Alþýðublaðið - 04.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍKÍl U Lybby’s mðursoðnir ávextir eru peir beztu, sem völ er á. § Standast alla samkepni. SILDÆREEMKASAU ÍSLANDS hefir nú gefið út œikininíg'a fyrir Það er óvanalegt að sjá sv-o góða kvikmiyml s-em þá, er sýnd ler i Gamla Bíó nú. Hún segir frá óíriðnum mikla og hörmuingum þeim, sem hann hafði í för með sér, með svo skýrum viðburðum. að ógleymamlegir verða. Hún er árás gegm, Irernaðan'itfi'rringunini og talar máli friðar og bræðra- lags. Hún sýnir fram á það, hvemig auðvaldið býr til striðiín og hvernig verzlunarbarátta þess og fégræðgi (frjáls samkeppni) eitra líf pjóðanna og kasta J»eim út í hiidarleiki haturs og morða. — Hvert sæti var skipað í Gamla Bíó í gærkveldi, er myndiin var sýnid í fyrsta skifti, og ætti svo að vera mörg kvöld enn. — Tign- endur keppnis- og fégræðgis- st-efnunnar hefðu gott af að sjá myndina, og alþýða og urmendur jafnaðarstefnumnar þurfa að sækja í han-a kraft og eld. A. Kosningaréttur í málefnum sveitaogbæja 21 árs aldur. Fátækrastyrkur veldur ekki réttindamissi. Eius og kunnu-gt er var siðasta |>ing að mörgu og langflestu leyti mjög íhaldssamt. „Fræmsóknar'- flokkurinn. brást vonum margra kjósenda sirana, og .rnakk eanstakra „Framsóknar“-þiingma[nna við í- haldsmenn kom flestum fraimfara- og framsóknar-möranum þjóðar- innar mjög á óvart. Þó er eitt þeirra mála, sem náðu fram að ganga á síðasta þingi, - þýðiuga-rmikið réttlætis- mál. Er þar átt við lögin um kosningar í máiefnwm sveita og kaupstaða, en þó sérstaklega þau atriði frumvarpsins, að alli-r, sem orðnir eru 21 ár-s að aldri, skuli hafa kosniingarrétt og skuld fyriir þegnin sveitarstyrk skuli ekld valda k osninga rré ttarmi ssi yfír- leátt. Öllum, sem tekið hafa þátt i stjórnmálabaráttu síðustu ána, er það kunmigt, að' Alþýðuflokkur- inn hefir frá því hamn var stofh- nður árið 1916 barist fyrjr því. nö 21 árs gömhi fólki væri veíttnr kosningarréttur og enn fremur fyrir því, að sveitarstyrkur skyl-di ekki valda kos nin-ga rr é t tarmissi. Um þessar alþýðukröfiur hefir verið mjög deilt o-g á næstsíðasta þingi voru ]»ær feldar. — Nú náðust þær fram að ganga fyrð’ ötula baráttu fulltrúa alþýðunnar á þingi. þó ekki án þess, að i- haldið gæti filekkað lögín með fingraförum sínum. Foringi í- haldsins fékk því ákvæöi koimdð ính í efri deild, að sveftarstjómir skyldu meta verðleika fátælding- anna- til a-ð fá kosninigarétt. Ef pólitískar sveitastjórnii’ vilja bægja fátæklingum frá kjörborð- inu, geta þær það lundir því yfir- skyni, að fátækrastyrkur hafi- ve-r- -ið veittur þeám vegna letá, ó- reglu eða hirðuleysis. En ríkir slæpingjar, óregluseggir og hiirðu- leysingjar eiga að hafa kosning- arétt, — bara ef þeir eru rMr. Önnur ákvæði, gilda því um rétt ríltra en fátækra. Er ósvikið íbaldshandbragð á þessu ákvæði laganna. En ef alþýða er vel á verði og fylgir eftir kröfum sínum, má vænta þess, að íhaldið þori eigi að misbeita þessu ákvæði. Samkv. þessum nýju lögumeiga bæjarstjórnarko'sningar að fara fram hér í Reykjavík eftir ána- mótin mæstu. Á þá að kjósa bæj- arfulltríiana álla 15, og vélja þeir isíðan borgarstjórann. Allir, kanl- ar og konur, sem orðin eru 21 árs að aldri, hafa þá rétt til að kjósa, jafnt þótt þegið hafi sveiit- arstyrk af ósjálfráðum ástæðum. Ef íhaldið gerir tilraun til að mis- beita ákvceðinu um hvað séu sjálfráðar ástæður, þarf að kirkja þær tilraunir í fæðimgumni. Með lögum þessum hefi-r alþingi þingi orðið v-ið tveimur af marnn- réttindakröfum alþýðu- Næsta sporið er, að sama gil-di um kosnmi-gar til alþingis. Frá Siglufirði. Frþ - Siglufirði er FB. sím- að: Ágætis-tíðarfar. Hlaðafli. Hafsíldar vart í reknet. — Fiski- mjölsveritsmiðja Siglufjatrðar, eign útgerðtarmansna, er i byggingfu. — Ásgeir Pétu-rsson er byrjaður að reisa v’él-fristihús. Olíugeyimar Shellfélagsins i Hvamneyrarkrók eru tengt konnmr. fyrsta starfsár sitt. Af því að mikið umtal hefír orðið um rekst- ur eintoasölunnar, birtár Verkam. rekstursreitondnginn í heilu lagi Reikni-ngui'iinn þarf engra skýr- inga við, enda var efni hans að mestu áður kunnugt úr skýrslu P. A. Ölafssonar framkvæm-dar- stjóra, sem áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu. Þó skal á það bent, að kostnaðurinn við sölu síldarinnar nemur tæpl-ega kr. 1,00 á tunmu, og er þá meðreikn- aður allur starfrækslukostnaður, gengismumur, vextir, umboðslaun og kostnaður við síld erlendis, sem tæplega mun- þó rétt að telja með söiukostnaði. Áður hafa út- gerðarmenn talið sölukostnað kr.. 1,50 á tunaiu. Strax á fyrsta ári hefir einkasalan sýnt svona ótví- rætt yfirburði sina hvað þetta snertir. Um útkomuna í heild sinpi þarf ekki að fjölyrða. Um liana hefir verið svo miikið rætt áður. Þegar reitoningurinn var gerður upp, var búið að greiða út á hverja saltsildartunnu lcr. 24,00, setn svarar til kr. 11,75 fyrir ferska síld á hve-rja tunmiu, Síðan hefir verið bætt við 60 aur- um á t-uninu, og ekki er búist við, að það, sem eftir er, verði un-dir kr. 1,00 á tunntu. Er þá fersJoa síldin, komin í kr. 13,35 tunrnan. Reikningnum fylgir umsögn endurskoðenda, sem lýsa því yf- ir, að einkatsalan hafi leyst af höndum það hlutverk, sem henni var ætlað að vinna. Reikningur- inn er á þessa leið: Tefejur. Sala: 126455 tn. saltsild, 3639Vs tn. millisild, 7106V2 tn. magadregin síld, 810 tn. hreinsuð saltsild, 22792 tn. kryddsíld, 12799 tn. sykursöltuð sild. Alls 173602 tn, kr. 5494276 40 Gjald af 4967 tunnum undanþágusild — 9906 25 kr. 5504182 65 Flutningsgjald . . kr. 145471 17 Sjóvátrygging . . — 6748 00 Kostnaður við sild erlendis— 13349 72 Söluumboðslaun . . — 55954 69 1 \ kr. 221523 58 kr. 528265907 Ágóði á tunnu- og salt-verzlun kr. 19757 01 Starfrækslukostnaður ..... — 8667 28 kr. 11089 80 kr. 5293748 80 Gjold: Útfiutningsgjald og vörugjald . . . kr. 284508 90 Tunnur, salt og fleira, lagt til af einkasölunni — 134883 27 Kostn. við síld innanlands (flokkun, vátr. ofl.) — 1696689 Undirvigt og aðrar uppbætur kr. 78148 47 Greitt af sildareigendum .... — 22165 62 — 55982 85 Efnarannsóknin — 3004 81 Gengismunur — 1692 99 Vextir . — 4042 32 Matskostnaður — 39049 35. Starfrækslukostnaður: a) Laun útflutningsnefndar, endurskoð- enda, framkvæmdastjóra og annara starfsmanna kr. 69333 64 b) símakostnaður innanlands og utan — 16221 32 c) Ferðakostn. utanlands og milli landa — 9704 18 d) —»— Ingvars Guðjónssonar — 500000 e) —»— innanlands . — 695 50 f) Burðargjald — 297 60 g) Auglýsingar . . . . . — 1104 23 h) Húsaleiga, ijós og hiti .... — 3902 19 i) Prentkostnaður, ritföng 0. fl. — 3057 53 j) Risna • — 528 65 k) Blöð og timarit — 85 52 1) Afskrifað af innbúi og áhöldum — 1425 28 m) Skrifstofukostnaður í Kaupm.höfn — 3096 58 114452 22 Fært í tunnu- og salt-reikning — 8667 28 kr. 105784 94 Markaðsleitarsjóður, 3A°/o af kr. 5282659 07 — 3961995 Varasjóður V* °/o af kr. 5282659 07 . — 13206 65 Til sildareigenda — 4546929 75 Óskiftar eftirstöðvar...................... — 4807613 Kr.~5293748 80 Auk óskiftra eftirstöðva, kr. 48076 13, er óselt og óafreiknað viðreikn- ingslokin: 2380 tn. af saltsild, 2772 tn. kryddsild, 1428 tn. sykursöltuð sild, 15 tn. hreinsuð saltsíld. 541 tn. magadregin sild, samtals 7136 tn P. t. Reykjavik, 11. apríl 1929. Sildareinkasala íslands: Ingvar Pálmason, Einar Olgeirsson. (Vkm.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.