Morgunblaðið - 17.01.1948, Page 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 17. janúar 194&
ANADALUR
Sí áídáa^a eftir J^ach cJlondon
— nn-----
SILFURDEPILLINN
106. dagui\
\ Hún vildi líka ganga spöl og
spöl. Þegar þau komu upp úr
gljufrunum, hvíldu þau hest-
,,Er það ekki furðulegt að ana sem snöggvast. Saxon
þessi maður skuli hafa staðið klappaði þeim og kjassaði og
við það alla œvi að byrla mönn i talaði við þá eins og vini sína.
um áfengi??“ sagði Billy, „þeg'Og barna stóð Billy og horfði
ar honum getur tekist að gera a falíegu hestana sína og á fall
fólk að slíkum vatnsköttum“. j eSu konuna síná og hann var
„Það er yndislegt að hugsa' sv0 hrifinn að hann mátti til
um vatnið og þann mannfjöldai að segja eitthvað.
sem hier getur lifað góðu lífi“,! >>Þú ert yndisleg, Saxon“,
sagði Saxon. j safíði hann.
„Ekki er þetta Mánadalur-j Ijómandi af ánægju svar
inn“, sagði Billy og hló. i aði hnn: „Og þú ert yndisleg-
,,Nei“, sagði hún. ,,í Mána- ur> Billy“.
dalnum þarf ekki að vökva! Eina nótt gistu þau í hvammi
jörðina, nema þar sem maður' nokkrum þarna í gljúfrunum.
sáir alfalfa. Þar eiga að vera Þar var lítið Þorp og kassaverk
mragir lækir, sem sameinast smið.ia. Þar kom til þeirra gam
niður á grundunum og verða .a11 tannlaus skröggur. Hann
þar að á______—“ í starði lengi á útbúnað þeirra
„Qg sú á þarf að vera full'og sagði að iokum: „Eruð þið
af laxi“, sagði Billy, ,,og með. l°ddarar?“
smágyljum, þar sem hægt er að j Þaufóru fram hjá Castle
synda. Og á bökkunúm á að Craggs þegar kvöldsólin roð-
vera skógur af rauðviði. Og þar' agj virkisbrúnirnar. Þá var
eiga að vera ísfuglar og kan- J heiðríkur himinn og hitinn nær
ínur og helst dádýr“. | óþolandi. Skömmu síðar sáu
„Og lævirkjar eiga að vera > þau j fyrsta skifti fjallið Shasta,
þar“, sagði Saxon. ,,Og túrdil-lsem teygði fannþakinn kollinn
dúfur, stórar turtildúfur og í-j upp f kvöldroðann. Var það dýr
kornar“‘. • jeg sjýn ag horfa á þetta tígu-
„Það verður skemtilegt í,lega sólroðna fjall gnæfa yfir
Mánadalnum“, sagði Billy og grænar hæðirnar. Næstu daga
veifaði svipunni til að fæla!fengy þau oft ag sjá fjallið.
burt mýflugu, sem hafði sest j,ag -ýmist hvarf eða kom í ljós
' aftur er þau komu upp á ein-
á lendina á Hattie. „Heldurðu
annars að við finnum nokkurn
tíma þennan Mánadal?“
Saxon kinkaði kplli.
„Já, alveg eins og Qyðingar
fundú fyrirheitna landið‘‘, sagði
hún með áherslu. „Manstu
hvað sagt var við okkúr þeg-
ar við fórum frá Oakland? Sá
sem leitar, miín finna“.
XV. KAFLI
Þau hjeldu stöðugt í norður
og landið varð æ frjósamara og
betup ræktað. Þau komu við í
Willows, Red. Bluff og Redding
og fóru í gegn um hjeruðin
Colusa, Glenn, Tehama og
Shasta. A allri þessari léið j þeim. í marga daga ferðuðust
fjekk Billy ekki nema þrjá þáu blátt áfram í gegn um ið-
hesta keypta, pnda þótt hann andj^haf af fiðrildum. Það var
færi heim á marga bæi. Hest- j engu líkara en að vegurinn fyr
ana sendi hann til Oakland. j ir framan þau lyftist upp, þeg-
Meðgl Billy talaði við bænd- ar allur fiðrildaskarinn, sem
urna um hestakaup átti Saxon þakti hann, hóf sig til flugs
tal við húsfreyjurnar og hún' og myndaði eins og skýstrokk.
komst að þeirri niðurstöðu að.Hestarnir frísuðu, því að fiðr-
hvern hálsinn. Og stöðugt skifti
það- um svip. Ötundum sáust
þar tveir tindár með fannhvít-
um skriðjökli á milli sín. Leið-
in lá stöðugt upp í móti og með
hverjum degi færðust þau nær
fjallinu og það varð glæsilegra.
„Þetta er iens og kvikmynd
á himinhvolfinu“, sagði Billy
hrifinn.
„Hjer er dásamlegt“, sagði
Saxon. „En hjer er enginn
Mánadalur“.
Hjer lentu þau í nýju ævin-
týri. Vegurinn var þakinn af
stórum fiðrildum og hvert sem
litið var voru breiðurnar af
Mánadalurinn væri ekki á þess
um slóðum.
Þau fóru á dragferju yfir
Sacramento hjá Redding og síð
an lá leið þeirra yfir hálsa og
háslejttur. Þar var óþolandi
híti og allur gróður var skræln
aður. Svo komu þau aftu-r nið-
ur að Saeramento hjá Kennett.
Þar var málmbræðsla og þar um
kring sást ekki stingandi strá.
Frá þessu þorpi lá vegurinn
upp bratta hlíð og þar voru
nokkur hús og var engu lík-
ara en að þau hengi utan í hlíð
inni. En þarna var breiður og
góð.ur vegur og hann náði alla
leið upp að Sacramento-gljúfr-
unum. Þar var vegurinn höggv
inn inn í gljúfurvegginn, þröng-
ur og brattur. Svo þröngur var
ildin fóru inn í nasirnar á þeim.
Þetta iðandi haf af brúnum og
gullnum verum barst svo und-
an vindinum eða myndaði kvik
ar rastir beggja megin vegar-
ins. Það va’r eins og að vera
úti í þjettri skæðadrífu, en hest
arnir vöndust þessu fljótt. En
Possum var altaf skjálfandi af
hræðslu.
„Eru þetta ekki makalausir
klárar“, sagði Billy. „Þeir eru
ekki vitund hræddir við fiðr-
ildin. Þeir eru aðeins hnakka-
kertari og bera sig betur þegar
við förum í gegn um þjettustu
hópana“.
„Bíðið þið við þangað til þið
komið yfir landamæri Oregons
og inn í Rogue River dalinn“,
sagði fólk við þau. „Þar er
hann að Billy kveið fyrir því sannkölluð paradís á jörð
að mæta þar vagni. Gljúfrin
voru hrikaleg og langt fyrir
neðan þau byltist áin með iðu-
kasti og í fossum.
Þegar vegurinn breikkaði' fimm. hundruð
leyfði Billy Saxon að taka við ekra“.
taumunum en sjálfur gekk hannj Og þegar þau voru
til þess að Ijetta á hestunum. svo langt að fólkið heyrði ekki
loftslagið, landslagið og aldin-
garðarnir. Þar eru aldingarð-
ar sem gefa af sjer hundrað
prósent, þótt þeir sjeu virtir á
dollara hver
komin
til þeirra, sagði Billy: „Hvað
varðar okkur um þotta. Þetta
eru of dýr lönd til þess að við
getum ginið yfir þeím“.
En Saxon sagði: „Jeg veit
ekki hvort eplatrje eru í Mána
dalnum, en hitt véit jeg að
hann skal gefa af sjer þúsund
prós??nt hamingju, miðað við
Billy, Saxön, Hazel, Hattie og
Possum“.
Þau fóru yfir Siskiyou hjer-
að og há fjöll, komu svo til
Ashland og Medford og tjöld'-
uðu hjá Rogue River.
„Hjer er yndislegt“, sagði
Saxon, „en ekki er þetta Mána
dalurinn“.
„Nei, þetta er ekki Mánadal-
ur“, . sagði Billy. ým kvöldið
stóð hann í mitti út í ánni og
barðist við reginelfdan urriða,
sem tók svo fast á að veiðistörig-
in gat brotnað þá og þegar. í
fjörutíu og fimm mínútur
glímdi hann við urriðann áður
en honum tókst að flæma hann
upp á grynningar. En þá -stökk
hann á hann og grenjaði eins
og berserkur meðan hann var
að ná tökum á urriðanum,
„Sá sem leitar mun finna“,
sagði Saxon. Og svo óku þau
þaðan yfir Grants skarðið og
norður á bóginn til hinna frjóv-
sömu Oregons dala.
Hjá Umpqua skaut Billy
fyrsta dádýrið á ævi sinni.
Hann var heldur kampakátur
á meðan hann var að flá það
og sagði við Saxon:
„Ef jeg þekkti ekki Kali-
forniu þá mundi jeg halda að
Ore.gon væri skemmtilegasti
staðurinn fyrir mig“.
Um kvöldið borðuðu þau dýra
steik.og þegar Billy var sadd-
'ur hallaði hann sjer út af og
kveikti í vindling. Þá sagði
hann:
„Ef til vill er Mánadalurinn
ekki til. Og ef hann er ekki
til — hvað eigum við þá að
gera? Jú, við gætum haldið
svona áfram alla okkar ævi.
Jeg væri ánægður með það“.
„Víst er Mánadalurinn til“,
sagið Saxon. „Og við munum
áreiðanlega -finna hann. Við
verðum að finna hann. Og við
verðum að fá okkur bústað.
Annars koma engir litlir-------
Billy-ar‘.
„Eða litlar Saxon-ur“, skaut
Billy fram í.
„Eða lítil Hazel og lítil Hattie
og lítil Possum“, flýtti Saxon
sjer að segja og ætlaði um leið
að klappa á kollinn á hundin-
um. En hann var að naga bein
og honum var ekki um þetta
svo að hann urraði illilega og
ætlaði að bíta hana.
„Possum“, sagði hún höst og
ætlaði að klappa henni.
„Vertu ekki að þessu“, sagðl
Billy. „Hún getur ekki að þessu
gert — þetta er innræti henri-
ar og í næsta skifti bítur hún
þig illilega“.
Po.ssum beit enn fastar um
beinið en áður og urraði grimd
arlega, hárin risu á henni og
í aurunum var vitfirrings æði.
„Hún er dugleg og ver bein-
ið sitt“, sagði Billy. „Ekki kærði
jeg mig um að eiga hund, sem
ljeti taka benið sitt frá sjer
þegjandi“.
Eftir ANNETTE BARLEE
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga
He-llas, Hafnarstr. 22
Blað herra Uglu
20
arinnar, en hann verður gullofinn og prýddur stjörnum og
Norðurljósum.----------
Ibúar regnbogaríkisins hafa gert samning við konung fálk-
anna, og hefur konungur heitið því, að annast alla loftflutn-
inga um ríkið næstu tíu árin. Tvær ferðir verða farnar á
dag milli allra helstu álfaborganná.
Kaup og sala
1. Vil skipta á hundrað hnotuskeljum af ávaxtamauki
fyrir eitt pund af hunangi. Tilboð sendist í pósthólf
66666.*
2. Af sjei'stökum ástæðum eru nýir, stórir álfavængír til
sölu. Mjög vægt verð. Tilboð, merkt xxxx, sendist
blaðinu fyrir nýárskvöld.
3. Sem nýr barnavagn til sölu, eða í skiptum fyrir þrjár
halastjörnur. Gerið svo vel að hringja í síma 5.
4. Til sölu:
1 bolli (handfangslaus)
1 undirskál (brotin)
4 tómar blikkdósir (1 með loki; 2 með götum)
1 eldspýtnastokkur með tíu eldspýtum (4 notaðaf
einu sinni, 6 ónotaðai’.
Tilboð sendist í pósthólf 999999.
_ # . v, %
/- / ' \ l .n./S
Mistilteinn, nýjasta hattaskraut
kvennanníi.
★
Maðurinn: — Hver var það,
sem þú varst að tala við í heilan
klukkutíma út við hliðið áðan.
Frúin: — Það var frú Jóns-
son. Hún hafði ekki tíma til þess
að líta inn.
★
Presturinn var að undirbúa
ræðu sína, en litla dóttir har\,s
stóð hjá og horfði á.
— Pabbi, sjigði hún, lætur guð
þig vita, hvað þú átt að segja?
— Já, barnið mitt, vitanlega.
Því spyrðu annars? ,
— I-Iversvegna strikarðu þá
sumt af því út aftur.
★
Honum leið hörmulega. Hann
var búinn að reyna alt sem hann
gat látið sjer detta í hug, til þess
að lokka fram bros á andlit konu
sinnar við morgunverðinn:
— Ertu svona reið við mig
vegna þess, að jeg kom heim með
blátt auga í nótt? spurði hann
loks í örvæntingu.
— Þú varst alls ekki með blátt
auga, þegar þú komst heim,
hreytti konan út úr sjer.
★
Maður nokkur, sem þótti nokk
uð gott að fá sjer neðan í því.
kom út úr knæpu vel ljettur, en
fyrir utan stóð einn vinur hans
sem var bindindismaður.
— Ósköp er leiðinlegt að sjá'
þig koma út úr svona stað, Jón
minn, sagði vinurinn.
Sá ölvaði svaraði klökkur: —
Jeg skal þá fara'inn aftur, og
það gerði hann.
★
Einu sinni heyrði jeg íra
segja: — Sjerhver maður elskar
föðurland sitt, hvort sem hann
er fæddur þar eða ekki.
•iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiHiiuiunntsiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiiiin
I-
I
I
t
Verkstæðið
Hverfisgötu 49
annast viðgerð
ir á þvotta-
vjelum.
Ólafur
Gíslason & Co.
h.f. Sími 1370.
lUUIIUHIUUeiUIUUIIIIIHIHHIIUIIHUIIIIIUIIIIIIIIliMUiii
HHIIHIIIMIIIIHItHIIUIUHIHIIIIHIIIIIHUIIIHHHUIIIUHU
loiunin
| Bankastræti 7. Sími 7324. |
| er miðstöð bifreiðakaupa. 1
auiHuiiiiuuiiiiiiiiiiiiHiiHiuiuiiiiiiuiiuuKuiuumHia