef hann er þá enn fús að taka þetta að sjer, eftir þá tuddamennsku er honum hef ur verið sýnd af liinu opinbera, þá verði án nokkurs tafar ráð- inn annar maður í vetur til að hafa umsjón á staðnum sjálfum. Það er vitað að á stríðsárun- um kom það margsinnis fyrir að þarna bar sjóhrakið fólk að og var bjargað frá auðsjáanleg- um voða af þáverandi vitavefði, er bjó þar á staðnum, þetta hef- ur enn komið fyrir eftir að jörðin fór í eyði. en um það hirði jeg ekki að ræða að þessu sinni, en kem ef til vill að því síðar, ef tilefni gefst til. Sæmandi er að stjórnarvöld- in sjái hjer augljósa þörf sjó- farenda en verði ekki sú raun- in á þá mun almenningi sýnast sem svo að stjórnarvöldin kreppi hnefann framan í sig og segi: við erum alls ekki í stöð- um okkar til að gjöra vilja fólks ins. Jeg vil óska að fleiri taki hjer til máls og leggðu þessu nauðsynjamáli öruggt lið án nokkurs síngirni eða tafar. Svo ekki fleiri orð að sinni en einhverjar framkvæmdir er miða í rjetta átt. Kristján Þorsteinsson. — Meöal annara oröa Framh. af bls. 8 en uti í horni situr heimurinn og hlær. Og Bandaríkin og Holly- wood hlæja ekki hvað minst, því aðeins örfáir dagar eru liðn ir síðan eitt rússnesku leppríkj anna lýsti því yfir, að bannað- ur mundi innflutningur á banda rískum kvikmyndum, en ein- göngu rússneskar sýndar í stað inn. Það ætti að sýna stjórnmála- mönnunum svart á hvítu, hversu kommúnistar eru ánægð ir með „kommúnistana" í Hollywood. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUI\BLAÐINU Sapaber Skúb Gísfasonar BÓK ÞESSI er skrautieg og vel frá henni gengið í alla staði. — Dr. Nordal heíur ritað formála, auk athugasemda aftan við bók- ina, og þarf ekki að fjölyrða um það verk, því það ber sama mark og flest annað, er þessi mikli rit- höfundur og vísindamaður lætur írá sjer fara. Rekur hann æfi- atriði sjera Skúla, í stuttu máli, og sögu sagnakvers þess, sem hjer er prentaö. — Söguna af Galdra-Lofti gerir hann sjerstak lega að umtalsefni og ber hana óþarft. En eina þeirra set jeg hjer til gamans: „Oft cr Ijótur draumur fyrir iitlu e£ni“. Einu sinni vaknaði kerling í rúmi sínu fyrir ofan karl sinn með gráti miklum. Karl leit- aðist við að hugga hana og spurði hana, hvað að henni gengi. Kerling sagði sig hafa dreymt ógurlega ljótan draum. „Hvað dreymri þig, skepnan •mín?“, segir karl. „Minnstu saman við frásögu Gisla Kon- ráössonar, en hann segir frá Lofti í þætti Þormóðar í Gvend areyjum, og meðferð Jóhanns Sigurjónssonar á efni þessu í leikritinu ,,Önsket“. Er formál- inn allur bæði fróðlegur og skemtilegur sem vænta mátti. Honum lýltur á þessa leið: „Um útgáfuna og reglur þær, sem þar hefur verið farið eftir, má vísa til athugasemdanna aft- an við. Tilætlunin heíur verið, að gera bókina svo úr garði, að hún yrði þeim greið aflestrar, sem leita þar einungis góðrar skemtunar, en útgáfan væri um leið svo nákvæm, að lærdóms- menn gætu haft hennar full not. — Kostnaðarmaður hefur ekk- ert viljað til spara, að bókin yrði sem prýðilegust úr garði gerð, og er það trúa mín, að myndir Halldórs Pjeturssonar marki talsverð spor í viðleitni íslenskra listamanna að hagnýta sjer þann auð viðfangsefna, sem í þjóðsögum vorum er fólginn...“ Myndir H. P. eru flestar góð- ar og sumar alveg prýðilegar, en sú síðasta þó best! ekki á þaö“, sagði kerling og fór að snökta. „Mig dreymdi, að guð ætlaði að taka mig til sín“. Þá mælti karl. „Settu þáð ekki fyrir þig. Oft er ljótur draumur íyrir litlu efni“. Kristmann Guðmundsson. etes'kik..s; m■ ö . 2'mimmmm ....-■»-»«»---- Fimm míriýfiia krossgáian SKÝRINGAR Lárjett: — 1 slíta — 6 bit —• 8 forsetning —. 10 tala erl. —• 11 fuglar — 12 stafur — 13 eins — 14 stafur — 16 trje. Lóðrjett: -—• 2 greinir — 3 sjómann — 4 skáld — 5 mála — 7 vopn — 9 fljót — 14 tví- hljóði — 15 frumefni. Um sögurnar er það að segja, ací þær eru margar hverjar hreinustu perlur. — Frásögn Skúla Gíslasonar er með þeim ágætum, að óvíða mun jafn- gott eða betra að finna í þess- ari bókmenntagrein. -- Þóít eldri kynslóðirnar kannist við þessar sagnir flestar, úr, Þjóð- sögum Jóns Arnasonar“, mun unga fólkið naumast þekkja þær alment. Þarf því að hvetja það til að kynnast þessari bók, því leitun er á skemtilegra lestr arefni. Og enginn íslendingur getur talist sæmilega menntað- ur, nema hann kunni skil á bestu þjóðsögum okkar. Það yrði oflangt mál að ræða um sögurnar sjerstaklega, enda Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 rætur — 6 frú — 8 óó — 10 hæ — 11 skóflan — 12 ku — 13 la — 14 bur — 16 vænar. Lóðrjett: — 2 æf-----3 trufl- un — 4 uú —5 jóska — 7 mæn an -— 9 óku — 10 hal — 14 bæ — 15 ra. J'Ijá Ipio Ví& A til al grcela lanclil. cJIeqqih w 'N&'" ’ iberf i cJIa ndrj rœlí Itií jóI. ^ -j. sr00tí^,. ••^ Jlrifitofa J\lapparílúj 29* X-9 5W Effir Roberf Storm OöCTOR PLAZDIK Dló^ FRANHCALLV INTD THE Cá/40DFLAeiNG WOOPPiLE... IpStf’UV6R-UPS' 'W& &PÞ.Í HE «1 iT’Í.V./f'/A UNC0N$C10U$! Aup N0W WE LEAv/E LíMER-UP& FOR A T|/MEf jIND SWlTCH TO AN F.s.l, FIELD OFFlCE Plazdik læknir rótar í eldiviðarhrúgunni og dreg ur Kalla meðvitundarlausan fram. Hann tautar: Jeg verð að gefa honum blóð. — Og nú yfirgefum við Kalla um stund og flytjum okkur yfir í eina af skrifstofum leynilögreglunnar. Málið, sem lög- ÆíZJP&P' *946, Ktng Fcaturcs Syndicatc.Inc., World fightstesctvt\T| reglan hefur til rannsóknar þessa stundina, er um dularfull fingraför — og margt, margt annað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.