Morgunblaðið - 26.11.1947, Page 4

Morgunblaðið - 26.11.1947, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. nóv. 1947 l. * IIIIIIIMIIIIIIIMMimimillKIIIIIIIIIIIMUIIIIIIIIIIMIIIIIIIU I i Fjölbreyf! úrvai j af pappírsvörum j s Skrifblokkir Umslög, m. teg. Folíómöppur Jólalímbönd Reiknivj elapappír Teiknipappír Reikningseiðublöð Dabækur, Kladdar Crepepappír Servíettur Brjefsefnakasáar Brjefamöppur Réikningsstrikaður I pappír Jólalöberar . á Myndaalbúm Srkifblokkir Dagbækur Teikniblokkir Barnabrjefsefni Spil Verðmiðar Frumbækur Glósubækur Flugpóstpappír Jólakort, Vísitkort Þerripappír, Kalkerpappír Hraðritunarblokkir Laufblaðavinnubóka- ! pappír og margt fleira. BÆKUR OG R/TFÖbiG i | Austurstræti 1. Sími 1336. I tlllllllllllllllMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 1111111111 ■ llllllllflllllllllllllMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMII ÍBÍJÐ | við Langholtsveg, þrjú ; herbergi og eldhús, er til ; sölu nú þegar. Væg út- ! borgun og góðir greiðslu- | skilmálar. Tilboð merkt: | ,,Góð kjör — 1947 — 1 850“ sendist afgr. Mbl. fyr | ir 1. des. n. k. • j aillllllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIlallllllllMIIIIII IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMMII ( Kfólar ( I til sölu (nýir) stuttir og j. j síðir, án miða, mjög ó- = 1 dýrir. Hofteig 21, kjall- j 1 ara. Kápa á 12—14 ára j I stúlku til sölu á sama stað. j UIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIIIIimilllllllllMIIIIIIIMIIIIIM llMMMIIIlHIIIIMMMMIIIMMMMMMMIMItMIIIMMMIIIMMim Dömurr afhugið 3 síðir kjólar og 2 stutt § j ir á frekar granna, allir i i fallegir og sem nýir, til j j sölu miðalaust. frá kl. 2—8 ; j á Mánagötu 12. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiim MMMMMMMMMMMMMMMIIIMMIIMIMMMMMMIMMMMMMM j Roskin j ( Ráðskona j j óskast. Ágætt sjerher- j j bergi. Má hafa aðra með j j sjer í herberginu. Uppl. á j = Miklubraut 66, t. v. eftir \ \ kl. 6. | iMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiimimiiimim M.$. Dronning Alexandrine fer í dag til Færeyja og Kaup mannahafnar. Farþegar eiga að vera komnir um borð kl. 2 e. h. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur PjeturssoB IMMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMIJ* (Chevrolet ’47I j - eða önnur áþekk fólksbif- ! I reið óskast keypt. Sími . j j 5388. j .. .......................IMMMMMI IIIIMI.1111.MMMIMIMIMIMIMIIMIMIIIMIIIItlllMIIHI •Á “ | Austin 16 j j óskast keyptur. — Svar | j merkt: „Austin 16 — 849“ j ! sendist Mbl. Coperingarpappír 6X9 1 cm. Framkallari fyrir filmur j og pappír. Fixer. Sent gegn póstkröfu. j Versl. Björn Guðmundsson j j Vestmannaeyjum. SKIPAUTCieRÐ RIKISINS ^________ . ,, „Mfellingur“ Tekið á raóti flutningi til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms í dag. r* • r •« „bigurtari Flutningi til Salthólmavík- ur, Króksfjarðarness og Flat- eyjar veitt móttaka í dag. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiig (ÞUNGAFLIJTINIIISIGARf | FLYTJUMt | | Hús, vjelar, nótabáta o.fl. J Hús flutt af Almenna j§ Byggingafjelaginu með s AUTOCAR dráttarbifreið. |j Allar upplýsingar gefur M Óli Pálsson, simi 2506. = „Tveggja hæða hús á ferðalagi“. (Mbl. 15/11) I Leiftur-bækur ! handa börnum og ungl- j ingum: ! Árni, eftir Björnstjerne Björnsson. ! Bakkabræður, 3.00. j Búkolla 3.00. j Barnagull, 4.50. j Búri bragðarefur, 3.00. j Dísa ljósálfur, 12.00. ! Dúmbó, 7.501 j Dæmisögur Esóps I., 8.00. ! Dæmisögur Esóps, II., j 10.00. ! Fuglinn fljúgandi, 16.00. j Fjórar ungar stúlkur ' í sumarleyfi, 20.00. ! Fóthvatur og Grái-Úlfur | 4,50. j Grimms æfintýri, 5. h., ; 9.50. j Hanna, telpusaga, 15.00. j ! Hans og Grjeta. 4.80. j Heima, 20.00. ! Heims um ból, 15.00. j Hlini kóngsson, 3.00. j Hrói Höttur, 12.50. j Indíánabörn, 7.50. j ívar Hlújárn, 22.00. ! Mjallhvít, 3.00. j Mikki Mús, 12.00. ! Nasreddin, 10.00. j Nóa, telpusaga, 15.00. j Pönnukökukóngurinn, 15.00. j Rauðhetta, 4.00. j Sögur Sindbaðs, 12.50. j j Tarzar og eldar Þórs- j borgar, 12.50. j Tarzan sterki, 30.00. j Toppur og Trilla, 12.50. j j Undir skátafána, 22.50. j j Ungfrú Ærslabelgur, j 18.00. j j Þyrnirósa, 3.00. ! Öskubuska, 3.00. j Kata frænka og ! Strákapör Níelsar hug- ; prúða koma fyrir jól. j 5 Leiftur-bækur cru bestu j j og ódýrustu barnabæk- j i urn. j ! Fást í hverri bókabúð og ! j hjá I H.Í. Leittur \ ! Tryggvag. 28. Simi 7554. j •MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM •MMIMMMMMMIIMIMIMMMIMMIMMIMIIMMMMMMMMMMIII = Fyrir þann sem getur leigt j \ mjer | 1 2 herbergi og eldhús ; 1 og bað með sanngjarnri j j leigu, vil jeg þvo þvott eða j j skúra stiga og ganga. Vilji i j einhvfer sinna þessu, þá j 1 j leggið inn nöfn og heim- i ! ilisfang fyrir laugardags ; i kvöld, merkt: „Góð skifti ; í — 820“. r MMIIMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMIUM IIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIMMMMMIMIIIIMIIIIMIIIIMM Hús og íbúðir, j til sölu af ýmsum stærð- j um. Eignaskifti geta kom j ið til greina. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali j Hafnarstræti 15. Símar: j 5415 og 5414, heima. .MMHIIIIMMIUMIIIIIIIMIIIIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIII Vetrarsfarfsemi Ailiance Francaise hafin SÍÐASTLIÐINN sunnudag 9. þ. m. hafði Alliance Francaise kvikmyndasýningu í Nýja Bíó fyrir fjelaga sína og boðsgesti þeirra. Sýnd var ágæt fronsk talmynd með dönskum texta, Þessi mynd, sem og margar aðr ar sanna, að Frakkar standa í fremstu röð kvikmyndagerðar. Á mánudagskvöldið 10. nóv. hjelt svo fjelagið fjölsóttan fund í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. í upphafi fundar- ins mælti Pjetur Þ. J. Gunn- arsson, stórkaupm., forseti fjel- agsins, nokkur orð til franska sendikennarans, hr. A. Rousse- au, þakkaði honum fynr 5tarf hans s. 1. vetur og bauð Iiann og konu hans velkomin aftur tií íslands eftir sumarlanga dvöl í Frakklandi. Síðan hjelt A. Rousseau fyrir lestur um Lyautey, marskálk, einhvern merkasta frömuð Frakka á sviði nýlenaumála. Einkum treysti hann aðstöðu Frakka í Marokko af frábærri lægni og viljafestu. — Á eftir fyrirlestrinum sýndi A. Rousse- au, kvikmynd um Lyautey. Bæði fyrirlestrinum og kvik- myndinni var tekið ágætlega. Ók drukkinn, svifiur ökuieyfi æfilangf HÆSTIRJETTUR hefir kveðið upp dóm í málinu valdstjórn- in gegn Guðjóni Gíslasyni, Skólavörðuholti 65. Hæstirjettpr staðfesti dóm undirx-jettar um sviptingu öku- leyfjs, en með dómi undir- rjettar var hann sviptur bíl- Stjórarjettindum ævilangt. •— Hæstirjettur dæmdi hann í 15 daga varðhald. Þá var honum gert að greiða allan kostnað sakarinnar. Málavextir eru þessir: Mað- ur nokkur er var á gangi eftir Laugavegi, sá hvar bíl var ekið upp á gangstjett á Laugavegi og kærði hann þetta fyrir lög- reglunni. Hún hafði fljótlega upp á bílnum og kom í ljós, að Guðjón Gíslason hafði ekið henni. Hann var undir áhrifum áfengis er þetta gerðist. Brjef: Démur Jens Pálssonar Herra ritstjóri. Þareð jeg tel það tilgangs- iaust að biðja ritstj. Þjóðviljans fyrir eftirfarandi leiðrjettingu sný jeg mjer til yðar. í grein sem Þjóðviljinn skrif- ar um dómsúrskurð í fnáli Jens Pálssonar segir, að jeg hafi stundað njósnir fyrir Þjóðverja frá íslandi. Þetta er algerlega rangt. Jeg gaf Þjóðverjum upp- lýsingar um veður óralangt frá íslenskri grund, eðg áreiðanlega ekki nær íslandi en hinar opin- beru írsku (Eire) veðurfregnir náðu á styrjaldarárunum, að öðru leyti ræði jeg eigi frekar þessar njósnara-rómantík. Jens Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.