Morgunblaðið - 06.12.1947, Síða 4

Morgunblaðið - 06.12.1947, Síða 4
iii»iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiniiii.4iiiiiiiiiiiiiiwiiiiHiiiiiiitii»iiiiiHiiiiiUMiHUiminiiii»ii»iiiininiiiiiMiiiii»iiui»uiiiiii»iiiiiiimiiiiiiimiMiiiiniiiMMHMMMiiMiiM»i ..... 4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 6. des. 1947 ísskápur til sýnis og sölu í Skafta- ✓ hlíð 11, 1. hæð. 2 stúlkur óska eftir Atrbna við einhverskonar af- greiðslustörf frá 1. janúar n.k. Tilboð merkt: „Vin- konur — 436“ leggist inn á afgr. Morgunbl. — 436“. Matrósuföt til sölu á 6—7 ára dreng. Opnum f dag Skóverslun á Spítalastíg 10. Munum fyrst um sinn að- eins selja inniskó sem framleiddir eru í skóverksmiðju okkar. Virðingarfyllst Stokkseyringafjelagiö í Reykjavík Aðalfundur fjelagsins verður í Tjarnarcafé sunnudaginn 7. desember kl. 314 stundvíslega. Ljósaperur nýkomnar 15 — 25 — 40— 60 — 75 vött. Einnig kertaperur 15 og 25 vött og kúluperur 25 vött. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22. Sími 5387. Skrifstofuhúsnæði 2—3 skrifstofuherbergi, sem næst höfninni eða i mið- bænum, óskast- Uppl. í síma 7406. Reglusama stúlku Uppl. í síma 6882. Hjónarúm I og 2 náttborð (notað) til , sölu. — Uppl. í síma 7843. | ....... : Afgreiðslu-j stúlku vantar nú þegar. Herbergi 1 getur fylgt. — Sími 2329. | 2 rafmagnsj eldavjelar j óskast til kaups. — Uppl. i í síma 7860. .1 Jeppamótor með öllu tilheyrandi til [ sölu. — Uppl. í síma 5468, [ milli kl. 12 á hádegi til 2. [ söln | lítið notað borðstofuborð [ og 4 stólar úr ljósri eik og [ tvíbreiður ottoman á Fjólu- \ götu 23. Sími 6588. Sólrík 3ja herbergja íbúð i á Reynimel Til leigu | strax. — íbúðin er á 1, | hæð. Hitaveita. Utborgun | 30—36 þús. kr. — Tilboð- | um sje skilað til afgr. Mbl. [ fyrir mánud.kvöld, merkt: [ .Hólarinnar heimkynni — [ 437‘. í Venjuleg aðalfundarstörf og ýms mál. SIJÓRNIN. vantar til aðstoðar í Brauðgerðina, Barmahlíð 8. Uppl. á staðnum- / fjöllunum vits Serra do Mar, er þessi frœgi staÖur, sem gistir þjóökunna menn víÖsvegar aÖ úr heiminum. Og hjer varö neytendudómur, sem nýlega fór fram, samdóma um þaö aÖ Parker vœri eftirsóttari penni en allir aðrir, sem til væru. Þeir völdu eftirsóttasta penna heimsins • Víðfeðm er frægð Parker ”51“. Hver tunga og hvert land, ber kensl á þetta frábæra skrif- færi. Og neytendadómur, sem nýlega fór fram í 21 landi, staðfesti þessa víðfeðmu frægð Parker Hin óbrotna fegurð þessa penna vekur þegar í stað aðdáun. Sjerhver hluti er handunninn eft ir hinum ströngustu kröfum nútimans. Pennaskaptið ver pennan vel gegn utanað- komandi hnjaski. Penninn gefur um leið og honum er beitt og líður mjúklega yfir pappír- inn. Hettan límfellur og lokar örugglega. Fylli- fjöðrin er og vel varin í skaptinu. Aðeins þessi penni er gerður fyrir hið fljót- þornandi Parker-hlek. (Þjer getið auðvitað not- að venjulegt blek). KiöjiÖ urn Parker! Verð: Parker ”51“ penni kr. 146,00 og 175,00 Vacumatic-penni kr. 51,00 og 90,00 Umboðsmaður verksmiðjrmnar: SIGURÐUR H. F.GILSSON P.O. Box 181, Reykjavík. Viðgerðir annast: GLERAUGNAVERSLUN INGÓLFS S. GÍSLASONAR, Ingólfsstræti 2, Reykjavík. ' 351-E

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.