Morgunblaðið - 23.11.1947, Page 5

Morgunblaðið - 23.11.1947, Page 5
Sunnudagur 23. nóv. 1947 MORGUNBL4ÐIÐ 5 Ung kona með 1 Vz árs gamlan dreng óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. •— Tilboð merkt: „Reglusöm •— 652“ sendist Morgunbl. fyrir þriðjudagskvöld. | Skrifstofustálka | | Vön skriístofustúlka óskar | | eftir atvinnu. Hraðritun- \ § E | .arkunnátta. — Upplýsing- \ I ar í síma 3991 eða 7866. I tllllllllMMMIMMIIMIMIIMMMIIIMMIIIMIIMIIIMIIIIIIMIIIMII Tveir stoppaðir Stólar ottoman og gólfteppi til sölu. — Uppl. kl. 4—6 í dag í Sörlaskjóli 28. iMmiimmmtiimmiirimiiiiiiiiiimimmiimmmMmo Kvikmynda- sýningarvjel I Er kaupandi að sýningar- I I vjel 16 mm. — Upplýs- [ i ingar í símum 6586 og [ I 7689. \ BMIMMIMMIMMMMIhllllMIIIIMMIIMIIIIIII mimimmmmmmmmmMmmmmmiiimmmmiM i Tökum að okkur | bifreiða- I 1 viðgerðir 1 | Verkstæðið, Bakkastíg 9. i 5 Sími 7546. | IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIhlllllllMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIM IIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIMMI I Vil kaupa = nýjan fólksbíl Chevrolet i eða Dodge. — Tilboð send- í ist blaðinu fyrir miðviku- i dag, merkt: „Strax —645“. • imMmmmimmmmiMMmmmmmmmMMMMmMi M | Stór ! forsfofusfofa i til leigu í Hlíðahverfinu, | hentug fyrir tvo. — Uppl. i i síma 7734 í dag og á | rporgun. lÍllllllMIIIIIIMIIIIMIIMMIIIIMIMlrttllMMMItMimilMIIMII mMiiiiM iiMiMMmimmmm M iii ii Miiiii 111111111111111111 | Til sölu i við Kleppsvík: verbúð | fyrir fjóra menn ásamt Í geymsluplássi, sömuleiðis i 15 síldarlagnet, passleg i möskvastærð. — Upplagt Í tækifæri til að afla mikið. I Uppl. á Lindargötu 25. 2 IMIMIMIIIIIIMIMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIMIIIII IMMMIIIIIIIIlilllllllllllJMMIIMIIIIIIIIIIIIMIItlllllMIIIMMM Gólfteppi \ til söiu milli kl. 1—2 í dag að Drápuhlíð 44. MmmMMMMiMMmmMMiMmmmmimmmMMimm' Stór „ i KonsuSspegil! með hillu (hnota). Einnig i stór bókaskápur og annar i minni (útvarpsskápur) i getur notast sem bóka- og i geymsluskápur. Til sýnis i og sölu i dag frá kl. 10 i f. h. til 2 e. h. Meðalholt 3, 2. h. austur- i enda. i IMIMIIIIIIIIII Til sölu | Ný íslensk borðstofu-hús- i gögn. — Uppl. Víðimel 21, i 3. hæð, t. v. Regktr um veitlnga- Eey$: Mná heflr rannsakað málið. iMiVMiimiimm'iimiiMMMiiiMi ...........................imimm •••iimiiiiiiiiMiMmmiMiiiMmiiMMimmmmmMnMiii Lincoln 38 í góðu lagi til sölu. Lágt verð,. — Tilboð merkt: „16.000 — 651“ sendist af- preiðslu Morgunbl. strax. : - Skuutudrottningin — Sonja Henie — Fáir íjiróttaiðkendur eiga sjer glæsilegri sigurferil en nors^a skautadrottningin, Sohja Henie. Hún liefur borist á vængjum skautanna svo að segja alt.sitt líf. Hún var barn að aldri, er hún vann fyrsta. stórsigur sinn á sviði skautaíþróttarinnar, en síðan rak hver sig- unnn annan heima í Noregi, öllum helsttt höfuðbórg- um Evrópu og um þvera og endilanga Ameríku. Síðan lagði Sonja leið sína inn í heim kvikmyndanna með einstæðum glæsibrag. J 4 4 4 er saga J>essa viðburðaríka frægðarferils,vrituð af Sonju sjálfiá. Þar rekur hver keppnin aðra — landskeppnir, Evrópukeppnir, alheimskeppnir og Olympiuleikar — og allur heimurinn stóð á öndinni af eftirvgentingu. Og' að síðustu er sagt frá lífi Sonju í heimi kvikmyndanna og giftingu hennar. Skautadrottningin — saga Sonju — er eitt glæsileg- asta og áhrifamesta frægðarævintýri ungrar nútíma- stúlku, sem um getur, og hlýtur að hrífa alla þá, sem dá fegurð og fræknleik, og ekki sist ungar stúlkur, sem iðka hina hollu og fögru íþrótt Sonju Henie. Margar glæsilegar mynclir prýða þessa bók, prent- aðar á myndapappír. — Andrjes ICristjánsson íslenskaði bókina og er hún hin smekklegnsta og vandaðasta að öllum frágaiigi. Skautadrottningin er scnnkölluð óshagjöf handa ung- um stúlkum. Fæst í Bókaversluninni á Laugaveg 10 og öðrum bóka- verslunum. 2)rau pnióú ^an Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi skýrði Jóhann Hafstein frá því, að nefnd sú, sem kjör- in var, til að athuga regiur fyr- ir úthlutun veitingaleyfa, hefði lokið við á-lit sitt og sent það bæjarráði. Á undanförnum árum hefir aótt skorta á reglur um veit- ingu slíkra leyfa, og ekki verið örgrannt um, að þar hafi tíl— viljanir ráðið nokkru um. Því var skipuð nefnd til að athuga malið, og var Jóhann einn nefndarmanra. En aðrir voru þessir: Böðvar Steinþórs- son fyrir ,hönd fjelags mat- sveina og veitingaþjóna, Frið- steinn Jónson f. h. Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, og Ingimar Sigurðsson f. h. fjel. framreiðslumanna. I áliti sem nefnd þessi hefir sent bæjarráði um málið, segir m. a., að nefndin leggi til, að 5 manna nefnd, sem kosin er árlega, með öðrum fastaneínö- um bæjarstjórnar. skuli fram- vegis athuga beiðnir þær, sem koma til bæja,'stjórnarinnar, um meðmæli með veitingaleyf- um skuli tveir nefndarmenn kosnir af bæjarstjórn, en einn af hverju því fjelagi, sem háfa átt fulitrúa í þessari undirbún- ingsnefnd. Vill nefndin að farið sje eftir ákveðnum reglum í leyfisveit- ingum þessum m. a. að um- sækjandi uppfylli þau þekking- arskilyrði að hafa faglega bekk- ingu á matreiðslustöríum eða framreiðslustörfum eða hafa sannanlega sjerþekkingu á veit ingastarfsemi, svo sem próf frá viðurkenndum skólum hjer að lútandi, eða aðra viðurkennda reynslu í veitingastarfsemi, eft- ir mati nefndarinnar. Sje að öðru leyti búinn þeim persónu- legu hæfileikum, sem nefndin telur rjett að krefjast, miðað við það, að líklegt sje, að starf- rækslan fari vel úr hendi. Þá hefir nefndin samþykkt tillögur um, hvernig nokkrar greinár skuli vera í heilbrigðis- samþykkt bæjarins, varðandi veitingahús sem tryggi það, að húsnæði og umgengni í veit- ingahúsúm sje sæmandi og full nægjandi, en þeir einir fái veit- ingaleyfi, sem hafa slíkt hús- næði til umráða. Þá vill nefndin að leyfi sjeu aðeins veitt til 5 ára í senn en þurfi síðan að endurnýjast. En nú hafa hjer 123 veitingaleyfi en veitingar eru ekki reknar nema á 43 stöðum. En engin á- stæða til að svo margir óvirkir menn í þessari atvinnugrein hafi veitingaleyfi RÚSSAR ÁSAKA ÍRAN MOSKVA: — Rússar hafa nú sagt. Iran að ógilding olíusamn- inga þeirra skoðist sem „óvina- aðgerðir“ sem þeir geti ekki „geng ið framhjá’1. Uppreisn bæld niður. j Kuito. — Það hefur verið tilkynnt . í Kuito, hófuðborg Ecuador, að uppreisnartilraun, sem þar var gerð fyrir nokkru hafi verið hæld niður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.