Morgunblaðið - 23.11.1947, Síða 10

Morgunblaðið - 23.11.1947, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ \ Súnnuda^ur 23. nóv. 1947 MÁNADALUR si d Idóacja eptir J}acl? cJdondo n 63. dagur „Nei, nei“, sagði Saxon. „En jeg þræði myrkustu göturnar, til þess að nágrannarnir sjái ekki hvað jeg ber heim. Komdu með mjer“. „Jeg má það ekki, Saxon. Mig langar mikið til þess, en jeg má það ekki. Jeg þarf að fara til San Francisko með næstu lest. Jeg kom beint heim an frá þjer en þar var dimt og alt lokað og læst. Billy er víst inni enn?“ „Já, en hann losnar á morg- un“. „Jeg las um þetta í blöðun- um“, sagði Mary og gáði aftur fyrir sig. „Jeg var þá í Stock- ton“. Svo breytti hún um mál- róm. „Þú liggur mjer vonandi ekki á hálsi fyrir þetta? Jeg mátti ekki hugsa til þess að fara að vinna aftur. Jeg var úrvinda og jeg hefi aldrei ver- ið á marga fiska. Heimurinn er viðbjóðslegur. Þú trúir því máske ekki. En þú veist ekki um þúsundasta hlutann af allri þeirri viðurstygð, sem til er í heiminum. Ó, jeg vildi að jeg væri dauð. Jeg vildi að jeg væri dauð og laus við þetta allt sam an. Nei, nú má jeg ekki vera að tala við þig lengur. Jeg heyri hvininn í lestinni. Jeg verð að flýta mjer. Má jeg koma seinna?“ „Ertu aldrei til“, var kallað með þrumandi karlmannsrödd í myrkrinu á bak við þær. Og út úr myrkrinu kom maður. Saxon sá undir eins að það var ekki verkamaður. En þrátt fyr- ir sín fínu föt, stóð hann langt fyrir neðan hvern verkamann. „Jeg er að komá. Bíddu and artak“, sagði Mary. Saxon heyrði það á málrómi hennar að hún var hrædd við manninn. í þegar hann datt niður í frá-. þar allt kjötið og smjörið og renslispípuna. I hellti seinast öllu úr kaffipok- En morguninn eftir skreið anum þar yfir. Svo bar hann Saxon inn undir svelginn, skrúf steikarpönnuna út í garð og aði lokann af og náði í pening inn. Hún gerði það vegna Billy. fleygði öllu saman í sorptunn- una. Og þegar hann kom inn Hann hafði víst ekki fengið hellti hann úr kaffikön'nunni neinar kræsingar í fangelsinu, og það var hryllilegt að bera honum skelfisk og þurt brauð eftir þrjátíu daga fangakost. Hún vissi að honum þótti gott að hafa smjör ofan á brauðið og smyrja þykt. Og honum þótti bauti allra mata bestur, ef hann var steiktur á þurri pönnu. Og svo þótti honum gott að fá kaffi á eftir, reglulega sterkt kaffi. Klukkan var rúmlega níu þegar Billy kom heim. Hún hafði farið í fallegustu treyj- una sína til þess að taka á mófi honum. Og hún hafði hlaupið á móti honum út á götu til þess að fagna honum, ef hún hefði hreinan disk fyrir hann og var ekki sjeð að krakkarnir úr ná- byrjuð á því að steikja kar- grenninu stóðu þar í hóp og! töflur. svelginn. „Hvað áttu mikið eftir af þessum peningum?" spurði hann svo. Saxon náði í budduna sína og taldi upp úr henni. „Þrjá dollara og áttatíu cent“, sagði hún og rjetti hon- um peningana, „jeg borgaði fjörutíu og fimm cent fyrir kjötið“. Hann leit á peningana og taldi þá. Svo stóð hann á fæt- ur og gekk fram að dyrunum. Hún heyrði að hann fleygði pen ingunum út á götu. Þegar hann kom inn aftur hafði Saxon sett gláptu á hann eins og naut á nývirki þegar hann gekk heim að húsinu. En hún opnaði fyrir „Ekkert er of gott fyrir okk- ar, Saxyr“, sagði hann þá. „En honum og hann lokaði á eftir' Þessum mat gat jeg ekki kom- . \ „Jeg verð að fará, Saxon“, sagði Mary. „Vertu sæl“. Svo leitaði hún í hanska sínum og þegar hún rjetti fram höndina og Saxon tók í hana, fann hún að volgri mynt var stungið í lófa sjer. Hún vildi ekki taka við. „Gerðu það fyrir mig“, sagði Mary. „Gerðu það vegna þess hvað við vorum góðar vinkon- ur. Það kemur máske að því að þú getur gert mjer stærri greiða. Nú verð jeg að fara. Vertu sæl“. I sama bili slepti hún. sjer. Hún fór að hágráta og faðm- aði Saxon að sjer, en stóru f jöðr in í hattinum hennar rakst í spýtnakippið og brotnaði. Svo sleppti hún Saxon aftur og stóð þarna skjálfandi fyrir framan hana. ' „Hvað er þetta, ætlarðu ekki að koma?“ drundi í manninum. > „Ó, Saxon“, veinaði Mary og svo hljóp hún á stað. Þegar Saxon var komin heim og hafði kveikt, leit hún á pen- inginn. Það var fimm dollara silfúrpeningur og það var stór- fje. Hún hugsaði um Mary og! ókunna manninn. Þarna var^ enn einn svartur blettur á Oak- j land. Borgin hafði komið Mary í hundana. Og hún átti ekkert, gott í vændum. Slíkar stúlkur lifðu sjaldnast meira en fimm ár hafði hún heyrt. Hún leit á peninginn og fleygði honum svö í svelginn og hún heyrði glamra' ið niður. Hann var viðbjóðs- legur“. Hún bar á borð steiktar kar- töflur, þurt brauð og vatnsglas. j Hann horfði grunsamlega á Hann hafði ekki fengið morg það. unmat og hann langaði ekki í sjer með því að reka mjöðm-; ina í hurðina, því að hendurn- , ar höfðu nóg að gera að faðma Saxon. I neitt, nema að vera hjá henni. Á leiðinni hafði hann komið við „Þjer er alveg óhætt að leggja þjer þetta til munns“ máelti hjá rakara og látið raka sig og|hún Þrosandi lofað að borga það seinna. Hann hafði orðið að ganga alla leið, því að hann átti ekki fyrir fari með strætisvagni. Og nú vildi Hann leit einkennilega á hana eins og hann grunaði að hún væri að darga dár að sjer. Svo settist hann við borðið og hann helst af öllu fara í bað og í andvarpaði' En jafnharðan skifta um föt. Hann var ekki stökk hann á f!etur °§ faðmaði orðinn þriflegur eftir mánaðar hana síer- innivist. „Jeg skal borða rjett bráð- Þegar þessu var lokið kom um“, sagði hann, „en jeg verð hann fram í eldhús og horfði' að tala við þig fyrst. „Það ligg á hana meðan hún var að mat- j ur heldur ekkert á því að vatn reiða. Svo rak hann augun í ið er ekki eins og kaffi að það spýturnar og spurði hvernig á1 skemmist við að standa og þeim stæði. Hún sagði honum ! kólna. Sjáðu nú til. Þú ert það þá allt af Ijetta um sína hagi, eina, sem jeg á í þessum heimi. hvernig hún hefði brotist áfram J Og mjer þykir vænt um það að þú skyldir ekki verða hrædd við mig núna. En nú skulum við ekki hugsa meira um Mary. Jeg kenni sárt í brjósti um hana og jeg vorkenni henni engu síð ur en þú. Jeg skyldi gjarna þvo fætur hennar ef það væri til einhvers gagns. Og jeg skyldi fúslega lofa henni að vera hjerna hjá okkur, sofa hjer og án þess að þiggja hjálp hjá fje- ■ legi hans. Og svo sagði hún hon um frá því að hún hefði hitt Mary kvöldið áður. En hún mintist ekki á fimm dollarana. Billy var í þann veginn að stinga fyrsta kjötbitanum upp í sig, en hætti við það og leit á hana með svo ógurlegu augna ráði að hún varð dauðhrædd. „Þú hefir fengið peninga hjá borða við sama borð og við. En henni til þess að kaupa þetta kjöt“, mælti hann hægt og á- sakandi. „Þú áttir enga peninga og þú hafðir ekki lánstraust hjá slátraranum, og samt er hjer kjöt á borðum. Á jeg ekki koll- gátuna?“ Saxon varð niðurlút. Hún sá að hann breyttist. Það kom þessi hræðilegi svipur á hann eins og þegar hann fleygði leigj andanum á dyr. „Hvað hefirðu keypt fleira?“ spurði hann kuldalega, en ekki af neinum þjósti. Saxon náði sjer undir eins. Við hverju öðru var að búast hjer í Oakland. Þetta var svo sem eftir öðru. Og á þessu hlaut að ganga þangað til þau legðu upp frá Oakland og hefði borg ina að baki. „Jeg keypti kaffi'og smjör“, sagði hún. Hann hellti úr kaffibollunum þeirra í steikarapönijuna, setti jeg vil ekki sjá það, sem hún hefir unnið sjer inn. Og þar með búið. Við skulum ekki tala meira um hana. Við skulum tala um okkur sjálf og enga aðra. Við eigum að hugsa um okkur. Þú skalt aldrei framar þurfa að óttast mig. Jeg veit að jeg þoli ekki viský og þess vegna ætla jeg aldrei framar að bragða það. Jeg hefi verið vitlaus og ekki breytt við þig eins og mjer bar að gera. En nú er því lokið. Það skal aldrei koma fyrir framar. Jeg var of uppstökkur. Skapið hljóp með mig í gönur eins og svo oft áður. En úr því að maður getur haldið skapinu í skefjum í skefjum í hnefaleik, þá er það synd og skömm að halda því ekik í skefjum gagnvart kon- unni sinni. Jeg gat ekki að þessu gert, það kom yfir mig eins og þruma, vegna þess að jeg get ekki sætt mig við það. GULLNI SPORINN 140 Meðan á ollu þessu stóð sáum við þess engin merki, að eftir okkur hefði verið tekið í Gleys. Porthurðin var lokuð, hlerar fyrir öllum gluggum og engan reyk lagði upp úr reykháfunum. Þetta hafði þau áhrif á okkur, að við eins og óafvitandi lækkuðum róminn, og Ned Mast- ers, sem gekk við hliðina á mjer, hvíslaði: „Ef einhver sæi okkur, mundi hann halda, að við vær- um að fara til jarðarfarar". „Og ekki er víst, að honum skjátlaðist“, svaraði jeg. Er við komum að portinu ,hringdi jeg bjöllunni. Mjer til mikillar undrunar, var hurðin opnuð aðeins andartaki seinna. „Gangið þið inh, gott fólk, gangið inn fyrir. Þetta er dagur sorgar og kveinstafa — en verið samt velkomin“. Þannig heilsaði gamli maðurinn mjer, sem við fyrstu heimsókn mína hafði lokið upp porthurðinni. „Er Tingcomb heima?“ Með þessum orðum hjálpaði jeg Ðelíu af baki og fekk hestinn í hendur hestasveini, sem sat skammt frá okkur. i Sá gamli hristi1 höfu.ðið, andvarpaði og rölti svo yfir húsagarðinn, en við hin fylgdum í humátt é eftir. Við dyrnar á húsinu sneri hann sjer við. „Hjer er nóg af mat handa þeim, sem svangir eru“, sagði hann, „og auk þess ágætis vín. O, hvílíkur sorgar- dagur!“ Hann strauk sjer um augun og gekk á undan okkur inn í stóran sal. Á veggjunum hjengu málverk, en á miðju gólfi stóð stórt borð hlaðið allskonar krásum. Við borðið sat svartklæddur, síðhærður maður. Hann leit upp, þeg- ar við komum inn, en leit svo strax niður og byrjaði að borða, um leið og hann andvarpaði þunglega. „Takið til matarins, gott fólk“, sagði gamli maðurinn. „Sá, sem nú hefur kvatt okkur, getur jú ekki notið þess, sem hann lætur eftir sig“. — Vertu ekki svona regings- legur og montinn, Sófús minn, ÞaS eru fleiri en þú,' sem geta leikið á munnhörpu. ★ • — Heldurðu að það sje satt, að maður geti orðið vitlaus af ást? — Já, annars myndi enginn gifta sig. ★ Maður nokkur hældi sjer mjög af því, hve góðir stofnar stæðú að honum. Þreyttist hann aldrei á að vegsama forfeður sína. — Þú minnir mig á óupp- tekna kartöflu, sagði kunningi hans eitt sinn við hann. — Nú, hvernig ætlarðu að skýra það? — Það besta af þjer er graf- ið í jörðu. ★ Keller prófessor var orðlagð ur fyrir gleymsku og viðutan -fiiiiiiiiiiiiiimciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiui hátt. Eitt sinn, er hann var á leið heim til sín gleymdi hann, hvar hann átti heima.'Prófess- orinn vjek sjer því að manni á götunni .og spurði hann að því, hvort hann vissi hvar Keller prófessor ætti heima. — En þjer eruð sjálfur Kell- er prófessor, sagði maðurinn undrandi. — Það veit jeg vel, sagðí Keller, jeg var ekki að spyrja yður að því hver jeg væri, held ur hvar jeg ætti heima. ★ Kristín Svíadrottning sló eitt sinn hinum fræga málfræðingi Vossius gullhamra með því að segja að hann vissi ekki ein- ungis, hvaðan öll orð væru runnin, heldur vissi hann einn- ig, hvert þau færu. ★ — Hversvegna ferðu ekki heim til þín? — Konan mín verður reið við mig.^og þá er hún ekkert lamb að leika sjer við, lagsmaður. — Hversvegna verður hún rpið við þig? — Af því að jeg kem ekki heim. 9 tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiii*iiiiiiiiiiiiiiiii«aiiiiiiliitiniii»»i« | Önnumst kaup og lölu | FASTEIGNA | Málflutningsskrifstofa ! Garðars Þorsteinssonax og f I Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu f Símar 4400. 3442, 5147.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.