Morgunblaðið - 17.01.1948, Page 1

Morgunblaðið - 17.01.1948, Page 1
 4* 35. árgangur 13. tbl. — Laugardagur 17. janúar 1948 Isafoldarprentsmiðja h.f. I- I HROTTALEG AFORM KOMMÚNISTA átvinmi og efna- hagsáætlun Washington. TRUMAN forseti, sendi Banda- ríkjaþingi í gær fjárhagsyfirlit sitt fyrir árið 1948. Skýrsla þessi er í þremur liðum, og stefnir að því að hefta framgang dýrtíð arinnar, koma á jafnvægi at- vinnulífsins þannig að nóg sjc um vinnu, og styrkja almennai' framfarir í iðnaði. Truman kvað það æskilegt, að Bandaríkin gerðu ráð fyrir 3% aukningu á allri framleiðslu landsins fyrir árið 1948. — í skýrslu sinni segir hann að áætl- að sje að atvinna aukist þannig á næstu 10 árum, að 64 miljónir yrðu þá vinnandi. Forsetinn sagði einnig, að tekj ur af þjóðarframleiðslunni fyrii seinni hluta ársins 1947 næmu 237 biljónum dollara, sem er mun meir en á sama tíma 1946, en þá nam hún 204 biljónum. — Það er nauðsynlegt fyrir Banda- ríkin að efla sjálfstæða verslun til þess að auðæfi landsins konú þjóðinni að fullum notum, lýkur skýrslunni. — Reuter. Var Síamkommgur myrturt' Banekok i gærkveldi. RANNSÓKNARNEFND sú í Síam, sem haft hefur til rann- sóknar lát hins unga konungs landsins 9. iúní 1946, hefur sent þinginu skýrslu, þar sem hún segist hafa komist að þeirri niðurstöðu, að enginn vafi sje á því, að konungurinn hafi ver- ið myrtur í rúmi sínu. Janagadhi hershöfðingi, for- maður nefndarinnar, heldur því og fram, að byssa sú, sem fanst við hlið konungsins, hafi verið komið fyrir þar, til þess að láta dauða hans líta út sem sjálfs- morð. Nú hafi þó verið sannað, að banaskotið hafi ekki komið Úr byssunni, heldur einhverri annarri. Nokkrir menn hafa þegar ver ið handteknir í sambandi við lát konungs, þar á meðal einka- ritari hans. — Reuter. Bretar og Argenh'nu- menn semja Buenos Aires í gærkvöldi. SAMNINGAR hafa nú náðst um að breska heimsveldið selji Argentínu bensír., og verður byrjað á því þegar í stað. Migu- el Merida, formaður argentiska fjárhagsráðsins og Sir Clive Braillieu formaður verslunar- nefndarinnar bresku, sem hing að kom, rituðu undir samning- ana. Nýlega undirrituðu þeir líka samninga um kolainnflutn- ing Breta til Argentínu. •—Reuter. Þefla skip er þó htaðið Kristján Karlsson, útgerffarmaður, sem fyrir hönd L.Í.Ú. hefur á liendi yfirstjórn um móttöku síldarinnar og lestun flutningaskip- anna, tók þessa mynd í fyrradag. Þótti honum hann sjaldan hafa sjeff jafn hlaffið skip. Skipiff er m.s. Helga frá Reykjavík og er meff 1450 mál innanborðs, er myndin var tekin. 587 hafa farist í Palestínu Stjómin birtir skýrslu JERÚSALEM í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. STJÓRN Palestínu hefur nú birt yfirlit um hvað margir hafa far- ist síðan Allsherjarþing S.Þ. samþykkti skiptingu landsins. 30. nóvember. í skýrslunni segir að tala særðra og drepna nemi: 123 Bretar, 1069 Arabar, 769 Gyðingar og 23 aðrir. Tölur þessar náðu til 10. janúar. 587 hafa þegar beðið bana. I alt voru drepnir 30 Bretar og voru það 11 lögregluþjónar, 17 hermenn og 2 borgarar. Af Gyðingum voru 262 drepnir og af beim voru 249 borgarar og 13 lögreglumenn. Af Aröbum voru 295 drepnir og af þeim voru 291 borgarar 2 lögreglu- menn og 2 hermenn. Sjö börn og ein kona drepin. Annars hefur verið fremur rólegt í Palestínu í dag en þó kom til nokkra óeirða í Haira og.eyðilögðu Gyðingar þar tvö hús og fórust sjö börn og- ein kona sem öll voru arabisk. Einn breskur hermaður var drepinn þegar hann var afvopnaður og síðan skotinn með eigin byssu. Handteknir fyrir smygi New York í gær. BANDARÍSKA ríkislögreglan hefur handtekið fjóra menn, er reyndu að smygla 50 tonnum af sprengiefni til Palestínu. Komst upp um að um sprengiefni var að ræða, þegar einn kassanna, sem á var merkt „vjelar“, brotn- aði og innihaldið spilltist. <s>-----------------------— Vill ekki lifðnema friður komist á New Delhi í gærkveldi. GANDHT, sem nú er á fjórða degi föstu sinnar, tjáði nokkr- um af áhangendum sínum í dag, að hann hefði enga löngun til að lifa, nema friður kæmist á í Indlandi og Pakistan. Þessi heimsþekkti Hindúaleiðtogi var máttfarinn í dag, en læknar hans segja, að líðan hans hafi lítið breyttst frá því \ gær. Verkfalli lýkur í Melbourne FJÖGURRA daga verkfalli sporvagna og strætisvagna- stjóra er nú lokið í Melbourne, en það hafði haft það í för með sjer að því nær allir flutningar stöðvuðust um borgina. Var efnt til verkfallsins í mótmæla- skyni við sex daga vinnuviku. Verkfallsmenn hafa' nú fall- ist á að vinna sex daga í viku til fimmta apríl, en þá verður vinnutíminn styttur niður í fimm daga. — Reuter. Ætluðu að hindra viðreisn Evrópulanda og koma öllu í rúst Breska sijómin birlir „leyniskjal M" LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. BRESKA utanríkisráðuneytið birti í dag allan texta af „Leynd arskjali M“, sem fjallar um áform kommúnista í Þýskalandi og Kominform (alþjóðafjelagsskap kommúnista), um að koma at- vinnu- og fjárhagslífi Evrópu í rústir. Þykir nú allur efi um sann- leiksgildi þessa skjalsJiorfinn. í skjalinu, sem er beint til þýskra kommúnista, er skýrt tekið fram aff nú beri aff beita öllum brögðum til þess aff fá verkamenn til þess aff gera allsherjar- verkföll til þess aff koma Evrópu í rústir og hindra framkvæmd Marshalláætlunarinnar. Kínveijar brenna bresku aðalræðis- mannsskriisfoiurn- ar í Canton Canton í gærkvöldi. HÓPUR Kínverja brendi bresku aðalræðismannsskrifstofurnar hjer og nokkur önnur bresk hús hjer í dag. Ástæðan fyrir þessu er sögð sú að tveir Kínverjar í Honk.ong voru settir í fangelsi þar fyrir að neita að fara úr byggingum sem taldar voru heilsuspillandi og óhæfar til í- búðar. Fregnir frá Honkong hei'ma að á morgun verði byrjað að flytja breska borgara loftleiðis frá Canton vegna öryggisleysis þess sem þar ríkir. Utanríkis- málaráðuneytið skýrði frá því í kvöld að hús þau sem mennirn ir voru fluttir úr væru hættyi- lega smitandi fyrir nágrannana svo ekki var um annað að gera og leggja síðan húsin í eyði. — Reuter. Stassen vill afnema neilunarvaldið Phoenix, Arizona, í gærkvöldi. HAROLD STASSEN, sem boð- ist hefur til að vera frambjóð- andi republikana við forseta- kjörið í ár, sagði í ræðu hjer í Phoenix í dag, að hann væri meðmæltur því, að Bandaríkin beittu sjer fyrir því, að kallað yrði saman aukaþing Sameinuðu þjóðanna 1950, til þess að endur skoða stofnskrá S. Þ. Stassen hjelt því fram í ræðu sinni, að nauðsynlegt væri að af- nema neitunarvald stórþjóðanna og koma á fót alþjóða lögreglu- liði. — Reuter. Stuðningur Sovjets. „Land lýðræðisins, Sovjet- Rússland, mun styðja ckkur í þessari baráttu gegn fyrirhug- aðri kúgun Marshalláætlunar- innar“, segir í • skjalinu og „Kominform í Belgrad mun stjórna verkfallinu í öllum hlut um Evrópu“. Verkföllin verða að byrja öll í senn bæði í sam- göngu og framleiðslukerfunum en flokkurinn eða þekktir kommúnistar eiga ekki að taka beinan þátt í því vegna almenningsálitsins. Miðpunktur verkfallsins vei'ð ur í Ruhrhjeruðum, en gæta verður þess að hernaðaryfir- völdin eru þegar farin að gera gagnráðstafanir og þessvegna ber að flýta þessu sem mest. Stórkostleg samgöngu og iðnaðarverkföl!. I samgöngukerfunum er sjer- staklega lögð áhersla á að verk- föll takist í Bremen, Dusseldorf og Hamborgarhjeruðunum, því þau sjeu þýðingarmest. Það er ekki nauðsynlegt að eyðileggja matarforða fólksins en aðeins að hindra útbreiðslu hans. Það verður að skinuleggja stórkost- leg vcrkföll í iðnaðinum svo að ringulreið komist á alla fram- Iciðslu. „Reyna verður að fá samúð verkamanna“. „Fjelagar Rau Perleberg Siegmund og Krajewsky eru nú komnir til leynistöðva sinna og munu þeir með styrk annarra fjelaga vorra sjá nm fjárhags- legu hlið verkfallsins. Áhersla er lögð á það eins og í fyrra skiptið að reyna að fá samúð verkamanna“. Starf áróðursdeildarinnar. „Ekki má heldur gleyma því að nauðsynlegt er að ná völdum yfir fjelagssjóðum hinna ýmsu verkamanna- og iðnaðarfjelaga. Áróðursdeildin hefur þann starfa að Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.