Morgunblaðið - 17.01.1948, Side 4

Morgunblaðið - 17.01.1948, Side 4
UNGLINGA Mafsvein og 2 hásefa vantar nú þegar á hring nótabát. Uppl. í Landssam bandi íslenskra útvegs manna, sími 6650. ^antar til að bera út Morgunblaðið í eftir Viðskiftanefnd liefir ákvfjðið eftirfarandi hámarks- verð á þjónustu hárskera, rakara og hárgreiðslukvenna talin bverfi: Ausf urbæinn: Laufásveg Rakstur ................................. Klipping á karlmönnum .................. — snoðklipping ................. Dömuklipping, drengjakollur ............ — passíuhár ................ — á telpum, drengjakollur til 12 ára.................. — ■—■ passíuhár til 12 ára Klipping drengja, snoðklipping ......... -— — með topp ................... — — herraklipping .............. Fullkomin hárliðun í alt hárið: a. Kalt olíupermanent .................. b. Kaltpermanent almennt ............... c. Heitt permanent ..................... Vatnsliðun fullkomin með þvotti og þurkun allar tegundir ....................... Vatnsliðun fullkomin með þurkun, án þvottar allar tegundir ................. Miðbæinn: Tjarnargöfu Viö sendum blödin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. óskast til kaups. Verðtil- boð merkt: Strax, sendist Ef Loftur getur þáð ekki — Þá hver? Eftir minna má vera 25% dýrari, og telst þar með vinna eftir kl. 12 á laugardögum. Söluskattur er innifalinn i verðinu. 1 rakarastofun og hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, þar sem getið sje verðs hverrar þjón- ustu, sem innt er af hendi, og sje önnur þjónusta en nefnd er að ofan verðlögð í samræmi við fyrgreint há- marksverð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðlagstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 1. janúar 1948. Reykjavík, 15. janúar 1948. VERÐLAGSSTJÓRim. hefst í kvöld kl. 8 að Hálogalandi. — I kvöld fara fram leikir i öllum aldursflokkum. Á morgun (sunnud.) kl. 4 heldur keppnin áfram og líkur annað kvöld kl- 8,30 með úrslitum í öllum flokkum. — Tvísýn og spennnandi keppni. Fylgist með frá byrjun. ■— Ferðir inneftir frá Ferðaskrifstofu ríkisins % tíma fyrir hverja keppni. TILKVIMNIIMG ^rá ^JJúóaleijunej^ncl ^JJapnar^Jar k Handknattleiksráð Reykja víkur Með tilvísun til hrjefs Fjelagsmálaráðu- neytisins um niðurfærslu húsaleigu, sem birt hefir verið almenningi, skal húsaleiga i þeim húsum, sem reist hafa verið eftir árslok 1941, svo og húsaleiga í eldri hús- um, þar sem nýr leigusamningur hefir verið gerður eftir árslok 1941, færð niður um 10%. Gildir þetta jafnt hvort sem húsaleigusamningar hafa verið staðfestir af húsaleigunefnd eða ekki, og einnig ,um munnlega samninga- Niðurfærslan gildir frá 1. jan. 1948 og er frá þeim tima óheimilt að innheimta hærri húsaleigu en að ofan greinir. Hafnarfirði, 15. jan. 1948. AÐVORUN TIL SKIPA / Hra/neyri Hvammsey Katanes Klafastabir \ |1sú//J/6altar\.- kkrafja/Jj Galtarvy^ eLCýunefrit fránc/ars ta&afjall Útskála harrfir/ • Noriurkot Lítið steinhús austanfjalls fæst nú þegar til lcaups- Húsið er á hentugum stað. Samgöngur góðar, og um- hverfið aðlaðandi. Veiðirjettindi í ágætri veiðiá gætu ef til vill fylgt- Þeir, sem vilja nota þetta ágæta tæki- færi gjörfi svo vel að gera tilboð fyrir 25. þ. m. merkt: „Hús við veiðiá“ og senda á afgr. Morgunbl. Skip, sem fara um Hvalfjörð, eru beðin að gæta sjerstakrar varúðar að skemma ekki sæsímana, sem liggja, yfir Hvalfjörð og sýndir eru með punktalínu á myndinni (Norðurkot—Gröf, Útskálahamar—Innri-Galtaryík, Ilvaleyri—Katanes, Hvammsey— Hrafnseyri). Landtök simanna eru merkt samkvæmt alþjóðareglum. Pósl og símamálasljórnin, J MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 17. janúar 1948 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.