Morgunblaðið - 31.12.1947, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 34. des. 1947
M O It G U IV B L AÐ 1 Ð
9
EINS OG MARGA rekur
minni til, baðst ríkisstjórn sú,
er við völdum tók haustið
1944, lausnar snemma í októ-
bermánuði 1946. Hafði hún
þó unnið glæsilegan kosninga
sigur í júnímánuði það ár, er
yfirgnæfandi meirihluti kjós-
enda lagði blessun sína yfir
höfuðstefnu stjómarinnar —■
nýsköpunina, en sneri baki
við þeim flokki, er frá önd-
verðu hafði barist gegn þeirri
stefnu, Framsóknarílokknum.
Að sjálfsögðu bar ríkis-
stjórninni því skylda til ao
fara áfram með völdin og
tryggja með því eðlilegt á-
framhald nýsköpunarinnar.
Má þó vera, að samstarfið
hefði reyhst meiri vandkvæð-
um bundið, er harðna tók á
dalnum svo að meira hóf varð
að hafa á meðferð erlends
gjaldeyris og þar með hraða
nýsköpunarinnar, sem og
eyðslu ríkisfjár, en verið
hafði. Úr þessu varð þó aldrei
skorið, einfaldlega vegna þess,
að annað leiddi til samstarfs-
slita.
Sem kunnugt er, voru það
sósíalistar sem beiddust lausn
ar úr ríkisstjóminni og slitu
með því samstarfinu um ný-
sköpunina. Þeir gérðu að rrá-
fararatriði samning þann, er
Alþingi, undir forystu fyrv.
forsætisráðherra, ákvað að
gera við stjóm Bandaríkj •
anna varðandi brottflutmng
hers Bandaríkjamanna frá ís-
landi. Með samningi þessum
fjellu þó Bandaríkin frá ósk-
um um herstöðvar á íslandi,
samþyktu að fella úr gildi her
verndarsamninginn frá 1941,
skuldbundu sig til að hafa inn
an 6 mánaða frá saimjings-
degi flutt allan her sinn brott
frá íslandi og afhentu loks þá
þegar Islendingum Keflavík-
urflugvöllinn tií fullrar eignar
og umráða, með þeirri einu
kvöð, að Bandaríldn fengu
þröngt takmörkuð og tíma-
bundin afnot flugvaílarins. —
Samningur þessi er að skyn-
bærra manna dómi svo'aug-
Ijóslega hagstæður Islending-
um, að hreinum undrum sætti
sá ofsi, er einkenndi alla bar-
áttu sósíalista gegn honum.
Halda sósíalistar og hálf tylft
taglhnýtinga þeirra uppi mikl
um áróðri gegn þeirn er samn-
inginn gerðu, með látlausum
brigslum um landráð og svik.
Er ekkert um að víllast, að
annað tveggja er, að sósíal-
istar láta í þessu stjómast af
annarlegum sjónarmiðum eða
hitt er, sem mærgir hafa á þá
borið, að sósíalistar hafi notað
þetta mál sem átyllu til að
hlaupast brott undan ábyrgð
stjórnarstarfanna, þegar þeir
sáu, að þau yrðu ekki lengur
jafn líkleg til vinsælda og fylg
isauka, sem fram til þessa
hafði reynst. Skal hjer ekki
frekar út í þá sálma farið,
enda má einu gilda hvort veld
ur atferli sósialista, hin ann-
arlegu sjónarmið eða tylli-
OLAFUR THORS.
ástæðurnar. I-Ivorugur
kosturinn góður.
>V
Um síðustu áramót háfoi:
er engln stjórn hættir vinsæld-
um sínum með því að leggja
slíkar kvaðir á almenning, ef
hún telur'sig eiga annars úr-
,. : kosta. Stjórnin á því sanngirn
enn eigi tekist að mynda nyja . , . , .
., . . . I iskrofu a, ao tillogum liennar
stiom og eigi fvrr en snemma : .x, .x , *
, " , , , , . ... * s je tekio með goðvfld og að
í febrúarmanuði, að formað- , ’ ... ö .
, „ .. , , . , 1 þær fa-i að syna sig í reynd,
ur Alþyðuflokksms myndaði, .... . . .
. . ‘ ,,! en veroi eigi kveðnar mður
nkisstjorn þa er nu fer meó
völd, en í henni eiga sem kunn
ugt cr sæti fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins og Framsókn-
arflokksins, auk Alþýðufl.
Höfuð stefnumaric þeirrar
stjórnar er 1) Að fylgja eftir
því sem auðið reynist stefriu
fyrverandi stjórnar varðandi
nýsköpunina, og 2) að hefja
sem öflugasta baráttu gegn
veröbólgunni.
Að þessu hefur stjórnin nú
unnið í tæpt ár. Hefur hún í|ið eftir bestu vonúm. Verða
þessu slcyni haft forystu um | störf ráoherranna því um-
margvíslega löggjöf, er á virk k'angsmeiri og erfiðari sem
an hátt snertir athafna- og 'bein og óbein afskifti ríkis-
ins af atvinnulífi þjóðarinnar
færist í aukana. Er nú svo
kornið, að eigi er á færi ann-
arra en reyndustu og dug-
mestu manna að fara með. hin
meiri háttar f'áðherraem-
meo offorsi aö óreyndu.
A nú almenningur þess
kost að sýna, hver hugur fylg
ir máli, er allir krefjast að-
gerða í dýrtíðarmálunum.
~k
Að öðru leyti hefur fátt
gerst markvert á vettvangi ís
lenskra stjórnmála á þessu
ári. Rikisstjórnin hefur þó ver
ið önnum kafin, cg mun sam-
starf ráðherranna hafa geng-
fjármálalíf þjóðarinnar/ Má
þar m. a. nefna lögin um f jár-
hagsráð og nýsetta löggjöf urn
dýrííðarráðstafanir, lög ‘ura
eignakönnun o. m. fl.
Margt í þessum rúostöfun-
um hefur mælst misjafnlega I bæíti. Þykir *í þessu sam-
fyrir. ’ Það þarf engan að
undra. Ifjararýmun dýrtíðar-
laganna eykur engum yinsæld
ir við fyrstu sýn, fremtir en
nýjir skattaf. Fjöldi rnanrs
hefur miklar • áhyggjur ýt af
elgnakcnnuninni, qg peir
kannske mestar, sem minsl
eru brotlegir. Og una menn
þó allra verst sívaxandi höft-
uffi, bönniim og ýfirráðum
jnýrra nefnda og rúða.
j Alt þetta vissi ríkisstjórnin
| áöur en hún hófst hándá. Rík*
j isstjórnin hefur þá heklur
ekki mælst til hróss að ó-
reyndu, heldur til þess eins,
að almenningur í landinu
kynni sjer rök hennar úður en
hann kveður upp dóminn, og
geri sjer jafnframt Ijóst, að
bandi rjett, að v-akin sje at-
hyg’i á bví, að hvergi mun
þaO tiöliast í svipuoum mæli'
og hjer, að ráðherramir sjeu
friðlr.us'r vegna Iivérskonar
málaleitana v’ina, velunnara,
stuðhÍRgsmahna og andstæg -
inga urn erinrisrekstur, sem
ráðherrunum með engu moti
yinst tírni úl að hafa með
liöhdum, þóft þeir fegnir
vildu, cg oft gætu, kefðu þeir
ekki öðrum mikilsverðari
skyldum að gegna,
☆
Gtjómarandstaöan hefur
veriö óvægin. Hún hefur snú-
ist með ofsa gcgn öllu, sem
frá stjórninni hefur kcmið,
Slíkt leiðir æfinlega til þess,
að spurt er, hvort eigi valdi
fremur óvild til rlkisstjórnar-
innar en umhyggja fyrir al-
menningi. Hóflausastar eru á -
rásirnar á utanríkisráðherr-
ann. Er óþarfi að verja hann,
enda hefur hann reynst ein-
fær um að gera hreint fyrir
sínum dyrum. Verkið lofar
meistarann. Aldrei fyrr befur
jafn ötullega .verið unnið að
afurðasölu Islendinga, og al-
drei hefur heldur árarigurinn
verið jafn mikill, landi og lýo
til blessunar.
Óbilgjörn stjórnarandstaða
styrkir jafnan samstarfið inn-
an stjórnarinnar, og rnun svo
enn verða. Ilvort stjörnin svo
reynist þess megnug að efna
heit sín, er enn í óvissu. Góð-
gjarnir menn vona, að það
takist. Það er mikið þarfamál
ið tryggja og efla nýskönun-
na, en einmitt þetta er helsta
itefnumál stjórnarinnar.
~k
Saga Alþingis á þessu ári
er fljótsögð. Það hefur átt 8
eða 9 mánaða setu og lítið
markvert aðhafst, annað en
að setja framangreinda lög-1
gjöf. En á árinu 1946 mátti
heita, að síðustu þrjá mán-
uðina sæti það nær aðgerðar
laust. Með þessum hætti held-
ur Alþingi ekki óskertri virð-
ingu til langframa. Er hjer
alt á eina bókina lært. Stór-
fje eytt að óþörfu, þingmenn
aogerðarlitlir, sjálfum sjer og
öðrum til ama, en ríkisstjórn-
in svift afardýrmætum friði
ti! að anna þeim óhemju störf
um, er í sívaxandi mæli hvíla
á henni, jafnt varðandi dag-
legar l'ramkvæmdir — hrein-
an rekstur þjóðarbúsins —
sem undirbúning lagasetning-
ar.
Á þessu verður að ráða bót,
Rikísstjórninni vcrður að gef
ast tóm til að undirbúa alla
helstu löggjöf, er hún að
hverju sinni ætlast til að sett
verði, og þing á ekki að
kveðja saman, fyrr en stjórn-
in hefur komið sjer saman um
tillögur til úrlausnar helstu
vandamála. Með því myndi a.
m. k. að mestu komist hjá
þeirri kyrrstöðu á þingstörf-
um, er af því hefur leitt, að
samningar um helstu máléfni
hefjast fyrst fyrir alvöru, eft-
ir að þing kemur saman. Rik-
isstjómin verður hvort eð er
að hafa forustuna, en Alþingi
ræður eftir sem áður jafnt
iöggjöf sem stjórn lanösins.
Ekki verour annáð sagt, en
að Sjálfstæðisflqkkurinn og
Alþýðuflokkurinn hafi staðið
með fullum heilindum að sam
átarfinu. Varðandi Frainsókn
arflokkinh má a. m. k. full-
yrða, að Sjúlfátæðismönnurn
' vkir mikið skcrta á, að svo
sje. Ilafa blöð fiokksins hald-
, io, uppi látlausu og tilefnis-
lausu níði um ýmsa forystu-
Imenn Sjálfstæðisflokksins,*
jrfnkum þó ráðherra hans í
isiðustu ríkisstjórn og forseta
Sameinaðs Alþingis. Má og
segja, að núverandi ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins hafi eigi
heldur farið varhluta kær-
leikshlýjunnar frá starfs-
bræðrunum í Framsókn, eink
um þó fjármálaráðherrann.
Hefur þessu lítt verið svarað,
og nær engu af hálfulyrver-
findi ráðherra flokksins. Veld
ur þar um tvent. I fyrsta lagi
er augljóst, að hefðu fyrver-
andi ráðherrar tekið unp
hanskann, sem til þeirra var
kastað, skýrt málin og jafn-
framt sagt Framsókn til synd
anna, gat vart hjá því farið,
að sú ritdeila hefði mjög veikt
stjórnina, að eigi sje sagt rið-
ið henni að fullu, sem þó er
líklegast. En til slíks má eigi
draga út af óþörfum stælum
stjómarliða um liðna atburði,
og verða þeir þarna að vægja,
scm vitið hafa meira. En þar
næst er, að bæði fyrrverandi
ráðherrar flokksins og aðrir
Sjálfstæðismenn er þá studdu
að verki, en þar voru fremst-
ir í hóp báðir núverandi ráð-
herrar flokksins og forseti
Sameinaðs Alþingis,, mega
vel una því, að dómur reynsl-
unnar falli á þeirra gerðir.
Dettur að sjálfsögðu engum
í hug, að ekki ’megi að mörgu
finna. En það, sem eftir stend
ur og úr sker, er þetta:
1) Islendingar hafa nú feng
ið í hendur tæki, sem gera
þeim auðið að lifa sem frjáls
menningarþjóð í landi sínu.
Þetta er nýsköpuninni að
þakka. Hún er ekki afsprengi
Framsóknar nje annara, er
stroyttust gegn h.enni, heldur
hinna, er að henni stóou, og
eru þar íremstir í röð allir
þeir Sjálfstæðismenn, sem
blöð Framsóknar mest ó-
frægja.
2) Hitt skiftir svo minna
máli, þótt til fróðleiks sje, að
sjálfum árásunum á fyrver-
andi ráðherra Sjálfstæðis-
flokksins hefur núverandi rík
isstjórn svprað betur og eft-
irminnilegar en þeim sjálfum
var auðið. Stjórnin hefur nú
í, nær ár glímt vio það, er
Framsóknarmenn mest hafa
vítrffyrv. ráðherra Sjálfstæð-
isflokksins fyrir, en það er:
vöxtur dýrtíðarinnar, há rík-
isgjöld og mikill innflutning-
ur. Hjer skal enginn saman-
burður gerður. En svo mikið
hefur nú verið talað um
hraða hækkun vísitölunnar,
eftir valdatöku núverandi
stjómar, til við’öótar auknum
niðurgreiðslum fyrir ríkisfje,
sívaxandi útgjöld ríkisins og
innflutning, sem þrátt fyrir
niðurskurð siðari hluta árs-
ins, sem mö.rgum bykir nóg
um, er meiri en áður, að viti-
bornir og sanngjarnir menn,
sem vel treysta núverandi
stjórn, munu nú skilja betur
en fyrr, að hægra er úm að
vanda en í að komast. Er sá
aukni skilningur mikið áfall
fyrir þá, sem mest hafa ó-
Frh. á bls. 10.