Morgunblaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 9. janúar 194$
Þjóðyegukerfi londs-
ins er nú um 5000 km.
Útgjöld ti! vegamála í ár
áætluð 13 miljónir
Skýrsla vegamálastjóra um helsiu iram-
kvæmdir á s.l. ári.
í FJÁRLÖGUM voru veittar til vegamála 22 milj. króna. Hæsta
f járveitingin 9. milj. kr. var til viðhalds og umbóta' þjóðvega-
kerfisins, sem nú er orðið nær 5000 kr. akfærir vegir. Fjárhæð
þessi hrekkur þó hvergi nærri til þess að mæta vaxandi kröfum
um bætt viðhald og endúrbætur vegakerfisins og munu útgjöld
á þessum lið í ár verða yfir 13 milj. króna. Vinnuvjelar hafa ver-
ið notaðar til hins ýtrasta, bæði til viðhalds og nýbygginga, svo
sem vjelskóflur til ámoksturs, vegheflar og vegýtur. Á vegagerðin
um 70 slíkar stórvirkar vjelar, en hefur að auki tekið nokkrar
vjeíar á leigu. Hefur vjelakostur þessi sparað mikið mannsafl á
þessu ári og var sparnaður á vinnuafli þegar farið að gæta aii-
yerulega á árinu 1946. Töldust það ár unnin 180 þús. dagsverk, en
193 þúsund 1945 við minni framkvæmdir.
Að nýbyggingum þjoðvegannaog ut um Klofning aleiðis að
hefur verið unnið fyrir um 7 milj.
kr. sem skiftast á nokkuð yfir
100 vegarkafla víðsvegar um allt
land ög var víða unnið fyrir að-
eins smáupphæðir 20—40 þús. kr.
ep í nær 20 vegum hefur verið
Unnið fyrir yfir 100 þús. kr.
Nokkrar helstu framkvæmdir
eru þessar:
Á Norðurlandsvegi var unnið
í Norðurárdal x Skagafirði og á
Öxnadalsheiði fyrir um 700 þús.
• kr. og þar lagðir tæplega 6 km
Sangir vegarkaflar. A þeim kafla
var gerð ný brú á Norðurá við
heiðarsporð og styttist; þá leiðin
um nær 4 km. er krókurinn inn
á , brúna hjá Hálfdánartungum
tekst af. Eru þarna enn ógerðir
rúniir 9 km og er þess vænst, að
þeim verði lokið 1949.
Lokið var við Siglufjarðar-
Bkarðsveg þanjjig, að bifreiða-
ferðir hófust þá leið um mitt
sumar. Vegur þessi þarfnast þó
enn allverulegra umbóta, sj.er-
staklega þarf að mölbera hann
betur, en þarna er mjög erfitt að
fá góða slitmöl.
Ekki tókst að Ijúka að fullu
við Ólafsfjarðarveg, en unnið var
þar fyrir 350 þús. kr. Er enn ó-
gerður að nokkru leyti nokkur
hundruð rnetra kafli hjá Þrasa-
etöðum, sem verður íokið í vor.
í Strandasýslu var unnið í
Bitruhálsvegi fyrir rösklega 250
þús. kr. og er langt komið að
gera akfæra þessa ytri leið fyrir
hálsinn, þannig að hún ætti að
opnast næsta sumar. Verður
þessi leið til Hólmavíkur lengur
fær en um Steinadalsheiði, sem
nú'er farin, en vegarlengd er nær
30 km meiri.
Vegurinn um Þorskafjarðar-
heiði var allmjög endurbættur og
var akfær langt fram á haust.
Unnið var áfram að lagningu
Bolungavíkurvegar, en vegstæði
er þar alt mjög erfitt og er hætt
við, að enn verði nokkur ár, þar
til hann er fullgerður.
Fuligerður var vegurinn frá
Patreksfirði upp á Kieifaheiði.
Hefur þar veriö sjerlega erfitt
vegstæði, en batnar mjög suður
af heíðinni til Barðastrandar. —
Þarna var- unnið fyrir um 250
þús. kr. Víð Patreksfjarðarbotn
var hafin vegagerð út með firð-
ir.um að sunnan áleiðis til Hvals
skers og Rauðasands. I Tálkna-
íirði komst. allvel áleiðis vega-
gerð til Sveinseyrar. Þá var og
Iþkið til að gera sæmilega aðfært
til Reykhóla í Austur-Barða-
strandarsýslu.
I Dalasýslu voru gerðir ak-
færlr nokkrir smákaflar, bæði á
aðalveginum vestur til Búðardals
Skarði.
í Snæfellsnessýslu voru aðal-
lega lagðir nokkrir kaflar á Ólafs
víkurvegi.
A Mýrum og í Borgarfirði va.'
víða unnið, m. a. undirbygging
vegar í Alftaneshreppi, er gerð
var með skurðgröfu. Þá var nær
því lokið vegagerð innan Akra-
fjalls að fyrirhuguðu ferjustæði
við Katanes í Hvalfirði.
I Krísuvíkurvegi var ekki unn
ið í ár, nema við endurbætur á
v.eginum með fram Kleifarvatni,
en vatnsborð þar er nú með al-
hæsta móti, er sögur fara af, eða
um 2,0 m hærra, en þegar veg-
urinn var lagður 1937 og var því
vegurinn fárinn að spillast af
öldugangi. Var í ár unnið fyrir
alla fjárveitinguna um 340 þús.
kr. í Selvogi og er nú undirbygg-
ingin komin að Hlíðarvatni og
liggur vegurinn í skriðum ofan
við vatnið. Þaðan að vegarenda
sunnan Krísuvíkur eru tæpir 13
km.
1 Rangárvalla- og Skaftafells-
sýslum var víða unnið, en að-
eins fyrir smáfjárveitingar á
hverjum stað.
A Austuflandi var unnið í Odds
skarðsvegi fyrir rösklega 350 þús
kr. og er þess vænst, að hann
verði akfær á næsta sumri frá
Eskifirði til Neskaupstaðar. Þá
var unnið á Fjarðarheiði, í Út-
hjeraðsvegi, og víðar.
A síðasta Alþingi voru margir
sýsluvegir teknir í tölu þjóðvega
en þar sem ekki var veitt fje til
þeirra, var heimilað að taka við
framlögum til þeirra úr hjeraði
gegn endurgreiðslu, er fjárveit-
ing fengist. Var þannig unnið all
verulega að vegagerðum, sjer-
staklega í Skagafjarðarsýslu,
bæði í Gönguskarðsvegi og Inn-
Skagafjarðarvegi o. v.
Framlög ríkissjóðs til sýslu-
vega og annara innansveitarvega
námu á árinu um 1,2 milj. kr.
móti pm % úr hjeraði. Þar sem
margir helstu innansveitarveg-
ir hafa nú verið teknir í tölu
þjóðvega, hafa sýslurnar hin síð-
ustu ár getað hafið allverulegar
umbætur á sýslukerfinu.
Bygðar hafa verið 10 allstórar
brýr. Er hengibrúin yfir Jökulsá
á Fjöllum þeirra mest og hefur
áður birst lýsing af henni og
skýrsla um brúargerðina. Hinar
brýrnaf eru yfir þessar ár:
Hörðudalsá og Haukadalsá í
Dölum, Arnarbýlu og Móru á
Barðaströnd, Norðurá vestur und
ir Oxnadalsheiðí, ail-mikil
brú, Þjórsá á Vatnsnesi í Húna-
vatnssýslu, Alftá á Mýrum hjá
Hrafnkallsstöðum, Skaftá undan
Frh. á bls. 6.
„ScoiláSuðurpólnum
rr
Aheit
ENSKT kvikmyndafjelag er um þessar mundir að láta taka kvik-
mynd, sem íjallar um Suðurpólsferð Scotts. Myndin hjer að ofan,
sem er tekin í Noregi var tekin í liríðarveðri, „sem engin pólar-
fari liafði vogað sjer út í“ segir með skýringu myndarinnar.
Hversvegna hafnsögumenn féru ekki
sfrax um borð í Lappland.
VEGNA tafar þeirrar er varð á
afgreiðslu þýska togarans „Laop-
land'“, þann 4. þ. m. hafa haín-
sögumenn Reykjavíkurhafnar orð
ið fyrir aðkasti bæði frá blöðum
,og almenningi. Til að leiðrjetta
þann misskilning, sem þetta
b>ggist á vilja hafnsögumenn
taka fram eftirfarandi:
í lögum um tollgæslu og sótt-
varnir, er svo ákveðið að eng-
inn megi hafa samband við skip
er kemur frá útlöndum, fyr en
tollafgreiðsla hafi farið fram, af
viðkomandi embættismönnum, en
sú undanþága var gefin hvað
hafnsögumenn snertir, að þeir
xixáttu fara um borð í skip og
veita þeim leiðsögn, ef skip báðu
úm slíkt.
Einnig er það venja toliaf-
greiðslumSnna, að þeir afgreiða
ekki skip frá kl. 24—7 að morgni
nema íslenska togara, er koma frá
útiöndum svo og útlend skip, sem
koma með veika menn er þurfa
skjótrar læknishjálpar, en þá gefa
þau það til kynna á ýmsan hátt,
svo sem flauta í sífellu, með ijós-
merkjum, eða kóma alveg inn á
innri höfn, auk þess og allra helst
skip sem hafa taltæki eða loft-
skeytastöð, láta vita gegnum loft-
skeytastöðina hjer.
Lóðsvaktin sá umræddan tog-
ara koma um tvö-leytið á ytri
höfnina, hann sigldi viðstöðulaust
inn á venjulegt akkerispiáss og
legst þar, án þess að gefa á nokk-
urn hátt til kynna að hann óski
eftir leiðsögn, eða hafa samband
við land tafarlaust, og hafði lóðs-
vaktin því alls enga ástæðu til að
fara um borð í hann, og lögum
samkvæmt bannaS.
Lóðs sá er kom á vakt kl. 6 um
morguninn hafði það mikið að
gera við færslu skipa þar til kl.
12, að hánn gat alls ekki sint tog-
ara þessum, þar sem líka var
vitað að hann hafði ekki fengið
tollafgreiðslu, gat hann því blátt
áfram ekki tekið hann í höfn. Kl.
um 13 sjer lóðsinn, að togaii
þessi hefur ljett akkerum og er
við hafnarmynnið, flautar og hef-
ur uppi merkja flögg. — Sendir
hann þá vjelstjóra lóðsbátsins til
að ná í tollara og afgreiða togar-
ann, en vjelamaður finnur þá
ekki og fer út að skipinu án
þeirra og fær þá hinar miklu
gleðifrjettir að um borð í togar-
anum sje skipshöfnin af m.b.
Björg, og á hvern hátt þeir hefðu
bjargast á síðustu stundu.
Þrátt fyrir það að hann vissi
að það sje brot á sóttvarnar-regl-
unum, fer hann með skipbrots-
menn strax í land.
Hafnsögumenn Reykjav'kur
liarma það að þessi dráttur varð
á að koma skipbrotsmönnunum í
land, til þess að þeir gætu látið
aðstandendur sína vita sem fyrst,
um liina dásamlegu björgun
þeirra, en samkvæmt framan-
skráðu telja þeir sig alls enga sok
eiga á því, og aðkast það sem
þeir hafa orðið fyrir sökum þess
sje órjettmætt í alla staði.
Hallveigarslöðum
gefinn sumarbú-
slaður
FRÆNDKONA mín frú Guð-
rún Jónasson, bæjárfulltrúi,
hringdi til mín í sept. í sumar
og sagði mjer blátt áfram í frjett-
um:
„Mjer hefir verið gefið hús.“
„Heilt hús“, át jeg eftir henni.
„Já“, svaraði hún. Og svo sagði
hún mjer að komið hefði til sín
maður, Jón Guðjónsson járnsmið
ur.-til heimilis á Laugavegi 124
hjer í bæ. Hann hefir orðið fyrir
þeirri miklu sorg, að sjá á bak
tveimur eiginkonum. Sú síðari
ljest í ágúst í sumar. Hann á
alveg nýtt sumarhús í Vatnsenda
landi. Þetta nýja hús vildi hann
gefa Hallveigarstöðum, þó með
því skilyrði að haft sje um það
happadrætti, ef með því móti
kynni að koma inn svo mikið
fje að leggja mætti til tveggja
herbergja á Hallveigarst. er til-
einkuð væru minningu Magneu
Eggertsdóttur, dóin í júní 1924
og Sigurjónu Bæringsdóttur, dá-
in 1. ágúst 1947.
Gefandinn hefir byggt þetta
sumarhús í þeirri von, að geta
notið þar hvíldar og hressingar
ásamt konu sinni. Nú er sú von
með láti hennar, að engu orðin.
En vildum við nú ekki með því
að kaupa happdrættismiða stuðla
til þess að sú ósk hans rætist að
tvö herbergi á Hallveigarstöðum,
helst að einhverju búin húsgögn-
um, beri nöfn ástvina Jóns Guð-
jónssonar. Það er, að að vísu
mikið um happdrætti. En við lít-
um á þau öll sem samskot, er
við viljum styrkja, þeim pening-
um, sem þjer verjið til miða-
kaupa er því aldrei á glæ kastað.
Og tínið ekki miðunum, því hver
veit nema einmitt númerið þitt
hljóti vinninginn.
A sólstöðudaginn í des. 1947.
Steinunn H. Bjarnason.
Argentína hjálpar
bðmum
RIO DE JANERO — Eva Peron
hefur lofað að hjálpa að safna
fötum handa fátækum börnum
fyrir S. Þ. Hcfur Argentína í því
sambandi lagt fram tíu miljónir
dollara.
Áheit til Strandakirkju: N.
N. 30,00, V. Á. J. 5,00, Kona í
Húnavatnssýslu 105,00, J. L,
P. 5000, K. A. 20,00, M. G. 5,00,
S. S. 10,00, ónefndur 10,00,
K. G. 10,00, gamalt áheit 20,00,
Þ. B. 50,00, þakklát kona 25,00
Kona 10,00, S. o J. 20,00, Sig,
Kristinsson 50,00, ónefnd 10,00,
H. H. B. 100,00 N. N. 50,00,’
S. K. 10.00, K. H. 25.00, Gréta
Gísladóttir 10,00, H. Ó. gamalt
áheit 20.00, E. G. gamalt áheit
10,00. T. L. 5.00, S. J. 50.00,
S. S. 30,00, K. S. 50.00, R. Þ,
10.00, Hanna 7.00, S. S. 500,
Helga Símonardóttir 10,00. S,
G. 50.00, E. G. 100,00, gamalt
áheit. 15.00, Ágústa Hjálmgeirs
dóttir 250.00, Maja 50.00, S. S,
30.00, J. E. 100.00, ónefnd 5.00,
Gerða 10.00, ónefnd 10.00, St.
K. 10.00, Guðbjörg 100.00, K„
P. S. 30.00, Á. G. 50.00, Nonni
gömul og ný áheit 30.00. H. E,
S. 20.00, Á. S. B. 50.00, K. S.
10.00, Þ. J. 20.00, S. G. 20.00,
P. E. 100.00. H. J. Akranesi
20.00, L. R. Akranesi 80.00,
G. R. 30.00, 3 Hafnfirðingar
30.00, J. G. 200.00, K. D. 20.00,
S. B. 100.00, N. N. 30,00, ó-
nefnd kona 50.00, 4 áheit
170.00, ónefndur 200.00. S,
25.00, N. N. 25.00, G. Þ. 20.00,
K. E. 5.00. Regína Sigurjóns-
son 50.00, S. S. 50.00, Patrek-
ur 50.00, B. M. H. 200.00, B,
M. 20.00, gamalt áheit frá
Möggu 20.00, H. B. Þ. 20.00,
ónefndur 50.00, J. J. 10.00, Þ,
Þ. 20.00, U. S. 25.00, K. 5.00,
A. E. 50.00, S. J. 15.00, N. N.
afh. af sjera Bjarna Jónssyni
10.00, N. N. af Eyrarbakka
100.00, Þorbjörn 20.00, F.
100.00, Dóra 25.00, X 10.00,
Kona 50.00, N,- N. 18.00. N.
gamalt áheit 20.00, ónefnd
100.00, í. B. 50.00, Á. V. 10.00,
H. B. 5.00, D 50.00, G. J. 100.00,
K. S. 10.00, Þ. og Á. 10.00,
Halldór Magússon 25.00. Helgi
100.00. H. J. 25.00, G. Á. 5.00,
gömul kona á Meðallandi 50.00,
Þakklátur 100.00, ónefndur
200.00, S. B. Vestmannaeyjum
250.00, S. M. K. 100.00, gam-
alt áheit 15.00, gamli 50.00,
H. H. 10.00, Á. K. 10.00, ó-
nefdur 10.00. ónefndur 20.00,
áheit 25.00. H. H. 50.00, V. K.
R. 50.00, Bjarney 10.00, Hall-
dóra Gunnlaugsdóttir 15.00,
N. N. 200.00, G. Ó. 15.00, N. N.
afh. af sjera Bjarna Jónssyni
100.00, I og M. 10.00. gamalt
áheit 45.00, Á. L. 110.00, B,
P. 10.00, Margrjet 50.00, K. M,
50.00 sjómaður 5.00, Á. S.
200.00, E. J. 20.00, A. G. 100.00,
ónefnd kona 30.00, gamalt á-
heit 50.00. Lóa 50.00, S. F.
50.00, ónefndur 20.00, N. N.
5.00, tvö áheit frá Ingu 10.00,
G. G. 30.00, E. Einarss. 200.00,
Iuvvxps 10.00, S. J. gamalt á-
heit 25.00, ónefnd 5.00, H. L,
H. A. 15.00, ónefndur 20.00,
ónefnd 100.00, D. Ó. 25.00, N.
10.00, N. N. 30.00, Aðalbjörg
5.00. L 50.00, N. N. 30.00, Staf-
karl 10.00, B. G. 20.00, S. Þ. J,
30.00.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna. Simi 1710,
AUGLfSING
ER GULLS ÍGILDti