Morgunblaðið - 06.12.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 06.12.1947, Síða 11
Laugardagur 6- des. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 11 ♦♦♦♦♦<g>^»s>a»axi»^»<s>^<fr»i»»»Of Fjelagslíf nVALUR Handknattleiksæfing fyrir meistara, fyrsta og annan fl. i húsi IBR við Hálogaland i kvöld kl. 7,30. Stjórnin. VlKINGUR Skemtifundur fyrir 2, 3 og 4 flokk verður i Fjelagsheimilinu á morgun sunnudag kl. 3. Ýms skemtiatriði. Stjórnin. FJELAGAR! Fjölmennið á fundinn í Golfskálan- um kl. 14,00 á morgun (sunnudag) Málfundur, tafl og spil. Mætið stund vislega. Formenn. I O. G. T. Barnastúkan Diana no. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí- kirkjuvegi 11. Fjölmennið. Gœslumenn. kH Tilkynning k. f. u. M. Á morgun kl. 10 f.h. sunnudagaskól inn. Kl. 1,30 V.d. og U.d. Kl. 5 U.d. Kl. 8,30 F’ómarsamkoma. Sr. Lárus Halldórsson talar. Allir velkomnir. 7.10N — Hafnarfirði. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. ♦♦♦♦♦♦♦♦4 <§><S*SxS>4 <>>♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tapað Tapast hefur svartur köttur með hvítann blett á bringunni. Vinsam legast skilist Vesturgötu 17, bakhús. Nýlega tapaðist rauö vasabók (daga tal) á leiðinni frá Nýju Mjólkurstöð inni að Laugamesveg. F’innandi vin- samlega geri aðvart í síma 5911. Kaup-Sala Notuö húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími B691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. .♦—♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦<«♦♦♦♦» Vinna FIREINGERNINGAR Útvegum þvottaefni. Jón Benediktsson, síma 4967 HREINGERNINGAR Pantið í tima Óskar og GuSmundur Hólm Sími 5133. HHR EINGERNINGA R Utvegum þvottaefni Simi 6223 SigurSur Oddsson. Tökum jólahreingerningar. Pantið í tíma. Vanir menn. Árni og Þorsteinn. sími 7768. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. 'Kristján og Pjetur. aiiiiMiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii* 1Ung kona | með 5 ára dreng óskar eft- | I ir góðri vist í 2—3 mán- = 1 uði. Sjerherbergi áskilið. i | Sendið tilboð með upplýs- i | ingum sem fyrst til afgr. = I Mbl. merkt: „Hússtörf — 1 I 461“. SuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllM íbaaLlz 339. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur-Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 59471297 — 1. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 sr. Jón Auðuns. Kl. 5 sr. Jóhann Hannesson. Nesprestakall. Messa í Mýrar húsinu kl. 2 e. h. Sr. Jón Thor- arensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Ellihcimilið. Guðsþjónusta klukkan 10 árdegis. Sr. Sigur- björn Gíslason. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messað kl. 2. Sr. Árni Sigurðsson. I kaþólsku kirkjunni í Reykjavík, hámessa kl. 10, kl. 6 síðd. bænahald og predikun. — I kaþólsku kirkjunni í Hafn- arfirði hámessa kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Inger Marie Jensen frá Aarhus Danmörku og Þorvaldur Guð- jónsson, Skúlagötu 58. Heimili ungu hjónanna verður á Skúla- götu 58. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Erna Jónsdóttir, Freyjugötu 27A og Sigurður Ingason, póstafgr.m. Ásvallagötu 55. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Kristni StefánsSyni ungfr. Anna M. Jónsdóttir, Austurgötu 33, Hafnarfirði og Hjalti Sigfús- son, Valfelli, Reykjavík. Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Valfelli, Reykjanes- braut. Hjónaband. Nýlega voru gef- in sa.man í hjónaband ungfrú Jónína Jónsdóttir og Hallgrím- ur Steingrimsson, vjelstjóri. — Heimili þeirra er á Suðurgötu 68, Hafnarfirði. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband í ka- þólsku kirkjunni ungfrú Nína Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Ei- ríksgötu 25 og Tony Pellagrina, starfsmaður á Keflavíkurflug- vellinum. Vetrarhjálpin. Við umræð- urnar um Vetrarhjálpina í bæj- arstjórn í fyrradag, sagði frú Auður Auðuns, að hún teldi að konurnar í Mæðrastyrksnefnd hefðu, svo miklum störfum að gegna vegna nefndarinnar, að hún teldi þeim ofviða að eiga að annast nauðsynleg störf vegna Vetrarhjálparinnar. Til hjónnana sem brann hjá í Camp Knox: Á. 100 kr. N.N. 50 kr. Til hjónnana sem brann hjá við Háteigsveg: Á. 50 kr. Gjafir í Þuríðarsjóð Kven- fjelags Hallgrímskirkju, frá: Á.G. 50 kr., L.G. 50 kr„ N.N. 50 kr„ E.S.E. 50 kr„ J.E. 20 kr. — Móttekið með þakklæti. — Gjaldkerinn. Jarðarför frú Sigurdísar Jóns dóttur, Bjarkargötu 10, fór fram frá Dómkii'kjunni i gær við mikið fjölmenni. í minn- ingargrein um hana í blaðinu í gær hafði fallið niður nafn frú Margrjetar Einarsdóttur, konu Þorkels Ingibergssonar, bygg ingarmeistara. — Kristín Sig- fúsdóttir, ekki Sigurðardóttir, átti að standa undir seinni greininni. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur 0£ tríó. 20.45 Leikþáttur: „Eignakönn- un“ eftir ónefndan höfund. (Leikstjóri: Valur Gíslason). 21.15 Upplestur og tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skömmfunarsljóri meðmælfur bensín- fillögunni ÁÐUR en gengið var til dag- skrár í Sameinuðu Alþingi í gær, spurðist Sigurður Bjarna- son fyrir um það hjá fjárveit- inganefnd, hvað liði afgreiðslu tillögu þeirrar til þingsályktun ar um fyrirkomulag bensín- skömmtunar, sem vísað var til nefndarinnar fyrir rúmum mán uði síðan. Kvað h&nn dráttinn á afgreiðslu hennar mjög ó- heppilegan þar sem vitað væri að bensín væri nú selt á svört- um markaði í stórum stíl og hefði ríkið að sjálfsögðu eng- an hagnað af þeim viðskipt- um. Ingólfur Jónsson varð fyrir svörum af hálfu nefndarinnar. Kvað hann tillöguna hafa ver- ið senda skömmtunarstjóra til umsagnar og hefði hann verið henni meðmæltur. Meirihluti fjárhagsráðs væri henni hins- vegar mótfailin. Afgreiðsla til- lögunnar biði umsagnar fleiri aðilja, sem liún hefði verið send til umsagnar. Sendiherra í Ftnnland! TRUMAN forseti hefur skipað Ava M. Warren fyrverandi sendi herra Bandaríkjanna í New Zea- land, sendiherra í Helsinki, Finn landi. Er búist við að hann muni bráðlega leggja af stað frá Was- hington. — Bandalag kvenna Frh. af bls. 2. Reykjavík beinir þeirri ósk til Bæj- arstjórnar Reykjavíkur að öllum börnum í barnaskólum bæj arins verði tryggt lýsi daglega, og fái þau börn aðeins undanþágu, sem skv. læknisvottorði jxila ekki lýsi, eða hafa með sjer yfirlýsingu foreldra um, að þau fái lýsisgjafir á heimilunum. Að komið sje á fót víða í bæn- um ljósastofum, sjerstaklega í út- hverfum bæjarins, svo að börn sem ekki njóta ljósbaða i barnaskólun- um, geti skv. læknisráði fengið ljós böð á þessum stöðum. Ennfremur telur fundurinn nauðsynlegt að auka ljósböð i bamaskólunum. Endurreisn Grikklands LONDON: — Fjárhagsráð S. þ. hefur nýlega tilkynt að það muni taka 558 miljón dollara og fimm- tán ár að bjarga Grikklandi úr fjármálaöngþveiti því, sem það er nú 1. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer einlægan vinarhug, með gjöfum og hlýjum kveðjum, á sjötugsafmæli minu. Sigurður Árnasort, Bergi. Innilega þakka jeg öllum þeim mörgu vinum mínum og velunnurum, sem glöddu mig á fimtugasta afmælis- degi mínum með heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum og á ýmsan annan hátt- Jeg mun lengi gleðjast yfir endurminningunni um þá vinsemd sem þið sýnduð mjer í tilefni dagsins. Guð blessi ykkur öll. Magnina J. Sveinsdóttir, Baugsvegi 3. FLUGFERÐIR Keykjavík-Prestwick- Keykjavík NÆSTA FERÐ: Frá Prestwick, þriðjudag 9. desember. Frá Reykjavík, miðvikud. 10- desember. JÓLAFERÐIN: Frá Prestwick, laugard. 20. desember. Frá Reykjavík, sunnud. 21. desember. Pantið sæti i tíma hjá Flugfjelagi Islands h.f. Reykjavik. ^lvu^^jela^ ^Dóíancló, I herbergi og eldhús óskast til leigu sem allra fyrst. Afnot af sima og ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 5210. VörubílstjórafjelagiÖ Þróttur heldur F U M D sunnudaginn 7. des. kl. 2 e-h. á stöðinni. Vörub’dstjórafjelagiÖ Þróttur. Þáð tilkynnist hjermeð að HAFLIÐI FRIÐREKSSON andaðist að Kópavogshæli fimtud. 4. þm. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Hulda HafliÖadóttjr, Ölafur Bachmann. Jarðarför föður okkar JÓNS SIGURÐSSONAR BÁRÐDAL, Frakkastíg 22, fer fram frá Dómkirkjunni mánud. 8. des kl. 1,30 e.h. HólmfríÖur Jónsdóttir, Rósa J. BárÖdal. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför konu minnar SIGRlÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir mína hönd og barna minna. Einar Angantýsson. • Hh

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.