Morgunblaðið - 26.11.1947, Page 5
JVIiðvikudagur 26. nóv. 1947
MORGUNBL4Ð1Ð
5
Arsþing K. S. í.
Athugað verður um
landskeppni við Finna
FYRSTA ársþing Knatt-
spyrnusamband Íslands var
haldið s. 1. sunnudag, í Odd-
fellowhúsinu. Hófst þingið kl.
2 e. h. með því að formaður sam
bandsins Agnar Klemens Jóns-
son setti þingið. Fulltrúar til
þingsins voru mættir frá eftir-
töldum sambandsmeðlimum: —
Knattspyrnuráði Reykjavíkur,
Iþróttabandalagi Vestmanna-
eyja, fþróttabandaiagi Akraness
og íþróttabandalagi Hafnar-
fjarðar.
Auk þess heiðruðu þingið með
nærveru sinni forseti ÍSÍ Ben.
G. Waage og ritari Kjartan Berg
mann. Sömuleiðis form. Knatt-
spyrnudómaraf jel. Rvíkur Gunn
ar Akselsson.
Eftir uppástungu formans
var Sigurjón Jónsson formaður
K.R.R. kjörinn forseti þingsins
og Egill Sigurðsson frá Akra-
nesi kjörinn ritar. þess.
Það fyrsta er tekið var fyrir á
þinginu voru skýrslur hinnar
fráfarandi stjórnar um störf
sambandsins á liðnu starfsári.
Stjórn sambandsins var skip-
uð eftirtöldum mönnum s. 1.
ár: Agnar Kl. Jónsson, form.,
Pjetur Sigurðsson, ritari,
Björgvin Schram gjaldkeri og
meðstjórnendur þeir Guðmund-
ur Sveinbjörnsson, Akranesi og
Rútur Jónsson, Vestmar.naeyj-
um. Formaður skýrði frá því í
skýrslu sinni að störf stjórnar-
innar s. 1. ár hefðu eigi verið
eins fjölþætt og tilefni stæðu
til, þar sem búið var að raða
niður knattspyrnumótum ársins
og ganga frá ýmsum fleiri störf
um, sem í framtíðinni myndu
heyra undir starfsvið sambands
ins, .þegar er sambandið var
stofnað: Helstu störf sambands-
ins á s. 1. ári voru þau að sam-
bandið skipaði nefnd samkv.
ósk Í.S.Í. til þess áð velja knatt
spyrnumenn til Landskeppn-
innar Noregur—ísland, er fram
fór hjer í Reykjavík í sumar.
Tvö fjelög, Fram og Víkingur
hefðu sent sambandinu beiðnir
um það að fá að bjóða hingað
erlendum knattspyrnuflokkum
á komandi sumri Beiðnir þess-
ar voru báðar í sambandí við 40
ára afmæli fjelaganna. Sam-
bandið hafði einnig haft til með
ferðar athugun á þátttöku ís-
lands í knattspyrnu á næstkom
andi Ólimpyuleikjum er fram
eiga að fara n. k. sumar í Lon-
don. Einnig hafði sambandið
leitast til við Finna um mögu-
leika fyrir Landskeppni.
Ymsar merkar tillögur lagði
stjórnin fyrir þingið sem voru
ræddar og samþykktar, nreðal
ánnars breytingar á lögum sam
bandsins. Arsgjald sambands-
meðlima, Agóðahluta sambands
ins af heimsóknum erlendra
knattspyrnuflokka. Skipun
nefndar til að velja landslið.
Knáttspyrnukennara. Heimsókn
ir erlendra knattspyrnuflokka.
Fjölgun grasvalla og um bæjar-
keppnir í knattspyrnu.
Er stjórnarkosmng fór fram,
baðst fráfarandi. ritari Pjetur
Sigurðsson eindregið undan
endurkosningu, en að öðru leyti
var stjórnin öll endurkosin
nema fulltrúi íþróttabandalags
Vestmannaeyja, í hans stað var
kosinn fulltrúi frá Hafnarfirði.
Núverandi stjórn Knattspyrnu-
sambands íslands er því skipuð
eftirtöldum mönnum: • Agnar
Kl. Jónsson, formaður, Björgvin
Schram, Rvík, dr med. Ólafur
Sigurðsson, Rvík, Guðmundur
Sveinbjörnsson, Akranesi og
Árni Ágústsson, Hafnarfirði.
Varastjórn skipa: Frá Rvík
Ragnar Lárusson og Guðjón
Einarsson, og eftir tilnefningu
sinnhvor fulltrúi frá Vest-
mannaeyjum og Akureyri.
í Iþróttadómstól sambands-
ins voru kjörnir: Brandur
Brynjólfsson, formaður, Jón
Sigurðsson, slökkviliðstj. og
Óðinn Geirdal, Akranesi. Til
vara voru kosnir Jón Magnús-
son, Hafnarf., og Guðmundur
Guðmundsson, Rvík.
Á. Á.
LLBRÚBMUP
Óli B. hjá Q. P. R,
HINN kunni knattspyrnumað-
ur, Óli B. Jónsson úr K. R.
dvelur nú í Engiandi á veg-
um British Council, og leggur
hann stund á knattspyrnu.
Undanfarið hefir hann starf-
að með þjálfurum hins kunna
knattspyrnufjelags. sem hingað
kom á s.l. sumri, Oueens Park
Rangers.
AÐALFUNDUR F. H. var hald-
inn á sunnudaginn og hófst kl.
2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu í Hafn
arfirði. Fundarstjóri var kjör-
inn Magnis Guðmur.dsson og
ritari Árni Gunnlaugsson.
Fráf^randi formaður gaf ýt-
arlega skýrslu um starfsemina
á liðnu starfsári. Fjelagið vann
í sumar í annáð sinn bæjalceppn
ina Vestmannaeyjar — Hafnar-
fjörður. F. H. vann einnig í sum-
ar Knattspyrnubikar Hafnar-
f jarðar og hlaut þar með sæmd-
arheitið Knattspyrnumeistarar
Hafnarfjarðar 1947. — Rafha-
keppnina vann fjelagið, sigraði
Hauka með 8:4 mörkum. Þá er
F. H. einnig orðið hið leiðandi
fjelag í handknattleik í Hafn-
arfirði. — handknattleiksmóti
Hafnarfjarðar bár fjelagið sigur
úr bítum í meistarafl. kvenna
(5:0), 2. flokki kvenna (5:1) og
í 2. fl. karla (9;4), og er fjelag-
ið því I-Iafnarfjarðarmeistarar í
nefndum flokkum.
Er gengið var til stjórnar-
kosninga báðust bæði fráfarandi
formaður, Árni Ágústsson, og
ritari, Gunnar Magnússon, und-
an endurkosningu. Hina nýju
stjórn F. H, Skipa nú: Sigurður
Sigurjónsson formaður, Hall-
steinn Hinriksson v.form., Rafn
Hafnfjörð ritari, Aðalsteinn
Jónsson, gjaldkeri, Þóra Þor-
valdsdóttir brjefritari, Árni
Gunúlaugsson, fjármálaritari og
Aðalsteinn Jónasson áhalöavörð
ur.
Einhuga áhugi ríkti á fundin-
um fyrir f jelagsmálunum og eru
F. H.-ingarnir ákveðnari í því
nú en nokkru sinni fyrr að gera
GULLBRUÐKAUP eiga í dag (mið
vikudaginn 26. nóv.) hjónin Ingveld
ur Jónsdóttir og Eyjólfur Kristjáns-
son, nú búsett á heimili sonar sins
og tengdadóttur,Garðavegi 11 B,
Hafnarfirði.
Eyjólfur er innfaejdur Hafnfirð-
ingur, fæddur 2. júní 1873 og þvi nú
fúllra 74 ára að aldri. ,Lr liann af
svonefndri Weldingstett, sem kunn
er hjer syðra. Langafi Eyjólfs var
Friðrik Welding, danskur maður, bú
settur hjer í bæ á fyrri hluta
nítjándú aldar.
Ingveldur, kona Eyjólfs, er einnig
komin af góðum ættum, má t. d.
nefna að í móðurætt er hún af hinni
velkunnu Selholtsætt, en eins og
kunnugt er, er Selkot í Þingvalla-
sveit. Ingveldur er fædd að Eyjum í
Kjós hinn 27. dag sept. 1874. Fluttist
lnin með manni sínum hingað til
Hafnarf jarðar 1898 og höfðu þá búið
eitt ár saman upp i Kjós, þannig að
hjiiskaparárin eru nú í dag 50 að
tölu. Það er nú svo að færri eru þau
hjónin, sem því lánj eiga að fagna
að búa samán samfleytt í hálfa öld
En því láni eiga nú þessi heiðurs-
hjón að fagna. Enda hefir og sambúð
þeirra verið meo þeim ágætum, að
fágætt er, og mi eftir 50 ára sam-
biið, dylst engum, sem kemur heim
til þeirra hjóna, að þar hefir kter
leikur beggja gagnkvæmt sameinað
tvo hugi sem vera ber.
Fyrir nokkrum dögum kom jeg
heimsókn til þejrra hjóna, datt mjer
beldur verði aukinn- X
alt sem í þeirra valdi stendur til i hug úr hinu gullfallega kvæði
þess að hlutur þeir ra á íþrótta- ! Jú.asar HaUgnmssonar ..Ferðalok“,
sviðinu í Hafnarfirði minki ekki himingeymur,
10. blað skilur bakka og egg,
en anda, sem unnast,
fær aldregi eilífð aðskilið.
Hlutverk þessara hjóna í lifinu var
hjer áður oft erfitt. 12 urðu börnin,
hvar af 11 eru nú á lifi, 6 dætur
og 5 synir, öll myndarleg og mann-
vænleg börn. öll eru þau búsett í
Hafnarfirði, nema 2 dætur búsettar i
Rvik. 1915 urðu hjónjn fyrir þeirri
þungu' sorg að missa 13 ára dreng i
Ingvari heitnum Jóelssyni á kútter
„Phönex". Var þá lagt á veiðar »
mars og stunduð vetrarvertið hjer
syðra, en á vorvertíð og sumarv erti'iJ
voru veiðar stundaðar við Vesturland.
Komið var svo heim í septemberlok.
Þegar svo togararnir komu til sög-
unnar, stundaði Eyjólfur sjómensku
á þeim. Þeim fer nú óðum fækkandi,
sem byrjuðú á fyrstu togurunun*
hjer vjð land. En það þurfti karl-
menni til að standa þar í istaðinu.
Hefir Eyjólfur sagt mér að einu sinni
hefi hann og fjelagar þurft að vera
við verk í 64 klst. samfleytt. Geta
menn skilið að slikt er ekki he.iglum
hent. En Eyjólfur telur að þegar
vökulögin komu til framkvæmda hafi
orðið stór umskifti fyrir hásetana.
Eftir að Eyjólfur hætti sjómensku,
hefir hann stundað almenna verka-
mannavinnu. En síðustu árin heíir
hann eigi treyst sjer að ganga í vinnu
enda hygg jeg að hann sje þannig
skapi farinn, að hann vilji skila full-
um árangri fyrir fullt kaup.
Hjer áður lagði Eyjólfur stund á
leiklist. Var i leikflokkj hier í bæ,
sem sýndi ýms leikrit bæði hjer og i
Rvík og hlaut góða dóma. Seinast
ljek hann eitt aðalhlutverkið i
Skuggasveini um 1920. Söngmaður
hefir Eyjólfur verið ágætur, enda
börnin fengið þá hneygð í arf í rík
um mæli.
í dag verður eflaust gestkvæmt á
heimjli þeirra hjóna og munu marg
ir senda þeim hlýjar óskir og kveðj-
ur, en þjóðf jelagið sjálft ætti að
senda þeim bestu óskina og. stærstu
kveðjuna, þvi í raun og veru hefir
starf þeirra verið fórn fyrir þjóð-
fjelagið.
Og persónulega veit jeg að Eyjólf
ur sjálfur minnist þess sjerstaklega i
dag, hve góðan förunaut hann fjekk
með sjer á hinni löngu vegferð, og
þakkar hennj sjerstaklega hvað koa
an hjelt vel á öllu, sem hann færði
í búið. Jeg veit að sjálfur telur hani»
það aldrei fullþakkað. Sömuleiðis
mun Ingveldur alveg sjerstaklegu
þakká manni sínum alla trygðina og
sjeð, þegar litið er yfir barnahópinn,
Hafnarfjaröarmótunum að þau hafi liðið af skorti eða van-
hjrðu. Síður en svo. Mættu hinir
yngri margir hverjir taka sjer störf
stðö stigutala og niarkafjöldi fjelaganna þannig, aö Haukar liöföu jKMrra hjóna til fyrirmyndar.
£’ stig og 2 níörk yfir F.H. — Eini möguléikinn fyrir F.H. til Auk hinna erfiðu heimilisstarfa
þcss að vinna HafnaiiiaröarbiKarinn og har með aö veröa lag®‘ Insrcldui stund 1.suur.nxs!íap
' . og saumaði mikið fyrlr Hafnfirðmga
,,Knáttspyrnumeistarar Hafnarfjaröar lðj1“, var því sá aö hinir
ungu knoMspyrnumcnn fiélágsins ynnu Hauka meö minnst Sja
marka niun. —- Sialdan éða aldrei hefur jafn heilsteyptur og
akveöin leikur sjest þar syöra, sem leikur F.H. þénnan leik —-
enda árangurinn eftir því. Hinir ungu, knattspyrnumenn F.H.,
. .. i • - tt c c *• dugnaðinn hin mörgu ár. Enda mum»
siomn við brvggju hier í Hamarnrði. i , , , , ,
Barnabörnin er nú orðin 34 og eitt i,au 1 <ln« 1,afa ,margS f
er nú komið bamabarna-barnTð,: e‘8a .™argar bughufarendurmmnmg
, . * t, . ■ ar liðmna ara. En ekki byst jeg vi«
þanmg að afkomendur þeirra eru _ , , , ,,
, . r * að þau þurf, að bera ahyggjur um
orðmr 46 a lifi. Er það þvi goður ‘ 1 , i -
, ., • , . ., » , framtiðma, þvi bornm og tengdabon*
arfur sem hjonin haía skilað þjoð- . ” ,,
f. , . m munú sja Svo um að elhn meg»
,, ‘ . . ,, , ,. , i , verða þeim það sem hún getur besl
«la geta nærn að oft hefir hlut- " / . J , ,
, , . T i, t’ venð þeim er komast a shkan altlur.
verk þeirra Ingveldar og Eyjolfs, ÚL „ .. , ,
verjð fullerfitt, að ala upp svona stór V»S Hafnf.rðmgar þokkum svo þess
an bamahóp. Hún altaf ein að annast u,u heiðurshjonum fynr lifsstarfið,
f i ’ • r sem bærinn okkar hefir tyrst og
heimilisstorfm, en hann sivmnandi * .__^___
fyrir heimilinu, og ekki verður það
Er síöasti knattspyrnukappleikurinn í
hófst, en það var leikur milli 2. fl. fjelaganna F.H. og Hauka,
fremst notið og biðjum hjnn alvaldtv
að halda hendi sinni yfir þeim fram
vegis eins og jafnan áður.
Börn og tengdabörn lialda þeirr*
samsæti i Sjálfstæðishúsinu í ITafnar
firði í kvöld.
Kunnugur.
Nýju Delhi.
og nágrennið. Hún tók stundum,
stúlkúr heim til sín og kéndi þeim NEILRU, forsætisráðherra Ind-
til handanna, þó þröngt væri stund lands, flutti ræðu í dag í sam-
uiri innan veggja á heimilinu. Hafa JyancIi við óeirðirnar í Kasmír.
dætur þeirra hjóna numið þessa Kvag hann ag nægar sannanir
ment móðurinnar og haldið henni vel væru fypir hendi .,m ag stjórn
sem hjer birtist mynd af — fœröu fielagi cínu sœmdarheitiö %1<\ .()g s\mmn hka sum.u ugu hs pahistan styddi cfriðarflokka
þa, sem stefndu að eyðilegg-
Sjö sinnum liefur vcriö keppt Eyjólfur Kristjánsson stúndaði ingu Kasmír með því að útvega
lengst af ævi sinnar sjómensku, fyrst þeim vopn, hervagna Og æfða
á skútunum okkar gömlu, var hann foringja þeim til forustu.
lengst hjá hinum kunna skipstjóra •—Reuter.
,,Knattspyrnumeistarar Hafnarfjarðar 19j1
Hauka meö 5 mörkum gegn 1.
um Hafnarfjaröartitilinn í knattspyrnu og hefu
hann fimm sinnum og Haukar tvisvar.
F.H. hlotiö