Morgunblaðið - 04.11.1947, Side 14

Morgunblaðið - 04.11.1947, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. nóv. 1947 ÁNADALUR Sí áÍdiaqa ej'tir Jja c L <=JLo n clo n 46. dagur (jcg hvert sem það fer. Hvernig líst þjer á hann?“ ,,Mjer líst vel á hann. Ann- nje tekið þátt í hugstríði henn- ar. Hefði barnið lifað, þá hefði alt verið öðru vísi. En nú var ars get jeg ekki dæmt um hann ' það horfið og þar var eftin sem lækni, því að hann er (tómt rúm í tilveru hennar, sem fyrsti læknirinn, sem til mín ■ hlaut að standa opið og ófylt. hefir komið, fyrir utan þann, Þó fannst henni stundum sem sem bólusetti mig“. i það væri einhvers staðar ná- „Mjer er sagt að það geti vel lægt, og þessi ímyndunarveiki ( verið að sporvagnsstjórarnir leiddi hana svo langt að stund- muni gera verkfall með okkur. um fór hún að hlera, eins og i Dan Fallon er kominn hingað hún byggist við að heyra þann j alla leið frá New York. Hann barnsgrát, sem hún hafði hiakk : ætlaði að fara huldu höfði, en að svo mjög til að heyra á r.ieð- fjelagar okkar vissu um það an hún gekk með barnið. Tvisv þegar hann fór frá New York ar sinnum gekk hún í svefni um „En er það ekki einmitt það, sem vinnuveitendur vilja fá ykkur til að gera? Ætla þeir ckki að hafa ykkur fyrir fífl?“j Billy ypti öxlum. „Það er betra að hefja verk- fall en að vera rekinn“, sagði hann. „Heldurðu að við vitum j ekki hvað þeir ætlast fyrir? Þeir eru nú að safna saman heilum her af allskonar öku- þórum og asnarekum um öll Bandaríkin. Þeir hafa fjörutíu slíka menn í Stockton og kosta ._. uppihald þeirra þar þangað til og h?tð;U f1®lT”_a _honu^; þeir þurfa á þeim að halda. Og þeir hafa hundruð annara líka. Það verða því seinustu viku- launin mín, sem jeg kem með heim á laugardaginn kemur“. Saxon lokaði augunum og Og ekki veitir af. Hann er mesti fantur að berja niður strætis- vagnaverkföll. Hann er hand- bendi þeirra stóru. Hann á yfir að ráða fjölda verkfall^brjóta, sem hann sendir með hraðlest- um hvert á land sem er. þegar að hún stóð við kommóðu mömmu sinnar og fór höndum : um barnsfötin. Ein ndag var hún að ferð- ast með sporvagninum í átt- undu götu. Þá settist ung móð- sat nokkra stund hljóð og yíir-j ir hjá henni og sat undlr hJa]- vegaði þetta. Henni var ekki! Þuria pyKir. En Pjei i Oakland „--- hefir aldrei orðið önnur eins rimma og nú, og jeg er hrædd- ur um að allt fari á annan end- ann“. gjarnt að láta geðshræringar hlaupa með sig í gönur, og Billy hafði oft dáðst að því hvað hún var rólynd og skap- stillt. Hún fann að hún var sjálf eins og frumeind, sem hafði lent inn í þennan æðÞ j heldur missa þig“, sagði hún. dans ótal frumeinda. ! „Hafðu ekki neinar áhyggj- »Þá verðum við að grípa til Ur af því. Jeg er einfær um að þess, sem við höfum sparað (sjá um mig. Þú mátt heldur „Þá verðurðu að fara var- lega, Bill, því að jeg má ekki sarhan, til þess að borga húsa- leiguna þennan mánuð“, sagði Jiún. Það var eins og hún hefði gefið Billy löðrung. „Við eigum ekki jafn mikið og þú heldur“, sagði hann. ,,Út- förin hans Berts kostaði æði mikið og jeg varð að leggja fram minn skerf“. „Hvað mikið?“ „Fjörutíu dollara. Jeg hafði hugsáð mjer að draga að borga slátraránum og nokkrum öðr- um, en þeir hafa hjálpað verk- fallsmönnum allan tímann og þurfa á sínu að halda. Og þeg- ar verkfallið misheppnaðist, þá lá við að þeir yrði galdþrota. Þess vegna tók jeg alt úr bank anum. Jeg vissi að þú mundir ekki hafa neitt á móti því. Er það ekki rjett — þú hefir ekk- ert á móti því “ Hún brosti eins og ekkert væri um að vera og stillti sig andi ungbarni. Þá varð Saxon að grði: „Jeg átti einu sinni lítið barn. Það dó“. Unga móðirin kiptist við og leit á hana. Svo vafði hún barn- ið þjettar að sjer eins og hún væri hrædd. En svo áttaði hún sig, komst við og sagði: „Ósköp eigið þjer bágt“. „Já“, sagði Saxon. „Það dó!“ Hún fór að gráta, en það var eins og henni ljetti við það að tala ur sorg sína. Og allan þennan dag langaði hana til þess ekki ætla að við lendum undir eins í bardaga. Það eru mestar líkur til þess að við sigrum“. „Þið tapið öllu ef til blóðs- úthellinga kemur“, sagið hún. I að segja öllum frá því að hún „Já, og við verðum að gætajhefði mist barnið sitt — öllum þess vandlega að ekki komi til nema lögregluþjónunum. Þeir neinna uppþota“, sagði hann. voru nú alt í einu orðnir hræði ..Þið megið ekki beita hand- legir menn í hennar augum.Hún aflinu , sagði hún. hafði sjeð þá berja verkfalls- „Við notum hvoi’ki skotvopn mennina með jafn köldu blóði nje sprengiefni'1, sagði hann. j eins og verkfallsmenn börðu „En samt sem áður er hætt við ^ verkfallsbrjótana. Og nú fanst að ýmsir verkfallsbrjótar fái|henni það vera verkefni lög- að spýta rauðu. Það er ekki regluþjónanna að berja menn hægt að komast hjá því“. • j til bana. Þeir börðust ekki til „Ekki skal jeg trúa því að þú þess að fá atvinnu. Þeirra at- takið þátt í því. Billy“. j vinna var að berjast. Þeir hefðu »Nei, jeg skal sjá um það að getað tekið verkfallsmenn hönc enginn geti bent dómurunum á um hjá húsinu hennar þarna um mig ‘, sagði hann. Og svo sneri j daginn. En þeir gerðu það hann við blaðinu: „Higgins ekki. í hvert skifti, sem hún gamli er dauður. Jeg vildi ekki mætti lögregluþjóni, hnipraði segja þjer frá því fyr en þú hún sig upp að húsunum til varst komin á fætur. Hann var þes að komast eins langt frá jarðaður fyrir GULLNI SPORINN 125. „Jæja — það verð jeg sjálfsagt að láta mjer nægja. En hlustið þjer nú á: Delía hefur undanfarna mánuði setið í íangelsinú í Bristol. Sá, sem jeg þjóna, ráðlagði mjer nefnilega að fara með hana þangað, og hann , .. „Þetta er bölvaður þrjótur, sem þjer eins getið nefnt með nafni, því jeg veit eins vel og þjer, hver hann er, Hann heitir Hannibal Tingcomb.“ „Alveg rjett — þetta er bölvaöur þorpari og nískari en skrattinn sjálfur. Mjer er í raun og veru sárilla við hann. J’æja, en til að haida áfram sögu minni, þá fjekk hann þá flugu í höfuðið, að hún kynni að sleppa úr fangelsinu, og pess vegna ljet hann ílytja hana um borð í þetta skip, rem átti að fara með hana til Virginíu. Og þeir eru þrír, sem gæta hennar, auk skipstjórans. Skútan átti að bíða hjerna, þar til skipstjórinn fengi að vita, hver orðið hefðu urslit crustunnar í dag.“ „Og það ætluðuð þjer einmitt að fara að gera núna.“ hrópaði jeg. „Já. Við höfum undirbúið þetta vandlega. Ef uppreisn- crmenn sigruðu, mundi Tingcomb, sem gert hefur þeim ýmsa greiða, geta heimtað hvað sem hann vildi. Eftir sig- urinn átti því að flytja Delíu hjer í land og fara með hana til hans, þar sem hann mundi taka ákvörðun um fram- tíð hennar. En ef hamingjan vrði okkur ekki hliðholl og við töpuðum, eins og nú hefur skeð, átti að fyltja hana til Virginíu og selja hana þar sem ambátt." Er jeg heyrði þetta dauðlangaði mig til að skjóta þorp- arann þegar í stað. Jeg stillti mig þó og sagði; „Þið áttuð þá að fvlgjast með uppreisnarhernum og að því loknu að gefa skútunni merki. Hverskonar merki var það?“ „Grænt ljós, ef við sigruðúm, en rautt, ef við töpuðum. Ef svo færi, átti skútan strax að leggja af stað til Virginíu'*. Jeg tók upp umslagið, sem fallið hafði úr höndum hans, er jeg stökk á hann. Það hafði opnast og brúnt duft runnið út úr því. *»• viku. Ekkjan þeim og uní var. Hún gerði eins vel og húrí gat til þess að ætlar að flytjast til San Franc- j sjer tæplega grein fyrir því hann skyldi ekki sjá vonbrigði lsko, en hún sagði mjer að hún hvernig á þessu stóð, en í und- á sjer. j ætlaði að líta hjerna inn og irvitund hennar voru lögreglu „Þetta var alveg rjett af þjer. kveðja þig áður en hún færi. ■ þjónarnir ímynd illra atburða, Billy“, sagði hún. „Jeg mundi Hdn reyndist þjer vel á meðan sem yfir henni og Billy vofðu. hafa gert hið sama ef þú hefðir hn varst veik og ,hún kendi | Á horninu á áttundu götu og Mörtu Skelton ýmislegt, sem Broadway. þar sem hún hafði verið veikur, og jeg er viss um að Bert mundi hafa gert hið sama fyrir okkur^ ef við hefð- um verið illa stödd og hann í okkar sporum“. Honum þótti svo vænt um þetta að hann roðnaði af gleði. „Altaf er óhætt að treysta hún hafði ekki hugmynd um [ staðnæmst til að bíða eftir áður. Marta var alveg orðlaus strætisvagni, stóð lögreglu- út af því hvað hún var vel að þjónn, sem þekti hana og heils- sjer“. aði. Hún varð svo skelfd af þessu að hún náfölnaði og fjekk ákafan hjartslátt. Þetta var þó XI. KAFLI Nú höfðu ökumennirnir gert * Ned Hermanmann, breiðleitur Saxon“, sagði hann. „Þú yerkfall, og eftir það varð Billy j og góðlegri en nokkru sinni fyr. Þau höfðu verið saman í Þíer> - •• I .. ert mín hægri hönd. Ef jeg! stóðugt að vera á verkfalls- missti þig, þá yrði jeg aum- j verði. Saxon var því oftast nær ingi“. Iein heima, og þótt hún væri „Við verðum auðvitað að Þísk, tók þetta allmjög á hana. spara“, sagði hún hugsandi. bætti heldur ekki um að „Hve mikið eigum við nú inni Mercedes var farin og Bert dá- í bankanum?" } |nn- Mary var líka horfin, sagð- „Það eru um þrjátíu dollar- lst hafa fengið vist hjá fjöl- br. Jeg varð að borga Mörtu skyldu í Piedmont. Skelton og ýmislegt annað. I ^illy gat ekki hughreyst Sax Ökumannafjelagið greip líka on 1 þessum raunum hennar.' bekk til þess að hrósa þeim fyr tækifærið og lagði ' fjögurra Hann var sjer þess að vísu með ir hugprýði og síðan hafði hann dollara skatt á okkur, til þess vitandi að hún þjáðist andlega, gefið þeim mánaðarfrí í yiður- að eiga eitthvað í sjóði þegar en hann vissi ekki hve nær það kenningarskyni. Seinna hafði verkfallið hefst. En Hantley gekk henni. Hann var karlmað Ned Hermanmann gerst lög- læknir getur beðið. Hann sagði ur °g fekk ekki skilið hinar [ regluþjónn og kvænst Lena að sjer lægi ekkert á borgun. viðkvæmu tilfinningar hennar.! Highland, og Saxon hafði heyrt Þetta er ágætismaður. það segi Þess vegna gat hann ekki skilið að þau ættu fimm börn. barnaskóla. Þau höfðu barist um efsta sætið þar í þrjú ár. Þegar púðurverksrrfiðjan í Pin ole sprakk í loft upp og hver einasta gluggarúða 1 skólanum bro.tnaði, höfðu þau tvö setið kyr inni í bekknum, en öll börn in flýðu. Skólastjórinn hafði síðan leitt þau bæði bekk úr - — Jeg hefi ekki brjóst :í mjer til þess að flæma hann burtu. * I járnrbautinni. — Þetta er hræðilega leiðin- leg lest, vagnstjóri. Maður ætti eiginlega að fá borgun fyrir að aka með henni. — Það fæ jeg líka. » Mállaus maður í Bandaríkjun um sótti nýlega um skilnað við konu sína, sem einnig var mál- laus. Ástæðan var sú, bar hann fyrir rjettinum, að hún bölvaði altof, mikið. Á Guligrafarinn Camillo Reg- henzani í Kalgoorlie í Vestur- Ástralíu var orðinn svektur á lífinu. Hann hafði stritað ár- angúrslaust í sex vikur og á- kvao að gefast upp. Þessi öm- urlegi staður átti ekki við hann. Safnaði hann nú saman öllu sprengiefninu, sem ham átti eftir^ setti það. í gamla sprengiholu og kveikti síðan í. Þetta var kveðjuskotið. En enginn veit sína æfina o. s. frv.....Renhenzani glenti upp sjáöldrin. í kringum sprengjugíginn lágu gullmolar á víð og dreif. Hann hafði hitt á gullæð. — Reghenzani er ekki gjarn á að breyta ákvörðunum r.ínum, en núna, þrátt fyrir allt, ákvað hann að dvelja áfram á þeSsum „ömurlega“ stað. Ekki alls fyrir löngu varð að hella niður yfir 30.000 lítrum af öíi í skotskri ölgerð, Ástæðan var sú, segja menn, að kattar- gley, sem gerðist of nærgöng- ull, druk>aaði í brugginu. * —- Erfðaskrá Amaliasar gamla var opnuð í gær. — Og hvað fjekk systurscn- ur hans? — Slag. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Simi 1710.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.