Morgunblaðið - 23.11.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.11.1947, Qupperneq 1
I M síður S4. árgangur 268. tbl. — Sunnudaeur 23. nóveinber 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. 10,000 Gyðingar á Ný sijórn i inynduð í Frnkklnndi laun í Palestínu <s> Mófmæla síðu pilsunum Robert Schuman fjekk flutninganna íSTANBUL. Einkaskeyti til Mbl. frá Kemsley. EINKENNILEGUR leikur er nú háður bak við járntjaldið rússneska og meðfram ströndum rússnesku leppríkjanna við ^vartahaf. Um það bil 10,000 Gyðingar bíða þess þarna, að ivö skip verði ferðbúm, en með þeim á að gera tilraun til að íyltja íóík; þetta á laun til Palestínu. Liggja í Constantza. Skip þessi, sem hvert um sig eru 4500 tonn, heita „Pan-Cres eent“ og „Pan-York“. Þau liggja í höfninni í Constantza, og sterkur hervörður er hafðúr úm þau meðan „viðgerð“ fer fram á þeim. „Viðgerðin“ er í því fólgin, að breyta skipunum í nokkurskonar fljótandi fanga- búðir, en annað er ekki hægt að kalla þau, þar sem ætlast er til, áð hvert þeirra taki hvorki meira nje minna en 5000 Gyð- inga. Fara frá Búlgaríu. Ákveðið hefur verið, að Gyð- fngarnir leggi úr höfn í borg- inni Varna í Búlgaríu. Berast Stöðugar fregnir af Gyðingun- Um, sem hópist til borgarinnar, og er talið líklegt, að „kross- ferðin“ til Palestínu sje nú um það bil að hefjast. Onnur skip. • Ekki er talið ólíklegt, að of- ángreind tvö skip leggi upp í ferð sína um líkt leyti og önn- ur flóttamannaskip og taki stefnu á Palestinu, en með því gera þeir, sem undirbúið hafa ferð skipa þessara, sjer nokkr- ar vonir um að sleppa gegnum herskipavörð Breta. Överland kemur í vor FRÁ því var sagt hjer nýlega í blöðum, að deild Norræna fje- lagsins hjer á landi, hafi boðið norska skáldinu Arnulf Över- land í heimsókn hingað á næsta ári. En ekki var þess getið, hvort hann hefði þegið boðið. 1 norskum blöðum er sagt frá þessu heimboði til skáldsins og þar með, að hann muni þiggja það. Hann hefur sagt blaða- manni frá því, að hann búist við að koma hingað með yorinu og dvelja hjer a.m.k. vikutíma. Margir munu fagna því, að hjer skuli vera von á svo góðum gesti, sem Arnulf Överland er. Ekki síst ef menn mega eiga von á því, að heyra hann fara með eitthvað af hinum víðkunnu kvæðum sínum. Bandaríbjasfjórn vill Palestínumálin leysl á alþjóða- grundvelli NORMAN ARMOUR, aðstoð- arutanríkismálaráðherra Banda ríkjanna, hjelt;;ræðu s.' 1. fimtu- dag á fúndi arabiska-ameríská fjelagsins, sem haldinn var til heiðurs sendinefrd Araba á alsherjarþingi S. Þ. . Sagðí Armour| að sú væri skoðun bandarísku stjórnarinn- ar, að PalestínuVandamálið skyldi leyst af álsherjarþinginu. á alþjóðlegum grundvelli í sam ræmi við stofnskrá SameinUðu þjóðanna. Hann sagði einnig, að það væri „grundvallarstefha amerísku stjórnarinnar að halda vináttu við arabisku þjóðirnar“. Kom frá Ameríku lil að læra tóvinnu FYRIR nokkru er komin hingað vestur-íslenskt stúlka, María Skúladóttir Sigfússon frá Lund- ar. Hún kom hingað loftleiðis. Hún hefur ekki komið hingað áður. Hún er dóttir Skúla Sig- fússonar. Hann er nafntogaður Vestur-íslendingur. Hann hefur lengi verið þingmaður. Erindi frk. Maríu hingað er að ganga á tóvinnuskólann, sem frk. Halldóra Bjarnadóttir hef- ur komið upp að Svalbarði. — Sá skóli starfar vetrarmánuð- ina. Þar eru nú 8 nemendur. — Fleiri komast þar ekki að í einu. Forstöðukona skólans er frk. Rannveig Líndal. Enginn fófur fyrir ásökunum Rússa CLAY, yfÍTmaður bandaríska herliðsins i Þýskalandi, tjáði frjettamönnum í kvöld, að engf inn fótur væri fyrir þeirri fuli- yrðingu Rússa, að Bandaríkja- menn væru að koma sjer upp herstöðvum í Þýskalandi. Skólapiltar í Seattle, Banda- ríkjunum, mótmæltu nýlega síft pilsai.í.kunni. Sjást þeir hjer með allskonar áróftursspjöld, en að því best verður sjeð, er einn strákanna hanigandi í pilsfald- inum á „nýtískudömu“ (eða er „daman“ bara dulbúinn skóla- sveinn?) □- -□ MORGUNBLAÐIÐ er 24 síður í dag. — Tvö blöð merkt I. og II. Lesbók fylg- ir ekki blaðinu í dag. □- -•□ traustsyfirlýsingu yfir- gnæfandi meirihluta þingmanna Kommúnistar andvígir stjórninni ' ——i h PARÍS í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FRANSKA þingið samþykkti í dag með 410 atkvæðum gegn 184 traustsyfirlýsingu til handa Robert Schuman, en honum var í gærkveldi falið að gera tilraun til stjórnarmyndunar, eftir að tilraunir Leon Blum höfðu farið út um þúfur. Robert Schu- man, sem er emn af leiðtogum M.R.P.-flokksins og fyrverandi fjármálaráðherra, er því orðinn forsætisráðherra, en áður en atkvæðagreiðsian um traustsyfirlýsinguna fó fram, lýsti hann því yfir í ræðu, að stefna sín mundi verða sú að þriggja fegins hendi erlenda aðstoð, auk þess sem hafnar yrðu róttækar að- gerðir gegn dýrtíðarbölinu. Fangar strjúka Vichy. —~ Fimtíu fangar, flestir fyrrverandi meðlimir Vichy lög- reglunar, sluppu nýlega úr Caen fangelsinu eftir að hafa ráðið niðurlögum fangavarðanna. Flest- ir þeirra hafa nú verið handsam- aðir. ^ Kommúnistar á móti. Kommúnistar greiddu at- kvæði gegn traustsyfirlýsingu Schumans. Hafði kommúnist- inn Jacqties Duclos áður lýst vfir þessari ákvörðun kommún- ista, en hann hjelt því fram í ræðu, sem hann flutti við það tækifæri, að stefna fjármála- ráðhefrans fyrverandi væri verkamönnum í óhag. Heist vinna við Vnrn- stöðinn næstu dngn? Smiðjumar bjéðasl til að Ijúka verkinu án álagningar SÍÐDEGIS í gær, barst borgarstjóra svohljóðandi tilboð frá Meistarafjelagi járniðnaðarmanna, sem samþykkt hafði verið einróma, á fjölmennum fjelagsfundi í gær. „Vcgna brýnnar nauðsynjar að flýta járnsmíðavinnu í Elliðaárstöðinni, þá samþykkir fundurinn, að bjóðast til þess að meðlimir fjelagsins taki að sjer vinnu við að ljúka verkinu, án ÁLAGNINGAR, endar veiti Fjelag járniðnaðarmanna, smiðjunum undanþágu til verksins. Samþykkt þessi gildir í yfirstandandi verkfalli“. í gærkvöldi hafði borgar- stjóri fund með stjórn Fjelags járniðnaðarmanna og rafmagns stjóra, til að ræða málið. Þegar Morgunblaðið átti tal | við borgarstjóra í gærkvöldi, að fundinum loknum, taldi hann ekki fært, að gefa á þess- ari stundu frekari upplýsingar um málið. Almenningur í bænum mun mjög fagna því, ef horfurnar fara batnandi fyrir því, að vinna geti aftur hafist í Vara- stöðinni og væntir þess fastlega, að járnsmiðirnir sýni skilning og tilhliðrunarsemi, eins og járnsmíðameistarar hafa nú gert, til þess að hrinda þessu mikla nauðsynjamáli þæjarbúa sem fyrst áleiðis. Molotov gladdi þá. í sambandi við þau ummæli Schumans, að hægt mundi að komast hjá styrjöld, sagði Duclos: Við kommúnistar erum heldur ekki þeirrar skoðunar að styrjöld sje óbjákvæmileg. — En við fögnum yfirlýsingu Molotovs um að Rússar hafi komist yfir leyndarmál atom- sprengjunnar. ■* * Franska lýðveldið. Schuman sagði í þingræðu sinpi í dag, að hann mundi leggja megináherslu á að bjarga franska lýðveldinu. Stjórn sín mundi og gæta þess vandlega, að farið yrði eftir landslögum og að allur yfirgangur yrði bældur niður. Verkföllin. Eitt af aðalverkefnum fiins nýja forsætisráðherra verður að sjálfsögðu að reyna að sigrast á hinni sífelt hækkandi verk- fallsöldu í Frakklandi. Láta mun nú nærri, að um 750,000 menn hafi lagt niður vinnu víðs vegar í landinu, en hafnar- vefkamenn hafa auk þess boð- að til alsherjarverkfalls eftir helgina. Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.