Morgunblaðið - 06.12.1947, Side 7
Laugardagur 6- des. 1947
MORGVNBLAÐIÐ
7
Gestamót
Ungmennafjelags Reykjavíkur verður í kvöld í Mjólkur
stöðinni kl. 21.
Skemtiatriði:
Kvikmyndasýning,
Kvυaupplestur,
Rυa,
DANS
Aðgöngumiðar fást við innganginn frá kl. 17- (Mönn-
um, sem ekki eru í Ungmennafjelagi Reykjavitkur, en
vilja sækja gestamótið, skal bent á 17. gr. áfengislag-
anna sem er þannig m.a- „Bannað er að neyta áfengis
í veitingastöðum, veitingatjöldum, eða öðrum stöðum,
þar sem veitingar fara fram sbr. þó 10. og 11. gr.).
Húsinu lokað kl. 22,30.
U. M. F. R.
Hafnarfjöröur.
Gömlu dansarnir
verða í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngu
miðar aðeins afgreiddir milli kl. 7 og 9.
ölvun bönnuÖ.
NEFNDIN.
II afnfirðingar
Reykvíkingar.
Dansað í kvöld
frá kl. 9—11,30.
Hótel Þröstur
Logsuðutækin
eru komin. Pantanir óskast sóttar nú þegar.
HÁIvON JÓHANNSSON & CO. H.F.
Sölvhólsgötu 14. — Simi 6916-
Mótorskip
■ Mótorskip óskast til kaups 60—100 tonna með nót og
■ bátum. Tilboð óskast send til afgr. Mbl. fyrir 10. þm.
I merkt: „Bátur“.
Efnalaug og þvoftahús
Keflavíkur
er til sölu ásamt meðfylgjandi fasteignum m. a. íbúðar
húsi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar
í síma 113, Kellavik.
Best að augiýSfi í Morgunblaðinu
E = ■
I Stúíhu
— m
= - ■
I vantar strax við afgreiðslu- \ ‘
I störf í bakaríinu Þingholts- | ;
| stræti 23. 1 ;
itiiiiifiiffffimMtiitiftMfimmiMMiMMiimimMMuiiiMH^ >
Sjerstæð og óvenjuSeg unglingabók:
MIIMIIMMMMMI
IIIIIIIIIMMIM
I Stúlha |
i óskast hálfan daginn. — \
| Þrennt í heimili. i
Gudný Berndsen,
i Grettisgötu 71. Sími 2487. i
í ......................IIIIIIMMIII
11111111111111111111111
Beðið hefir verið eftir þess
ari unglingabók með mik-
illi eftirvæntingu. Hún
gerist bjer á landi en er
skrifuð af einum frægasta
unglingabókahöfundi Noro
urlanda, frú Estrid Ott,
er dvaldi hjer á landi síð
astliðið ár, og er það í
fyrsta sinn er erlendur
höfundur skrifar unglinga
bók frá íslandi.
Saga þessi er bráð-
skemtileg. Hún segir frá
þrem stallsystrum, Ingu,
Ruth og Ri'mu. Inga er
norsk stúlka er kemur til Islands á stríðs árunum- Þær
ganga saman í skóla. Og þegar sumarleyfið byrjar og
þær leggja upp í ferðalag um þvert og
endilangt Island, hefjast ævintýrin
fyrst að ráði. Hvar sem þær koma
vekja þær lífsgleði og fjör og verða eftir
læti allra sem þeim kynnast.
Saga þessi birtist einnig á hinum NorÖ
urlandamálunum.
Fyrsta ferð skipsins á næsta
ári verður frá Kaupmanna-
höfn 3. janúar.
Flutningur óskast tilkyntur
Sameinaða í Kaupmannahöfn
sem fyrst.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
Erlendur Pjeturssoe
Gullfalllegir skermar
í loft og á borð- og standlampa, stórir og smáir, nýkomnir.
Rafvirkinn
Skólavörðusb'g 22, simi 5387-
HUSEIGENDLR
| Er ekki einhver ykkar \
i sem getur leigt mjer 1—2 1
i herbergi og eldhús. Mætti §
i vera að einhverju leyti 1
i óstandsett. Get útvegað um =
i 20 ferm. af gólfdúk og sjeð i
i um viðhald á einkabíln- i
É um yðar, éf einhver er og i
i lagfæringu á íbúðum í hús i
i inu yðar o. m. fl. Tvent í \
i heimili og höfum bíl. Þeir |
i sem vildu sinna þessu, \
í leggi nafn og heimilisfang i
? á afgr. Mbl. sem fyrst, i
i merkt: „Jólagleði ’47 — i
í 406“. í
Barnastarfsemi
Altnan hvern sunnudag eru öll börn á aldrinum 4ra
til 14 ára velkomin i Guðspekifjelagshúsið Ingólfsstræti
22. Sími 7520. Sögur verða sagðar, sungið og leikið.
Á morgun 7. þ.m. verður byrjað kl. 3-
Svava Stefánsdóttir.
ISFST AÐ AUGLÝSA í MGRGUNBLAtíUW
I Konan í söðiinum
Eftir
Harriet Lundhlad.
Þýðandi
KonráS Vilhjálmsson.
L HARRIET tUNÐBLAO
• ■■•*■■ I
KONAN í SÖÐLINUM
f Vi ........... ' /J',
éta,.' ■ x-
.. Jt
Þessi látlausa, bersögula saga, er játning ungrar, en lífs
re}rndrar stúlku, sem grípur pennan á tímamótum æfi
sinnar til að skýra líferni sitt og þau öfl, sem mótað hafa
skapgerð hennar.
Hjer er ekkert undan dregið og höfundurinn lýsir
sjálfri sjer og fjölskyldu sinni hispurslaust og án nokk-
urs yfirdreps.
Framtíðin er óljós, en hún verður aðeins ráðin að
nokkru leyti með því, að drapa vægðarlaust fram stað
re^mdir fortíðarinnar-
^JJrýnjancli, cjfac/uœrt), c^lettin
j j ,.:rcJ&Ék
ocj dó naf) ru n cj in.