Morgunblaðið - 16.12.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. des. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Kvenskátar!
Þær sem eiga eftir að skila basar-
munum, skili þeim í kvöld kl. 6—7
ó skátaheimilið.
Basarnefndin.
♦4*»<&^><S><Sx£<Í*®x®x®^k$x$x^<$>^$k$xSx$
/. Q G. T.
VERÐANDl
Fundur í kvold kl. 8,30. 1. Inntaka
nýliða. 2. 2. flokkur (J.E.) annast'
hagnefndaratri ði. 3. Nýjar gamanvis
ur. 4. Píanóleilcur. Fjelagar fjölmenn
ið stundvíslega. * Æ. T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTCKUNNAR
Wríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30
gdla þriðjudaga og föstudaga.
Tapað
Siðastliðinn laugardag tapaðist silfur
blýantur og Sheaffers-penni. Senni-
lega nólægt Stillir h.f. Finnandi vin-
samlega geri aðvart í síma 4888. —
Fundarlaun,
Silfurskrúfblýantur tapaðist í gær ó
leiðinni fró Ljósvallagötu 16 um Suð
urgötu að Hafnarstræti. Skilist gegn
fundarlaunum á Njálsgötu 31 A.
♦^K$X®XÍ><S>^^#<®XSkSx$x$x§X^$x®><^$*Í>$<Í
Vinna
HREINGERNINGAB
Útvegum þvottaefni.
Sími 6223.
Sigur'Sur Oddsson.
«»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦»
Kaup-Sala
FasteignasölumiSstöSin
Lækargötu 10 —- sími 6330.
Viðtalstimi kl. 1—3.
Til sölu lítið hús í Skerafirði og 10
tónna mótorbátur.
NotuS húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
Þá8 er ódýrara
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími
4256.
Húsnæði
FasteignasölumiSstöSin
Vantar gott húspláss fyrir bílavið-
gerðir.
= Seljum út
I Smurt brauð
OG SNITTUR,
| heitan og kaldan veislumat. I
Sími 3686.
ammmmiiiimimiimOiiiimmmmmimmmimimii
I Lýðveldishátíðarkortin
fást enn í flestum
bókabúðum
Iiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmiiu
350. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
búðinni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Litla
bílstöðin, sími 1380.
□Helgafell594712 L67IV—V-2
I.O.O.F.=Ob. 1P.=12912168
%—EK.
Skrifstofa Vetrarhjálparinn-
ar er í Bankastræti 7. Bestá
jólagjöfin er styrkur til Vetr-
arhjálparinnar.
Nafnskírteinin. — Þeir, sem
heita nöfnum er byrja á S aft-
ur að SigUrfinnur, eiga að vitja
nafnskírteina sinna í dag. Af-
hending fer fram í Amtmanns-
stíg 1. Skrifstofan er opin til
355,00, S.B.R. kr. 10,00, St.
Jósepsspítalinn kr. 300,00, N.N.
kr. 25,00, Starfsfólk frá Ölgerð
in Egill Skallagrímsson h.f. kr.
420,00, Starfsfólk á skrifstofu
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
h.f. kr. 100,00. — Kærar þakkir.
-—- F. h. Vetrarhjálparinnar
Stefán A. Pálsson.
Til hjónanna sem brann hjá
í Camp Knox: Áheit frá S. 100,
H.B. 100, Ónefnd kona 50, Ragn
ar 100, Ónefnd kona 25, Ragna
og Kristín 100, Frá ellefu gef-
endum 232,50, S.V.B. 25.
Til hjónanna- sem brann hjá
við Háteigsveg: Ónefnd kona
50, Haraldur Örn 50, Ónefnd
kona 25, Frá ellefu gefendum
232,50, S.V.B. 25.
<$X$K®XS*$X£<$K®K$X$K$X$X$X$X$X$*$X$X$X$*$X$X$X$X$X®4*$*$X$*SX$X$>^<$*$*^$X$^^$X$K$>3X$*Í
Hjartans þakkir viljum við færa Ólafsvíkurbúum, $,
X vinum og vandamönnum, fyrir allar þær gjafir er við
% fengum og alla þá velvild, sem okkur var sýnd við
eignatjón okkar vegna brunans-
Bjctrni, Vigdís, börn og Guðjón.
<$3x$x$x$x$k$x$x$x$x$<$xS*Sx$x$x$xSx$x®k$*Sx$x$x$x$x$x$x$3xSx$x$*SxSx$x$xSxSx$x$xS*$xSxSx$k$xSx
^X®X$X$X$X$X$X$>^X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$><$X$X$>^X$X®X^>^X$>^X$X$X$>^X$^X$X$X$X®X^^X$X^
FLORA
% Ný sending af jólatrjám í dag. Jólatrjesskraut o. fl.
FLÓRA
<3><$X$X$XSXSX$X$X$X$X$XSX$X$X$X$X$X$X$X$X$K$X§KSX$X$>$X£<®^K$X$"$K$X$X^$X$X$X$X$X^<®4X$X$X$X
kl. 7 e. h.
Skátar, eldri og yngri, piltar
og stúlkur, mætið í Skátaheim-
ilinu í kvöld klukkan 7 til að-
stoðar Vetrarhjálpinni.
Hjónaband. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band, af sjera Jakob Jónssyni,
ungfrú Anna Betúelsdóttir frá
Sæbóli, Aðalvík, og Þorkell
Guðmundsson, verslunarmaður.
— Heimili ungu hjónanna er á
Grettisgötu 53B.
Að gefnu tilefni skal það tek
ið fram, að jeg undirritaður
hafði ekkert með núverandi
innrjettingu til síldarflutninga
í True Knot að gera. — Viggó
E. Maaclt, skipaverkfræðingur.
Mæðrastyrksnefndin hefir
skrifstofu í Þingholtsstræti 18
og er hún opin daglega kl. 2—7
e. h. Nefndin safnar fje og gjöf
um til einstæðra mæðra og ann
ara einstæðinga yfir jólin, eins
og vant hefir verið undanfarin
ár. t
Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt
heldur fund í kvöld kl. 8,30
stundvíslega og sýnir Kjartan
Ósk#!" Bjarnason þar Heklu-
kvikmynd. Verður þar dregið í
happdrættinu og drukkið kaffi
og dansað.
Vegna fjölda áskoranna verð
ur hin athyglisverða Heklu-
kvikmynd, Steinþórs heitins
Sigurðssonar og Árna Stefáns-
sonar, sýnd í Tjarnarbíó í kvöld
klukkan 11. Á undan myndinni
segir dr. Sigurður Þórarinsson
frá Heklugosinu og sýnir
skuggamyndir í litum.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði.
I dag fara skátar um bæinn og
leita atstoðar hjá almenningi.
Væntir vetrarhjálpin í Hafnar-
firði þess að Hafnfirðingar
bregðist vel við og leggi rífleg-
an skerf að mörkum. Síðastlið-
ið ár veitti vetrarhjálpin í Hafn
arfirði 31150,00 kr. í 133 staði.
— Umsóknir um styrki óskast
komnir til nefndarinnar fyrir
föstudag, og talca nefndarmenn
irnir á móti umsóknunum, en
þeir eru: — Sr. Kristinn Stef-
ánsson, sr. Garðar Þorsteinsson,
Ölafur H. Jónsson, kaupmaður,
Guðjón Magnússon, skósmíða-
meistari, Guðjón Gunnarsson,
framfærslufulltrúi og Jón Ein-
arsson, verkstjóri.
Peningagjafir til Vetrarhjálp
arinnar: Heildversl. Sverrir
Bernhöft h.f. kr. 500,00, Starf^-
menn hjá Belgjagerðinni kr.
350,00, Starfsfólk hjá Tóbaks-
einkasölunni kr. 100,00, Theó-
dóra Kristmundsd. kr. 50,00,
Starfsfólk hjá Sverri Bernhöft
h.f. kr. 125,00, Verslun O. Ell-
ingsen h.f. kr. 250,00, Starfs-
fólk hjá Verslun O. Ellingsen
h.f. kr. 300,00, Árni Jónsson,
Norðurst. 7, kr. 50,00, Starfs-
fólk hjá Eimskipafjel. íslands
h.f. kr. 720,00, Starfsfólk hjá
J. Þorláksson & Norðmann kr.
UTVARPIÐ I DAG:
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla.
19.00 Enskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.20 Tónleikar: Kvartett í G-
dúr op. 77 nr. 1 eftir Haydn
20.45 Erindi:: Um Heklugosið
(Guðm. Kjártansson jarð-
fræðingur).
21.10 Tónleikar.
21.15 Smásaga vikunnar: ,,Mað
urinn konunnar minnar“ eft
ir Pirandello; þýðing Jóns
Sigurðssonar frá Kaldaðar-
nesi (Þýðandi les).
21.35 Tónleikar.
21.45 Spurningar og svör um
íslenskt mál (Bjarni Vil-
hiálmsson).
21.55 Frjettir.
Dagskrárlok.
22.05 Endurvarp á Grænlands-
kveðjum Dana.
ÓhapteSur vöru-
skipiajöfnuður
HAGSTOFAN skýrði Morg-
unblaðinu svo frá í gær, að
vöi’uskiftajöfnuðurinn í nóvem
bermánuði, hefði verið óhag-
stæður um 17,8 miljónir króna.
Verðmæti innfluttrar vöru
nam í mánuðinum 30,6 milj.,
en útfluttrar 12,8.
Þá 11 mánuði sem liðnir eru,
er vöruskiftajöfnuðurinn óhag-
stæður um 175 milj. Verðmæti
innflutningsins nemur 433 milj.,
en útflutningsins 258.
Árið 1946 var vöruskiftajöfn
uðurinn á sama tíma óhagstæð-
ur um 111 miljónir. Verðmæti
innfluttrar vöru nam þá 384
milj., en útfluttrar 273 milj.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
út. Hjer, sem annarsstaðar,
munu það aðallega vera ungl-
ingarnir, sem kaupa þessi leik-
arablöð, og þó þeir skilji sum-
ir hverjir ekki gullkorn þau,
sem hrjóta úr pennum Heddu
Hopper og Louellu Parson,
skiptir það þá minnstu. Því í
blöðunum eru heilsíðumyndir
af Robert Taylor og Ann Sheri
dan, og jafnvel litmyndir af
Tyrone Power, sem sumar
Reykjavíkurstúlkurnar nú hafa
komið við.
Rússar fresta flóttamanna
heimflutningi
TOKIO — MacArthur hers-
höfðingi hefir farið þess á leit við
Rússa að þeir endurskoði þá á-
kvörðun sína að seinka heim-
flutningi Japana þangað til í
apríl vegna ísa. Býðst MacArthur
til þess að lána þeim ísbrjóta.
^x$x$x$>^x$><$>^x®xj^x$x$x$><$x$x$x$x$^x$x$x$x$x$x$x$x®x$x$>^x®^x$x$x$x^®x$>^x$^x$^^x»
Gætið að!
Það er sama sem að bæta efnahag
manns sjálfs að eignast Lýðveldishug-
vekju um íslenskt mál, forlátaútgáfu,
en annarra hag að gefa hana. Hún er
fáanleg enn þá, en ráðlegra er að hraða
sjer að ná í hana, ef útlendingar eiga
ekki að verða fyrri til en fslendingar
að kaupa upp það, sem nú er eftir.
®*SxSxSxSxS*S*SxSkSxSxSxSxSxSxSxSxS*SxSx$xSxSxSxS><S*SxS*SXSXSxSxSx$X$SxS*$k$*SxSxSxSkSxSx$<®kSH
♦^®XSXJX$X$X$X$><><$>^X$X$><SX$X$X$><JX$^><$X*X$^X®X$X$XÍ^><$X®X$^X^®^>^<®XMX$>^<®>^X
Vegna jarðarfarar
verður ski’ifstofan lokuð eftir hádegi í dag.
^J4eilclueró lavi Jóicj. ^Jlmaldó
>^X$^X$X$X®<$X$><®X$^X$X$X$X$><®^X$><$><$>^>^><$^><®K$^X$X$X$X$><$>^X$X$K$>^X$X$>$^X$^X$X®K^
Elsku móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐRÍÐUR PÁLSDÓTTIR
frá Bæjarskerjum á Miðnesi, ljest í morgun að heimili
sinu, Brávallagötu 8.
Börn og tengdabörn.
Maðurinn minn og fósturfaðir okkar
JÓHANNES M. SANDHÓLM,
andaðist að heimili sínu, Vatnsstíg 4, 14. þ.m.
Kristín A. Helgadóttir og fósturdœtur.
--------------------------------—--------------
Jarðarför systur mmnar
SIGRÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR,
fer fram miðvikudaginn 17. desember kl. l'e.h., og hefst
með bæn frá Sólvallagötu 14, Keflavík.
María Benediktsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns og föður okkar
TYRFINGS TYRFINGSSONAR frá Parti.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd barna og annara ættingja.
Þórdís Þorsteinsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
FRU LOUISU HALL ÁSMUNDSSON
Aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð
arför mannsins míns og föður okkar
ÞORLÁKS EINARSSONAR fulltrúa.
Aöalbjórg Skúladóttir og börn.