Morgunblaðið - 31.12.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
ÁRAMÓTAGREIN eftir Ólaf
Norðaustan stiiinihgskaldi. —
L j ettskýjað._____________________
302. tbl. — Miðvikudagur 31. desember 1947
Thors, formann Sjálfstæðis-
flokksins, á bls. 9 og 10.______
Vilja ekki Ifia í ófrjálsu laudi.
Húsaleiga lækkar
um 107o
^JELAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í gærkvöldi, að rikis-
.tjárnin hefði ákveðiö, að nota heimild þá til niðurfærslu á húsa-
eigu, sem lienni var veitt með setningu Iaga um dýrtíðarráðstaf-
mir írá 29. des. s.l. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins verður
íúsaleiga færð niður um 10% í þeim húsum, sem leigusamningar
hafa vefið gerðir eftir ársíok 1941. Þessi ákvæði koma til fram-
xvæmda við greiðslu á húsaleigu fyrir janúar 1948.
Fyrir skömmu síðan kom örlítill mctorhátur til Kaupmannahafhar. Hann var finnskur, o? á honum
voru tvær konur, fimm karlmenn og fimm börn. Fólk þetta var á leiðinni til Bandaríkjanna, og það
lýsti því yfir, að það vildi frekar láta lífið á Atlan shaíi en lifa í ófrjálsu Iandi. Á -myntliimi tií vinstri
sjest önnur konan og tvö af börnunum. Hcegri mynlin er af mótorbátnum. _
Skömtunin fvipuð
jjfjá mánuði
Á ÁRINU, sem nú er að kveðja, hafa oroið færri sjóslys hjer við
land, en um margra ára skeið. í sjóslysum fórust 22 sjó-
menn og eitt barn. Þrettán ára drengur drukknaði í síki og íslensk
st.úlka drukknaði á baðstað í útlöndum. Kafa því 25 íslendingar
drukknað á árinu 1947.
Slysavarnafjelag íslands skýrð
Morgunblaðinu frá þessu í gær
kvöldi. Var þess getið um leið,
að á árinu 1946 hefðu 44 ís-
lendingar drukknað.
M.h. Björg talin af
Með skipum fórust 8 menn.
Þrír þeirra voru frá Ólafsfirði
og fimm frá Djúpavogi. En vjel
báturinn Björn er nú talinn af.
Hefur hans verið leitað bæði af
skipum og flugvjel, en sú leit
bar engan árangur.
9 fjellu útbyrðis.
Af skipum er voru að veið-
um fjellu útbyrðis og drukkn-
uðu 9 sjómenn. — Einn maður
»------—----------------------
fanst örendur í bát sínum er
hann var í róðri.
í höfnum landsins drukknuðu
5 menn. — Eitt barn fjell út af
pramma.
54 erlendum sjómönnum
bjargad.
A árinu 1947 var 54- sjóir.önn
um bjargað fyrir atbeina Slysa-
varnafjelagsins og með tækjum
þess. Var þeim öllum bjargað úr
bráðri hættu. Þar af voru 27
Englendingar, 15 Norðmenn og
12 Hollendingar.
13 íslensk skip.
Af íslenskum skipum fórust
13 á árinu Þar af strönduðu
9, en þrem þeirra var náð út
aftur. Eitt skip fórst við árekst-
ur undir Jökli og í síldveiðitíma
bilinu í sumar er leið fórust
fjögur skip, þrjú sukku og eitt
brann. Einu skipi hvolfdi í
flutningum og eitt skip í'órst í
róðri.
í GÆR fór fram í Þing-
vallakirkju útför Einars Hall-
dórssonar hreppstjóra og bónda
að Kárastöðum í Þingvalla-
sveit.
Mikill fjöldi manna var við-
■staddur. Athofnin hpfst með
húskveðju að heimiíi hins látna.
Báru kistuna úr húsi sveitung-
ar hans. Kistan var svo flutt
á bíl til Þingvallakirkju og báru
synir hans kistuna í kirkju. Þar
flutti minningarræðu sóknar-
presturinn sr. Hálfdán Helga-
son. Ur kirkju og í kirkjugarð
báru kistuna vinir hins látna
og gamlir sveitungar.
i
ÞAÐ sviplega slys vildi til á
sunnudagsmorgun um borð í
togaranum Skutull, að einn skip
verjanna tók út on drukknaði.
Maður þessi hjet Árni Bjarna
son frá Selvögi, en átti heima
að Drápuhlíð 3 hjer í bænum.
Hann var skráður háseti á
Skutul á Þorláksmessu.
Með hverjum hætti Árna tók
út er ekki. kunnugt. En tog'ar-
inn mun þá hafa verið um það
'oil að hefja veiðar.
Árni var milli tvítugs og þrí-
tugs að aldri. Hann var ein-
hleypur.
1S siiya frDsl í
Reykjavík
UM miðnætti í nótt var 10
stiga frost í Reykjavík. En yfir
leitt var frostið 7 til 11 stig um
land allt. Kaldast var á Reykja
nesvita 11 stig.
I gær var snjókoma um Vest-
ur- Noröur- og Austurland og
bjost Veðurtofan við, að hún
myndi haldast í dag.
Hjer Sunnanlands mun veður
verða óbreytt nema ef vera
kynni að veðurhæð vaxi eitt-
hvað smávegis.
GILDI skömmtunarseðlanna
mun hafa verið ákveðið í gær,
en nákvæmar fregnir af því
gat bláðið ekki fengið í gær-
kvöldi.
Eflir því sem blaðið frjetti,
verður skömmtunin að þessu
sinni ákveðið til þriggja
mánaða. Það er skcmtunar-
magnið ákveðið aðeins fyr-
ir þann tíma, eða helm-
ing hinna úthlutuðu seðla
sem eiga að gilda fyrir sex mán-
uði. En skömmtunarmagnið
verður ákveðið síðar fyrir mán
uðina apríl—júní.
Næstu þrjá mánuði mun
skömmtunin verða að mestu
óbreytt frá því sem hún var áð-
ur, skamturinn hinn sami á
mánuði af kornvörum, kaffi,
sykri og hreinlætisvörum. En
fyrirkomulaginu á skömtun
vefnaðarvaranna verður eitt-
hvað brcytt, þannig, að skömt-
unin verður ekki einskorðuð
við ákveðna fjárupphæð, einsog
verið hefir, heldur tekið upp
„punkta“-fyrirkomulag einsog
víða tíðkast. Með því er miðað
við visst 'magn varanna, eða
tegundir en ekki verðupphæð-
ir.
Nokkrar tegundir af vörum
sem reiknaðar voru með vefn-
aðarvörupi í skömmtuninni
verða nú gefnar frjálsar. Og
eins verður með nokkrar teg.
búsáhalda, svo sem rafhitunar-
tæki o. fl.
Afurðasölusamningarnir
SENDIRÁÐUM íslands í London og ?<4oskva var símað 2.
desembcr og þeim falið að spyrjast fyrir um hvoyt og hve-
nær stjórnir Bretlands og Rússlands væru reiðubúnar að
hef ja samninga um viðskipti ríkja þessara við ísland á næsta
ári. Breska stjórnin hcfur fyrir nokkru svarað, að hún >je
tilbúin til samningaviðræðna um 19. janúar — Frá stjórn
Sovjetríkjanna hafa cngin ákveðin svör borist enn þá, en
búist er við svörum hennar bráðlega.
Á ÞESSU iiausti var gerdur bráðabirgðasamningur vsð
Tjekkóslóvakíu um viðskipti, en óumflýjanlegt reyndist að
fresta í bili samningi fyrir næsta ár, vegna ónógra gagna
um innkaupamöguieika þaðan. Ríkissíjórnin gerði þegar í
sumar. ráðstafanir til að gagna þessara yrði aflað og fer nú
fram ítarlcg rannsókn þeirra, og verður samningum milli Is-
lands og Tjekkóslóvakíu haldið áfram þegar er þessum at-
hugunum er lokið, en ráðuneytið leggur áherslu á að þeim
verði hraðað, svo sem unnt er.
(Frjeítatilkynning írá utanríkisráðuneytinu).
> í frjettatilkynningu, er Mbl»
barst 1 gærkvöldi frá fjelags-
málaráðuneytinu, segir m.a,
svo:
Nær til eldri sem yngri húsa.
Fjelagsmálaráðuneytið leggur
hjer með fyrir húsaleigunefnd-
ina, að hlutast til um það í um-
dæmi sínu, að færð verði niður
um 10%, tíu af hundraði, húsa-
leiga í þeim húsum, sem reist
hafa verið eftir árslok 1941, svo
og húsaleiga í eldri húsum þar
sem nýr leigusamningur hefur
verið gerður eftir árslok 1941.
Niðurfærsluskyldan tekur til
allra húsáleigusamninga, sem
gerðir hafa verið eftir árslok
1941, hvort sem þeir hafa verið
staðfestir af húsaleigunefnd eða
eigi.
Kemur strax til frc.mkvænula»
Ákvæði þessi komi til fram* •
kvæmda í fyrsta sinn við
greiðslu á húsaleigu fyrir janúar
mánuð 1948.
Þá ber og að taka tillit til
niðurfærslu þessarar við húsa*
leigu, sem hjer eftir verður met-
in af húsaleigunefnd.
Með tilvísun til framanritaðs
er nefndinni falið að sjá ura
framkvæmd nefndra ákvæða á
þann hátt, er hún telur best við
eiga“.
Þáttur almennings.
Brjef þetta er birt almenningi
til þess að greiða fyrir fram-
kvæmd lagaákvæða þessara nú
við áramótin, þar sem ekki eru
tök á þvi fyrir húsaleigunefnd-
irnar að auglýsa breytingar þess
ar nægilega rækilega fyr en
fyrstu daga janúarmánaðar
1948, nje til að ákveða nánar
hvernig framkvæmd skuli hag*
að í einstökum atriðum.
FjelagSmálaráðuneytið hefur
tilkynnt öllum húsaleigunefnd*
um í kaupstöðum og kauptúnum
landsins íramkvæmd þessara
laga.
EHI sklpraeð 1350
mái
ENN var svo mikil alda x
Hvalfirði 1 gær, að ekki gátu
síldveigiskjipin neitt • athafnað
sig. Þar voru þó allmörg skip.
Hjer inni í Sundum voru
nokkur skip. Yfirleitt var afli
lijá þeim tregur, en eitt skip,
Víðir fjekk 1350 mái í tveim
köstum. Önnur skip hafa ekki
komið með síld hingað síðustu
dægur.
Ifalifax skólastjóri
SHEFFIELD. — Halifax lávarð-
ur hefur verið gerður einn a£
meðstjórnendum Sheffield há-
skólans í stað Harewood lávarðar.
sem ljest. nýlega. ’ , ■