Morgunblaðið - 06.12.1947, Blaðsíða 2
2
MORGUISBLAÐIÐ
Laugardagur 6- des. 1947
Kommúnistar eiga alla
sökina á því, aðVarastöð-
in er ekki fullgerð
LÍNURNAR eru farnar að skýrast í Varastöðvarmálinu. Það
stendur á járnsmiðunum einum að hin nýja stöð verði fullgerð.
Þjóðviljinn hefur skýrt frá því, og látið mikið yfir þeirri frjett,
Kommúnistur ilytju skríputillögu
í múli, sem búið vur uð úkveðu
FULLTRÚI kommúnista í
stjórn síldarverksmiðja ríkisins,
Þóroddur Guðmundsson hefur
með þverúðarfyllri afstöðu sinni
innan verksmiðjustjórnarinnar
reynt á allan hátt að torvelda
framkvæmdir á flutningi síldar-
Þóroddur „lætur sig engu
skipta þjóðarhagsmuni“
sem eðlilegt er, að Rafveitan hafi alt sem til þarf til þess að
verkið verði unnið. Hún hafi verkfærin. Hún hafi verkstjóra og
rnannafla til að vinna verkið.
Þetta kemur heim við greinargerð rafmagnsstjóra. Enginn
ágreiningur er því um það mál.
Steinþór Guðmundsson, full-
trúi kommúnista í bæjarstjórn,
eagði á síðasta bæjarstjórnar-
fundi að deilan milli járnsmið-
anna og' Meistarafjelagsins og
vinnan við Varastöðina sjeu tvö
óskyld mál. Steinþóri ratast
stundum satt orð á munn.
Þjóðviljinn kvartar undan því,
að heita má daglega, að Vara-
stöðín sje ekki fullgerð. Blaðið
þykist mæla svo fyrir munn bæj
arbúa alment. Þetta er að því
leyti rjett, að allur almenningur
í bænum hefir eðlilega mikinn
áhuga fyrir því, að Varastöðinni
verði lokið sem fyrst, svo hún
geti tekið til starfa.
En hversvegna er þá ekki lok-
ið við stöðina?
Þjóðviljinn hefir haldið því
fram að vinnustöðvun sú sje
meirihluta bæjarstjórnarinnar að
Renna (!) Eða borgarstjóran-
um(!)
Borgarstjórinn hefir mótmælt
slíkri fjarstæðu. Enda liggur í
augum uppi að um hreina fjar-
stæðu er að ræða.
Það er ekki bæjarstjórn Reykja
víkur sem hefir efnt til vinnu-
stöðvunarinnar og því síður borg
-arstjórinn. Hvorki hann nje bæj-
arstjórn, eru aðilar í þeirri vinnu
deilu, sem nú stendur yfir.
Hjer er um tvö óskyld mál að
ræða, kaupdeiluna og vinnuna
við Varastöðina, einsog Steinþór
Guðmundsson segir. Og fleiri eru
á sama máli.
Því er ekki unnið við Vara-
stöðina?
Af því að járnsmiðir þeir sem
fylgja kommúnistum að málum
hindra það að þar sje unnið. Jafn
vel er þeim svo umhugað um að
þar sje eigi unnið, að þeir hindr-
uðu nýlega með ofbeldishótun-
um að pípulagningamenn, sem
eru ekki í fjelagi þeirra fái frið
til að vinna að sínum verkum í
stöðinni.
Og þegar málið er rætt í bæj-
arstjórninni, þá halda fulltrúar
kommúnista því hiklaust fram að
það sem kunni að vera unnið að
því að fullgera stöðina það sje
verkfallsbrotd)
Með öðrum orðum. Barátta
kommúnista snýst um það í
vinnudeilunni, að ekki sje snert
á því að fullgera Varastöðina.
Þannig halda þeir á þessu vel-
ferðarmáli bæjarbúa. En skrifa
samtímis í Þjóðviljann umkvart-
anir og umvandanir út af því, að
stöðin sje ekki tafarlaust full-
gerð(!) Slíkur er málflutningur
þeirra, og þeim samboðinn að
öllu leyti.
En það er kominn tími til að
bæjarbúar átti sig til fulls á tvö-
feldni kommúnista í þessu máli.
Samtímis því sem þeir hindra,
að stöðin verði fullgerð, með of-
beldishótunum og öðru, gera þeir
þá kröfu, að járnsmiðirnir sem
efndu til vinnust.öðvunarinnar,
hafi atvinnu hvar sem er, en telja
samtímis það glæp að bæjarbúar
fái að vínna að því, að þeir hafi
fullnægjandi ljós og hita í
skammdeginu.
Bandalag kvenna telnr
óeðlilegan og óverjandi
drátt á fæðingardeildinni
AÐALFUNDUR Bandalags kvenna hjelt aðalfund sinn dagana
27.—28. nóv. s.l. í bandalaginu eru nú 17 kvenfjelög með nokk-
uð á 5. þúsund f jelaga. Stjórn þess skipa frú AOalbjörg Sigurðar-
dóttir, formaður, frú Guðrún Pjetursdóttír, ritari ög Guðlaug
Jtergsdóttir gjaldkeri.
Fundurinn gerði margskonar^®—“ “
samþyktir um ýms mál. Um
Ekömmtunar- og' verslunarmál
gerði fundurinn m. a. þær sam-
þyktir, að það gæti ekki talist
viðunandi, að ekki skuli hafa
verið leitað til Irvennasar.itak-
anna í sambandi við vörudreif-
ingu og skömtun.
Fæðingardeildin.
Um fæðingadeild Landsspital-
ans gerði fundurinn svofelda sam
L.vkt:
Aðalfundur Bandalags kvenna
í Reykjavík lýsir óánægju sínni
: •yfir því, að fæðingardeild Lands-
, spítalans er ekki enn tekin til starfa
1 <Jg telur fundurinn að dráttur sá,
t sem orðið hefur á þessu máli sje
r óeðlilegur og óverjandi. Skorar fund
j urinn á Alþingi og heilbrigðisstjórn
’ nð ráða nú þegar sjerstakan yfirlækni
* íið fæðingardeild Landspitalan’s, s'em
taki j sinar hendur lokaundirbúning
! tmdrr opnun deildarinnar og sjá um
oð starfræksla deildarinnar hefjist hið
fyrsta.
Um afhendingn mjólkur og soð-
inna og bakaðra matvæla
Aðalfundur Bandalags kvenna í
Reykjavík skorar fastlega á stjórn
Mjólkursamsölunnar að hraða nú
lokaframkvæmdum á nýju mjólkur-
stöðinni og að mjólk og mjólkuraf-
urðir verði sem fyrst afhent í um-
búðum og sent heim á heimilin.
Aðalfundur Bandalags kvenna í
Reykjavík, skorar á alla þá, er selja
bökuð og soðin matvæli að láta starfs
fólk sitt nota tengur og gaffla við
afhendinguna.
Um heilhrigðismál
Aðalfundur Bandalags kvenna í
Reykjavík skorar á bæjarstjórn
Reykjavikur að hraða sem mesl end-
urskoðun heilbrigðissamþykktai'innar
og gera nú þegar nauðsynlegar ráð-
stafanir til þess að heilbrigðisfulltrúi
geti hafið starf sitt að endurskoðun-
inni lokinni.
Lýsi og Ijós.
Aðalfundur Bandalags kvenna í
Frh. á bls. 11.
innar norður.
FRÁ
..... Þessar athyglis-
J verðu yfirlýsingu
) gaf sjávarútvegs-
■ málaráðherra, Jó
A! hlSllAl ■ hann Þ. Jósefs-
MPIfiUl j goHj utan da:;-
skrár á Alþingi í
gær að gefnu tilefni, vegna um-
mæla Áka Jakobssonar og skrifa
,,Þjóðviljans“ um þessi mál. En
eins og kunnugt er hefur „Þjóð-
viljinn“ sí og æ logið því upp að
sjávarútvegsmálaráðherra hafi
sýnt kæruleysi í þessum málum.
Ráðherra upplýsti ennfremur
að hafin væri undirbúningur að
því að skipa síldinni á land í
Reykjavík og Ilvítanesi.
„Ilvað varðar okkur um
þjóðarhagsmuni"?
Ráðherra hóf ræðu sína með
því að skýra frá því er formað-
ur S. R. hóf að leita úrlausnar á
flutningavandamálinu með pví að
reyna að fá skip.
En innan verksmiðjustjórnar-
innar reyndi Þóroddur Guðmunds
son fulltrúi kommúnista að tor-
velda þessar framkvæmdir með
allskonar rexi og pexi um mik-
inn kostnað við þessa flutninga.
Vildi Þóroddur að bátarnir
kæmu sjálfir með síldina til Siglu
fjarðar, ef þeir ættu að fá af-
greiðslu hjá Síldarverksmiðjum
ríkisins!
Var þá leitað til mín, sagði ráð
herra og var haldinn fundur í
Stjórnarráðinu til að leita sátta
milli þeirra, sem eitthvað vildu
gera í þessu mikla vandamáli og
þeirra, sem voru dragbítar á mál
inu.
Er sagt var að þjóðarheill væri
í veði ef ekki yrði undin bráður
bugur að því að úr rættist um
síldarflutningana og S. R. bæri
skylda til að sjá um þá, þá svar-
aði Þóroddur „Hvað varðar okkur
um þjóðarhagsmuni?“
Þannig var afstaða kommún-
ista, sem mest hafa logið upp
kæruleysi á aðra menn varðandi
þessi mál.
Jeg áleit að setja ætti öll önn-
ur sjónarmið en þjóðarheill til
hliðar, en ekki láta standa í karpi
um hvort kostnaðurinn lenti á ein
um eða öðrum.
Öll tækifæri notuð
Var því formanni S. R. falið á
ábyrgð ráðuneytisins að fá skip
til síldarflutninga. Hjá Eimskip
hafa fengist 2 skip auk True
Knot.
Auk þess hefur L. í. Ú. aðstoð-
að við að útvega fjölda leiguskipa
til flutninganna að fyrirlagi ríkis
stjórnarinnar og þess hluta verk-
smiðjustjórnarinnar sem eitthvað
vildi gera.
Verður síldinni
skipað á land hjer? ,
Ráðherra upplýsti að í athugun
væri að leggja síld hjer upp á
land að einhver jn leyti.
En það þýðir ekki að gera það
nema undir sæmilega öruggum
skilyrðum um að síldin skemmist
ekki. Væri mikil áhætta að xleyja
henni á berangur, því illa gæti
farið ef veður breyttist til hins
verra.
Upplýsti ráðherra, að í undir-
búningi væri að skipa síld á land
í Hvítárnesi í Hvalfirði og yrði
hún þar undir þaki; ennfremur
væri þar mikið annað geymslu-
pláss undir beru lofti. Þá hefði
og farið fram athugun á geymslu
síldarinnar í Reykjavík. Þessi
móttaka hefst í dag.
Útflutningur á síld.
Áki fjasaði um að núverandi
stjórn hefði víst ekki eins mik-
inn áhuga á að flytja út síld eins
og sú stjórn er hann sat í.
Ráðherra upplýsti að unnið
væri að þessu máli, eins og ságt
var frá um daginn á Alþingi.
En það myndi ekki verða fylgt
vinnubrögðum Áka í þeim mál-
um.
í fyrra sendi Áki einn sildar-
farm út, en afleiðingin af því var
60 þús. kr. halli fyrir ríkissjóð.
Flutningur á bílum.
Ráðherra skýrði frá því að rætt
hefði verið um að flytja síldina
á bílum frá Akranesi til Skaga-
strandar-verksmiðjunnar, en
vafi væri á því hvort sú verk-
smiðja væri starfhæf. Auk þess
væri vegurinn frá Blönduósi ófær
og mikill kostnaður við slíka
flutninga.
En jeg er fús til að láta athuga
þetta nánar.
Áki ætlar að tala við
Þórodtl!
Áki vildi endilega fá að ræða
tillögu frá sjer, sem ekki var
prentuð, um að taka síld við-
stöðulaust hjer á land.
Ráðherra benti á að í fyrsta
lagi væru slíkar framkvæmdir
þegar ákveðnar.
í öðru lagi væri kommúnistum
nær að tala um fyrir Þóroddi, ef
fá ætti hann til að standa meS
framkvæmdum til að leysa úr
þeim vandamálum, er nú steðja
að.
Sagði þá Áki: Ef stendur á Þór
oddi, skal jeg tala við hann“!
Væri vonandi að hann gerði
það.
í þingfundarlok var svo útbýtt
hinni boðuðu tillögu Áka, sem
honum hafði ekki hugkvæmst að
flytja fyrr en hann frjetti um rá<3
■stafanir stjórnar S. R.
Diingal prófessor flytur
háskól af yrirlestur um 100
ára afmæli klóroformsins
Á MORGUN, kl. 2, flytur Níels Dungal, prófessor, erindi fyrir
almenning í hátíðasal háskólans um 100 ára afmæli klóróformsins.
Það var fyrst notað til svæfinga á mönnum við skurðlækningar
og fæðingar 1847 af skoskum lækni, James Young Simpson, sem
var prófessor í fæðingafræði við háskólann í Edinborg.
«-------------------------------*
Kvalafullir uppskurðir.
Nú geta menn naumast gert
sjer í hugarlund hvað það .var
að ganga undir hnífinn hjá
læknunum á þeim tímum, þeg-
ar allar aðgerðir voru gerðar
á sjúklingum vakandí og deyf-
ingarlaust. Það var líkast því,
að ganga til aftöku að láta gera
meiriháttar skurð á sjer. —
Simpson prófaði eter, sem byrj
að var að nota 1846 og gat ekki
um annað hugsað, en að full-
koma aðferðina til svæfingar,
því að hann hafð’ sjeð menn
kveljast á skurðarborðinu á
stúdentsárum símim og gat
aldrei gleymt þeim kvölum.
Simpson gerði tilraunir á
sjálfum sjer og uðstoðarmönn-
um sínum með ýms efni, áður
en hann prófaði klóróformið,
sem verkaði bæði fljótt og vel.
Hann byrjaði strax að nota það
við fæðingar og ráðlagði það
tíl svæfinga við skurði.
Andstaða lækna og presta.
Klóróformið varð mikið líkn-
arlyf. Samt varð Simpson að
berjast við lækna og presta og
var það ótrúlega hörð viður-
eign. Sumir læknar hjeldu að
það væri skaðlegt að hlíía sjúk
lingnum við sársaukanum, en
almenningur og margir prestar
töldu syndsamlegt að deyfa
fæðingakvalir kvenna. — Guð
hafði lagt þá bölvun á allar
Evudætur eftir syndafallið, að
þær skyldu með þjáningum
börn sín ala.
í þessari baráttu barst Simp-
sem sló niður , alla andstöðu
gegn klóróforminu.
Simpson var óvenjulega elsku
legur maður, sem var dáður af
öllum sem þekktu hann, af-
burðamaður á fleirum sviðum
en einu, og einn af þeim mönn-
um, sem ánægja er að kynnast,
þótt hann sje löngu látinn.
í dag verSur
byrjað á 6
AFHENDING nafnskirteina
heldur áfram í dag. Verður nú
byrjað á að afhenda til þeirra
er heita skírnar eða ættarnöfn-
um er byrja á stafnum G. f
dag verður afhent til allra
þeirra er heita nöfnum að nafn-
inu Guðmundur.
Afhendingin fer fram að
Amtmannsstíg 1 frá kl. 9,30 árd.
til kl. 6 síðd.
Morgunblaðið hefur verið
beðið að vekja athygli fólks á,
að kappkosta að vitja skírteina
sinna á þeim dögum er því er
tilkynnt um það. Þeir er heita-
nöfnum, sem búið er að afhenda
skírteini, en þá gátu ekki vitj-
að þeirra eru hvattir til þess að
koma hið fyrsta og sækja þau.
Sex farast í járnbrautar-
slysi
BOMBAY: — Sex menn fórust en
21 særðust, þegar farþega- og
flutningalest rákust á í Ishurdt
járnbrautarstöðinni, sem er á
austur Bengal járnbrautarlínunni
son mikil hjáip úr óvæntri átt, ií Austur-Pakistan.